Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Side 23
FIMM"’UDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 35 ©199? King Fsaturas Syndicata. Inc. World rights rasarvad. 922 Ég veit ekki hvernig ég á að segja þér þetta, Lalli... svo ég ætla að koma beint að efninu og hlaupa eins og köttur í kringum heitan graut. Lalli og Lína Spakmæli Reiður maður opnar munninn og lokar augunum Cato dv Fjöliniðlar Bamssálin misnotuð? Dægurmálautvarp rásar tvö bryddaöí í vikunni upp á þeirri nýjung að vera með sérstaka „þjóðarsál barnanna". Ætiunin er að vera framvegis með þessa þjónustu fyrir bömin á þriðju- dögum á sama tíma og hin hefð- bundna „þjóðarsál" er send út. Þetta er athyglisverð nýjung og væntanlega munu bömin kunna vel að meta þetta framtak Sigurð- ar G. Tómassonar og félaga. Margt jákvætt má segja um að gefa börnum kost á að tjá sig um skoðanir sínar á lifinu og tilver- unni. Á hinn bógirrn er það spuming hvort þetta form út- varpsefnis í beinni útsendingu sé við hæfi barna. Hætt er við að börn i neyð eða félagslegum erfið- leikum nýti þáttinn til að opin- bera persónuieg vandamál sin. Nokkuð bar á sliku í fyrsta þætt- inum. Mér er til efs að börn geri sér almennt grein fyrir áhrifamætti fjölmiöla sem ná til nánast allra landsmanna. Ennfremur er hætt við að börnin fari að lita á útvarp- ið sem einhvers konar bjargvætt. Undir slíkri ábyrgð getur útvarp- ið aldrei staðiö, allra sist þegar um velferð bamanna okkar er að ræða. Ætlar til dæmis þátta- stjómandi að „skella á" bam sem opinberar sín einkamál í beinni útsendingu líkt og oft gerist þegar fullorðna fólkið ber harma sína á torg i þættinum? Kristján Ari Arason Andlát Guðrún Helga Sigurðardóttir, Háa- leitisbraut 36, andaðist miðvikudag- inn 2. nóvember á hjúkrunarheimil- inu Skjóli. Gunnar Gíslason vélstjóri, Gnoðar- vogi 64, lést í Landspítalanum að- faranótt 2. nóvember. Jarðarfarir Baldur Kristjánsson, fyrrv. lögreglu- þjónn, Kúrlandi 5, Reykjavík, sem andaðist 24. október, verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju föstudag- inn 4. nóvember kl. 13.30. Sigurður Jónsson fyrrverandi apó- tekari á Sauðárkróki, Háaleitisbraut 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 4. nóvember kl. 13.30. Ingibjörg K. Kristinsdóttir, Skarði á Skarðsströnd, sem lést á heimili sínu þann 29. október sL, verður jarðsung- in frá Skarðskirkju laugardaginn 5. nóvemberkl. 15. Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 9 laugardagsmorgun. Garðar Þorfinnsson, Stóragerði 14, sem lést í Borgarspítalanum 30. okt- óber, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 4. nóvember kl. 15. Rósa Þórunn Finnbogadóttir, elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, sem lést föstudaginn 28. október, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. nóvember kl. 15. Guðrún Auðunsdóttir frá Stómmörk verður jarðsungin frá Stóradals- kirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 14. Svava Benediktsdóttir frá Kolugili verður jarðsungin frá Víðidals- tungukirkju laugardaginn 5. nóv- ember kl. 14. Helga Ágústa Halldórsdóttir lést á Hrafnistu 24. október. Jarðsett verð- ur frá Látlu kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísaíjörður: Slökkviliö s. 3300, brrrnas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. okt. til 3. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað iaugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lvfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmáiafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarna. nes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkymtíngar AA-samtökin. Ejgir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- Iega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suöumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. AUGLYSINGAR 63 27 00 markaðstorg tækifæranna Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fyrri hluti dagsins verður frernur rólegur. Þú færð hins vegar upplýsingar síðdegis sem eiga eftir að nýtast þér vel. Ferðalag kemur til greina. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Vertu hagsýnn. Þú ert hugmyndaríkur og vilt prófa eitthvað nýtt. Gættu þess þó að ganga ekki of langt í tilraunastarfseminni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef þú ert þolinmóður leysast vandamálin af sjálfur sér. Sýndu stillingu. Þú tekur þátt í samkeppni sem er mjög jákvæð. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu að fylgjast með því sem er að gerast. Hugaðu vel að fjár- málum þínum. Mikilvægt er og að gæta að eignunum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Leitaðu til þeirra sem þú treystir best ef þú þarft á aðstoð að halda. Aðrir eru að skipta sér af málum þínum og það fer í taug- amar á þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér hættir til að eyða um of. Taktu þig á í þeim efnum. Fáðu hagnýtar upplýsingar frá öðrum. Ný stefna skilar ekki því sem þú bjóst við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður mikið á ferðinni í dag og ættir að ná góðum árangri. Reyndu að hvíla þig eflir erfiðið. Happatölur eru 17, 23 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað kemur skemmtilega á óvart í dag. Hikaðu ekki við að prófa það óþekkta. Þú ert sjálfstæður og nýtur þess vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Notaðu daginn til þess að heimsækja aðra. Þú þarft að hressa þig við eftir fremur erfitt tímabil að undanfórnu. Happattölur eru 4, 7 og 19. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu ekki of miklar upplýsingar um persónuleg málefni. Þú hefur talsverð áhrif á aðra. Nýttu þau áhrif til góðs. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu jákvæðar ákvarðanir. Þú færð upplýsingar sem nýtast þér vel. Þær ættu að hjálpa þér við að leysa ákveðið vandamál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nýtur góðs af ættingjum þínum. Aðrir hafa talsverð áhrif á þig í dag. Þú skipuleggur tíma þinn með þarfir þeirra í huga. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur m®kiqi)»dzí\ og auglýsendur! Aðeins 25 kr. min. Sama verð týrir alla landsmenn. 99 »56 »70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.