Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Side 22
34 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 Afmæli Þorgeir Gestsson Þorgeir Gestsson læknir, Norður- brún 12, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Þorgeir fæddist að Hæli í Hrepp- um og ólst þar upp við almenn sveitastörf. Hann lauk gagnfræða- prófi frá MA, stúdentsprófi frá MR 1938, embættisprófi í læknisfraaði við HÍ1945 og stundaði framhalds- nám í Danmörku 1950-51. Þorgeir var héraðslæknis í Árnes- héraði 1945-46, í Neshéraði 1947-50, Húsavíkurhéraði 1950-58 og Hvols- héraði 1958-65 og heimihslæknir í Reykjavík 1965-90. Hann sat í stjóm Læknafélags Reykjavíkur 1966-72 og í heilbrigðis- ráði Islands frá 1977. Þorgeir söng fyrsta tenór í MA-kvartettinum meðan hann starfaði, 1932-42. Fjölskylda Þorgeir kvæntist 23.6.1945 Ásu Guðmundsdóttur, f. 25.6.1918, hús- mæðrakennara. Hún er dóttir Guð- mundar Stefánssonar, b. á Harðbak á Melrakkasléttu, og k.h., Margrétar Siggeirsdóttur húsfreyju. Synir Þorgeirs og Ásu eru Guð- mundur, f. 14.3.1946, læknir og sér- fræðingur í hjartasjúkdómum í Reykjavík, kvæntur Bryndísi Sigur- jónsdóttur kennara og eiga þau fimmböm; Gestur, f. 15.7.1948, læknir og sérfræðingur í hjarta- sjúkdómum í Reykjavík, kvæntur Sólveigu Jónsdóttur sálfræðingi og eiga þau fjögur böm; Eiríkur Ingv- ar, f. 20.3.1953, augnlæknir í Reykja- vík, kvæntur Ragnheiði Guðmunds- dóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þaufimm börn. Systkini Þorgeirs: Gísli, f. 6.5.1907, d. 4.10.1984, safnvörður á Þjóð- minjasafninu; Einar, f. 15.10.1908, d. 14.10.1984, b. aö Hæli; Steinþór, f. 31.5.1913, fyrrv. b. ogalþm. að Hæli; Hjalti, f. 10.6.1916, ráðunautur á Selfossi; Ragnheiður, f. 7.2.1918, húsmóðir á Ásólfsstöðum í Gnúp- verjahreppi. Foreldrar Þorgeirs vom Gestur Einarssonar, f. 2.6.1880, d. 23.11. 1918, b. á Hæh, og k.h., Margrét Gísladóttir, f. 30.9.1885, d. 7.6.1969, húsfreyja. Ætt Bróðir Gests var Eiríkur alþm. Systir Gests var Ingveldur, móðir Einars Ingimundarsonar, fyrrv. alþm. Önnur systir Gests var Ragn- hildur, amma Páls Lýðssonar hjá SS. Þriðja systir Gests var Sigríður, móðir Einars Sturlusonar ópem- söngvara. Gestur var sonur Einars, b. á Hæli, Gestssonar, b. á Hæh, Gíslasonar, b. á Hæli, Gamahelsson- ar, bróður Jóns, afa Haralds Matthí- assonar menntaskólakennara. Móð- ir Einars Gestssonar var Ingveldur Einarsdóttir, ættfóður Laxárdals- ættarinnar, Jónssonar. Móðir Gests Einarssonar var Steinunn, systir Guðrúnar, móður Guðnýjar, móður Brynjólfs Bjarnasonar, heimspek- ings og ráðherra, en systir Guðnýjar var Torfhildur, langamma Davíðs Oddssonar. Steinunn var dóttir Vig- fúsar, sýslumanns á Borðeyri, Thor- arensen og Ragnheiðar Melsted. Margrét var