Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Síða 4
4 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994 Fréttir Þýsk kona á sextugsaldri beið bana 1 vélsleðaslysi: Haftiarflörður: Hraðahindran- Gaf allt í botn og stef ndi á sprungur - segir framkvæmdastjori Jöklaferða Rúmlega fimmtug þýsk kona lét lífið í vélsleðaslysi á Vatnajökli á fóstudag. Konan var á jöklinum með manni sínum og öðrum manni og leiðsögumanni þegar hún ók skyndi- lega út fyrir þau fór sem hópurinn hafði markað í snjóbreiðuna og stefndi á sprungusvæði. Ók hún vél- sleðanum niður í eina sprunguna og féll sjálf allt að 20 metra niður í hana. Leiðsögumaðurinn seig niður í sprunguna og hugaði að meiðslum hennar. Kallað var á lækni en konan var látin þegar hann kom um klukkustund siðar. Tryggvi Árnason hjá Jöklaferðum, sem eru mhð vélasleðaferðir á jökul- inn, sagði að fariö hefði verið yfir öll öryggisatriði áður en haldið hafði verið á jökulinn. „Það gekk allt mjög vel á leiðinni upp en á leiðinni niður sveigði konan allt í einu burt frá hinum. Leiðsögu- maðurinn tók eftir því og fór í veg fyrir hana og bað hana að halda sig í brautinni. Þegar hún var komin aftur í röðina gaf hún allt í botn og sveigði aftur út af brautinni og stefndi á sprungusvæði. Leiðsögu- maðurinn tók strax eftir því og elti hana og var sjálfur kominn út á sprungusvæðið áður en hann vissi af. Honum tókst að keyra í veg fyrir hana en hún hélt áfram og stefndi á hann. Síðan ók hún í sprunguna. Það var smáhæðarmunur svo að hún skall á sprunguveggnum öðrum megin, kastaðist fram af sleðanum og féll svo niður í sprunguna," segir Tryggvi. Skýrslur voru teknar hjá lögreglu eftir slysið og fór maöur konunnar til Reykjavíkur. Athygli vekur hve mikill fjöldi er- lendra ferðamanna hefur látið lifið og slasast alvarlega hér á landi í sum- ar. Er skemmst að minnast ítala sem leitað var í vikunni eftir að hann féll í Gullfoss og samlanda hans sem lést í bílslysi í Gilsfirði. Þá féll spænsk kona í Deildartunguhver og brennd- ist alvarlega, Belgi lét lífið á Skjald- breið og þá slasaðist fjöldi itala þegar rúta valt í Botnastaðabrekku. Jón Baldvin: Berum f ulla ábyrgð á störfum Guðmundar „Það er enginn sekur fyrr en sekt hans er sönnuð. Ég sem formaður flokksins og þingflokkurinn í heild berum sameiginlega fulla ábyrgð á störfum Guðmundar Áma,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, eftir fund sem hann átti með Guðmuridi Áma Stef- ánssyni, varaformanni flokksins, í gær. „Enginn stjórnmálamaður er haf- inn yfir gagnrýni og það er eðlilegt að við samflokksmenn Guðmundar Áma ræðum þessi mál hispurslaust í okkar hópi. Mér finnst fyllilega koma til álita að við alþýðuflokks- menn ræðum þá hugmynd að setja okkur starfsreglur," sagði hann. Þingflokkur Alþýðuflokksins fund- ar um þessi mál í dag. Guðmundur Oddsson: Styð Rannveigu í fyrsta sæti „Við Rannveig höfum unnið sam- eitt eða neitt. Ég hef bara þessa skoð- an í áratug. Ég gjörjækki hana og un.Éggeriráðfyriraðprófkjörverði hennar vinnubrögð. Eg treysti henni haldið og þá meta menn stöðuna," fullkomlegatilaðleiðalistaflokksins segir Guðmundur Oddsson, oddviti í Reykjaneskjördæmi. Þar með er ég Alþýðuflokksins í Kópavogi, um lista ekki að dæma Guðmund Áma fyrir flokksins í þingkosningunum í vor. Kona sem sneri sig illa á fæti er hún var á göngu í EsjuhlíAum var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Borgarspitala um helgina. Sjúkrabíll kom á vettvang en ákveðiö var að biðja um aöstoð Landhelgis- gæslunnar þar sem erfitt hefði verið að bera konuna niður. DV-mynd Sveinn imarhorfnar úrgötunni Lögreglan í Hafnarfirði hefur nú til rannsóknar sérstætt mál. Hraðahindi'anir, sem komið hafði vex-ið á Ásbúð og Garðaflöt, em horfnar. Um er að ræða gúmmi- hindranir sem era negldar niður í malbikið, bílstjórum til skap- raunar en gangandi vegfarendum til varnar. Lögreglan vill ekki rannsaka málið sem þjófriaö þar sem ekki er talið útilokað að starfsmenn bæjarins hafí fjarlægt hindran- imar. Ekki er þó taliö útilokað að einhverjir hafl stolið hindrun- unum. Sjúkursjómaður íSmugunni tilSvalbarða Þyrla norsku strandgæslunnar sótti í gær islenskan sjómann um borð í togarann Sigli frá Siglufirði þar sem hann var að veiðum í Smugunni. Sjómaðurinn reyndist vera með botnlangakast og var flogið með haxm til Svalbarða þar sem hann komst undir læknishendur. Um mjög langt flug er að ræða en þyrlan, sem sótti manninn, er af gerðinrú