Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 Stuttar fréttir præoumr wn tyna ■ Litlu bra3ðurnir, sem var rænt í Ameríku fyrir rúmri viku, eru enn týndir. Aho á skurðarborðinu Esko Aho, forsætísráð- herra Finn- lands, erábata- vegi eftir að læknar í Hels- inki námu botnlanga hans á brott 1 gær og mun hann hvílast ut vikuna. Herforíngidrepinn Skæruliðar múslima I Alsír skutu herstjóra höfuöborgarixm- ar til bana. Borgarastríð yf irvof andi Allsherjar borgarastríð er yfir- vofandi í Alsír vegna aukinna aðgerða múslíma. Serbarberjastviða Bosníu-Serbar eiga í höggi viö stjómarherinn og sveítir Króata á þrennum vígstöðvum. Doilara reddað Bandaiíkjastjórn bjargaöi að- þrengdum dollaranum með stór- felldum kaupum í gær. Kosningarílagí Erlendir eftirlitsmenn í Mós- ambík segja framkvæmd kosn- inganna fullnægjandi Karlífaðmlögum Karl Breta- prins var ekki seinn á sér aö verða viö ósk afgreiðsiu- stúiku í stór- markaði í Los Angeles í gær þegar hún bað hann um að faðma sig og fékk prinsinn koss að launum Samiðumþorsk Rússar og Norðmenn semja brátt um skiptingu þorsksins fyr- ir norðan 62. breiddargráðu. Heuter, NTB Utlönd Yfirlýst ástkona Bandaríkjaforseta stelur senunni 1 kosningabaráttunni: Vill skrifa lýsingu á kynfærum Clintons - segist geta sannað með því móti að hún hafi séð meira en forsetinn segir „Kynfæri forsetans eru með aug- ljósum sérkennum. Ef ég fæ aö leggja fram í réttinum skriflega lýsingu á þessum sérkennum get ég sannað að hann hafi reynt að tæla mig til ástar- leikja," segir Paula Jones, ung kona sem sakar Bill Chnton Bandaríkja- forseta um kynferðislega áreitni við sig áriö 1991. Clinton var þá ríkis- stjóri í Arkansas. Ungfrú Jones hreif til sín alla at- hygh bandaríska fjölmiðla í gær með uppástungu sinni. Hún hefur í allt sumar barist í því að fá forsetann til Bill Clinton. að bera vitni í máli sínu. Clinton hefur vísað því þverlega frá og skýhr sér að baki forsetahelgi. Nú stendur CUnton í ströngu við að tryggja flokksmönnum sínum hagstæð úrslit í þingkosningum næstkomandi þriðjudag og veitir ekki af. Demókratar eiga á hættu aö tapa þingmeirihluta í báðum deUd- um. Það kemur sér því afar iUa að athygUn beinist skyndUega að kyn- færum forsetans þegar hann vUl heldur að fólk tali um nýunnin afrek í utanríkismálum. Demókratar halda því fram að repúblikanar standi að baki hug- myndinni um að ungfrú Jones lýsi kynfærum forsetans. Lögmenn hennar vísa því á bug og segja að konan sé aðeins að leita réttar síns. Þeir lofa einnig að farið verði með lýsinguna sem leyndarmál þótt vitað sé að fjölmiðlar hafi fullan hug á aö sjá skjalið og birta. Engar líkur eru á að unfrú Jones verði að ósk sinni en veldur CUnton samt óbætanlegu tjóni. Reuter Hundruð manna farast 1 óveðri 1 Egyptalandi: Fólk brann upp í miklum olíueldi „Hér iíta stór landsvæði út eins og vígvöUur. Akramir eru eitt flag og ekki stendur eitt einasta hús uppi,“ sagði björgunarmaður sem undan- farinn sólarhring hefur unnið að hjálparstarfi í Suöur-Egyptalandi. í gær reið þar yfri mikið þrumu- veður meö miklum ijósagangi og úr- felU. Vitað er að 430 manns létu lífið og margir eru slasaðir. Mest mann- tjón varð þegar eldingu laust niður í oUustöð meö þeim afleiöingum aö hún sprakk í loft upp. Björgunarmenn segja að 200 hús í nágrenni stöövarinnar séu rústir einar. í sjónvarpi hafa m.a. birst myndir aö bnmnum líki móður meö tvö böm sín í fanginu. Fjölskyldan bjó við stöðina. Olíustöðin var í eigu hersins. Þar vom geymdar birgóir sem grípa átti tíl í hemaði. Yfirvöld hafa Utið viijað segja um ástandið og hafa heimamenn lýst yfir óánægju sinni með það. Opinberlega er viðurkennt að 58 menn hafi farist en læknar segjast þegar hafa tekið viö 370 líkum og vitað sé að fleiri hafi látist. Flestir hinna látnu drukknuöu. Mikil flóðahætta er á bökkum árinn- ar og flóð tíð en sjaldan með slíkum ÓSkÖpum sem nú. Reuter HAMFARIR I EGYPTALANDI Hundruð manna hafa farist í flóðum í Níl og miklum olíueldi eftir þrumuveður við bæinn Dronka EGYPTA- LAND Assuit DRONKA Óveðrið er eitt hið versta í. sögu Egyptalands. Ekkert \ lát virðist vera á regninu og \ er búist við flóðum í fleiri landshlutum í dag REUTER Nyrupmeðtómt veskitilFæreyja Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Dan- merkur, kom meö seðlavesk- iö tómt til Fær- eyja þar sem hann ræddi við landsstjórnina um efnahagsörð- ugleikana þar á bæ. Nyrup undirstrikaöi eftir fund- inn að hann hefði fyrst og fremst komiö til að hlusta á sjónarmið Færeyinga áður en gengiö veröur til samninga um færeysku fjár- lögin eftir tvær vikur. Ekki vildi Nyrup svara ásökun- um sem komið hafa fram f Fær- eyjum um að danska stjórnin herði að Færeyingum en taki lán til að efla atvinnu í sjálfrl Dan- mörku. Ritzau Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Austurberg 28, 2. hæð, merkt 0204, þingl. eig. Guðbjörg Kr. VaTdimars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Austurberg 34, 1. hæð, þingl. eig. Margrét Inga Karlsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvemb- er 1994 kl. 10.00,_________________ Álakvísl 43, þingl. eig. Kristrún Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 7. nóvember 1994 kl. 10.00._____________________________ Ásgarður 37, þingl. eig. Gróa Bryndís Ingvadóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 10.00._____________________________ Bárugata 4, eignarhluti 22,60%, þingl. eig. Kristín Hrund Smáradóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Blikahólar 2,6. hæð C, þingl. eig. Sig- urrós Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 10.00.