Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Page 33
Benedikt Erlingsson og Ámi Pét-
ur Guðjónsson í hlutverkum sín-
um.
Óskiní
Borgar-
leikhús-
inu
Lekfélag Reykjavíkur sýnir um
þessar mundir leikritið Óskina,
eða Galdra-Loft, eftir Jóhann Sig-
uijónsson í leikstjóm Páls Bald-
Leikhús
vins Baldvinssonar.
í aðalhlutverkum eru Sigrún
Edda Bjömsdóttir, sem leikur
Steinunni, og nýútskrifaður leik-
ari, Benedikt Erlingsson, sem fer
með hlutverk Lofts. í öðram hlut-
verkum era Ami Pétur Guðjóns-
son, Ellert Á. Ingimundarson,
Theodór Júhusson og Margrét
Vilhjálmsdóttir.
Fyrsta
þyrlan
Fyrsta þyrlan flaug 1 km í
hringflugi þann 4. maí 1924, 16
árum eftir að flugvél flaug sömu
vegalengd í fyrsta sinn. Þyrlu-
smiðurinn var Frakkinn Etienne
Oemichen.
Árið 1936 smíðuðu Louis Bregu-
et og René Dorand þyrluna Gyro-
plane Laboratoire sem gerði allt
er henni var ætlað; sveif kyrr
yfir tilteknum stað, flaug út á
hlið, flaug í ýmsar áttir í alllanga
hríð, en mest var þó um vert
að hún lenti með fyllstu ná-
kvæmni í fijálsu svifi.
Fyrstu þyrlur
í notkun
Fyrstu fjöldaframleiddu þyrl-
umar voru af gerðinni Fokker-
Fyrsta þyrlan hóf sig á loft árið
1924.
Blessuð veröldin
Aghelis FA 223. Frumgerð af
þessu tagi fór í fyrstu ferð sína
árið 1940.
Stærsta þyrla heims í dag er
Mi-12 sem fyrst var framleidd var
af Sovétmönnum árið 1968. Hún
vegur 105 tonn.
Ný klæðn-
ing sums
staðar
Flestar leiðir á hálendinu eru enn
færar fjallabílum og jeppum en Vega-
gerðin minnir menn á að vera vel
Færðávegum
búnir til aksturs á fjallvegum.
Þjóðvegir eru allir greiðfærir en
sums staðar er ný klæðning sem get-
ur orsakað steinkast. Verið er að
leggja klæðningu víða um land, til
dæmis á leiðinni um Hvalfjörð, á
Oddsskarði, Sandvíkurheiði og viö
Skaftafell og Kirkjubæjarklaustur.
Astand vega
0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanlr
fn.fyr'rStÖÖU IL Þungfært (F> Fært fjallabílum______________
Gaukur á Stöng í kvöld:
Stölluraar í hinu vinsæla söngtrí-
ói, Borgardætrum, troða upp á
Gauki á Stöng i kvöld. Tríóið er
skipað stórsöngkonunum Ellen
Kristjánsdóttur, Andreu Gylfadótt-
ur og Berglindi Björk Jónasdóttur.
Þær hafa starfað saman í tvö ár og
syngja mikið gamla slagara og
þykja líkja nokkuð eftir Andrews-
systrum.
Borgardætur gáfu út geisladisk
síðasta sumar og náði hann mikl-
um vinsældum og í sumar hafa þær
skemmt víða um land, meðal ann-
ars með Sniglabandinu.
Borgardætur hefja upp raust sína
um eflefuleytiö í kvöld.
Borgardætumar Ellen, Andrea og Berglind.
Þessi litli drengur fæddist á fæö-
ingardeild Landspítalans þann 10.
september sL kl. 0.55. Hann fæddist
4250 grömm að þyngd og var 53
sentímetra langur. Foreldrar hans
eru Helga I. Siguröardóttir og
Magnús Baldursson og er drengur-
inn þriðja bam þeirra. Fyrir eiga
þau Sigurð sem er 14 ára og Pálma
sem er 10 ára.
Úr myndinni Tango Feroz.
Kvikmynda-
hátíð Am-
nesty í Regn-
boganum
Kvikmyndahátíð íslandsdeild-
ar Amnesty Intemational er í
fullum gangi í Regnboganum en
lýkur á miðvikudaginn.
Á hátíðinni eru sýndar alls sjö
kvikmyndir. Fimm eru leiknar
og tvær eru heimildarmyndir.
Allar myndimar, sem sýndar eru
á hátíðinni, fjalla á einn eða ann-
an hátt um málefni sem tengjast
mannréttindum.
Meðal mynda eru óskarverð-
launamyndin Defending Our
Lives eftir Margaret Lazarus,
Ti-ahir eftir Radu Mihaileanu,
Bíóíkvöld
Fire Eyes eftir sómölsku kvik-
myndagerðarkonuna Sorayu
Mire, Tango Feroz eftir Marcelo
Pineyro, Testament efftir John
Akomfrah, Reporting on Death
efdr Danny Gavidia og Varsjá
eftir Janusz Kijowski.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Sannar lygar.
Laugarásbíó: Jimmy Hollywood.
Saga-bíó: Umbjóðandinn.
Bíóhöllin: Leifturhraði.
Stjörnubíó: Ulfiir.
Bíóborgin: Leifturhraði.
Regnboginn: Kvikmyndahátið
Amnesty.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 220.
19. september 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67,550 67,750 68,950
Pund 106,520 106.840 105,640
Kan.dollar 49,960 50,160 50.300
Dönsk kr. 11.0850 11,1290 11,0480
Norsk kr. 9,9680 10,0070 9,9710
Sænsk kr. 9,0130 9.0490 8,9110
Fi. mark 13,6380 13,6930 13,4890
Fra. franki 12,7950 12.8470 12.7790
Belg. franki 2,1245 2.1330 2.1246
Sviss. franki 52,6000 52,8100 51,8000
Holl. gyllini 39,0000 39.1600 38.9700
Þýskt mark 43,7500 43,8800 43,7400
it. líra 0,04316 0,04338 0,04325
Aust. sch. 6,2110 6,2420 6,2190
Port.escudo 0,4292 0,4314 0,4297
Spá. peseti 0,5261 0.5287 0,5265
Jap. yen 0,68400 0,68610 0,68790
írskt pund 104,850 105,370 104,130
SDR 99,00000 99.50000 99,95000
ECU 83,3300 83.6600 83.4400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ n ?•
8 ,1 ♦
10 1 íí
/3
lj> ll> h
l& j ”,
Lárétt: 1 tré, 6 féll, 8 þreytti, 9 öruggur,
10 vitskertu, 11 alla, 13 geislar, 15 deyja,
18 jaka, 19 trylli, 20 storkar, 21 mælir. * -
Lóðrétt: 1 ragnar, 2 gyðingur, 3 karl-
mannsnafn, 4 bein, 5 bókar, 6 strik, 7
möndull, 12 vaxir, 14 kona, 16 kropp, 17
traust, 19 kind.
Lausn á síðustu krossgatu.
Lárétt: 1 skipun, 8 lóna, 9 tær, 10 öln, 11
rami, 12 fatnað, 14 munir, 16 GK, 17 ær-
an, 19 óna, 20 tól, 21 nasi.
Lóðrétt: 1 slök, 2 kólfur, 3 innan, 4 part-
inn, 5 utan, 6 næm, 7 griðka, 13 agns, 14
mæt, 15 róa, 18 al.