Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 Miövikudagur 2. nóvember SJÓNVARPIÐ 7.00 Leiöarljós (13) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Áöur sýnt í Morg- unsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Völundur (30:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: HilmirSnærGuðnason, Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáö er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt- inum verður meöal annars fjallað um tjóðraða gervihnetti, nýja klarí- nettu og vatnsræktun. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.00 Alþjóöamót í handknattleik ís- land-ítalía Bein útsending frá seinni hálfleik. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.50 í sannleika sagt. Umsjón: Sigríð- ur Arnardóttir og Ævar Kjartans- son. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Endursýndur get- raunaþátturfrá því fyrr um daginn. 23.30 Pagskrárlok. ST0Ð2 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifaö í skýin. 18.10 VISASPORT. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.40 Melrose Place. (14:32) 21.35 Stjóri (The Commish II). (4:22) 22.25 LífiÖ er list. Líflegur og skemmti- legur viðtalsþáttur með Bjarna Hafþóri Helgasyni eins og honum einum er lagið 22.55 Tíska. 23.20 Logandi hræddir (The Living Daylights). Rússneskur gagn- njósnari reynir að koma af stað stríði á milli leyniþjónustu Breta og Rússa og þó yfirmenn Bonds láti blekkjast þá er hann ekki fædd- ur í gær. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam d'Abo, Joe Don Baker, Art Malik og Jeroen Krabbé. Leikstjóri: John Glen. 1987. Lokasýning. Bönnuð börn- um. * 1.25 Dagskrárlok. cörQoEn □ eöwEIrD 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogl Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 14.00 Birdman. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurlons. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. ___ LáLJi&a 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC World Service News. 14.30 The Great British Quiz. 15.00 Playdays. 15.15 Monster Cafe. 15.35 Bitsa. 15.50 Growing up Wlld. 16.15 Byker Grove. 16.40 Before Columbus. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 The Clothes Show. 18.55 Holiday Outings. 19.00 Ready, Steady, Cook. 19.30 A Feast of Floyd. 20.00 Assignment. 20.45 Between the Lines. 21.35 Film 94 with Barry Norman. 22.00 BBC World Service News. 22.30 World Business Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Buslness Report. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Servlce News. 3.25 All Black. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Mediterranean Cookery. D)S£Duery kCHANNEL 16.00 Life in the Wild. 16.30 Coral Reef. 17.00 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.05 Predators. 20.00 Invention. 21.00 The Nature of Things. 22.00 Fields of Armour. 22.30 Spies. 23.00 Terra X. 23.30 Encyclopedia Galactica. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 The Zig & Zag Show. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News At Night. 22.45 3 From 1. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 One West Waikiki. 21.00 The Wanderer. 22.00 Star Trek: The Next Generation. SKYMOVESPLUS 12.05 Ordeal in the Arctic. 14.00 The Last of the Secret Agents? 16.00 A High Wind in Jamaica. 18.00 The Man in the Moon. 20.00 Blood Brothers. 22.00 Deep Cover. 23.50 Afternoon. 1.25 Natural Selection. 2.55 The Spirit of 76. 4.15 The Man in the Moon. ★ *★ ★______★ ★ . .★ *** 13.00 Snooker. 14.00 Snooker: Tricks. 14.30 Jet Skiing. 15.30 Equestrianism. 16.30 Figure Skating. Stöð2 kl. 21.35: Tony Scali kemst í heldur óþægilega aðstöðu í þættin- um uro stjórann á Stöð 2 í kvöld. Lögreglan handtekur mann sem er að híða eftir vændiskonu og með hans hjálp tekst Scali og félöguro að hafa uppi á hórumömm- unni. Hún er engin önnur enMary O’Grady sem hefur verið mjög áberandi í sam- kvæmislífmu. Á lista yfir viðskiptavini hennar er aö fmna nöfn ýmissa háttsettra manna í borginni. Stjórnmálamenn, dómarar, kaupsýslumenn og trúarleiðtogar beita Scali þrýstingi til að reyna að vernda mannorð sitt en hann er auðvitað fastur fyr- ir. Scali verður hins vegar orðlaus þegar í Ijós kemur að Mary hefur bætt nafni Nú er úr vöndu að ráða hjá Scali. hans á listann yfir við- skiptavini vændisþjón- ustunnar og málið tekur grafalvarlega stefnu þegar hórumamman finnst myrt skömmu skíðar. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grlnd. 2.30 Night Videos. NEWSI 12.00 News at Noon. 13.30 CBS This Morning. 14.30 Parliament - Llve. 16.00 World News & Business. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Sky News Extra. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.10 Littlejohn. 2.10 Newswatch. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 11.30 Business Morning. 12.30 Business Day. 13.30 Business Asia. 14.00 Lary King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.00 World Business. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: Our Favorite Movies 19.00 They Drive by Night. 