____________________ Blönduhlíð 29, rishæð, þingl. eig. Jón- ína G. Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður riídsins og Lands- banki Islands, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Bollagarðar 45, Seltjamamesi, þingl. eig. Inga Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Bólstaðarhh'ð 7, effi hæð og eystri bílskúr, þingl. eig. Bjöm Olav Pétur Mörk og Hafdís Álbertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Drápuhhð 29, 1. hæð, þingl. eig. Jó- hanna Laufey Ólafsdóttir og Halldór Gústafsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Fáfhisnes 5, eignarhluti 26%, þingl. eig. Þór Eysteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Fáfiiisnes 5, eignarhluti 74%, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnlaugsson og Anna Júliusdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Fellsmúli 11, 2. hæð f.m., þingl. eig. Lára Kjerúlf og Guðni R. Guðnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Fífurimi 2, íb. nr. 2, frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Elísabet B. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Fífurimi 42, íb. nr. 6 fiá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Svanhildur Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 7. nóvember 1994 kl. 10.00. Fífusel 27, þingl. eig. Aðalsteinn Þórð- arson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Láfeyrissjóður Verkfræð- ingafélags íslands og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 7. nóvember 1994 kl. 13.30._____________________________ Fífusel 34, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Lár- us Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 7. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Fjarðarsel 5, þingl. eig. Finnur Guð- mundsson og Margrét Sveinbjamar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvemb- er 1994 kl. 13.30._________________ Flókagata 9, hluti, þingl. eig. Regína Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður rílusins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30._________________________ Flyðrugrandi 16, 2. hæð A, þingl. eig. HUdur Björg Hannesdóttir, Kristján Jóhannesson og Hafdís Júh'a Hannes- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Freyjugata 27, 2. hæð, þingl. eig. Ág- úst og Magnús sfi, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. ___________________ Fýlshólar 5, hluti, þingl. eig. Anna Auðbergsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30._________________________ Goðaland 7, ásamt bílskúr nr. 10, þingl. eig. Þórhallur Borgþórsson, gerðai-beiðandi Landsbréf hf. v/ ís- landsbr., 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Grenibyggð 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Frímann Kristinn Sigmundsson og Herdís Ragna Þorgeirsdóttir, gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Grundarhús 18, 1. hæð, 4. íb. frá vinstri, þingl. eig. Karen Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Hallveigarstígur 6, 2. hæð og ris, merkt 0201, þingl. eig. Jóna Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður starísmanna ríkisins, 7. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Hamraberg 14, þingl. eig. Guðlaugur H. Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Háaleitisbraut 123, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Jóna Margrét Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Háberg 5,1. hæð, þingl. eig. db. Aðal- steinn Gíslason, b.t. Fríðu Aðal- steinsd., gerðarbeiðandi Bygghigar- sjóður rílusins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Hjallavegur 4, kjallari, þingl. eig. Júl- íana Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Hofsvallagata 21, 0201, þingl. eig. Ema Björk Gestsdóttir, gerðarbeið- Eindi Byggingarsjóður verkamanna, 7. nóvember 1994 kl. 13.30. Hrafhhólar 4, 2. hæð C, þingl. eig. Guðmundur Bjamason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Hraunbær 38, 2. hæð, þingl. eig. Sig- rún Hulda Baldursdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 7. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Hringbraut 95, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Rannveig Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30._______________ Hringbraut 119, 0304, þingl. eig. Sig- rún Álexandersdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. nóvember 1994 kl. 13.30.__________________ Laufásvegur 5, hluti, þingl. eig. Sigur- borg Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. nóvemb- er 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Krummahólar 4,1. hæð C, þingl. eig. Jón S. Knútsson og Björg Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, Húsfé- lagið Krummahólar 4, Lífeyrissjóður verslunarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 16.30. Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. nóvember 1994 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.