Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994
15
Frumvarp til laga um spumingarmerki:
Klúður hindrar
f lutning skólans
í síðustu grein minni um skólamál
benti ég á að frv. menntamálaráð-
herra væri ófullburða. í fyrsta lagi
liggur ekki fyrir að það sé frum-
varp því afstaða stjórnarflokkanna
hefur ekki verið kynnt. í öðru lagi
hggur ekki fyrir að það sé til ein-
asta króna í verkefnið; þvert á
móti er nú verið að skera niður
útgjöld til skólamála. En í frum-
varpinu glittir í nokkrar tillögur.
Dæmi um ellefu
óljósar tillögur
1. í ákvæði til bráðabirgða er talað
um að flýta einsetningu aUra
skóla þannig að hún hafi tekið
gildi árið 2000 - en hvergi kemur
fram af hverju né heldur hve
mikla fjármuni það muni kosta
sveitarfélögin.
2. í frumvarpinu er miðað við að
fella úr gildi þá lagaskyldu nú-
gildandi laga að börn fái mat í
skólum.
3. Felld eru niður lagaákvæði um
samstarfsnefnd ríkis og sveitar-
félaga um grunnskólann og um
grunnskólaráð. Það.verð ég að
telja fráleitt ef það er ætlunin
að flytja skólann yfir til sveitar-
félaganna í rekstri.
4. í níundu grein frumvarpsins er
fjallað um eftirlit með skólum. í
greinargerð kemur orðið „eftir-
ht“ fyrir fimm sinnum - en samt
kemur ekki fram hvernig eftir-
htinu eigi að vera háttað í ein-
stökum atriöum.
5. Ákvæði laganna um skólaráð eru
felld niður án rökstuðnings, en
það var einmitt eitt aðalkeppi-
kefh Sjálfstæðisflokksins við
frágang gfldandi grunnskóla-
laga að sett yrðu inn ákvæði í
lögin um skólaráð.
6. Fellt er niður - einnig án rök-
stuðnings - heimildarákvæði
um setu fuhtrúa nemenda á
fundum skólastjóra og kennar-
aráðs og á kennarafundum og
starfsmannafundum.
7. Skólinn á að lengjast úr níu
Kjallariim
Svavar Gestsson
situr á Alþingi fyrir Reykvíkinga
og er fyrrverandi
menntamálaráðherra
mánuðum í tíu mánuði. Bersýni-
lega er við það miðað að skóhnn
lengist í raun óbreyttur - það er
að ekki verði bætt við kennslu-
stundum á viku frá því sem nú
er. Nema sveitarfélögin ákveði
að gera það.
8. Mjög róttækar breytingar virðist
eiga að gera á námsgagnamálum
án þess að nákvæmlega sé skýrt
frá því hvernig sveitarfélögin
eiga að standa undir þeim kostn-
aði.
9. Veruleg fjölgun verður á prófum
án þess að fyrir því séu flutt fag-
leg rök.
10. Sveitarfélög eiga að kosta kenn-
ara og skólastjóra „á þau endur-
menntunarnámskeið sem nýtast
skólastarflnu best á hveijum
tíma“.
11. Gert er ráð fyrir því að sveitar-
félögin borgi stofnkostnað við
skólaheilsugæslu - inni í hehsu-
gæslu viðkomandi byggðarlaga.
Sem þó er - samkvæmt öðrum
lögum - kostuð að fullu af rík-
inu!
Þessi upptalning verður ekki
lengri að sinni; en hún sýnir vænt-
anlega að yfirskrift greinarinnar á
við rök að styðjast. Það er ljóst að
flutningur skólans th sveitarfélag-
anna er eitt helsta markmið 18
manna nefndarinnar og ráðherr-
ans; frumvarpið er svo óljóst að það
mun ekki stuðla að því að flýta
flutningi grunnskólans; það mun
seinka málinu ef eitthvað er.
Svavar Gestsson
„Veruleg fjölgun verður á prófum án þess að fyrir því séu flutt fagleg rök,“ segir m.a. í grein Svavars um
skólamálin.
