Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Síða 1
Sprengdu stjórnar- andstöðuna í tætlur - aðskilnaðarsmnar Tamíla grunaðir um að bera ábyrgð á illvirkinu - sjá bls. 8 Undirskrift ráðherra marklaus? -sjábls.6 Afdrifarík mistök: Báðu lögregl- unaaðskila klámspólu -sjábls.4 Veitingamað- ur dæmdur fyrir tékkasvik -sjábls.5 Erokraðá íslenskum bíla- kaupendum? -sjábls. 16 Meðogámóti: Kirkjuleg vígsla sam- kynhneigðra -sjábls. 13 Kópavogur: Kvennalist- innhættirað sitja bæjar- ráðsfundi -sjábls.5 Ólafur Árni Bjarnason tenórsöngvari, til hægri á myndinni, vann það afrek að verða í 4.-5. sæti i beinni sjónvarpsútsendingu á Jussi Björling-keppninni í Borlange i Svíþjóð í gær eftir harða samkeppni við bestu ungu tenórsöngvarana í heiminum í dag. Alls sóttu 125 tenórsöngvarar á aldrinum 25-33 ára um að fá að taka þátt í keppninni, 15 komust í úrslit og fimm i undanúrslit en Deng Xiaoping, 31 árs gamall Kínverji, fyrir miðri mynd, bar sigur úr býtum í keppninni. Simamynd Dalmas AB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.