Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 Lesendur Hvað græðum við á sfldimii? „Síld kynni aö verða verulega eftirsótt vestanhafs ...“ segir m.a.í bréfinu. Spumingin Ert þú búin(n) að setja vetrardekkin undir bílinn? Steinunn Guðmundsdóttir: Nei, ég ætla að panta í dag. Kristín örnólfsdóttir: Já, setti þau undir 15. október. Snæfríður Thelma: Nei, ég er ekki búin að láta þau undir. Sölvi Pétursson: Á ekki bO. María Sveinsdóttir: Á ekki bO. Margeir Margeirsson: Nei, þaö kem- ur að því, þegar ég er búinn aö keyra á. Ólafur Guðjónsson skrifar: Undanfarin ár hefur sífellt verið óvissa um hvort við gætum yfirleitt nýtt okkur síldina, þetta silfur hafs- ins sem áður var stór hluti af útílutn- ingi okkar. Margir sem tO þekkja búast nú við auknu magni síldar hér við land og aukin síldveiði ætti þá að ööru jöfnu að geta verið allmikO búbót í staö minnkandi þorskafla. En það er því miður sama sagan. Síldarmarkaðimir sem áður tóku við drjúgum hluta síldarafurða okkar eru ýmist að fyllast af sOd frá öðrum þjóðum, svo sem Rússum og Norð- mönnum, eða þjóðir sem áöur keyptu sOd hafa breytt svo innflutningsregl- um sínum að þar er ekki lengur svigrúm tíl sölu að neinu marki. Þannig verður Finnland eitt þeirra landa til viðbóðar, eftir inngöngu Finna í ESB, sem ekki verður mark- aðshæft fyrir okkur íslendinga. Annað vandamál er uppi á teningn- um. Það er nýting sOdarinnar. Hún er nú ekki lengur nýtt að neinu marki til manneldis eða eftirsótt sem dýr réttur á veitingahúsum, hvorki á Noröurlöndum né í annars staðar í Evrópu. Þetta þýðir að mestur hluti síldar hér fer í mjöl eða í bræðslu. Þetta rýrir .verðgildið verulega. En þá má spyija: Er fuUreynt um markaði fyrir sOd annars staðar? Ég held að svo sé ekki. Ég held aö t.d. hafi lítO eða engin könnun verið gerð á markaði vestanhafs fyrir síld. í Bandaríkjunum er þó talsverð eftir- spúm eftir síld á hótel- og veitinga- markaðinum. En þar í landi eru fisk- Jón Árnason skrifar: Brottrekstur Hálfdáns Henrýsson- ar frá Slysavamafélaginu hefur orð- ið þessari gamalgrónu og nauðsyn- legu stofnun dýrkeypt. Það sannast nú sem oft áður að brottrekstur dug- mikOla starfsmanna og vinsælla er brothætt vopn í höndum stjórna fyr- irtækja. Einkum þegar þær kanna ekki til fullnustu hvaða afleiðingar eða eftirmál slíkur' brottrekstur starfsmanna hefur. - Þetta hefur orð- ið of mörgmn fyrirtækjum dýrt og minnast má í þvi sambandi fyrir- tækja eins og Sambandsins, Flug- Ragnar skrifar: Skautasvelhð í Laugardal var mik- 0 og góð viðbót fyrir þá sem vOja nota vetrartímann tO útivem. Verst hvað veðráttan hér sunnanlands er óstöðug og gerir fólki erfitt fyrir. Það koma þó alltaf dagar þegar sól og logn hvetur útiverufólk tO hreyfings. SkautasveUið í Laugardalnum á þarna stóran þátt. - Og margir hafa notið skautasvellsins þá vetur sem þaö hefur verið starfrækt. Nú er svo komið aö þegar vel viðr- ar eins og nú í haust og fram tO þessa er svelhð yfirfullt af áhugasömum skautaiðkendum um helgar. Það þýðir líka að menn verða frá aö hverfa