Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1994, Qupperneq 22
34 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Afmæli Guðlaugur Ketilsson Guðlaugur Ketilsson vélfræðingur, Garðabraut 17, Akranesi, er sextug- urídag. Starfsferill Guðlaugur fæddist í Bolungarvík og ólst þar upp. Hann lauk unglinga- prófi frá Bamaskólanum í Bolung- arvík, sveinsprófi í vélvirkjun á Akranesi 1958, lauk vélstjóraprófi frá Vélskólanum í Reykjavík 1960, vélstjóraprófi frá rafmagnsdeild Vélskólans í Reykjavík 1961 og sveinsprófi í bifvélavirkjun 1965. Guðlaugur stundaði sjómennsku á unglingsárunum og fram til tvítugs. Hann flutti þá á Akranes og starfaði og lærði hjá Þorgeiri og Ellerti hf. Guðlaugur starfaði síðan á Bifreiða- stöð ÞÞÞ í nokkur ár en stofnaði eigið vélaverkstæði um 1970 og hef- ur starfrækt það síöan. Guðlaugur var kennari við Iðn- skóla Akraness og síðan Fjölbrauta- skóla Vesturlands 1969-84. Guðlaugur sat í bæjarstjóm Akra- ness í eitt ár, hefur setið í nefndum á vegum bæjarins, lengst af í bygg- inganefnd í átta ár og í stjórn Hita- veitu Akraness og Borgarfiarðar í sjö ár. Þá er hann félagi í Rotary- klúbbiAkraness. Fjölskylda Guðlaugurkvæntist28.8.1965 Ingibjörgu Rafnsdóttur, f. 26.12. 1943, starfsmanni við leikskóla. Hún er dóttir Rafns H. Sigmundssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur. Böm Guðlaugs og Ingibjargar eru Ema Björg, f. 24.11.1964, kennari í Reykjavík, gift Herðí Sigurbjama- syni prentara og eru böm þeirra Ath og Agla; Rafn Hafberg, f. 28.7. 1968, kaupmaður á Akranesi, kvæntur Lísu S. Greipsdóttur kenn- ara; Birkir, f. 10.8.1973, vélvirkja- nemi á Akranesi, kvæntur Lilju B. Benónýsdóttur kennaranema; Katla, f. 20.12.1980, grunnskóla- nemi. Guðlaugur átti tólf systkin og em sex þeirra á lífi. Þau eru Lovísa, f. 20.8.1921, búsett í Svíþjóð og á hún tvö böm; Friðrik, f. 21.6.1923, bú- settur á Akranesi, kvæntur Lauf- eyju Ámadóttur og eiga þau þrjú böm; Elías, f. 16.12.1929, búsettur í Bolungarvík, var kvæntur Dóm Jónsdóttur sem lést 1965 og á hann sjö böm; Skúh, f. 5.11.1930, búsettur á Akranesi og á hann þtjú börn; Lilja, f. 16.4.1932, búsett í Bolungar- vík og á hún þijú börn; Sigríður, f. 29.6.1936, búsett á Akranesi, gift Bimi Jónssyni og eiga þau fimm börn. Foreldrar Guðlaugs vom Ketih Magnússon, f. 16.9.1885, d. 26.1.1962, sjómaður að Jaðri í Bolungarvík, og k.h., Guðlaug Jónsdóttir, f. 23.7. 1893, d. 11.7.1988, húsmóðir. Guðlaugur Ketilsson. Ketill var sonur Magnúsar Jóns- sonar og Þómnnar Magnúsdóttur frá Skálavík. Guðlaug var dóttir Jóns Sigurðs- sonar og Sigríðar Þorsteinsdóttur afAmardalsætt. með afmælið 24. október 90 ára 60ára Ólafur Ámason, Oddeyrargötu 5, Akureyri. Jóhann Einarsson, Hlíðarvegi 48, Kópavogi. Margrét Einarsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Pálmi Guðmundsson, Stórhólsvegi 4, Dalvik. Jón Valberg Árnason, Lækjargötu 11, Akureyri. Guðmundur Hauksson, Háseylu 3, Njarðvík. 85 ára 50ára Kolbeinn Guðmundsson, Jökulgmnni 1, Reykjavík. 80ára Sveinbjörn O. Sigurðsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. Elías B. Jónsson, Selsvöllum 16, Grindavík. KristinnHansson Beck, Réttarholti 3, Reyðarfirði. Ágúst Guðröðarson, Sauðanesi, Sauðaneshreppi. Guðmundur Bergsveinsson, Heiöarlundiðd, Akureyri. 40 ára 75 ára Jón R. Kjartansson, Bergstaðastræti 50, Reykjavík. Ágústina Bernharðsdóttir, Hjallastræti 27, Bolungarvík. 