Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 7 dv Sandkom Fréttir Prófkjör hjá Framsóknarflokknum á Norðurlandi vestra: Er ekki vantraust - segir Páll Pétursson, alþingismaður og bóndi að Höllustöðum Framformaður ■ NafhSveins AndraSveins- sonarhefur ekkiveriðsvo ýkjamikiðí umrœðumiifra j)víhannhvarf úrborgarpóli- tíkinnifyrrá |iessuári Sveinnvarðað látjíminm pokanníprof- kjöriSjálfstæð- isflokksinsþráttfyrirmikinn til- kostnað i haráttunni. Sveinn missti þar með af sæti í þorgarstjórn Reykjavikur. Það sem varð honum einkum að falli var aðild hans aö einkavæðingartilraunum á Strætis- vögnum Reykjavikur. Nú hefur Sveinn Andri haslað sér völl á nýjum vettvangi. Hann var nefnilega kjör- inn formaður Knattspyrnufélagsins Fram á dögunum. Nú velta gárung- amir bara fyrir sér elnu: Verður Fram gertað hlutafélagi? „Ég lít nú ekki á þessa samþykkt um prófkjör sem vantraust á okkur Stefán Guðmundsson, þingmenn flokksins í kjördæminu. En maöur gerir sér auövitaö grein fyrir því aö það eru alltaf einhveijir sem eru aö banka á dymar í pólitíkinni," sagði Páll Pétursson þingmaður um þá samþykkt kjördæmisráðs Fram- sóknarflokksins á Norðurlandi að efna til prófkjörs um uppstiliingu á listann. Prófkjör var ekki viðhaft fyr- ir síðustu alþingiskosningar. Því er haldið fram að prófkjöriö sé sett til höfuðs þingmönnunum Páli Péturssyni, Stefáni Guðmundssyni og varaþingmanninum Sverri Sveinssyni, veitusljóra á Siglufirði, sem skipar 4. sæti á listanum. Það eru einkum ungir framsóknarmenn sem vilja prófkjör. Þar fara fremstir ungir menn á Hvammstanga sem komu vel út úr sveitarstjórnarkosn- ingum síðastliðið vor. I ræðu á kjördæmisráðsfundinum sagði Sverrir Sveinsson að ef menn ætluöu í prófkjör þá yrðu þeir líka að sætta sig við að 4 efstu sætin yrðu bindandi, hvaðan sem þeir kæmu úr kjördæminu og hverjir sem þaö verða sem í þeim sætum lentu. „Ég var nú bara að minna þetta unga fólk á það sem geröist 1986. Þá var viðhaft prófkjör. Þá lenti ég í 3. sæti en stóð upp úr því og gaf það eftir til Elínar Líndal. Þá var höfðaö til þess aö nauðsynlegt væri aö hafa konu ofarlega á listanum," sagöi Sverrir Sveinsson í samtali við DV. Ljóst virðist að eitthvert íjör geti orðið í prófkjöri framsóknarmanna á Norðurlandi vestra 26. nóvember næstkomandi. Engin hætta afHafhfirömgi semfórtilNew York.Hann var þaiaganiíii öngstræfilK'g- arógeðfeUdur náungispratt framúrskúma- skoti. Gaurinn . heimtaði pen- ingaHaihfirð- mgsins.annars yröihann sprautaður eyðniveirunni. „Mér er andskotans sama. Sprautaðu mig bara,“ sagðiHafnfirðingurinn. Ræn- inginn varö stórhissa yfir þessum viðbrögðum og trúöi því ekki að Hafnfirðingurinn vildi frekarfá eyðni en missapeningaveskið. Okkar maður gaf sig ekki ogendirinn varð sá að ræninginn stakk sprautunni í iæri hans og hljóp i burtu án veskis- ins. Þegar tfi islands kom moníaði Hafhfirðingurinn sig af þessu atviki, fannstekkistónnálþótthannheiði * verið sprautaður eyðni veirunni og sagði: „Þetta var allt í lagi. Ég var meðsmokk." Sagnabnmn- urVestfirðinga eróþijótandi ogárnargan háttskemmti- legur.íBæjar- insbestaó ísafirði segir Guðjónnokkur Bijánssoneft- irfarandisögu: Einusinnivar góðogguð- ■hræddstúlka sem var svokurteis að af bar. Svo gerðist það aö stúlkan varð barnshaf- andi. Líða nú tímar fram og aldrei fæðist bamið. Var því álitið að þetta væri allt misskilningur með þungun- ina og enn líða árin. Þegar kurteisa og góöa stúlkan andaðist svo í hárri elíi var hún krufin. Sátu þar þá inni tveir gráhærðir öldungar og annar segir: „Þú fyrst." Þá svaraði hinn: „Nei,farþúfyrst.