Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Qupperneq 20
32
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
jfif Atvinna óskast
Rúmlega fimmtug kona óskar eftir vinnu
á höfiiðborgarsvæðinu. Stundvís,
reglusöm, heióarleg. Er vön verslunar-
störfum o.fl. Margt kemur til greina.
Getur byrjað strax. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9044.
Óska eftir aö þrífa í heimahúsum. Uppl. í
síma 91-10109 eftir kl. 20.
£> Barnagæsla
Viö erum 2ja ára tvíburar i Smáíbúða-
hverfinu (108) sem vantar barnapíu á
aldrinum 16-20 ára 1-3 kvöld í viku.
Uppl. í síma 91-812789.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. 011 þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565,
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. Okuskóli, prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442.____________________________
Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk.
Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn-
araháskóla Isl. óskar eftir nemendum.
675082 - Einar Ingþór - 985-23956.
I
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
staurareisingu fyrir 66 kV háspennulínu frá að-
veitustöð við Flúðir, Hrunamannahreppi, Árnes-
sýslu, að aðveitustöð við Hellu, Djúpárhreppi,
Rangárvallasýslu.
Alls er um að ræða 241 staurastæðu úr tré.
Lengd línu 32,5 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf-
magnsveitna ríkisins, Dufþaksbraut 12, 860
Hvolsvelli, og Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
frá og með fimmtudeginum 1. september 1994
og kosta 2500 kr. hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Dufþaksbraut 12, Hvolsvelli, fyrir kl.
14.00 mánudaginn 26. september nk. og verða
þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu:
„RARIK-94011 66 kV Háspennulína Flúðir-
Hella, staurareising“.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 Reykjavík
TÍSKA
////////////////////////////
Aukablað
TÍSKA
Miðvikudaginn 14. september nk. mun
aukablað um tísku fylgja DV.
Fjallað verður um tísku í víðum skilningi. M.a.
verður umfjöllun um nýjungar í tískiheiminum.
Föt, snyrtivörur og fylgihlutir
verða þar í brennidepli.
Auk þess verða birtar stuttar greinar um
tískutengt efni og ýmsar hagnýtar leiðbeiningar.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa
í þessu blaði vinsamlega hafi samband við
Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið
fyrsta í síma 632723.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 8. september.
ATH.! Bréfasími okkar er 632727.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi,
s. 40452, bílas. 985-30449,_______
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, biflijólakennsla,
Toyota Carina E ‘93,
simi 76722 og bflas. 985-21422.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
'93, sími 74975, bs. 985-21451.
Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993,
s. 17284.___________________________
Birgir Bjamason, Audi 80/E, s. 53010.
Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E
‘93, s. 879516, bílas. 989-60100.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX
‘94, s. 28852,
Jens Sumarlióason, Toyota Corolla
GLXi ‘93, s. 33895.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ýmislegt
Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aóstoða
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og
vió geró eldri skattskýrslna. Fyrir-
greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350.
Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk.
1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt
viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst-
verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annað? - Lögþing hf.
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stæröir og
gerðir fyrirtækja, einmg VSK uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og
lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fl.
Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og
bókhald, sími 874311 og 874312.
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
aimað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fyrirtæki og samningar. Bætum við fyr-
irtækjum. Aóstoóum vió greiðslusamn-
inga og endurfjármögnun. Fyrirtæki og
samningar, Páll Bergsson,
s. 91-812262, fax 91-812539.
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Aætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt-
kæmr, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör.
Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing-
ur, sími 91-643310.
Tökum aö okkur hvers kyns viðhald,
breytingar og nýsmíói, innanhúss sem
utan, stærri sem smærri verk.
Vanir menn, vönduó vinna.
Kraftverk - verktakar sf.,
s. 985-39155,644-333 og 81-19-20.
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu-
þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla.
Ökeypis verótilboó. Evró-verktaki hf.
S. 625013, 10300, 985-37788.
Geymið auglýsinguna._________________
Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak-
dúkalagnir. Skiptum um eóa gemm við
bámjárn, þakrennur, niðurföll,
þaklekaviógerðir o.fl. Þaktækni hf.,
s. 658185 eða 985-33693._____________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviógeróir.
Einnig móðuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Verkvaki hf., s. 651715. Steining; stein-
um viðgerðir m/skeljasandi eða marm-
ara; múr- og spmnguviðg.; háþrýsti-
þvottur. Gerum steiningarpmfur ykk-
ur að kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Málningarþjónustan sf. Tökum að okk-
ur alhliða húsaviðgeróir, sandspörslun
og málun úti sem inni. Fagmenn.
