Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994
Útlönd dv
Bretaprins stelur senunni við hátíðahöld í Hollandi:
Drottningin sá
bara Karl prins
- ætlunin var að minnast hrakfara við Arnheim fyrir 50 árum
Beatrix Hollandsdrottning þótti um of upptekin Karli Bretaprins þegar þeirra
sem féllu í orrustunni við Arnheim fyrir 50 árum var minnst um helgina.
Allt fór þó vel fram. Símamynd Reuter
Abu Nidal skipu-
lagði hryðjuverk
I Þýskalandi
Hryðjuverka-
maöurinn Abu
Nidal og arab-
ískir skærulið-
ar hans skipu-
lögðu morð á
leiðtoga gyð-
inga í Þýska-
landi að því er
greint er frá í þýska tímaritinu
Focus. Tímaritiö hefur það eftir
þýskum leyniþjónustumönnum
að Abu Nidal hafl einnig skipu-
lagt sprengjuárás á bænahús gyð-
inga á Oranienburger Strasse í
Berlín 25. september. Fullyrt er
að sprengiefni og vopnum hafi
þegar verið komið fyrir í Berlín.
Eftirlit með stofnunum gyðinga
hefúr verið hert í öllu Þýskalandi.
Abu Nidal og menn hans yfir-
gáfu Fatah-hreyfmgu Yassir Ara-
fats 1973 og hafa þeir mörg
hundruð mannslif á samvisk-
unni.
Aukinn þorsk-
veiðikvótií
Eystrasalti
Þorskveiðikvótinn í Eystrasalti
verður aukinn úr 60 þúsund
tonnum í 100 þúsund tonn á
næsta ári. Jafnframt verður al-
mennt veiöibann þrjá mánuði á
sumri. Þorskveiðarnar verða
auknar þrátt fyrir tilmæli sér-
fræðinga um að dregið yrði úr
veiðunum.
Eystrasaltsríki telja að verja
megi aukinn kvóta vegna nýrra
regina um breyttan búnaö togara
sem sleppir ungum fiski í gegn.
Riuau, TT
Beatrix Hollandsdrottning þótti
um of upptekin af Karli Bretaprins
þar sem þau sátu bæði um helgina í
heiðursstúku við minningarathöfn
um þá sem féllu í orrustunni frægu
við Arnheim í Hollandi fyrir 50 árum.
Gestur höfðu á orði að drottning
sæi ekki sólina fyrir frænda sínum
Karli og hann var blíður á móti að
vanda. Eins og jafnan vakti nærvera
Karls verulega athygli og ekki dró
úr áhuganum á kóngafólkinu að
drottning gat ekki leynt hrifningu
sinni á prinsinum.
Allt fór þó vel fram enda drottning
komin á miðjan aldur og harðgift að
auki. Karl var manna léttastur. Ekki
var á honum að sjá að nýbirtar nekt-
armyndir væri tilefni kinnroða og
ekki heldur stöðugar fréttir af erfið-
leikum Díönu, fyrrverandi konu
hans.
Veður var heldur hryssingslegt
eins og fyrir 50 árum þegar Bretar
biöu mikinn ósigur við Arnheim.
Orrustan þar var einn helsti varnar-
sigur Þjóðverja á undanhaldinu í
loks stríðsins. Bretar misstu nær allt
lið sitt og hefur 17. september jafnan
síðan verið sorgardagur í Bretlandi.
Karl prins mælti fáein orð í tilefni
dagsins. Bað hanri viðstadda að
minnast þeirra sem féllu og sagði að
mannfórnirnar við Arnheim hefðu
þrátt fyrir allt ekki verið til einskis.
Var góður rómur gerður að máli
prinsins.
Um þrjú þúsund gamlar stríðshetj-
um voru viðstaddar minningarat-
höfnina. Þar á meðal voru nokkrir
þeirra sem lifðu af hildarleikinn við
Arnheim. Um orrustuna var fyrir
nokkrum árum gerð dýr kvikmynd
sem þó hlaut ekki náö fyrir augum
gesta kvikmyndahúsanna.
Maradona
svíkstum með-
lagsgreiðslu
Diego Mara-
dona, argent-
ínski fótbolta-
kappinn, á að
mætafyrirrétti
í júní á næsta
ári vegna
ógoldinna með-
lagsgreiðslna.