dóttir Gísla, b. á Ás- um í Eystrihreppi, Einarssonar, b. á Urriðafossi, Einarssonar, b. þar, Magnússonar, ættfoður Urriðafoss- ættarinnar. Móðir Gísla var Guð- rún, systir Ófeigs á Fjalh, langafa Emu, ömmu Ólafs Árna Bjarnason- ar, tenórsöngvara í Þýskalandi. Guðrún var dóttir Ófeigs, ríka á Fjalli, bróður Solveigar, móður Guðrúnar á Skarði, langömmu Guð- laugs Tryggva Karlssonar, söng- manns og hestamanns, og langa- langömmu Signýjar Sæmundsdótt- ur óperusöngkonu. Ófeigur var son- ur Vigfúsar, ættföður Fjahsættar- innar, Ófeigssonar og Ingunnar, móður Katrínar, langömmu Sigurð- ar Ágústssonar, tónskálds og kór- stjóra frá Birtingaholti. Bróðir Ing- unnar var Eiríkur, langafi Ingu, Þorgeir Gestsson. móður Þorgerðar og Rutar Ingólfs- dætra. Ingunn var dóttir Eiríks, ættfoður Reykjaættarinnar, Vigfús- sonar. Móðir Margrétar var Margrét ljós- móðir, dóttir Guðmundar, b. á Ásum Þormóðssonar, og Margrétar Jóns- dóttur, prests á Klausturhólum, Jónssonar, prests í Hrana, bróður Hannesar biskups, ættfoður Fin- sen-ættarinnar. Jón var sonur Finns biskups Jónssonar. Gunnar Knútur Valdimarsson Gunnar Knútur Valdimarsson, flugvallarvörður á Bíludalsflug- velh, til heimhis að Dalbraut 42, Bíldudal, er sjötugur í dag. Starfsferill Gunnar fæddist í Sælundi á Bíldud- al og hefur átt heima á Bíldudal alla tíð. Hann hefur stundað ýmis störf. Hann var vörubílstjóri um skeið, sýningarstjóri við Bíldudalsbíó um árabil, stundaði sauðfjárbúskap í smáum stíl en hefur verið flugvallar- vörður við Bíldudalsflugvöll sl. tutt- uguogfjögurár. Gunnar var formaður Verkalýðsfé- lagsins Vamar á Bíldudal í Qórtán ár. Fjölskylda Gunnar kvæntist 5.9.1953 Vil- borgu Kristínu Jónsdóttur, f. 8.12. 1931, ljósmóður. Hún er dóttir Jóns Bjarna Ólafssonar, b. í Vindheim- um í Tálknafirði og að Fífustöðum í Arnarfirði, og k.h., Guðrúnar J.B. Guðjónsdóttur húsfreyju. Börn Gunnars og Vilborgar em Jón Rúnar, f. 22.2.1954, kaupmaður á Bíldudal, kvæntur Nönnu Sjöfn Pétursdóttur, skólastjóra Grunn- skólans á Bíldudal, og eiga þau tvær dætur, Önnu Vilborgu, f. 13.5. 1979, ogLilju Rut, f. 18.8.1981; Valdimar Smári, f. 8.7.1958, íþrótta- kennari í Reykjavík, kvæntur Ömu Guðmundsdóttur nema og eru börn þeirra Auður, f. 22.8.1982, og Gunnar Ingirf. 15.2.1989, en son- ur Valdimars er Árni Freyr, f. 13.5. 1979; Fríða Björk, f. 27.2.1956, leik- skólakennari, búsett á Álftanesi, en hennar maður er Aðalsteinn Gottskálksson, framkvæmdastjóri hjá íslenskum sjávarafurðum, og er sonur þeirra Gunnar Steinn, f. 18.3.1983; Þröstur Leó, f. 23.4.1961, leikari í Reykjavík, en kona hans er Írís Guðmundsdóttir skrifstofu- maður og eiga þau tvær dætur, SOju Lind, f. 3.3.1982, ogPáhnu Margréti, f. 6.3.1993; Svanur Kol- beinn, f. 27.2.1964, bakari í Reykja- vík, en kona hans er Jóna Sigurðar- dóttir nemi og á hann soninn Ólaf Helga, f. 22.10.1990, en sonur Jónu er Steinar Guðni; Unnsteinn Vík- ingur, f. 30.12.1966, framleiöslu- stjóri hjá íslenskum sjávarafurð- um, búsettur í Hafnarfirði, en kona hans er Jóna Guðrún ívarsdóttir og eiga þau tvo syni, Arnór, f. 15.2. 1988, og Víking Inga, f. 18.3.1994. Systkini Gunnars; Bjarni Þ. Valdimarsson, f. 8.11.1913, d. 1972, listmálari á Bíldudal; Ingólfur K. Valdimarsson, f. 18.11.1914, f. 1986, verkamaður á BOdudal; Óskar Th. Valdimarsson, f. 20.12.1916, ketO- og plötusmiður í Hafnarfirði; Guð- björgF. Valdimarsdóttir, f. 6.4. 1927, húsmóðir á Akureyri; Svava LOja Valdimarsdóttir, f. 21.9.1929, húsmóðir í Garðabæ; Leó Svavar, f. 16.4.1931, d. s.á.; Jenný Lind Valdimarsdóttir, f. 9.8.1932, hús- móðir í Reykjavík; Elsa Ester Valdimarsdóttir, f. 1.6.1936, hús- móðiríReykjavík. Foreldrar Gunnars voru Valdi- mar Bjarnason, f. 5.2.1888, d. 29.8. 1956, sjómaður í Sælundi á Bíldud- al, og k.h., Jónfríður Bjamadóttir, f. 2.1.1893, d. 22.11.1971, húsmóðir. Gunnar Knútur Valdimarsson. Til hamingju með afmælið 3. nóvember 90 ára_____________________ 60ára_______________________ Aðalheiður Eggertsdóttir, Bjarni Erasmusson, Ránargötu 26, Akureyri. Sólvallagötu45,Reykjavík. ___________________________ Örlygur Ingólfsson, Guðmundur S. Gíslason Guðmundur S. Gíslason húsvörð- ur, Hraunbæ 102 D, Reykjavík, er sextugurídag. Starfsferill Guðmundur fæddist á Helhss- andi og ólst þar upp en flutti til Reykjavíkur 1967 og hefuí- átt þar heimasíðan. Guðmundur var sjómaður á Hell- issandi og síðan bifreiðastjóri þar. Hann stundaði strætisvagnaakstur í Reykjavík, var þar sendibílstjóri . Bjóðum afmælisbörnum á öllum aldri ókeypis fordrykk og veislukvöldverð j allan ársins hring. jSlliÓTEL ÖÐK Hveragerði 98-34700, fax 98-34775j um skeið og ók bankabíl. Hann hefur svo verið húsvörður við Landsbanka íslands sl. átján ár. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 1.3.1958 Bimu Axelsdóttur, f. 26.6.1937, húsmóður. Hún er dóttir Axels Þórðarsonar og Lilju Halldórsdótt- ur Melsted sem bæði em látin. Böm Guðmundar og Birnu eru Fjóla, f. 30.10.1956, starfrækir veit- ingahús í Reykjavík, en dóttir hennar er Eva Þorsteinsdóttir, f. 1.2.1977; Sigurjóna Hafdís, f. 18.4. 1958, húsmóðir og starfsmaður við leikskóla en maður hennar er Mar- teinn Hákonarson og em böm þeirra Guðmundur, f. 3.2.1980, Arnar, f. 11.3.1984 og Valgerður Bima, f. 14.1.1992; Kristin Alda, f. 26.9.1960, verslunarmaður í Reykjavík; Lilja, f. 2.12.1966, hús- móðir og fyrrv. bankastarfsmaður en maður hennar er Þorvarður Helgason og dóttir þeirra Eva Mar- ía, f. 22.7.1992. Systkini Guðmundar em Sigur- laug Gísladóttir, f. 8.11.1936, hús- móðir í ReykjavOc, gift Inga Einars- syni og em böm þeirra Sigrún, f. 9.6.1958, Gísh, f. 28.7.1960, Einar, f. 14.4.1963, Guöbjöm Sölvi, f. 24.11. 