Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1994, Page 34
46 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1994 Mánudagur 19. september SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Kevin og vinir hans (3:6) (Kevin and Co.) Breskur myndaflokkur um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýrum. 19.25 Undir Afríkuhimni (13:26) (African Skies). Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Gangur lífsins (23:23) (LifeGoes On II). Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjöl- skyldunnar. 21.30 Leynifélagið (1:6) 22.25 Nordisk Panorama. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir í Hæöargarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. 20.35 MatreiÖslumeistarinn. Léttur og - • skemmtilegur matreiðsluþáttur með Sigurði L. Hall. í kvöld eldar hann nokkra spennandi rétti sem allir geta lært, eins og marineraðan lax á ítalska vísu, lambamedalíur, kryddaðar með íslenskum jurtum og svörtum ólífum, og kartöflur í ofni. Allt hráefni, sem notað er, fæst í Hagkaupi. Dagskrárgerð Maria Maríusdóttir. Stöð 21994. 21.10 Neyðarlinan (Rescue 911). (22.25). 22 00 Einn í hreiörinu. (Empty Nest) (21.22). 22 25 Hollywood-konur. (Hollywood Women) Fróðlegur heimildar- myndaflokkur þar sem frægar kon- ur í Hollywood eru teknar tali um allt milli himins og jarðar. (2.4). 23.20 Úlfhundurinn. (White Fang). Heillandi kvikmynd eftir sígildri sögu Jacks London (1876-1916) um ungan ævintýramann á slóð- um gullgrafara í Alaska og úlf- hundinn hans. Aðalhlutverk. Klaus Maria Brandauer, Ethan Hawke og Seymour Cassel. Leikstjóri. Randal Kleiser 1991. Ekki við hæfi lítilla barna. 01.05 Dagskrárlok. Diacouery 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 19.00 ' 20.00 21.00 22.00 22.30 Crawl Into my Parlour.. The World of Volcanoes. A Fork In the Road.. Terra X.. Beyond 2000. Paramedice. Stone Monky. Spirits ot the Raln lorest. Disappering World. Search for adventur.. Secret Weapons. Spirit of Survival. mmm 12.00 BBC News from London. 14.00 You and Me. 14.15 Run The Risk. 15.50 To be Announced. 16,00 Farnborough 94. 18.00 The Travel Show. 20.00 Stages.. 22 00 BBC World Servlce News. 0.00 BBC World Service News . 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnlght. CnRDOHN □eHwErQ 11.00 Back to Bedrock. 11.30 Plastic Man. 13.00 Birdman. 13.30 Super Adventures. 15.30 Jonny Quest. 16.00 Jetsons. 10.00 The MTV’s Soul Special. 15.00 MTVNews. 16.00 MTV’s Hit List UK. 22.45 3 From 1.* 23.00 MTV’s Hlt list UK. 10.30 Japan Business Today. 15.30 Sky World News and Business Report. 16.00 LiveAtFive. 18.30 Special Report. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky World News. ' 0.30 Special Report. 1.30 Travel Destinations. 3.30 Special Report. INTERNATIONAL 14.45 World Sport. 15.30 Business Asia. 20.45 CNN World Sport. 21.00 World Buisness Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 2.00 CNN World News. 3.30 Showbiz Today. 19. september Theme:Boy's Night Out 18.00 Black Beauty. 19.40 The Courtship of Eddie’s Fat- her. 21.50 The Happy Years. 23.50 LordJeff. 1.25 Boy’s Ranch. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VeÖurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í Paris eftir Philip Levene. 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova ritaö^r af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (6) 14.30 Maöurinn sem missti af lest- inni. Svört skýrsla um bandaríska rithöfundinn James Baldwin. Um- sjón: Guðbrandur Gíslason. (Einn- ig útvarpað nk. fimmtudagskvöid kl. 22.35.) Rás 2: Dagskrá dægur- Hvaöerþaösem helst er rættmanna ímeðalídag? Dagskrá dægur- málaútvarpsrásar2 erekkertóviökom- andi, þar eru þjóö- málaumræðan og dægurmálin í brennidepli, skemmtun og alvara, viötöl ogpistlarog fréttaritararheima ogerlendisrekjastór og smá mál dagsins. Fimm dagskrár- gerðarmenn rásar- innartakaádægur- málunum, þau Anna KristineMagnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson, Lísa Pálsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson. Dagskrá dægurmáiaútvarps rásar 2 er á hverjum virkum degioghefstkl. 16. Lisa Pálsdóttir er ein þeirra sem sjá um dægurmálaútvarp rásar 2. (yrt*' 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Melrose Place. 20.00 The She Wolf of London. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. 12.00 Tennis. 13.30 Vollyball. 14.30 Rally Rald. 15.30 Indycar. 16.30 Touring Car. 17.30 Eurosport News. 18.00 Speedworld. 20.00 Boxing. 21.00 Football. 22.30 Eurogolf Magazine. 23.30 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLUS 12.50 Aloha Summer. 15.00 Going Under. 17.00 Archer. 19.00 V.I.Warshawski. 21.00 Honour Thy Father and Mother: The Menendez Killlngs. 22.40 Rush. 24.40 Eleven Days, Eleven Nights. 2.10 Howling IV-the Original Nig- htmare. 3.40 Going Under. io.uu r-renir. 15.03 Miödegistónlist. Joan Suther- land og Luciano Pavarotti syngja dúetta úr ýmsum óperum. Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn — þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstlganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (11) Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Endurflutt í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Um daginn og veginn. Guðrún Helga Sederholm námsráögjafi tal- ar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli.spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá tónleikum Tríó Salomé á alþjóðlegu samtíma- tónlistarhátíðinni „Melos - Ethos" sem haldin var í Bratislava í nóv- ember í fyrra. Á efnisskránni: - Apendice fyrir flautu og selló eftir Jean Marc-Singier. - Þrefaldur konsert fyrir flautu, selló, píanó og segulband eftir Alejandro Viao og - Vox Balaenae fyrir þrjá grímu- klædda hljóðfæraleikara eftir Ge- orge Crumb. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.00 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri. Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli.-t eftir Stefán Jónsson. Höfundur les. (16) Hljóöritun Blindrabóka- safns íslands frá 1988. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. ★ *★ ★, ,★ ★ ★★ OMEGA Kristðcg sjónmpætöð 19.30 Endurteklð elnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. 22.15 Fjölmiölaspjall Asgeirs Friö- geirssonar. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orö kvöldsins. Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélaglö í nærmynd. Valið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Endurtekinn frá síð- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Lísa Pálsd., Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ól- afsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Héraðsfrétta- blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns: Næturtónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- * heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldiö- áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur ( umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndriíanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræóunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktín. FmI 909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk Óskalög. Albert Ágústs- son. • • 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í Dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Albert Ágústsson endurtekinn. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heímsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 SportpakkinnfráfréttastofuFM. 17.10 Umferöarráö á beinnl línu írá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá frettastofu FM. 19.05 Betri Blanda Arnar Albortsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Asgeir Kolbeinsson. hÆ&ið 9.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 12.00 iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi.Hljómsveit vikunnar: Public Enemy. 15.00 Þossi og'Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. Five Dollar Bob's Mock Cooster Stew meö Mud- honey. 20.00 Graöhestarokk. Lovísa. 22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýröum rjóma. 1.00 Simmi. Þátturinn er blanda ævintýra og kímni. Sjónvarpið kl. 21.30: Leynifélagið Leynifélagið nefnist nýr franskur myndaflokkur í sex þáttum sem Sjónvarpið sýnir næstu mánudags- kvöld. Þetta er blanda af ævintýrum og kímni, um vel skipulagðan félagsskap sem hefur þaö aö markmiði að auðmýkja og gera að at- hlægi alla þá er niðast á náttúrunni. Leikstjóri er Jean-Daniel Verhaeghe. Höfundur handrits er Jean- Claude Carriére sem skrif- aði kvikmyndahandritin fyrir Óbærilegan léttleika tilverunnar. Stöð 2 kl. 20.35: meistarinn Sigurður L. Hall verður á léttu nótun- um í þættinum í kvöld og kennir okk- ur aö laga einfaida og spennandi rétti við allra hæfi. Hann sýnir okkur hvernig . má með örlitlum til- færingum gera fram- andlega og nýstár- Iega rétti úr hrein- um, islenskum nátt- úruafurðum. Bytjað verður á að marinera lax og að Sigurður L. Hall verður á léttu þessu sinni er það nótunum i kvöld. gert á ítalska visu með ferskum aspas og parmigiano-reggiano osti. Aöalréttur kvöldsins er lambamedalíur, kryddaðar með íslenskum jurtum og svörtum ólifum og ítölsk áhrif eru ekki langt undán þvi með kjötinu fáum við ofnbakaðar kartöílur meö enn meiri parmigiano-reggiano osti. Norræn stutt- og heimildarmyndahátíð er haldin 21.-25. september. Sjónvarpið kl. 22.25: Norræn kvik- myndahátíð Dagana 21.-25. september verður haldin í Reykjavík norræn stutt- og heimildar- myndahátíð sem ber yfir- skriftina Nordisk Panor- ama. Á hátíðinni getur að líta mikinn íjölda mynda eftir kvikmyndagerðar- menn frá öllum Norður- löndunum, þekkta jafnt sem óþekkta. Auk þess verða haldnir fyrirlestrar um ýmis efni sem tengjast kvik- myndagerð á einn eða ann- an hátt. Sjónvarpið hefur gert þátt þar sem efni hátíð- arinnar er kynnt og verður hann sýndur á mánudags- kvöld. Umsjónarmaður er Þorfinnur Ómarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.