Fyrir tveimur árum úrskurðaði
ítalskur dómstóll að Maradona
ætti að greiða meðlag með syni
sínum sem hann eignaðist með
ítalskri konu, Christina Sinagra.
Maradona hóf greiðslurnar í apríl
í fyrra en fullyrt er að hann hafi
virt að vettugi skipun um að
greiða meðlag aftur til ársins
1989. Strákurinn sem deilan snýst
um, Diego Armando yngri, er
núna átta ára og er sagður efni-
legur í fótbolta.
Kínverskirveit-
ingamennsetja
ópíum í matinn
Til -þess að lokka til sín við-
skiptavini grípa sumir veitinga-
staðir í Kína til þess ráðs að setja
ópíum-valmúa út í matinn. Kín-
verskt viðskiptablað segir þetta
ekki ólíklega skýringu á því
’nvers vegna viðskiptavinir Ieiti
aftur og aftur til sömu veitinga-
staðanna.
Þess er jafnframt getið að það
sem notað er af jurtinni sé ekki
nóg til að fullnægja þörfum fíkni-
efnaneytenda. Magnið sé hins
vegar nóg til þess að venjulegur
viðskiptavinur „hressist" þegar
búið er að setja „kryddiö" út í
núðlurnar eða jafninginn hans.
Reuter
__________________________
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes
Tryggvason, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issjóður Dagsbrúnar og Framsóknar,
23. september 1994 kl. 10.00.
Álfaland 24, kjallari, þingl. eig. Guð-
björg Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi
tollstjórinn í Reykjavík, 23. september
1994 kl. 10.00.
Álfheimar 56, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Valgeir Þórðarson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Ás við Nesveg, Seltjamamesi, þingl.
eig. Jón Kr. Jónsson, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 23. september
1994 kl. 10.00.
Ásgarður 29, þingl. eig. Valgerður
Ámadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og Samvinnu-
lífeyrissjóðurmn, 23. september 1994
kl. 10.00.
Ásvegur 10, eignarhluti 71,10%, þnigl.
eig. Ingi Már Helgason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23.
september 1994 kl. 10.00.
Baldursgata 32, hluti, þingl. eig. Mar-
ía Manda ívarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóður verslunarmanna,
Sævar Snorrason og tollstjórinn í
Reykjavík, 23. september 1994 kl.
10.00.
Bergstaðastræti _ 60, efri hæð og ris
m.m, þingl. eig. Ámi S. Guðmundsson
og Anna Sigurðardóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, 23.
september 1994 kl. 10.00.
Bergþómgata 29, risíbúð t.v., þingl.
eig. Gylfi Reykdal, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Blikahólar 4, hluti, þingl. eig. Jón
Þorgeir Þorgeirsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 23. september 1994
kl. 13.30. _______________
Brekkusel 9, þingl. eig. Páll V. Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Kaupþing
hf., 23. september 1994 kl. 13.30.
Bugðulækur 1, 2. hæð og 2/3 bílskúr
fjær húsi, þingl. eig. Bragi Friðfinns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 23. september 1994 kl.
13.30._____________________________
Búagrund 3, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Kristín Norðmann Hounslow og Tóm-
as J. Hounslow, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór-
inn í Reykjavík, 23. september 1994
kl. 13.30.__________________'
Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 23. september 1994 kl.
13.30. _______________________
Dugguvogur 10, ásamt tilh. lóðarr.,
vélum, tækjum, iðnaðaráhöldum,
þingl. eig. Bílaleigan Geysir hf., gerð-
arbeiðandi Iðnþróunarsjóður, 23. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Efstaland 12, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Lúðvík Jónasson, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður verslunarmanna, 23. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Einholt 8, þingl. eig. Smjörlíki hf.,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 23. september 1994 kl.
13.30._____________________________
Engjasel 29, 1. hæð A og stæði nr.
0101 í bílhúsi, þingl. eig. Verkbær hf.,
gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 23. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Engjasel 68, þingl. eig. Kristján Ósk-
arsson, gerðarbeiðandi Landsbanki
íslands, 23. september 1994 kl. 13.30.