vegna „húsfylUs" ef svo má að orði komast. Þetta mátti maður reyna t.d. sl. laugardag. Þangað kom ég rétt fyrir kl. 3 e.h. og þá blasti við tilkynning í miðasölunni sem á hafði verið skrifað: „Lokað tfi kl. 15.30“. Hringid í síma 63 27 00 milli ki. 14 og 16 -eóa skrifíð Nafnog símanr. verdur aA fylgja bréfum afurðir, og þá einkum hinn smærri fiskur, mjög eftirsóttur í forrétti og svonefnt „snack" þegar hótel og veit- ingahús þurfa að sjá um móttökur þar sem ekki er um venjuleg matar- boð að ræða. Bandaríkjamenn hafa allt aðrar og fjölbreyttari venjur í þessum efnum en Evrópubúar og nota t.d. ekki mik- ið brauðsnittur eða þess háttar í kokkteOboðum. Þar eru gjaman á boðstólum litir réttir úr hvers konar hráefni, heOar rækjur, sOd í bitum leiða og fleiri. Sum fyrirtækin bíða þess aldrei bætur og geta rakið erfið- leika sína beint til slíkra vanhugs- aðra aðgerða því fólk gleymir seint sé það beitt óréttlæti. í lesendabréfi í sl. viku var skýr- skotað til þess að nú væri Uðin sú tið að heUu ættirnar ættu ítök í opinber- um og hálfopinberum fyrirtækjum og var þar Uklega átt við mál hins brottrekna deOdarstjóra hjá SVÍ. En það skiptir Utlu máli hvort um er að ræða afkomendur starfsmanna sem lengi hafa starfað við fyrirtæki eða aðra. Brottrekstur starfsmanna Allmargt fólk beið þá þegar við lúg- una, aðaUega þó krakkar, en ég lagði ekki í biðröðina og hvarf á brott. Ég spurði vörðinn hvort þetta hefði skeð áður en hann sagði að þetta væri áreiðanlega metaðsókn, þótt ávallt væri fufit þegar vel viðraði. Skautaíþróttin sem afþreying á því verulegu fylgi að fagna hjá fólki, ungum sem eldri. Og það eru afitaf fleiri og fleiri eldri sem sækja Laug- annað sem ekki þekkist mjög í Evr- ópu. Ég er þess fuUviss að hér er verkefni fyrir íslenska síldarsölu- menn, að kanna hvernig koma megi síld á markað vestanhafs til mann- eldis og auka þannig verðmætið enn frekar en nú, og sem á kannski enn eftir að minnka. Það væru mikO mis- tök ef sfidin sem hér veiðist yrði einskis nýt vegna yfirfuUra Evrópu- markaða. Síld kynni að verða veru- lega eftirsótt vestanhafs, og það er þess virði að kanna máhð. skyldi ætíö skoða vandlega áður en endanleg ákvörðun er tekin. Stjóm Slysavarnafélagsins hefur nú komist í alvarlegar steUingar og það aö þarflausu. Björgunarsveitir SVÍ eru það mikOvægar og tengslin við þær að pappírsflóð og persónu- legar væntingar stjórnarmanna falla í skuggann. - Þaö er rétt hjá vara- formanni stjómar SVÍ að björgunar- sveitir þess eru og eiga aö vera í að- stöðu til að ákveða hverjir sitja í stjóm Slysavamafélagins. ardalssvelUð. Ég legg-nú til að borgin hafi vak- andi auga fyrir því að koma tO móts við skautaáhugafólk og haldi Tjöm- inni eöa hluta hennar í góöu formi þegar þannig viðrar, svo að létta megi á Laugardalssvellinu. Sl. vetur var allgóður til skautaferða og Tjörn- in var vel sótt þann tíma sem viöraði tU skautaferða. - Vonandi verður sama fyrirkomulag í vetur. Rétt skal vera rétt: Tilboðavarleitað ihúsbúnaðinn Skúli hringdi: í lesendabréfi í DV sl. föstudag skrifar Jón Hannesson og stað- hæfir að ekki hafl veriö leitað útboða í húsbúnaö fyrir bæjar- stjómarskrifstofur Hafnarfjarð- ar. Þetta er alrangt. Tésmiða- verkstæði Benna og Skúla viö Hjallahraun sendi inn tilboö i verkið og var það tOboð um helm- ingi lægra en tilboð annars fyrir- tækis sem einnig svaraði útboöi bæjarins. - Rétt skal vera rétt og því leiðréttist þetta hér með. Fallkandídatar dragi sigíhié Birgir Sigurðsson hringdi: Þeir fengu slaka útreið, borgar- fuUtrúamir fyrrverandi, Katrín og Markús Öm. Þau hallast þó að því að þiggja þessi sæti, sem era númer 9 og 10 - ef þau bara fá að sitja. Mér finnst nú þessi svör þeirra sýna heldur litla reisn. Og þótt formaður Sjálfstæðis- flokkgins vOji helst Iáta listann halda sér, jafnvel tU og með 11. sæti, þá er sUkt auðvitað vonlaus framkvæmd, bara siðferðflega séð. Þaö á að finna nýtt fólk frá og með 9. sæti Ustans en 8. sætið skipar nýr maður hvort eö er. Össuroglands- byggðin Einar Gunnarsson skrifar: Ég efast um að margir skOji ákafann í nokkrum þingmönnum stjómarandstöðunnar um að koma höggi á Össur Skárphéðins- son umhverfisráðherra fyrir aö stuðla að flutningi embætti veiði- stjóra frá Reykjavík tO Akur- eyrar. Sú stefna, að flytjaeinhver ríkisembætti út á landsbyggðina, hefur þó átt fylgi að fagna meðal flestra landsbyggöarþingmanna til þessa. - Svoþegar til kastanna kemur viU enginn þeirra hreyfa við neinu á „mölinni"! Er yfirleitt nokkur alvara aö baki oröa landsbyggðarþingmanna þegar undan er skilinn fagurgaUnn við atkvæðaveiðamar? Verslunarferðir -Mplebbaferðir“ Guðný Jónsdóttir skrifar: Ég skO ekki að fólk skuU láta plata sig í verslunarferðir til ná- grannalandanna, einkum Bret- lands. Það hlýtur að þurfa að versla verulega mikiö til þess að ferðin borgi sig, hvað þá ef hjón fara bæði. - Og ef miðað er við þá fiárapphæð sem tollareglur setja varöandi innkaup getur ekki borgað sig að kaupa neitt að ráði í þessurn ferðum. Því kalla ég þessar ferðir „plebbaferðír", þ.e. menn gera síg Utla með þvi að reyna á þolrifin í sjáUum sér og tollgæslunni við að reyna að lauma ósköpunum inn í landið. Nær væri að þvinga kaupmenn hér tO að lækka álagninguna, þá Unnti þessum ósköpum. Kjúkiinganaí „áskrift" Helga Gunnarsdóttir hringdi: Ég Ias þá gleðifrétt í DV aö Jó- hannes í Bónusi ætlaði enn einu sinni að leggja tO atlögu við yfir- völd og flytja inn kjúkhnga. Nú er vitað að yfirvöld hér sjá rautt þegar minnst er á innflutning matvæla, og því verður tilraun Jóhannesar lödega drepin niður. Ég held þó varla að hægt sé að banna heimdum að panta soðna og tilbúna kjúkUnga erlendis frá gegnum Bónus sem dreifiaöOa, Ukt og erlendu blöðin. Þannig gætum við fengið kjúklingana í „áskrift11 og sótt þá síðan til Jó- hannesar eða í Tollvörugeymsl- una. Skautaferðir eru orðin verulega vinsæl afþreying fyrir marga í höfuðborg- inni. - Frá Tjörninni á góðum degi. Misreikningur Slysavamafélagsins: Brottrekstur er brothætt vopn Nauðsyn á rýmri skautaaðstöðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.