„Það er ljóst að flutningur skólans til
sveitarfélaganna er eitt helsta mark-
mið 18 manna nefndarinnar og ráð-
herrans; frumvarpið er svo óljóst að
það mun ekki stuðla að því að flýta
flutningi grunnskólans;“
Evrópa og sérstaða íslands
Vel kann að vera að Evrópusam-
bandið geti stuðlað að hpurri við-
skiptum mhh landa og meiri hreyf-
anleika vinnuafls í Evrópu. ES get-
ur ef th vhl verndað okkur gegn
gerræði eins ríkis; svo minnst sé á
sumt af því sem Evrópusambands-
sinnar hamra á sem aðalatriðum.
Meginatriðunum sem skýra eðh
ES er ekki hampað; af skiljanlegum
ástæðum.
ES er plógur handa fjölþjóölegum
fyrirtækjum í Evrópu sem hafa
löngu sprengt upphafleg landa-
mæri sín. ES er tæki til þess að
takmarka sérhagsmuni þjóða og
ríkja með sem mestan hreyfanleika
alþjóðlegs fjármagns að leiðarljósi.
Hehl og hamingja fjöldans, sam-
hengi í menningu eða valddreifing
og aukið sjálfræði þjóða og þjóðar-
brota er víkjandi í starfi ES.
Reynslan af síðasta áratug í sögu
ES/EB er þessi: Innri deilur magn-
ast, aukið atvinnuleysi, enn frekari
umhverfiseyðing, dýrtíð í yngstu
aðhdarlöndunum á meðan stórfyr-
irtækin kaupa upp æ fleiri fyrir-
tæki í ES-löndunum o.s.frv.
Að vera eða vera ekki
ES-sinnar geta sótt um aöild að
ES og reynt að fá fram ívhnanir
um einhverja stjóm á auðhndum
KjaUaiinn
Ari Trausti
Guðmundsson
jarðfræðingur
eða framvindu þjóðmála. Sá leikur
kynni að koma landinu inn í ES
með einhverju móti. Sömu menn
mega halda að ES gangi t.d. eitt-
hvað annað th en að tryggja helstu
fiskveiðiríkjum ES og stærstu
hringunum í greininni hagfehdan
aðgang að auðugustu fiskimiðum
Evrópu. Hitt er jafnljóst að íslend-
ingar eru ekki neyddir th að ganga
í ES svo að þeir einangrist ekki sem
„Albanía" norðursins.
Lega landsins, mitt á milli Amer-
íku og Evrópu, burðir th vistvænn-
ar framleiðslu á náttúmafurðum
og fiski, sjálf fiskimiðin, thtekin
tækniþekking og mikil vatns- og
jarðhitaorka geta heimilað þjóð-
inni að ná tvíhhða samningum við
ríki eða ríkjabandalög nánast að
eigin vhd; verða „Sviss" norðurs-
ins. Slík er sérstaðan og slík er
auðlegðin.
ingum eftir sem áður að sækjast
eftir erlendu fjármagni inn í landið,
vilji þeir það, eða bjóða hingað vel-
komna marga innflytjendur sem
vilja blandast okkur.
Önnur tíu ár
Hinir hörðu ES-sinnar hljóta að
geta fahist á aö gefa ES önnur tíu ár
th þess að sýna fram á hvemig göfug
Evrópuhugsj ónin eykur velmegun og
lýðræði, bæhr umhverfið og tryggir
vistvæna nýtingu auðlinda.
„Tvlhliða samningar i „austur og vest-
ur“ heimila íslendingum eftir sem áður
að sækjast eftir erlendu Qármagni inn
í landið, vilji þeir það...“
Vissulega sér iha hæft stjórnkerfi
og mannval þar th þess að okkur
nýtist auðlegöin að htlu leyti nú.
En afsal réttinda og möguleika á
að stjórna framvindu íslensks sam-
félags er ekki réttur leikur í stöð-
unni. Fullyrðingar um að aðhd að .