Esjugrund 15, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Ellert Gíslason, gerðarbeiðandi
tollstjórinn í Reykjavík, 23. september
1994 kl. 13.30._____________________
Eskihlíð 14, hluti, þingl. eig. Jóhann
Ólafsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, 23. september
1994 kl. 10.00._____________________
Eyjabakki 5, 2. hæð f.m. + bílskúr,
þingl. eig. Þorbjörg Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, 23. september 1994 kl.
13.30.______________________________
Ferjubakki 10, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Margrét Einarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Húsfélagið Feijubakki 2-16 og
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 23. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Fiskislóð 111A-113A, hl., ásamt vélum,
tækjum og áhöldum, þingl. eig. Hrólf-
ur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Fisk-
veiðasjóður íslands, 23. september
1994 kl. 13.30._____________________
Framnesvegur 34, rishæð ásamt tilh.
sameign og lóðarréttindum, þingl. eig.
Guðmundur Bjömsson og Anna H.
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður starfsmanna ríkisins, 23.
september 1994 kl. 13.30.
Frostafold 23, hluti, þingl. eig. Jón
Magnús Pálsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Frostafold 153, 0201, þingl. eig. Val-
garð Sigurðsson, gerðarbeiðandi Olíu-
verslun Islands hf, 23. september 1994
kl. 13.30.__________________________
Funafold 30, hluti, þingl. eig. Vignii',
Sveinsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn
í Reykjavík, 23. september 1£Ö4 kl.
13.30.______________________________
Funafold 54, efri hæð 0201 ásamt bíla-
geymslu og tómstundarými, þingl. eig.
Siguijón H. Valdimarsson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
tollstjórinn í Reykjavík og íslands-
banki hf., Háaleiti, 23. september 1994
kl. 13.30.
Furubyggð 30, hluti, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Auður Kristmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, húsbréfadeild, Bílaskipti hf.,
Landsbanki íslands, tollstjórinn í
Reykjavík og Islandsbanki h£, 23.
september 1994 kl. 13.30.
Háagerði 59, hluti, þingl. eig. Frímann
Júlíusson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. september
1994 kl. 13.30.
Hofsvallagata 57, neðri hæð og eitt
herb. í kjallara, þingl. eig. Birgir Guð-
bjömsson og Hansína Rut Rútsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins,
húsbréfadeild, 23. september 1994 kl.
10.00.
Hólaberg 64, þingl. eig. Lárus Lárus-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, 23. september 1994 kl. 13.30.
Hrísateigur 15, hluti, þingl. eig. Guð-
finna Bjamadóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild,
og Islandsbanki hf., 23. september 1994
kl. 10.00.
Hulduland 1, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Friðþjófúr Pétursson, gerðarbeiðandi
•Kaupþing hf., 23. september 1994 kl.
10.00.
Krummahólar 10, 2. hæð merkt D,
þingl. eig. Berglind Fjóla Steingríms-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, 23. september 1994 kl.
10.00.
Lóð fram af Bakkastíg (Bakkastígur
9), hluti, þingl. eig. Damel Þorsteins-
son og Co, gerðarbeiðendur Félag
dráttarbr. og skipasmiðja, 23. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Vesturberg 74, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Eiríka Inga Þórðardóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Víðimelur 62, kjallari, þingl. eig. EgiU
Aðalgeir Þorláksson og Ingigerður
Friðgeirsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild og Gjaldheimtan í Reykjavík,
23. september 1994 kl. 10.00.
VölvufeU 50,4. hæð t.v. 4-1, þingl. eig.
Þuríður Svanbjömsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna,
23. september 1994 kl. 10.00.
ÞórufeU 10, 2. hæð f.m. 2-2, þingl. eig.
Karl Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Ægisíða 129,1. hæð, þingl. eig. Anton
V. Pálsson og Ragnheiður Eggerts-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, 23. september 1994 kl.
10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Gautland 15, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Þyrí Jónsdóttir, gerðarbeiðancfi Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, 23. september
1994 kl, 15.30.___________________
Grænamýri 3a, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Garðaval h£, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., 23. september 1994 kl. 10.30.
Háaleitisbraut 109, 4. hæð f.m. ásamt
bílskúr, þingl. eig. Bjöm Jóhannesson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og
Islandsbanki hf., 23. september 1994
kl. 14.30.________________________
Kambsvegur 5, kjallari, helmingur
lóðar og bílskúr, þingl. eig. Aðalsteinn
Freyr Kárason, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj.
starfsm. ríkisins, 23. september 1994
kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK