Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1994, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 25 Smáauglýsingar Tilkyrtningar Volvo 740 GL st. ‘87, ek. 157 þús., gulls- ans., 5 gíra, veró 1150 þús., MMC Lancer GLX st., 4x4, ‘88, ek. 132 þ., gullsans., álf., toppl., v. 720 þ., Range Rover ‘82, loftl., bein innsp., 38“ dekk o.íl., eins og nýr, v. 1180. Til sýnis og sölu á bílasölunni Nýi bfllinn, Hyijar- höfða 4, s. 91-673000. Opió 10-21. Jeppar Ford Econoline 150 '89, 8 cyl., 351 EFi, 44“ dekk, o.íl. Hlaðinn aukabúnaði. Ath. skipti. Uppl. í síma 92-13571. Til sölu Toyota double cab ‘90,35“ dekk, nýjar felgur, 5:71 drif, kastarar. Mjög góður bíll. Uppl. 1 síma 91-872248. Sendibílar Til sölu Iveco Daily turbo dísil, árg. ‘92, ekinn 60 þús. km, fullbúinn kpelibíll. Upplýsingar í síma 985-22544. Ársæll. % Hjólbarðar BFGgodrich Gæði á góðu verði Geriö verösamanburö. All-Terrain 30“-15“, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31“-15“, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32“-15“, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33“-15“, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35“-15“, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæói á staðnum. Bílabúð Benna, simi 91-875825. g^r Ýmislegt Módelskóli Leikfimi Skemmtileg námskeiö fyrir stelpur og stráka hefjast í næstu viku. • 1. Módelnámskeið, kr. 6.200. Staða, ganga, snúningar, pósur, leik- ræn tjáning og sviðsframkoma. • 2. Framhaldsmódelnámsk., kr. 6.200. Tískusýning í lok námskeiðs ásamt af- hendingu skírteina. • 3. Rhythmic leikfimi, kr. 4.200. Leikfimi frá Austurlöndum f/konur. Ilex módelskóli og leikfimi, Hringbraut 121. Uppl. og innritun í s. 23913. Vík - Örfirisey Hafnargönguhópurinn gengur á milli gömlu bæjarstæða Víkur og Örfiriseyjar í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. nóv., kl. 20 frá Hafnarhúsinu. í bakaleið verða stuttar heimsóknir í stofnun og fyrirtæki sem tengjast óbeint sögu svæðisins. Allir velkomnir í gönguferð með Hafnar- gönguhópnum. Ekkert þátttökugjald. ITC-deildin Korpa heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í safnað- arheimili Lágafellssóknar. Upplýsingar veitir Guðrún í síma 668485. Félagsstarf aldr- aðra, Gerðubergi Á morgum, fimmtudag, verður á vegum íþrótta- og tónstundaráös sund og leik- fimi. Æfingar í Breiöholtslaug kl. 8.50. Helgistund kl. 10.30. Eftir hádegi, spila- mennska, keramik og fóndurtími. Kaffi- tími í kaffiteríu kl. 15. Starfsfólk Naustsins Veitingahúsið Naust verður nú í nóv- embermánuöi 40 ára. Af því tilefni ætlar starfsfólk Naustsins sem vann á árunum 1954 tO 1. sep. 1982 aö hittast fimmtudags- kvöldiö 3. nóvember kl. 19. Veitingamenn staðarins hafa útbúið sérstakt hlaðborð sem verður selt af á vægu verði. Allir þeir sem hafa unnið á þessum tíma á Naustinu eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 17759 í Naust- inu. Eyrnalokkur tapaðist Gylltur hangandi eymalokkur tapaðist við Þjóðleikhúsiö 22. október. Vinsamleg- ast skilist til bakdyravarðar í Þjóðleik- húsinu eða í s. 11205 eða s. 17527. Stjörnusokkur er týndur Stjömusokkur er faOegur 9 mánaða gair.- all kettUngur, svartur með hvíta sokka og hvíta stjörnu framan á nefinu. Stjörnusokkur týndist fyrir 5 dögum frá Þrúðvangi en hann átti heima áður á Laufvangi. Ef einhver hefur séð tO ferða hans er hann beðinn að hafa samband í síma 653014. Tónleikanefnd Háskólans Á háskólatónleikunum þann 2. nóvember spOar Kuran-Swing. Tónleikarnir em haldnir í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30. Aðgangseyrir er 300 krónur en frítt fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Kringlukráin Tríó EgOs B. Hreinssonar mun leika djass í Kringlukránni í kvöld frá kl. 22. Tríóið skipa þeir Egill B. Hreinsson píanó, Tóm- as R. Einarsson kontrabassi og Stein- grímur Óli Sigurðsson trommur. Leiknar verða þekktar djassperlur ásamt nýjum útsetningum fyrir djasstríó af þekktum íslenskum lögum. Safnaðarstarf Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra: Farið í ferðalag, lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Leikið á orgeUð frá kl. 12. Léttur hádegis- verður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Langholtskirkj a: Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spOað, léttar leikfimi- æfmgar. Dagblaðalestur, kórsöngur, ritningarlestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16. TTT starf kl. 17-18. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12 á hádegi. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. 10-12 ára starf (TTT) kl. 17 í dag. Fella- og Hólabrekkusóknir: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 13.30. Hjallakirkja: Samvemstund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. AOir hjartan- lega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, s. 670110. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20. Kópavogskirkja: 10-12 ára starf í Borg- um í dag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 18. Starfaldraðra Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Kínversk leOffimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tima. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. UPPBOÐ Framhald uppboðs á Frey GK-177, skipaskrárnr. 6601, þingl. eig. Eidi hf., fer fram á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, miðvikudag- inn 9. nóvember 1994 kl. 11.45. Gerðarbeiðendur eru Kreditkort hf., Krist- ján Ó. Skagfjörð hf., Sparisjóður Norðfjarðar og Þýsk-íslenska hf. SÝSLUMAÐURINN i KEFLAVÍK Ókeypis Ijárhagsráðgjöf fyrir fólk í greiðsluerfiöleikum á miðvikudagskvöldum milli kl. 20.00 og 22.00. Fyrirgreiðslan, Nóatúni 17, s. 91-621350 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yUJ^FEROAR n Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Breyting á landnotkun á lóðinni Laufásvegur 31. Tillaga að breyttri landnotkun á lóðinni Laufásvegur 31 er auglýst samkvæmt 17, og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Landnotkun er breytt úr íbúðarsvæði í verslun og þjón- ustu, þ.e. skrifstofubyggingu (sendiráð). Uppdrættir með greinargerð verða til sýnis á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 9-16 alla virka daga frá 1. nóvember 1994 til 13. desember 1994. Athugasemdum ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 28. desember 1994. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3 105 Reykjavík ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviöið kl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 6/11 kl. 14.00, sud. 13/11 kl. 14.00, sud. 20/11 kl. 14.00. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. Þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sætl laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sætl laus, Id. 10/12, örfá sætl laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, laus sæti, löd. 4/11, nokkur sæti laus, fid. 10/11, laus sæti, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, töd. 18/11, nokkur sæti laus, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laussæti. GAUKSHREIÐRIÐ ettir Dale Wasserman Ld. 5/11,föd. 11/11,Id. 19/11. Litlasviöiökl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun, örfá sæti laus, Id. 5/11, föd. 11/11, Id. 12/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar Ld. 5/11, sud. 6/11, uppselt, mvd. 9/11, uppselt, föd. 11/11, nokkur sæti laus. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýnlngardaga. Tekiö á móti simapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsiml 6112 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR íkvöld, mlð.2/11 kl. 20.30. Fim. 3/11 kl. 20.30. Lau.5/11 kl. 20.30. Takmarkaður sýnlngafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn. Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐ í LEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur meö söngvum fyrir alla fjölskylduna! Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Næstsiðasta sýningarhelgi! BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á síðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahliö 1 Föstudag 4. nóv., kl. 20.30. Laugardag 5. nóv. kl. 20.30, fáein sæti laus. SÝNINGUM LÝKUR í NOVEMBER Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alia virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiöslukortaþjónusta. Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SjS Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Fimmtud. 3. nóv., uppselt. Föstud. 4. nóv., uppselt. Laugard. 5. nóv. 40. sýn. fimmtud. 10/11, uppselt. Föstud. 11/11, örf á sæti laus. Laugard. 12/11 Föstud. 18/11 Laugard. 19/11 Stóra sviðkl.20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurösson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Fimmtud. 3/11, laugard.5/11, laugard. 12/11 föstud. 18/11. Stóra sviðkl.20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 6. sýn. föstud. 4/11, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýning sunnud. 6/11, hvltkort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. föstud. 11/11, bleik kort gilda, flmmtud. 17/11. Litla sviö kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Leikmynd og búnlngar: Stigur Stelnþórs- son Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tóntist: Þórólfur Eiriksson Lejkstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erllngsson, Ellert A. Ingimundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Vilhjálmsdóttir. Frumsýning miðvikud. 9/11, sýning sunnud. 13/11. Stóra svið kl. 20: Svöluieikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI eftir Auði Bjarnadóttur. Tónllst: Hákon Leitsson Lelkmynd og búningar: Slgurjón Jóhanns- son Lýslng: Lárus Björnsson Frumsýning 8/11,2. sýn. mlðvikud. 9/11, 3. sýn. sunnud. 13/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í sima 680680 alla virka daga frákl.10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Aktu eins og þú vilt OKUM EINS OG MENN' að a£ir aki! ] Viðskiptablaðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf 2> Sinfóníuhljómsveit Islands sími 622255 Opera Ebony Háskólabíói fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 20.00 °9 laugardaginn 5. nóvember, kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Everet Lee Listrænn stjómandi: Wayne Sanders Opera Ebony samanstendur af negrasöngvurum og sérhæfir sig í flutningi negratónlistar Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.