Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu Nintendo leikjatölva ásamtleikj- um. Uppl. í síma 91-687234. Q Sjónvörp Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum i umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp L 4 mán. ábyrgó. Viógþjón. Góð kaup, Armúla 20, sími 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó þjón. Radióverkstæói Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsima, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, simi 887966. Dýrahald 3ja mánaöa golden retriever hvolpur til sölu. Uppl. í síma 91-44577 eftir kl. 17. Hey til sölu. Mjög gott rúlluhey til sölu. Upplýsingar í síma 98-63349. V Hestamennska Óska eftir talsveröu magni af ábornu, bundnu þurrheyi. Staógreiósla i boói ef viðunandi verð fæst. A sama stað til sölu 8 vetra yfirferðartöltari, til greina kemur aó taka upp i fola, helst leirljós- an. Uppl. í síma 91-657449. 4 hross til sölu: 7 v. hryssa, rauó- stjörnótt, faóir: Snældublesi, ættbókar- færð. 7 v. hryssa, grá, faðir: Freyr 931, alþæg. 6 v. grár hestur, lítið taminn, 3ja v. rauðskjóttur hestur. S. 96-25268. Áfangar II. Reiðleiðalýsingar um Snæ- fellsnes, Dali, Mýra- og Húnavatns- sýslur. Söluaðilar: eru, Astund, Hesta- maðurinn, MR-búðin, Reiðsport, Hjalti Pálsson og skrifstofa LH. 7 v. hestur til sölu, undan Fáfni 847, hesturinn er mjög fallegur, rauður og glófextur. Hentar vel fyrir byijendur. Sími 91-673264 á kvöldin, Magnús. Gefins Nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: _______Gefins Á miðvikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú viit gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Til að létta símaálag bendum við á bréfa- síma DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur auglýsinguna í pósti. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni siminn: 99-6272 (fyrir Iandsbyggðina) himininn er heiður, jörðin er hrein. Allt í kringum okkur er hreint Reiöbuxur - útsala. Mikió úrval af reióbuxum. 30-50% afsláttur. 'Ástund, Austurveri, sími 684240. Óska eftir aö taka 1 pláss (stiu) á leigu næsta vetur í snyrtilegu húsi á Fáks- svæðinu. Get tekió þátt í hirðingu. Svar- . þjónusta DV, s. 91-632700. H-8675. gfo Mótorhjfl Tilboö óskast í Dakar 600, ekið 16 þús. km, skoðaó ‘95, ný tannhjól og keðja + 3x30 lítra Kráser ferðabox. Til greina kemur að taka allt að 50 þús. kr. 1 myndavél eða kerru upp í kaupverð. Upplýsingar í síma 91-875238 eóa sím- boða 984-51686. __________________ ■ Honda CB 50 J, árgerö ‘77, til sölu, gang- fær, varahlutir fylgja, t.d. mótor o.m.fl. Selst á 10-15 þús. Upplýsingar í síma 93-61321.____________________________ Kawasaki KX250, árg. ‘92, til sölu. Bijáluó býfluga í toppformi. Fæst fyrir 340 þús. staðgreitt. Upplýsingar í sima 91-42592. Þórir. Suzuki Savage 650 cc, árgerö ‘87, til sölu, ekið ca 4 þúsund milur. Áth. skipti á bíl eóa bein sala. Upplýsingar í sima 98-21031.______________________ Til sölu Yamaha XJ 750 Seca í góóu lagi, skoóað ‘95, veró 180 þús. Skipti á 30-50 þúsund króna bíl koma til greina. Upp- lýsingar í síma 91-39430. Óska eftir aö kaupa Hondu MT-50, má vera ógangfær og vélarlaus en aó öóru leyti í góðu standi. Upplýsingar í síma 97-61511 eftirkl. 