Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Blaðsíða 32
r Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994. Framboö Jóhönnu: Svanfríður í slaginn? „Ég vil ekkert um þetta segja eins og er. Ég get þó staðfest að forystu- fólk úr verkalýðshreyfingunni hefur haft samband við mig,“ sagði Jó- hanna Sigurðardóttir, fyrrum félags- málaráðherra, í samtali við DV. Miklar sögur fara af því að ein- hverjir verkalýðsforingjar og þekkt fólk úr öðrum flokkum hafi áhuga fyrir þeim stjórnmálasamtökum sem Jóhanna hefur hug á að stofna. Kunnust þeirra er án vafa Svanfríð- ur Jónasdóttir, fyrrverandi varafor- maður Alþýðubandalagsins en nú- verandi bæjarfulltrúi á Dalvík. Hún var á sinni tíð aðstoðamaður Ólafs Ragnars í fiármálaráðuneytinu. <r~rSvanfríður viH ekkert um máHð segja, neitar því hvorki né játar. Jón Karlsson, formaður Verkalýðs- félagsins Fram á Sauðárkróki, og Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur og nágrennis, eru nefndir sem hugsanlegir stuðningsmenn Jó- hönnu. Þeir sögðu báðir við DV að þeir kæmu af fiöllum í þessu máU. Ekkert hafi verið við þá rætt, hvorki Jóhanna né neinn af hennar sam- starfsmönnum haft samband við þá. Fjárdrættir hjá Pósti og síma Starfsmanni Pósts og síma í Reykjavík hefur verið sagt upp störf- um vegna gruns um fiárdrátt. Að sögn Ingu Svövu Ingólfsdóttur, starfsmannastjóra Pósts og síma, starfaði umræddur aðHi við fiár- vörslu. Endurskoðun er lokið í umræddu máU en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort máUð verður kært tH lögreglu. Inga Svava staðfesti enn fremur að annað fiárdráttarmál væri í rann- sókn. Ekki er enn ljóst hve um- fangsmikið það mál er. Álftir valda rafmagnsleysi Rafmagnslaust varð á HvolsveUi og nágrenni og Vík og EyjafiöUum þegar rofa leysti út í spennistöð Ra- rik á Suðurlandi og svoköUuð Víkur- lína datt út. Að sögn Örlygs Jónassonar, um- dæmisstjóra Rarik, varð einungis rafmagnslaust í skamman tíma. Sagöi hann vandræði hafa verið með Víkurlínu undanfama daga vegna ‘“•álftaflugs. Borið hefði á að álftir flygju á Ununa og yUu með því raf- magnstruflunum. Ríkið auki kvota og leigi hann ut „Þaö er mín persónulega skoðun manna að ekki hafi neina þýðingu kvóta upp á 15 þúsund tonn. þúsund tonn er lágmarkstala að að það eigi að auka rækjukvótann að auka kvótann og dreifa á skipin „Mér finnst þessi hugmynd skyn- mínu mati. Það hefur hvarflað að um 15 þúsund tonn. Aukningin á einsogvenjaerheldurberiaðauka samleg með þeirn formerkjum að okkm-að þetta verði látið renna til ekki að fara til skipanna heldur á hann með þeim hætti að það tryggi verksmiðjurnar hafi forgang til Þróunarsjóðs en ég veit ekki hvort þessi viðbót að renna til Þróunar- verksmiðjunum áframhaldandi kaupa á kvótanum. Þannig verði það er hægt, miðað við þau lög sem arsjóðs sjávarútvegsins sem síðan vinnslu. Viðmælandi DV sagði að hægt að halda áfram vinnslu á hér gilda um stjórn fiskveiða. Þetta selji þeim sem þurfa á gangverði," það væri hugmyndin að þeir rækju nú þegar verð er í hámarki. er spurning um atvinnu fólks á segir forsvarsmaður í rækjuiðnaði greiddufulitverðeðaíkringum250 Verði ekkert að gert biasir við stórum svæðum," segir Ingimar. á Vestfiörðum. milfiónir fyrir viðbótarkvótann til stöðvun hjá flestum verksmiðjum Það viðhorf er almennt meðal Pulltrúar rækjuverksmiðja á ríkissjóðs sem veitti ekki af þeírri í síðasta lagi um áramót,“ segir aðila í rækjuvinnslunni að þeir Vestfiörðum ætla að funda með búbót Lárus Ægir. hafi veriö hlunnfarnir þegar rækja þingmönnum Vestfiarðakjördæmis Lárus Ægir Guðmundsson, fram- Ingimar Halldórsson, fram- var sett undir kvóta. Þeir benda á IReykjavíkídagþai-semm.a.þessi kvæmdastjóri Hólaness á Skaga- kvæmdastjóri Frosta á Súðavík og að rækjuverksmiðjumar hafi leigt hugmynd verður lögð fram. Við strönd, sagði að verksmiðjur á varaformaður LÍÚ, sem er í for- skip til veiðanna og staðið undir rækjuverksmiðjunumblasirstöðv- Norðurlandi væru flestai’ í sömu svari fyrir vestfmsku sendinefnd- öUum þeim fórnarkostnaði sem til un innan mjög skamms tíma vegna sporum og þær vestfirsku og hann ina, segir blasa við stöövun verði féll við að koma þeim af stað. þess að ekki fæst keyptur kvóti. Sú tekur undir þá hugmynd að Þróun- ekkert að gert. skoðun er útbreidd meðal rækju- arsjóði verði úthlutað viöbótar- „Aukning rækjukvótans upp á 15 I®bI UL . Forystumenn stjórnmálaflokkanna ræddu kjördæmaskipunina og kosningalögin á borgarafundi sem sjóvarpað var beint til landsmanna í gærkvöldi. Mikill skoðanamunur er milli manna og flokka. Á myndinni eru þau Friðrik Sophusson og Kristín Ástgeirsdóttir að búa sig undir fundinn með aðstoð förðunarmeistara. DV-mynd GVA Kjördæmamálið: Minnsta sam- - segir Friðrik Sophusson „í þessum sjónvarpsþætti voru flokksformennirnir fyrst og fremst að auglýsa sjónarmið sinna flokka og sumir útílokuðu ákveðnar lausn- ir. Þótt fuUkomin jöfnun atkvæða- vægis sé vissulega það markmið sem við stefnum að þá sé ég ekki að það verði gert á þessu kjörtímabiU. Það á þó ekki að hrekja okkur frá því að gera breytingar því við höfum ekkert frekar tryggingu fyrir því að full- kominn breyting verði á næsta kjör- tímabUi," segir Friðrik Sophusson um umræðumar á fundi um kjör- dæmamáhð sem sjónvarpað var í gærkvöldi frá Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik segir hætt við að haldi Al- þýðuflokkurinn því tíl streitu að gera landið að einu kjördæmi kunni það að verða til þess að engin jöfnun náist í bráð. Aðspurður kveðst Frið- rik eiga von á að menn sefiist nú niður og leiti að minnsta samnefnar- anum í málinu. LOKI Á ekki að fyrirgefa mönnum allarsyndir,jafnvel að hafa móðgað biskup? Veðriðámorgun: Slydda eða snjókoma Á morgun verður aUhvöss eða hvöss norðanátt vestan- og norð- vestanlands en annars fremur hæg austlæg átt. Slydda eða snjó- koma norðan- og vestanlands en annars skúrir. Hiti -2 til +6 stig, kaldast norðvestanlands en hlýj- ast suðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 28 MEISTARAFÉLAG RAFEINDAVIRK.IA S- 91-616744 Viðurkenndur RAFEINDAVIRKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.