Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 23 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fréttir Veitingahúsiö Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Starfskraftur óskast strax. Uppl. á staónum, ekki í síma. Vaktav. Veit- ingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi. Veitingastaöur óskar eftir vönu starfs- fólki í sal í kvöld- og helgarvinnu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8662.__________________________ Óskum ettir aö ráöa fólk til afgrstarfa í bakaríi frá 1. sept.-15. des. Hálfsdags- starf, f. og e. hád., 5 daga vinnuvika. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8660, Óskum eftir múrara til að vinna akrýl- múr á veggi, um það bil viku vinna. Þarf að vinnast strax. Uppl. í simum 91-668615 og 985-41413. __________ Au pair óskast til Bandaríkjanna (Dallas) í september, aldur 18-22 ára. Upplýs- ingarí síma 92-11838. Fólk óskast í sölustörf, reynsla ekki nauósynleg. Uppl. í síma 91-13322 rnilli id. 13 og 16.________________ Ráöskona óskast, helst yfir þrítugt. Má vera með barn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8661.__________________ Starfskraftur óskast í umsjón með heit- um mat. Upplýsingar 1 síma 91-644434 eftir kl. 19._______________________ Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í kvöld- og helgarsölu. Mikil vinna, fast- ar tekjur. Uppl. í síma 91-625238. Tilboö óskast í múrverk utanhúss. Uppl. gefur Júlíus eóa Kristín í síma 91-676391.__________________________ Vantar duglegt sölufólk um land alit. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8666._____________________________ Vantar vanan mann i aö rífa bíla , tíma- bundió starf. Uppl. á staðnum milli kl. 8 og 10. Vaka, Eldshöfða 6. fc Atvinna óskast Kæru vinnuveitendur! Við erum tvö að leita að vinnu fyrir veturinn. Erum opin fyrir ýmsum störfúm. Vinsaml. hafið samb. vió Helga eóa Kristjönu milli kl. 19 og 23 í síma 91-644015. Halló. Kvöldvinna óskast. Rösk, ung kona óskar eftir vinnu ca 3-4 kvöld f viku, er með stúdentspróf, ýmislegt kemur til greina. Sími 677901 e.kl. 14. Karlmaöur meö öll ökuréttindi óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Getur byrj- aó strax. Uppl. í síma 91-629849 eða eftir kl. 17 í síma 91-625439. Kvenmaöur m/hárgreiöslumenntun, vön skrifstofustörfum og afgreiðslu, óskar eftir aukavinnu á kvöldin og/eóa um helgar. Svarþj. DV, s. 632700. H-8659. Ég er 22 ára karlmaöur og vantar vinnu. Hef verió á sjó, er meó meirapróf og ýmsu vanur. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-870953 e.kl. 18. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi, s, 40452, bílas. 985-30449._________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘93, sími 76722 og bílas. 985-21422. , Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975, bs, 985-21451._____ Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993, s. 17284.___________________________ Birgir Bjarnason, Audi 80/E, s. 53010. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516, bílas. 989-60100. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 28852.______________________ 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833._______ Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929, Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. l4r Ýmislegt Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafræóingar aðstoða fólk og fyrirtæki við öll fjármál og eldri skattskýrslu. Fyrirgreiðslan, Nóatúni 17, sími 91-621350._________ Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!_________ Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viótakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Tattoo, Skeifunni 7, Reykjavík. Einfaldlega bestir. Mark í síma 91-811980. Helgi í síma 91-650983. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +A Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, litil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Tökum aö okkur hvers kyns viöhald, breytingar og nýsmíði, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduð vinna. Kraftverk - verktakar sf., s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20. Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verótilboó. Evró-verktaki hf. S. 625013,10300,985-37788. Geymió auglýsinguna. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgeróir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Bændur og garðyrkjufólk! Viðgerðir á landbúnaðar- og smávélum, t.d. garó- sláttuv. Sæki eóa geri vió á staðnum. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. Gluggaviðgerðir- glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa, inni og úti. Gerum tilboó yður að kostn- aóarlausu. S. 51073 og 650577. Trésmiöir. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stói-um sem smáum. Ódýr og góó þjónusta. Uppl. í síma 91-629251 og 985-29182. Græn bylting... • Túnþökur - Ný vinnubrögð. • Fjölbreytt úrval. • Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagóar með sérstökum vélum, betri nýting, hraóvirkari tækni, jafnari og fullkomnari skurður en áður hefur þekkst. 909í færri samskeyti. • Grasflötin tilbúin samstundis. • Urval grastegunda. Hægt er að velja um fíngerð og gamalgróin íslensk grös (língresi, vallarsveifgras og túnvingul) sem og innfiutta stofna af túnvingli og vallarsveifgrasi. Kjörió fyrir heima- garða og íþróttavelli. Einnig úthaga- þökur meó náttúrulegum blómagróðri og smágerðum íslenskum vallargrös- um, sem henta vel á sumarbústaðalönd og útivistarssvæði sem ekki á að slá. • Að sjálfsögóu getum við einnig útveg- að áfram venjulegar vélskornar tún- þökur í stæróunum 46x125 cm, hvort sem er 1 lausu eóa 50 nr' búntum. Með öllum pöntunum er hægt að fá ítarlega leiðbeiningabæklinga um þökulagn- ingu og umhirðu grasflata. Túnþöku- vinnslan, s. 874300/985-43000. Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum vió stuðla aó fegurra umhverfi og bjóóum þér 10 rrr fría séu pantaóir 100 m2 eða meira. • SéiTæktaó vallarsveifgras sem hefur verið valió á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæóin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Túnþökur - trjáplöntur - verðhrun. Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyrðar eóa sóttar á staðinn. Ennfremur fjölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæðu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Ölfiisi, opió 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið veró- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323.______________ • Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Giróum og tyrfum. • Öll alm. lóóav. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91-74229. ______________________ Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum milliliðalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Veró á staðnum 60 kr. m2, einnig keyróar á staðinn. Aóeins nýskornar þökur. Jarðsambandið, Snjallsteins- höfða, sími 98-75040. Stéttar og plön. Mynstursteypa, lituð eóa ólituð, einnig slétt áferó. Hagstætt verð. Sýningarsvæði við Steypustöóina hf., Sævarhöfða 4. Skrautsteypan hf., sími 873000. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröíúr og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur af góöum túnum, þekking og 15 ára reynsla. Símar 91-666555, 91-874046 eóa 985-39196. Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eða 91-20856. Tilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verói. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvogi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. 12 m: vinnuskúr í smíöum til sölu. Hon- um fylgir rafmagnstafla, salerni og handlaug. Uppl. í síma 91-668777 á daginn og 91-667056 á kvöldin. Ódýrt mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 91-53576 e.kl. 15. 12B1 Húsaviðgerðir V KIHBBllin 14 Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. Tilb., tímav. Herbert bygginga- m„ s. 657449 e.kl. 18. Ferðalög Þyrstir þig í ævintýri? Leitum að fólki til aó taka þátt í 6 mán. leióangri um Afr- íku sem hefst í ágúst ‘95. Uppl. í síma 91-22527 á kvöldin. W1 Sveit Starfskr. óskast til starfa á hrossarækt- arbú á Suóurlandi. Starfið er heimilis- hjálp og alm. sveitast. (tamningar). Svör sendist DV, merkt „EB 8667“. Heilsa Slökunardáleiðslusnældur. Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan ókeypis upplýsingabækling. Sími 625717. Dáleiósluskóli íslands. 