17. Honda Shadow 700, árgerð ‘86, til sölu, mikió breytt, fallegt hjól á góóu verói. Upplýsingar í síma 91-657926. Óska eftir Enduro hjóli á 60-100 þús- und. Veróur að vera á númerum. Upp- lýsingar í síma 91-655183. Alpen Kreuzer super GT tjaldvagn til sölu, 8 ára, lítió notaður, verð kr. 120.000. Uppl. i síma 91-677448. Hjólhýsi Til sölu 12 feta hjólhýsi, árg. ‘81 eöa ‘82 meó 12 volta rafkerfi, vatnsdælu og ljósi. Fortjald getur fylgt. Hjólhýsið má greióa á 6-8 mánuðum. Gott veró. Upp- lýsingar í síma 91-44998. 0*0 Fjórhjól Sumarbústaðir Suzuki Mink 4x4 ‘87 til sölu, ekió 1500 km, sem nýtt. Veró 350 þús. Kawaski Mojave ‘87, ágætt hjól á kr. 100.000. Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727. Tjaldvagnar Conway Crusier fellihýsi meö fortjaldi, árg. 1993, til sölu og sýnis hjá Bílasöl- unni bílar, Skeifunni 7, sími 91-883434 eða í síma 91-42871 eftir kl. 19. Rýmingarsala. Seljum síðustu tjaldvagnana og hjól- hýsin á lækkuðu verði. Gísli Jónsson hf„ Bíldshöfða 14, s. 876644,________ Tveir góðir. Mazda 929 limited ‘84, v., 380 þjís. og Escort ‘85, 5 d., 5 g„ v. 260 þús. Ymiss skipti koma til greina t.d. á tjaldvagni eða fellihýsi. S. 92-13054. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús, besta verðió. 40 m2 , stig 1, kr. 1.581.250. Sveigjanl. greiðslukjör, eignaskipti mögul. Sumarhúsasmiðjan, s. 881115. Westinghouse vatnshitakútar, Philips rafmagnsþilofnar, Kervel ofnar með helluborði og helluborð. Útv/segulb. á tilb„ kr. 3950. Rafvörur hf„ Armúla 5. Nýjir leöursófar sem hægt er aó breyta í svefnsófa. Veró aðeins 67 þús. Upplagt í sumarbústaðinn eóa gestaherbergió. Upplýsingar í sima 92-13054.________ Vandaöir rafmagnsofnar, geislahitarar, hitakútar og önnur heimilistæki í sum- arbústaóinn. Gott veró. Rönning, sími 91-685868.____________ Ódýr, gamall 35 m2 bústaður við Hall- kelshóla í Grímsnesi. Mikió endurnýj- aður, samþykkt teikningastækkun, verð 1 millljón. Uppl. í síma 91-42821. Óska eftir sumarbústaö (eöa lóö) mjög ná- lægt Rvík. Má þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Stór lóó eóa landar- eign, ekki nauðsynleg. S. 91-654748. Sumarbústaöur i góðu standi í Noróur- kotslandi, Grimsneshreppi, til sölu. Upplýsingar í síma 91-51178. >C) Fyrir veiðimenn Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveiðileyfí í ágúst 4000 kr. á dag, í sept. 2500 kr. á dag til 20. sept. Gisting og fæði ef óskaó er. Tjaldsvæði. Seldir heilir og hálfir dagar. Uppl. á Gistihús- inu Langaholti, sími 93-56789. Verið velkomin. Geirsá, Borgarfiröi.,Lax- og silungsveiði. Fjölskyldutilb. Úrvals gistiaóstaða, m.a. heitur pottur og gufubað. Ferðaþj. Borgarf. s. 93-51262/93-51185. Hill's Performance er orkumesta veiði- hundafóður heims. Frábært veró. Ó- keypis prufur. Goggar og Trýni, Aust- urgötu 25, Hf„ s. 91-650450. Lax- og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá i Borgarfirói (gamla netasvæóið) og Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443, 91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu). Seld í Hljóórita, Kringlunni, og Veiði- húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og 91-814085.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.