Super-Puma. Þyrlur af þeirri gerð hafa mikið flugþol og þurfti hún að taka eldsneyti á leiðinni. Fáskrúðsftöröur: Stillti útvarpið og ékútaf Bíl var ekið út af sunnan Fá- skrúðsfjarðai' í fyrrinótt. Öku- maður bílsins, sem slapp ómeidd- ur, var að stilla útvarpið þegar hann ók út af. Bíllinn lenti út í skurði og er stórskemmdur. Lögreglan, sem þekkti til öku- mannsins, hafði stuttu áöur rætt við hann og endaöi samtal sitt á að segja honum að aka varlega. Slysin geraekki boð á undan sér. fyrir á flokksstjórnarfundi. Þetta er hámark ofsóknanna. Félag fijálslyndra vill að ráðherrann segi af sér ef hann getur ekki svaraö spurningimum. Hafa menn heyrt annaö eins! Látum það vera þótt andstæðing- ar Guðmundar Árna í öðram flokk- um eða gula pressan velti sér upp úr þeim óþverra að Guðmundi hafi orðiö á í störfum sínum. En verra er þegar samheijar í eigin flokki leyfa sér að efast um að Guðmund- ur Ámi hafi ekki staöið sig. Leyfa sér að spyrja spuminga og leyfa sér að heimta að það mál verði tekið upp á flokkssljórnarfundi. Þetta eru svo svívirðilegar árásir að rétt- ast væri að Guðmundur segði sig úr flokknum og færi með Jóhönnu í sérframboð. Nú, eða þá með frændgarði sínum sem getur fyllt heilan flokk, ef marka má frásagn- ir samsærismannanna. Þetta mál snýst ekki lengur um „sökudólginn" Guðmund Áma, sem er auðvitað blásaklaus, heldur um þá sem leyfa sér þá svívirðu að krefjast þess að ráðherrann geri hreint fyrir sínum dyrum. Það er ósvífnin, það er glæpurinn. Dagfari í dag mælir Dagfari Árásimar á Guömund Áma félags- málaráðherra hafa verið rosalegar að undanfórnu. Þar er engu eirt. Gamlar frænkur og frændur era elt uppi og sagt að Guðmundur hafi verið að hygla þeim og fjöl- skyldan er lögð í einelti af blaða- snápum sem telja hvern þann sem telur til skyldleika við ráðherrann óalandi og ófeijandi. Ráðherranum varð það á að út- vega frænku sinni húsnæði í Hafn- arfirði og gula pressan segir að það sé skítalykt af þessu húsnæði. Ráð- herrann borgaði bróður sínum eitt- hvert smotterí fyrir óperu á lista- hátíðinni í Hafnarfirði og það er lagt út á versta veg af því að óperan var ekki flutt. Eins og menn geti ekki skipulagt óperur þótt þær séu ekki fluttar! Það breytir ekki því að maöur þarf aö undirbúa slíkar uppákomur þótt það sé undir hæl- inn lagt hvort þær séu fluttar. Fyr- ir annað eins hefur nú verið borgað og ekki getur ráðherrann gert að því þótt bróður hans sé músíkalsk- ur. Guðmundur Ámi skipaði mág sinn formann stjómamefndar Rík- isspítalanna háifum sólarhring áð- ur en stjómsýslulögum var breytt. Ekki getur ráðherrann gert að því Fimmta herdeildin þótt stjómsýsluslög taki gildi of seint. Mágur hans er góður maður en geldur fyrir það að vera mágrn- Guðmundar. Það hefði enginn sagt neitt ef ráðherrann hefði skipaö mág sinn, ef hann hefði ekki veriö mágur hans. Sem sýnir hvað mág- ur ráðherrans er góður maður. Samt eru fjölmiðlar að fetta fing- ur út í máginn. Ráðherrann fór fram úr íjár- hagsáætlunum við stjóm heil- brigðisráðuneytisins, listahátíðar- innar og rekstur Hafnarfjarðar- bæjar. Það er ekki honum að kenna. Hvemig í ósköpunum dett- ur fjölmiðlum í hug að Guðmundur Ámi ráöi einn hvemig rekstri er háttað? Ríkisstjómin greip fram fyrir hendur hans og bæjarstjómin og stjóm hstahátíðar og það þýðir ekkert að kenna Guðmundi Áma um peningaeyðslu þegar hann ræð- ur ekki einn. Það sjá allir. Nei, hér er um ofsóknir að ræða og Guðmundur Ámi hefur talið að þessar galdrabrennur á hendur" honum séu skipulagðar af pólitísk- um óvinum sínum og ekki gert mikið með þær. Svo gerist það allt í einu nú fyrir helgina að eitthvert félag, sem heit- ir Félag fijálslyndra jafnaðar- manna, sendir frá sér ályktun og krefst þes að Guðmundur Árni gefi svör við þeim tilhæfulausu ásökun- um sem á hann eru bomar. Þá renna tvær grímur á ráðherrann. Hann hugsar samsærið gegn sér upp á nýtt. Það era.ekki íjölmiðl- amir, þrátt fyrir allt, sem hafa skipulagt þetta gemingaveður. Það era heldur ekki pólitískir óvinir hans. Það er fimmta herdeildin í Alþýðuflokknum sjálfum. Félag fijálslyndra jafnaðar- manna vill að ráðherrann svari þeim spumingum sem beint hefur verið til hans. Það eitt sannar þá kenningu Guðmundar Áma aö hér sé samsæri á ferðinni, mjög alvar- legt samsæri innan úr flokknum sjálfum. Félag fijálslyndra vill sömuleiöis að mál ráðherrans og meintar ávirðingar verði teknar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.