70ára Kristján Jónsson, Freyjugötu 15, Sauðárkróki. Andrés Þor- steinsson vél- virki, Kirkjuvegi la, Keflavík. AndrésogGuð- Iaug,eiginkona hans.eruað heiman. Jóhannes Jóhannesson, Kálfsárkoti, Ólafsfirði. María Jakobsdóttir, Hjallabraut 37, Hafnarfirði. Karl Smári Hreinsson, Hringbraut 106, Keflavík. Rafn Finnbogason, ÁlakvísI65, Reykjavík. Kristrún Helga Amardóttir, Hátúni 16, Eskifiröi. Sigrún Sigurðardóttir, Jakaseh 7, Reykjavík. Garðar Benediktsson, Fagrahjalla50, Kópavogi. Friðþjófur Bragason, Lindarbergi 10, Hafiiarfiröi. Rósa Þuríður Þorsteinsdóttir, endurvarpsst. Skjaldarvík, Glæsi- bæjarhreppi. Nicole Ásgeirsson, Hjallabraut 37, Hafharfiröi. Kristrún Sigurðardóttir, Víðimýri 6, Sauðárkróki. Hulldóra Kristbergsdóttir, Eskihhð 23, Reykjavík. AfmæKsbörn! Bjóðum ókeypis fordrykk og veislukvöldverð á afmælisdaginn. >H> HÓTEL ÖÍ2K Hveragerði, sími 98-34700, fax 98-34775 ^ Jens Guðmundsson Jens Guðmundsson kennari, Hehis- braut 20, Reykhólahreppi, er átt- ræðurídag. Starfsferill Jens er fæddur á Kinnarstöðum í Reykhólasveit í Barðastrandar- sýslu. Hann lauk kennaraprófi 1938 og íþróttakennaraprófi 1945. Jens var kennari í Helgafellssveit á Snæfehsnesi 1938-41, við skóla Siguröar Greipssonar 1942-44, Laugaskóla 1945-46 og þar skóla- stjóri 1946-47, skólastjóri Barna- skólans á Reykhólum 1947-73 og kennari frá þeim tíma. Jens var hreppsnefndarmaður Reykhólahrepps 1942-62, formaður Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólahreppi um skeið og for- maður Ungmennafélags Norður- Breiðfirðinga. Hann sat í sfióm Sparisjóðs Reykhólahrepps frá 1955 og sem forstöðumaður frá 1976, í stjóm Kaupfélags Króksfiarðar frá 1964 (að einu ári undanskildu) og í stjóm Búnaðarfélags Reykhóla- hrepps frá 1959. Einnig var Jens formaður Ræktunarsambands Austur-Barðastrandarsýslu 1958-’65. Fjölskylda Jens kvæntist 10.6.1948 Jóhönnu Ebenezersdóttur, f. 4.9.1919, hús- móöur. Foreldrar hennar voru Ebenezer Jónsson, bóndi í Tungu í Valþjófsdal, og kona hans, Jóna Guðfinna Vigfúsdóttir. Synir Jens og Jóhönnu: Ebenezer, f. 26.8.1947, kennari; Eiríkur, f. 8.11. 1949, kennari; Helgi, f. 30.11.1950, lífefnafræðingur. Foreldrar Jens voru Guömundur Helgason, f. 9.11.1880, d. 30.1.1958, bóndi á Skáldstöðum í Reykhóla- sveit, og kona hans, Jóhanna Magn- Úsdóttir, f. 15.5.1891, d. 14.4.1973. Ætt Faðir Guðmundar var Helgi Bjömsson, bóndi í Gufudalssveit. Jens Guðmundsson. Faðir Jóhönnu var Magnús Sig- urðsson, bóndi á Kinnarstöðum. Jens er aö heiman á afmælisdag- inn. Andlát Lárus Jakobsson Láms Jakobsson, framkvæmda- sfióri knattspymudeildar íþrótta- bandalags Vestmannaeyja, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 11.10. s.l. Jarðarför hans fór fram frá Landakirkju á laugardagjnn var. Starfsferill Láms fæddist í Vestmannaeyjum 21.7.1958 og ólst þar upp í foreldra- húsum. Hann lærði húsasmíði, lauk sveinsprófi í greininni og stundaði smíðar í Vestmannaeyjum um nokkuraárabil. Láras átti hugmyndina að árlegu knattspyrnumóti í Vestmannaeyj- um fyrir drengi í 6. flokki. Hann sá um framkvæmd fyrsta mótsins 1984 og var framkvæmdastjóri þess síð- an. Mótið var fyrst nefnt Tomma- mót en síðar Sheh-mót. Það hefur um árabh verið langfiölmennasta knattspymumót sem haldið er á ís- landi og án efa það best skipulagða. Ungir knattspyrnumenn sem sótt hafa mótið, hvaðanæva af landinu, skipta nú orðið mörgum þúsundum. Láms sat í sfióm Týs og nokkrum sinnum í þjóöhátíðamefnd Týs og gegndi fiölda annarra trúnaðar- starfa fyrir íþróttahreyfinguna í Eyjum. Hann var framkvæmda- sfióri ÍBV nær óslitið frá 1987. Lárus var sæmdur guhmerki Týs, silfurmerki KSÍ og fréttapýramíd- anum fyrir frábært starf fyrir íþróttahreyfinguna. Fjölskylda Bróðir Lámsar er Sigurjón Jak- obsson, kaupmaður í Reykjavík. Foreldrar Lámsar: Jakob Sigur- jónsson, vömbílsfióri í Vestmanna- eyjum, sem lést 1979, og Inga Láms- Lárus Jakobsson. dóttir, starfsmaður við elliheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! Aðeins 25 kr, mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. AUGLÝSINGA irsr^i 99*56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.