1964 og Ragnar Kristinn, f. 7.1.1969; Heimir Gislason, f. 31.10.1939, sjó- maöur í Reykjavík, en böm hans era Ólafur Bjöm, f. 2.8.1961, Gísh Guðmundur S. Gislason. Kristján, f. 25.3.1970 og Gylfi Berg- mann, f. 8.5.1975; Pétur Gíslason, f. 1.3.1948, kaupmaður, búsettur í Grindavík en böm hans eru Ragn- ar Ingi, f. 22.7.1973, Jóhannes Kristján, f. 9.10.1974, Edda, f. 1.11. 1976, Sigurlaug, f. 24.12.1981 og Magnús Bjarni, f. 11.5.1988. Foreldrar Guðmundar vom Gísh Guðbjömsson, f. 2.8.1902, d. 27.11. 1984, sjómaður á Helhssandi, og k.h., Kristjánsína Elímundardóttir, f. 13.7.1908, d. 23.9.1985, húsmóðir. Guðmundur tekur á móti gestum í Ármúla 40, laugardaginn 5.11. kl. 16-19. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALOA ÞÉR SKAÐA! ||UJ»B«AR 80 ára Svava Bernharðsdóttir, Vogatungu 15, Kópavogi, aöurtilheimilis aöBarðavogi 18. Húntekurá móti gestum í Félagsheimih Kópavogs í kvöldkl. 20.00- 22.00. Hahdóra Ingimundardóttir, Hombrekku, Ólafsfirði. Þórunn Kristjánsdóttir, Hverahlíð 23B, Hveragerði. Ingvar Loftsson, Birkigrund 33, Kópavogi. 75 ára Múlasíðu 38, Akureyri. RósaKarlsdóttir, Hjarðarhaga 11, Reykjavík. Sigrún Jónsdóttir, Hafrafelli 1, Fellahreppi. 50ára Þórarinn Guðbergsson, Geröavegi 16, Gerðahreppi. Árni Sæmundsson, Hlíðavegi 69, Ólafsfirði. Guðmundur Pálmason,- Kvennabrekku, Suðurdala- hreppi. Guðmundur tekurámóti gestumífélags- heimihnuÁr- bhki, Miðdöl- um.fóstudag- Þormóður Sigurgeirsson, Holtabraut 4, Blönduósi. GuðmundurG. Pálsson, Gautlandil3, Reykjavík. Guðmundur tekur á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 5.11. eft- irkl. 16.00. inn 4.11. nk. eítir kl. 20.30. Sigurður Guðmundsson, Efstasundi 64, Reykjavík. Harpa Guðmundsdóttir, Krummahólum 4, Reykjavík. Jóhanna Sigurðardóttir, Hólabraut 16, Kefiavík. Jón Guðmundsson, Fjalli I, Skeiðahreppi. Guðrún Sveinsdóttir, Stórholti 35, Reykiavík. Kristjana Hólmgeirsdóttir, Þórannarstræti 123, Akureyri. Ásta S. Magnúsdóttir, Hrauntungu 16,Hafnarfirði. Ásta og eiginmaöur hennar, Júhus Sigurðsson, taka á móti gesturn í húsi Hjálparsveitar skáta í Hafnar- firði við Hrauntungu laugardaginn 5;ll. kl. 15.00. Pálmey Hclga Gísladóttir, Funafold31, Reykjavík. Þröstur Sveinsson, Ólafsbraut60, Ólafsvík. Haraldur Tómasson, Baðsvöhum 21, Grindavík. ÞÓrður Þorkelsson, Bragagötu 34, Reykjavík. Guðmundur Jósep Hlöðversson, Reynihvammi 4, Kópavogi. ; Ranuveig I. Pétursdóttir, Laugalandi, FJjótahreppi. Einar Ásmundsson, Grandavegi 35, Reykjavik. Karl Óskar óskarsson, Heiðarbóli 31, Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.