Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 27 Fjölmiðlar Þá er íslandsmótið í knatt- spyrnu að komastá lokasnúning- inn. Ekki fer mikið fyrir baráttu um toppsætið þar sem Skaga- menn eru nánast búnir að af- greiða málið. Undirritaður hefur stundum farið á völlinn en oftar látiö sér nægia að fylgjast með lýsingum á útvarpsstöðvunum. Þar eru menn jfirleitt að gera ágætíshluti en eitt er þó sem hef- ur farið i taugarnar á manni og gefur tilefni til að tuða svolítið. Þegar haft er samband við vellina til að forvitnast um stöðuna og staðan er 0-0 segja þulimir ekki bara að staðan sé 0-0 heldur segja þeir: „Staðan er 0-0, ekkert mark hefur verið skorað." Bæta þeir jafnvel við „til þessa". Þarf virki- lega að tyggja jafn einfalda stað- reynd ofan í hlustendur. Jæja, það kann að vera að dómarinn hafi dæmt mark eða mörk af öðru hvoru liðinu, en það breytir engu um stöðuna. Sjónvarpsmarkaðurinn er svo- lítið afkáralegur þáttur, afkára- legur fyrír þær sakír að nær allir hlutir, sem þar eru boðnir til sölu, eru þess verðir að notuð séu hæstu stig lýsingarorða. Kostur- inn er hins vegar sá að áhorfend- ur fá yfirleitt að „skoða“ hlutina í krók og kring, fá upplýsingar um notkunargildi, verö og skil- rnála. Það er meira en hægt er að segja um auglýsingar stofnana eins og banka sem láta ímyndar- fræðinga um málið svo útlcoman verður einhver óræð tengsl milli bankans og brosandi fólks að vakna eða unglinga á balli. Slíkar auglýsíngar segja manni ekkert um vextina, þjónustugjöldin eða þjónustu bankans yfirhöfuð, sem skipta höfuðmáli, og eru því vita- gagnslausar fyrir áhorfandann. Haukur Lárus Hauksson Andlát Einar Farestveit forstjóri, Garða- torgi 17, Garðabæ, lést á heimili sínu sunnudaginn 14. ágúst. Gísli Sigurgeirsson frá Hausthúsum lést á hjúkrunarheimihnu Skjóli föstudaginn 12. ágúst. Kristjana Halldóra Þórarinsdóttir, Hverfisgötu 92, Reykjavík, lést á Landspítalanum 9. ágúst. Útförin fór fram í kyrrþey. Jarðarfarir Sigurbjörn Jónsson, slökkvihðs- stjóri, Skagabraut 35, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju fóstudaginn 19. ágúst kl. 14. Arnfríður Jóna Sveinsdóttir, Dal- braut 27, verður jarðsungin frá Ás- kirkju 17. ágúst kl. 13.30. Eiríkur B. Jónsson frá Víkingar- vatni, til heimihs á Vahargötu 24, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 17. ágúst kl. 14 Guðrún Ólafsdóttir frá Kiðafelh í Kjós, Freyjugötu 30, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 17. ágúst kl. 10.30. Sigriður Loftsdóttir, Víðimel 47, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. ág- úst kl. 13.30. ■vwwwwwwv SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ^5l99^^in^F«ature^yndícateJn^wörldT!ght^a?örved! Fyrst þú vilt ekki að það spretti, Lalli.. .hvers vegna berðu þá alltaf á það áburð? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. ágúst til 18. ágúst, að báð- um dögum meötöldum, verður í Breið- holtsapóteki í Mjódd, sími 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tit 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. th fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími .51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudaginn 16. ágúst: Pencillin notað í fyrsta skipti hér á landi. Spákmæli Ef þú þekktir alla til hlítar mundir þú fyrirgefa öllum. Tómas frá Kempis Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur á tilfmningunni að þú sért ekki hafður með í ráðum. Gerðu eitthvað í málinu því það er óheppilegt að vera hafður út undan. Þú sinnir félagslífi meira en áður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu þér tíma til þess að slaka á. Þú hefur verið taugastrekktur og jafnvel pirraður og aðrir fara því í taugamar á þér. Þér verður lítið úr verki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Stattu við það sem þú hefur ákveðið. Láttu það ekki á þig fá þótt þú verðir harkalega gagnrýndur. Láttu aðra um að skemmta fólki. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú fæst við mikilvæg mál skaltu fara eftir innsæi þínu og dóm- greind. Fylgdu fast eftir þeim málum sem þú fæst við. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Taktu ekki afstöðu með öðrum deiluaðilanum. Ef til þinna kasta kemur skaltu reyna málamiðlun. Þú þarft að taka á kynslóðabil- inu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ýmislegt er tilviljanakennt. Þú átt erfitt með að einbeita þér og ákveðið atriði hefur truflandi áhrif á þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Forðastu þá sem lofa upp í ermina á sér. Vertu jákvæður og láttu öfund og sviksemi ekki hafa áhrif á þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu viðbúinn einhverju óvæntu. Aðstæður allar eru mjög sér- kennilegar í dag. Ræddu málin við aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gefðu þér meiri tíma með ákveðnum aðila. Þú færð gott næði í kvöld og verður vel afslappaður. Ný verkefni bíða þín. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hafa heppnina með þér í dag. Gættu þess þó að missa ekki stjóm á atburðum. Það skapar óþarfa spennu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að leggja þig allan fram til þess að leysa úr vandamáli. Þú nýtur þín betur með ókunnugum en fjölskyldunni. Happatölur em 4, 18 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað spennandi er að gerast hjá þínum nánustu og því er talsverð eftirvænting. Láttu kæruleysi ekki ná tökum á þér. Þú færð góða heimsókn í kvöld. 1 Ævintýraíerðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63-27-00 1 til heppinna áskrifenda Island H DV! Sækjum. það heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.