ES feli ekki slíkt afsal í sér em
ósannar. Tvíhhða samningar í
„austur og vestur" heimila íslend-
Þá verður enn opið fyrir ný aðhd-
arríki og danskir og grískir bænd-
ur, norskir og spænskir sjómenn
hafa sæst, rétt eins og Þjóðverjar
og Bretar, eða hvað? Á meðan má
reyna að gera viðskiptasamninga
við ýmis ríki og ná betri samning-
um við ES en EES-pappírunum.
Ari Trausti Guðmundsson
Sjálfsagt
„Maður
verður að
hugsa þetta í
samhengi við
breytingu á
stjórnsýslu.
Sé það gert er
niöurstaöa
mín sú að ef .„
upperkomin JóhannesGeirS.g-
sú staða að ^geirssonalþmg-
verulegur ismaður-
meirihluti þingmanna verður af
s-vesturhomi landsins, meðan
við búum enn við það miðstýrða
stjórnsýslukerfi sem við höfum
núna, þá væri það staða sem aldr-
ei verður þoluð. Þess vegna, þeg-
ar maður hugsar málið áfram, er
það niðurstaða mín að eina
lausnin sem getur orðiö sátt um
er að gera landið að einu kjör-
dæmi i kosningum th Alþingis.
Síðan yrði að dreifa valdinu og
færa töluvert af því sem nú er á
könnu Alþingis og ríkisstjórnar
heim til héraðanna. Þetta er
grunnhugsun mín á bak við þá
skoðun að gera landið að einu
kjördænú. Ég er alveg sannfærð-
ur um aö það næst aldrei sátt um
að jafna atkvæðavægið út frá
óbreyttu kerfl. Það gengur aldrei.
í núverandi kerfl er Alþingi og
raunar framkvæmdavaldið líka
oft að flalla um mál sem eðhlegra
væri að unnið væri að heíma i
héraöi. Ýmsir hafa nefnt ótta við
að minni staðir á landinu og jað-
arstaðir verði út undan ef landið
verður gert að einu kjördæmi.
Ég óttast það ekki. Þvert á mót
tel ég jaðarbyggðir geta eignast
fleiri málsvara ef þingmenn
verða að líta á sig sem þingmenn
landsins ahs."
Engin lausn
„Égfæekki
séö að þaö sé
lausn sem
hentar okkur
að gera landið
aö einu kjör-
dæmi. Ég vh
einnig benda
á að núver-
andi kjör-
dæmaskipan
og kosninga-
lög eru tiltölulega ný af nálimú.
Með þeim náöist mjög mikhvæg-
ur jöfnuður atkvæða á mhh
flokka. Ég er ekki thbúinn að
skoða neinar breytingar þar sem
þessum árangri yrði fórnað eða
stefnt í hættu. Mér finnst menn
æöi fljótir að gleyma því hve núk-
il framför varð við siðustu breyt-
ingu í þessum efnum. Ég tel líka
ýmis rök, bæði landfræðileg og
efnisleg, fyrir því aö ákveðnir
landshlutai* eða svæði eigi sína
thteknu fuhtrúa th þess að sjón-
armið og aðstæður fólksins í við-
komandi kjördæmum eigi sína
fulltrúa, sínar raddir á löggjafar-
samkomunni. Ég óttast það nflög
ef landið verður allt gert aö einu
kjördæmi að stærstu kaupstað-
irnir myndu einoka öll efstu sæt-
in á framboöslistum flokkanna.
Raddir fólks i minni byggðarlög-
um og afskektari landslúutum
ættu erfltt uppdráttar og ef th
vill hverfa af Alþingi. Þess vegna
tel ég raiklu nær að setjast niður
og skoða þá heldur einhverja
breytingu á kjördæmisraörkum.
Ef menn tefla nauðsynlegt að
jafna atkvæðahlutfahið og færa
þingsæti th flölmennustu kjör-
dæmanna eins og Reykjavíkur,
Reykjaness og Norðurlands
eystra mætti hugsa sér að sam-
eina eða stækka einhver rainni
landsbyggðarkjördæmi. Landa-
merkin eru ekki hehög."