20.45 Manpower. 22.45 Wyoming Kid. 0.40 Uncertain Glory. 2.30 Northern Persuit. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Around the World in 80 Days. 15.00 The Heights. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 18.30 Eurosport News. 19.00 Prime Time Boxing Special. 21.00 Motors. 22.00 Superbike. 23.00 Equestrianism. 0.00 Eurosport News. OMEGA Krktíkg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni með Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 6> Rás I FM 92,4/93,5 12.00 12.01 12.20 12.45 12.50 12.57 13.05 13.20 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 21.00 Fréttayflrlit á hidegi. Að utan. (Endurtekiðfrámorgni.) Hádegisfréttlr. Veðurfregnir. Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. Dánarfregnlr og auglýslngar. Hádeglsleikrlt Utvarpsleikhúss- ins, Elstl sonurinn. eftir Alexand- er Vampilov. Stefnumót með Olafi Þórðarsyni. Fréttir. Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hállmánl. eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur. (7:9) Konur kveðja sér hljéðs: Fréttlr. Ténstlglnn. Dagbék. Fréttir. Skima - fjölfræðitráttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Veðurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. Tónlist á siðdegl - Moldá eftir Bedrich Smetana. Fréttir. Þjóðarþcl - úr Sturlungu. Kvika. Tíðindi úr menningarllfinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veöurfregnir. Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurfiutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum. Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Halldóra Thorodd- sen og Ríkaröur Örn Pálsson. (Áð- ur á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 íslenskt mál. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú. Bók- menntarýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 90.1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Alþjóölega Reykjavikurmótiö í handbolta. island - Ítalía. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnír. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiöfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttlr. 5.05 Stund meö Jimmy Cliff. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 989 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi Þjóö. Bjarm Dagur Jónsson 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Rólega tónlistin ræður ríkjum á FM. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. fM 36,7 12.00 Iþróttafréttlr. 12.10 VIH og breiH. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðulottið. 19.00 Ókynntir tðnar. 24.00 Næturtónllst. X 12.00 Slmml. 11.00 Þossl. 15.00 Blrglr ðrn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansl Bjarna. 1.00 Næturdagskrí. Geir Sveinsson verður i eldlínunni með landsliðinu. Sjónvarpið kl. 21.00: Alþjóðamót í handbolta Dagana 2.-5. nóvember verur haldið alþjóðlegt handknattleiksmót hér á landi með þátttöku átta þjóða og verður leikið í tveimur riðlum. í A-riðli leika Frakkar, Norðmenn, Svisslendingar og Svíar og í B-riðli Danir, ítalir, Spán- verjar og íslendingar. Mótið er það sterkasta sem haldið hefur verið hér á landi og er hugsað sem æfingamót fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður hérlendis í maí á næsta ári. Sjónvarpið gerir þessu móti að sjálfsögðu skil og byrjar á því að sýna seinni hálfleik í viðureign íslend- inga og ítala kl. 21 í kvöld. Að loknum fréttum á fimmtudags- og fóstudags- kvöld verður sýnt beint frá leikjum íslendinga við Dani og Spánverja og á laugardag verður sýndur seinni hálf- leikurinn í baráttunni um þriðja sætið í mótinu og síð- an allur úrslitaleikurinn í beinni útsendingu kl. 18. Þátturinn Islenskt mál hefur nú hafið göngu sína að nýju og eins og fyrr eru umsjónarmenn þau Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ing- ólfsson og Jón Aðalsteinn Jónsson. Eins og undanfarin ár er þátturinn frumfluttur á laugardögum kl. 16.05 en verður í vetur endurfluttur á undan fréttum á miðviku- dögum kl, 21,50. Umsjónarmaður í kvöld er Guðrún Kvaran. Guðrún Kvaran hefur um- sjón með þættinum í kvöld. Á rás 1 er fjallað um baráttu kvenréttindakvenna. Rás 1 kl. 14.30: - Konur kveðja sér hljóðs í þessum fjórða þætti þáttaraðarinnar Konur kveðja sér hljóðs er fjallað um baráttu kvenréttinda- kvenna aldamótanna fyrir bættu siðferði. Erlendis voru starfandi um áratugaskeið hreyfingar bindindiskvenna og einnig eins konar siðvæðingar- hreyfingar sem áttu sér það markmið að uppræta sið- spillingu. Undirrót siðspill- ingar var að margra mati áfengi og því talin rík ástæða til að berjast gegn þessum bölvaldi mannkyns með öllum tiltækum ráðum. í augum margra kvenrétt- indakvenna var baráttan fyrir bindindi liður í rétt- indabaráttu kvenna því áfengisnotkun karla kom sérlega illa við konur 19. aidar því þær höfðu ekki yfirráð yfir fjármunum eða eigum hjóna. Umsjónarmaður þáttarins er Erla Hulda Halldórsdótt- ir sagnfræðingur og lesari með henni er Margrét Gestsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.