Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Page 11
MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994 11 I>V Vogar á Vatnsleysuströnd: Fréttir BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI Faxafeni 12, sími 882455 VÉLASTILLING 4.800 kr. Langmesta atvinnu- leysið á Suðurnesjum Nú á blmiE! Ulrœní nektáb tpvemneti méb réttri vibuHienningu. á atvinnuleysisskrá," segir Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri í Vogum. íbúar í Vogum byggja atvinnu sína aö miklu leyti á tveimur fiskvinnslu- fyrirtækjum sem eru á staðnum. Jó- hanna segir að atvinnuleysistölur gefi ekki fyllilega raunhæfa mynd því inni í tölunum geti verið konrn- sem missi vinnuna aðeins dag og dag og séu annars í fullri vinnu. Við seljum nú lífrænt ræktað grænmeti undir hinu heimsþekkta og virta gæðamerki Soil Association. Grænmeti selt undir þessu merki verður að standast strangar gæðakröfur og vera ræktað án tilbúins áburðar, skordýraeiturs og illgresislyija. Faxafeni 12 Sími: 68 16 00. Við fáum fyrstir íslenskra dreifingaraðila leyfi til að selja lífrænt ræktað grænmeti með þessu viðurkennda merki og kynnum því stoltir framleiðsluna. Atvinnuleysi er mest í Vogum á Vatnsleysuströnd af öllum sveitarfé- lögunum á Suðumesjum. Þannig var atvinnuleysið þar um tíu prósent, 35 konur og sex karlar, um síðustu mánaðamót meðan atvinnuleysið var aðeins 1,4 prósent í sameinuðu sveitarfélagi Kéflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. „Geysilega margar af þeim konum, sem eru á atvinnuleysisskrá, festust þar eftir að fiskvinnslufyrirtækið Hafgull hætti rekstri fyrir nokkrum árrnn. Um næstu mánaöamót hefst aftur rekstur í húsnæðinu og þá býst ég við að fækki um allt að helming Reykj avlkurborg: Hugað að kaupum á húsnæði fyrir nýja leikskóla Unnið er að gerð fram- kvæmdaáætlunar um uppbygg- ingu leikskólakerfisins í Reykja- vík. Búist er við að fram- kvæmdaáætlunin taki gildi í byrjun næsta árs eða um leið og ný fjárhagsáætlun tekur gildi. Árni Þór Sigurðsson, formaður stjórnar Dagvistar barna, segir að borgaryfirvöld séu þegar farin að huga að byggingu nýrra leik- skóla og hugsanlegum húsnæðis- kaupum í gömlum hverfum borg- arinnar í samvinnu við borgar- lögmann og Borgarskipulag. „Víða er erfitt að finna bygging- arlóðir undir leikskóla í eldri hverfunum og þvi er verið að skoða fasteignir í borginni í sam- vinnu við borgarlögmann. Við •erum að kanna hvaða möguleik- ar eru á að nýta húseignir í eigu borgarinnar í samvinnu við Borgarskipulag en þetta skýrist þegar niðurstööur könnunar á dagvistarþörf í borginni Uggja fyrir um helgina," segir Árni Þór. Stefnt er að því að bjóða öllum börnum, 3ja ára og eldri, heils dags vistun í lok næsta árs og öUum 2ja ára og yngri í lok 1996 og eins árs og eldri fyrir lok kjör- tímabUsins. Gera er ráð fyrir að auka verði fjárveitingu til dagvistarmála um að minnsta kosti helming næstu árin. Fjárveiting þessa árs nam rúmum 209 milljónum króna. Dalvíkur: Lágtilboðí brimvarnargarð Lægstu tilboðin, sem bárust í gerð brimvamargarðs við höfn- ina á Dalvík, voru innan við 60% af kostnaðaráætlun en aUs bárust 9 tilboð í verkið. Sumir tilboðsgjafanna sendu einnig inn frávikstUboð þar sem m.a. var gert ráð fyrir öðrum akstursleiðum en skUgreint var í útboðsgögnum. Lægsta tilboðið frá VeU hf. í Reykjavík nam 59,5% af kostnaðaráætlun sem er 133 mUljónir króna en lægstu frá- vikstílboðin námu 57,5% af kostnaðaráætlun og komu frá HáfeUi í Hafnarfirði og Rein í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.