1 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíó. Gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Bílartilsölu Til sölu Mercedes Benz 190E 2,3, árg. ‘91, ekinn 62.000 km, sjálfskiptur, raf- drifnar rúóur, rafdrifin topplúga, splittaó drif, ABS-bremsukerfi, álfelg- ur, metallakk o.fl. Uppl. f sfma 98-31224 eóa 985-38361. Sendibílar M.Benz 608, árg. ‘80, til sölu. Ekinn að- eins 114 þús. km, með 5,20 metra löng- um kassa. Mjög góður bíll. Til sölu og sýnis á JR Bílasölunni, Bíldshöfóa 3, s. 91-670333. |\V\\\VVVV\\\\^ SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. Könnun Skáís um fylgi félagshyggjuaflanna: Rangt farið með ýmis atriði í fjölmiðium - segirÓmarKjartanssonhjáSkáís Skoðanakönnun sú sem Skáís gerði fyrir einkaaðila um fylgi lista, sem að stæðu Jóhanna Sigurðardótt- ir, Alþýðubandalag og Kvennalisti, hefur verið gagnrýnd harðlega. Eng- inn hefur þó gagnrýnt hana harðar en Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann gagn- rýnir einnig skoðanakannanir Skáís yfir höfuð og segir menn efast um áreiöanleika þeirra. „Ef við tökum áreiðanleikann fyrst vil ég benda á að stuttu fyrir borgar- stjómarkosningamar í vor birtu öll skoðanakannanafyrirtæki landsins kannanir sínar. Sú skoðanakönnun sem fór næst úrslitunum var skoð- anakönnun Skáís. En varðandi þessa skoðanakönnun um fylgi félags- hyggjuflokka þá var það þannig aö einkaaðOi sneri sér til okkar og bað Skáís að gera fyrir sig skoðanakönn- un á höfuðborgarsvæðinu og að úr- takið yrði 600 manns. Skoðanakönn- unin var svo framkvæmd á hefð- bundinn hátt og samkvæmt óskum mannsins. Þessu næst var gengið frá könnuninni með ítarlegri greinar- gerð og einkaaðilanum afhent það sem hann pantaði," segir Ómar Kjartansson hjá Skáís. Hann benti á að þeim er pantJ&l könnunina haíi verið heimilt að gerá við hana hvað sem hann vildi. Skáís hefði hins vegar ekki gert ráð fyrir að skoðanakönnunin yrði birt í fjölmiðlum. „Það sem næst gerðist var að mað- ur fór aö heyra loftmiðla vitna í þessa könnun. Þar var veigamiklum atrið- um sleppt. Það var ekki greint frá því að sá er pantaði könnunina hafi óskað eftir því að hún yrði fram- kvæmd á höfuðborgarsvæðinu. Bæði Stöð 2 og Ríkisútvarpið fóru rangt með úrtaksfjöldann og hvert svara- hlutfallið væri og eitt og annaö. Hins vegar er fyrirliggjandi greinargerð frá okkur til þess aðila sem pantaði könnunina, þar sem allt er skiptir máli er nákvæmlega tiundað. Ég veit ekki hvemig á því stendur að skoð- anakönnunin er rangtúlkuð og að ekki er fjallað um nema hluta hennar í fjölmiðlunum. Þegar einkaaðilar óska eftir skoðanakönnun eins og að þessu sinni þá veit ég ekki hvort það er rétt af Skáís að skipta sér af því þegar einhverjir mistúlka könnun- ina,“ sagði Ómar Kjartansson. Alþýðubandalagið: Aðdragandi formannskjörs er 3 til 4 mánuðir - segir segir Einar Karl Haraldsson „Þegar Árni Þór Sigurðsson, formaður kjördæmisráðs Alþýöu- bandalagsins í Reykjavík, talar um að halda reglulegan landsfund flokksins í byijun næsta árs vegna hugsanlegs sameiginklegs fram- boðs félagshyggjuflokkanna og kjósa nýjan formann, í stað þess að halda landsfundinn um haustið eins og vanalega er gert, þá gleym- ir hann því að formaður og vara- formaður eru ekki kjörnir á lands- fundi. Því var breytt 1991 og þeir eru kosnir í allsherjar atkvæða- greiðslu innan flokksins. Síðast var ekki kosið því þeir Ólafur Ragnar og Steingrímur J. voru sjálfkjörn- ir,“ segir Einar Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri Alþýöubanda- lagsins. Hann segir að það sé langur að- dragandi að formannskjörinu. Fyrst er auglýst eftir framboðum og gefinn frestur til að skila þeim inn. Þá þurfa framboö að liggja fyr- r ir 8 vikum fyrir landsfund. Síðan skal kosningum lokið viku fyrir landsfund. „Við erum því að tala um þriggja til fjögurra mánaða ferli við kosn- ingu formanns og varaformanns fyrir reglulegan landsfund. Aftur á móti eru ákvæði í lögum flokksins þar sem gert er ráð fyrir að hægt sé að kalla saman aukalandsfund með stuttum fyrirvara þegar eitt- hvað það kemur upp á sem menn telja að þurfi atbeina landsfundar til. Þátttaka í ríkisstjóm eða svona sameiginlegt framboð falla undir slíkt,“ segir Einar Karl. Hungurverkfallsmaöurinn: Hef ur ekki hitt son sinn ennþá Dian Valur Dentchev, maðurinn sem fór í hungurverkfall fyrr í sum- ar, hefur ekki fengið að hitta son sinn enn þá þrátt fyrir samkomulag sem gert var við bamsmóður hans. Hann sagði í samtali við DV í gær að hann væri að kanna stöðu sína gagnvart mannréttindasjónarmiðum og er að vinna við að skrifa Ragnari Aðal- steinssyni, formanni Lögmannafé- lags íslands, bréf. Undanfamar helg- ar hefur maðurinn farið að heimili barnsins en ekki fengiö að hitta þaö. Dian Valur kvaðst ekki hafa ákveð- ið hvort hann muni fara í hungur- verkfall á ný. Menn á vegum kirkj- unnar hafa unnið við að sætta sjón- armið foreldranna en það hefur ekki tekist enn þá. Dian Val hefur verið boðið að lútta son sinn nokkrar klukkustundir í senn en hann hafn- aði því. Hann vill að samningur, sem geröur var við móðurina í lok júní, standi en hann var staðfestur af Sýslumannsembættinu í Reykjavík í júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.