“ Leynirjúpur Skotfimustu skvttur lands- insliggianúna hverumaðra þvera á tjöilum landsinsíleit aörjúpum. Tvennumsög- umferafár- angrmumen : hj’iraheyrist í þeimsemekk- erthirtaeðasjá. Enþaðþarflíka að sjá til þess að skytturnar starfi innan ramma laganna. Lögreglan í Borgamesi brá á það ráð á dögunum að dulbúa sig sem rjúpnuskyttu tii að góma skyttur sem vom að skjóta íóleyfi á ákveðnu s væði. Fljótlega komst upp um þessa aðferð lögregl- unnar þar sem fjölmiðlasnápar þef- uðu herbragðið uppi og birtu frétt um málið. Lögreglumenn i Borgamesi hafa hins vegar ekki gefist upp og ætla að dulbúa sig sem rjúpur i næsta leiðangri! Spuminghvort það gengur því ijúpnaskyttur virðast hittailla þessadagana. BorgarQörður: Tekist á um f ulltrúa á bændaþing Ágreiningur kom upp meöal bænda á fulltrúafundi Búnaðarsam- bands Borgarfjarðar í síðustu viku þegar velja átti tvo fulltrúa á þing nýrra bændasamtaka sem koma á saman í byrjun næsta árs. Fram komu tveir listar og verður kosið um hvaða fulltrúar veljast á þingið. Um hlutfaliskosningu verður að ræða og því hugsanlegt að efstu menn beggja Usta nái kjöri. Annan hstann skipa þeir Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka og Guð- mundur Þorsteinsson á Skálpastöð- um en til vara Guðbrandur Brynj- ólfsson á Brúarlandi og Jón Val- garðsson á Eystra-Miðfelh. Hinn list- ann skipa þeir Bjami Guðráðsson í Nesi og Skúh Kristjónsson í Svigna- skarði en til vara Magnús B. Jónsson á Hvanneyri og Ásbjöm Sigurgeirs- son á Ásbjarnarstöðum. Samkvæmt heimildum DV er talið líklegt að Usti Þórólfs eigi einkum hljómgmnn meðal kúabænda en hsti Bjarna meðal sauðfjárbænda. Kjör- nefnd vinnur nú að undirbúningi kosninga í búnaðarfélögunum og á kosningu að vera lokið fyrir 10. des- ember næstkomandi. Ekki hefur komið til kosninga við val á fulltrúum á fundi Stéttarsam- hands bænda og Búnaðarfélags ís- lands í áratugi. Björk í MTV-sjónvarpinu Björk Guðmundsdóttir leikur á sjónvarpsstöðinni MTV þann 7. og 12. nóvember næstkomandi. „Það er búið að taka upp þættina en þeim verður sjónvarpað 7. og 12. Hljómsveitin hennar spilar með henni ásamt 25 manna hljómsveit frá Jövu,“ segir Einar Öm Benediktsson hjá Smekkleysu. Þá hefur Björk verið tilnefnd til tvennra verðlauna auk þess sem hún skemmtir þegar tónhstarverðlaun sjónvarpsstöðvarinnar MTV verða afhent 24. nóvember í Berlín. Kaupmenn og kaupfélög: Vantar ykkur tölvuvogir? Ðfífl tSSÖSBfl BBB Bfi aeaBaBaas acoofi BBBBBBBBB B S’KH B• B B BBBBB&B8 B • - Q BBBBBRBBB 0 » ' flfi Nýja línan frá Bizerba ATH.: Gott verö ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 15 mismunandi gerðir Strikamerking Stafastærðir 10 tegundir Átta lína lesning íslenskt letur Tölvutenging RS 232 C. RS 485 PC Átta tegundir af miða- stærðum Plu minni 800/3350 V örumiðaþj ónusta RÖKRAS HF. Bíldshöfða 18 - sími 671020 ísafjarðardjúp: Stöðvun rækjuverk- smiðjafyrir- sjáanleg „Við ætium að ræða við þá og gera þeim grein fyrir þessari þröngu stöðu sem rækjuverk- smiðjumar em í og því ástandi sem er á kvótamörkuðunum. Við sjáum fram á stöðvun verksmiðj- anna,“ segir Ingimar Halldórs- son, framkvæmdastjóri Frosta hf. í Súöavík, um ástæður þess að forsvarsmenn rækjuverksmiðja við ísafjarðardjúp hafa óskað eft- ir fundi með alþingismönnum Vestfjarða. Rækjumenn ákváðu á fundi sínum í fyrradag að óska eftir þessum fundi með alþingismönn- um. Þaö munu vera fyrst og fremst nýjar reglur um framsal á kvóta sem valda því aö lítið fram- boð er af kvóta. Fyrir þá sem fylgjast meö Opið frá kl. 11-21 alla daga Tilboð Hamborgari, franskar, sósa og 0,5 1 kók Kr. 300 Takið með tilboð 4 hamborgarar, franskar og 2 1 kók Kr. 995 SKYNPIBITASTAÐURINN rKK t Hamraborg 14 — sími 40344

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.