Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 I>V Sértilboð og afsláttur: 10-11 Tilboðin giida til miðvdkudags. Þar fæst sykur, 1 kg, á 55 kr., hveiti, 2 kg, á 55 kr., smjörlíki, 500 g, á 79 kr., lambalæri á 548 kr. kg, lambahryggir á 548 kr. kg, Samsölu sjónvarpskaka á 178 kr., Jacob’s tekex, þrenna, á 148 kr., vínber, græn og blá í bakka, á 168 kr. kg, fr. kartöflur, 700 g, á 119 kr. og Ajax þvottaduft, 2,5 kg, á 398 kr. Þín verslun Tilboðin gilda til 22. nóvember í eftirfarandi verslunum: Austur- veri, 10-10 verslunum, Garða- kaupi, Sunnukiöri, Breiðbolts- kjöri, Melabúðinni, Horninu á Selfossi og Plúsmörkuðum. Þar fást lambalæri á 549 kr. kg, lambahryggir á 549 kr. kg, lamba- skrokkar, á 398 kr. kg, Brazá, 4 í pk., á 263 kr., Frón piparkökur á 69 kr., Luxus bak. baunir, 425 g, á 39 kr., Luxus ananas, 567 g, á 59 kr., glös, 3 stk., 33 cl, á 249 kr., fr. kartöflur, 700 g, á 123 kr., Tinnu lakkrísb., 200 g, á 99 kr., Tinnu súkkulaðib., 110 g, á 68 kr., klementínur á 99 kr. kg og gular melónur á 99 kr. kg. Tvö siðasttöldu tilboðin gilda tö 17. nóvember. í Garðakaupum fást bananar á 99 kr. kg og kiwi á 99 kr. kg til 17.11. Þar fást einnig frosin ýsu- flök á 415 kr. kg. F&A Tilboðin gilda tii miðvikudags. Þar fást Gold Berry perur, 850 g, á 99 kr„ Gold Berry jarðarber, 425 g, á 72 kr„ Fairy handsápa, 6 stk„ á 164 kr„ C. House kirsuber, 640 g, á 327 kr„ soya sósa, 750 g, á 133 kr„ hvít drengjaskyrta á 699 kr. og pönnur, 3 stk„ á 1.330 kr. Kjötog fískur Tilboðin gilda til 17.11. Þar fæst nautasnitsel á 995 kr„ svínahakk á 679 kr., lasagne á 499 kr„ Golden Valley míkró popp á 99 kr„ Mix- fix kakómalt, 800 g, á 295 kr„ pop corn, 31, á 49 kr„ haframjöl, 1 kg, á 59 kr„ Kraft þvottaduft, 2 kg, á 529 kr. og marmarakaka frá Myll- unni á 199 kr. Bónus Tilboðin gilda til 17.11. Þar fæst laushakkað nautahakk, UNl, á 517 kr„ saltaö folaldakjöt á 276 kr„ Bramse wc pappír, 16 r„ á 239 kr„ Elkes Burbon kex, 300 g, á 69 kr„ Dijon sinnep, 500 g, á 129 kr„ spaghetti, 1 kg, á 59 kr„ Hunt’s spaghettisósur á 129 kr„ appelsín, 2 1, á 85 kr„ Nopa Ultra þvotta- efni, 1 kg, á 169 kr„ Tungsram perur, 10 stk„ 40-60 W, á 450 kr„ hvítir sokkar á 49 kr. og Nóa Tóp- as, 4 pk„ á 99 kr, Sérvara í Holta- görðum: hiilur, 3 stk„ á 887 kr„ hiilur m/hjólum, 2 stk„ á 887 kr„ pottar og pömiustál, 18/10, á 790 kr. stk„ stáleldhúsáhöld, 10 stk„ á 1397 kr„ verkfærasett, 40 stk„ á 887 kr„ herrasokkar á 99 kr. og aerobicsokkar, háir, á 99 kr. Hagkaup Tilboöin gilda til 16.il. Þar fæst sælkerapylsa á 399 kr. kg, Goða áleggsskinka á 599 kr. kg, Goða steikartvenna á 599 kr. kg, Myllu smábr. á 85 kr. pk„ Nóa hjúp- lakkrís, 200 g, á 99 kr., Sól-Svali, 21, á 69 kr„ Kjarna grautar, 0,51, á 69 kr„ ísl. meðl.eftirlætisbl., 300 g, á 89 kr„ Sælkerablanda, 300 g, á 89 kr„ KS ávaxtasúrmjólk á 69 kr„ E. Fimisson pítusósa á 99 kr. og Kjarna smjörliki á 65 kr. Neytendur DV leitar að bestu smá- kökunum „Það sem gerir þessa keppni svolít- ið sérstaka er að við gefum þátttak- endum kost á því að senda okkur inn sýmshorn líka. Við erum búin að fá sent hingað heilmikið af smákökum sem eru í alls kyns pakkmngum, krúsum og kössum. Það hefur enginn stolist í kökurnar ennþá en þetta eru miklar freistingar og starfsfólkið horfir á þetta með gimdarsvip," seg- ir Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, rit- stjóri Nýrra eftirlætisrétta sem Vaka-Helgafell gefur út. Nýir eftir- lætisréttir standa fyrir smáköku- samkeppni ásamt DV, Bylgjunni, Akra smjörlíki, Heimilistækjum, Borgarkringlunni og Ferðaskrifstof- unm Alís. Sá eða sú sem á bestu uppskriftina fær að launum ferð fyrir íjóra (tvo fullorðna og tvö börn) til Danmerk- ur. Aðrir vinningar eru vömúttekt í verslunum Borgarkringlunnar og hjá Heimilistækjum. Ekki má heldur gleyma Stóru bakstursbókinni og súkkulaði og konfekti frá Nóa. Skilafrestur er til 14. nóvember en uppskriftirnar (og einnig mega tíu stykki fylgja með til smökkunar) á að senda til Nýrra eftirlætisrétta (smákökusamkeppni), Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Eina skilyrðið er að uppskriftin hafl ekki birst á prenti áður. Bylgjan mun kynna verðlaunaupp- skriftirnar en föstudaginn 18. nóv- ember verða úrslitin tilkynnt. Upp- skriftirnar tíu verða svo birtar í kökublaði DV miðvikudaginn 23. nóvember. Ekki er allt sem sýnist þegar nautahakk er annars vegar. DV-mynd Brynjar Gauti Mælingar RALA á nautahakki í stórmörkuðum: Lambakjöt selt sem nautahakk Smákökurnar streyma inn til Jó- hönnu Vigdísar. DV-mynd GVA „Þessi könnun er mikilsverð vís- bending um að það nautahakk sem verið er að selja í öðrum verslunum en Hagkaupi og Fjarðarkaupum sé ekki sambærilegt viö það kjöt sem við erum að selja. Fullyrðingar mín- ar um að sumir væru að selja kýr- kjöt í stað nautakjöts voru e.t.v. of kurteisislegar því samkvæmt könn- uninni eru sumir með lambakjöt í nautahakkinu," sagði Óskar Magn- ússon, forstjóri Hagkaups, í samtali viðDV. Óskar var á fá í hendur mðurstöð- ur Rannsóknastofnunar landbúnað- arins (RALA) eftir að hafa beðið stofnunina að rannsaka innihald í því nautahakki sem verið er að selja í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Hagkaup og Fjarðarkaup fengu 16 stig af 18 mögulegum en í könnun- inni var tekið tillit til margvíslegra Fyrir baksturinn... Sykur pr. kg. Smjörlíki 500 g Hveiti 2 kg. i pk. 55.- þátta, t.d. innihaldslýsinga, sem var víða ábótavant, og annarra hráefna en nautakjöts. Lægstu einkunmnna fengu Garðakaup, 9 stig, og Bónus, 11 stig, en hjá þeim síðamefndu greindist lambakjöt í nautahakkinu en kjötvörur þeirra eru frá S.Ö. kjöt- vörum. Kollagen er efni sem segir til um prósentuhluta sina og himna í kjöt- inu, eðlileg mörk eru í kringum 3%. Sé prósentan hærri bendir það yflr- leitt til þess að kjötið sé eldra, jafn- vel kýrkjöt. Verslanimar Garöakaup og 10-11 fengu lægstu einkunnagjöf- ina í þessu sambandi en athugasemd- ir voru gerðar hjá alls átta aðilum. Rannsóknin gefur ekki skýr svör um hverjir em að selja kýrkjöt en Óskar segir að búið sé að leiða að því líkum með þessum mælingum á kollageni. „Þessar niðurstöður eru ekki full- nægjandi og því er næsta skref hjá okkur að óska eftir því að Hollustu- vemd ríkisins sendi málið til frekari rannsókna erlendis þar sem inni- haldið er beinlínis efnagreint,“ sagði Óskar. Engihjalla Glæsibæ Laugalæk Borgarkringlu - þegar þér hentar! Sértilboð og afsláttur: Fjarðar- Tilboðin gilda til föstudags. Þar fæst Newman’s pop á 99 kr„ vinnuskyrtur á 974 kr„ bananar á 85 kr. kg, Jacob’s pítubr. á 98 kr. pk„ Kjama smjörlíki á 69 kr„ sagaðir hangiframpartar á 476 kr. kg, Bayonne skinka á 898 kr. kg, kindabjúgu á 273 kr. kg, svína- lundir á 1350 kr. kg og súpukjöt, 2 fl„ á 248 kr. kg. KEA-Nettó Tilboðin gildatil 13.11. Þar fæst rauð og gul erl. paprika á 149 kr. kg, græn paprika á 98 kr. kg, Pítubr., 6 í pk, á 9 kr„ Kormo kex á 65 kr„ Ópal hlaupakarlar, 500 g, á 199 kr„ Kaptein kex á 59 kr„ vatnsvarðir leðurkuldaskór á 2.995 kr. og herrapeysa m/rúllukr. á 1.495 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.