Simar 91-811513, hs. 641534,
985-36401.___________________________
Byggingarmeistari meö mikla reynslu og
mjög góóan mannskap, getur bætt við
sig verkefnum úti sem inni, tilboó eóa
tímavinna. Sími 985-41546.
Bændur og garöyrkjufólk! Viðgerðir á
landbúnaóar- og smávélum, t.d. garó-
sláttuv. Sæki eða geri við á staónum.
E.B. þjónustan, s. 657365 og
985-31657,___________________________
Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga.
Leigjum út góða körfubíla á lágu verói.
Uppl. i síma 985-33573 og 91- 654030.
Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Simar 36929, 641303 og
985-36929.
Hreingerningar
Hreingemingar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841.
JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91-682440. I tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum viö stuðla að fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaóir 100 m2 eóa meira. • Sérræktað vallarsveifgras sem hefur verió valið á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og ömgg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerió veró- og gæðasaman- buró. Gerum verótilboó í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323.
• Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Girðum og tyrfum. • Öll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91- 74229.
Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum millilióalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Veró á staðnum 60 kr. m2, einnig keyrðar á staðinn. Aðeins nýskornar þökur. Jarðsambandið, Snjallsteins- höfóa, sími 98-75040.
Garöeigendur. Almenn garðvinna, gröfuvinna, vömbílar, gangstétta- og hellulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfúr. Vanir menn. Sími 985-39318.
Túnþökur - túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, veró 45 kr. m2 á staðnum, keyrðar heim ef óskaó er. Uppl. á Syðri Sýrlæk í s. 98-63358.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
TV Tilbygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607.
Óska eftir aö kaupa vinnuskúr með raf- magnstöflu og hreinlætisaóstöðu. Einnig óskast farsími. Uppl. í síma 91-643903 milli kl. 18 og 20. PáU.
Iggi Húsaviðgerðir
Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl.
í síma 91-657449 e.kl. 18.
Sport
Fanatic Ray, 1101 seglbretti, ásamt galla
og 3 seglum til sölu. Kostar nýtt kr.
170.000, selst á góðu verði. Uppl. í síma
91-667567 e.kl. 19.
Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð,
vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr.
5.900. Frír prufutími. Heilsuvai,
Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíó.
Gef góð ráð. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
Keith og Fiona Surtees miölar í Skeif-
unni 7. Fyrri líf, árulestur, andleg og
veraldleg leiðsögn, tarotspil, heilun.
Eins kvölds og helgarnámskeið. Túlkur
á staónum. Upplýsingar og bókanir í
síma 91-657026 eða 91-881535.
Miöilsfundir. Mióillinn íris Hall veróur
meó einkafundi, miðilsþjálfun og heil-
unarþjálfun (ársnám) frá 29. ágúst.
Uppl. og skráning í síma 91-811073.
Silfurkrossinn.
Verslun
Stórar stæröir - stórar stærðir.
Getum nú boóið kvenfatnað í stærðun-
um 44-62. Uppl. í síma 91-673718.
Sendum myndir og nánari upplýsingar
í pósti. Póstverslunin Svanni,
Ph. 10210, 130 Reykjavík.
Hausttilboö á loftviftum á meðan
birgðir endast. Veró aóeins, 5 spaða
vifta, kr. 9.860, 4 spaða, kr. 8.940.
Einnig mikið úrval af olíufylltum
rafmagnsofnum fyrir sumarbústaðinn
og heimilið. Gerið verðsamanburð.
Póstsendum. Opið alla laugardaga.
Víkurvagnar, Síðumúia 19, s. 684911.
Fatnaður
Kerrur
hestakerrur.
kerrusmíóa. Dráttarbeisli á flesta bfla.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Varahlutir
VÉLAVERKSTÆÐIÐ
VARAHLUTAVERSLUNIN
Brautarholti 16-Reykjavík.
Vélaviögeröir og varahlutir í flestar
geróir véla. Plönum og borum blokkir
og hedd og rennum sveifarása.
Endurvinnum hedd og vélina í heild.
Varahlutir á lager og sérpöntum í
evrópskar, amerískar og japanskar
vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir
í meira en 40 ár.
Leitið nánari upplýsinga í símum
91-622104 og 91-622102.
Bílartilsölu
Til sölu Mazda 929 GLXi, árg. ‘87, dökk-
blár, sjálfskiptur, 4ra þrepa, ekinn 138
þús., ABS-hemlar, rafdrifnar rúóur,
læsingar og topplúga. Selst ódýrt, 450
þús. staógreitt. Skipti á ódýrari smábíl,
ekki eldri en árgeró ‘86, koma til
greina. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9050.