Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 28
Friðriki Sophussyni 1 Qarmala- Ragnar Grimsson sem kveöst hafa ms og ráöuneytinu. Á fmidinum réttlætti beitt sér fvrir því aö barnaskattur- unum. FRÉTTASKOTIÐ 62 • 25 • 25 Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. &8 UUGARDAGS- 0G MANUDAGSMORGNA RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00 Frjalst,ohaö daqblaö FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994. Skýrslan komin: mundur Ami segi ekki af sér Drög aö skýrslu Ríkisendurskoð- unar um embættisfærslu Guðmund- ar Árna Stefánssonar voru afhent Sighvati Björgvinssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráöherra, og Guö- mundi Árna í gær. Samkvæmt heim- ildum DV er skýrslan á þann veg aö Guðmundur Árni muni ekki segja af sér embætti. Minni líkur eru tald- ar á að Jón Baldvin Hannibalsson krefjist þess að hann segi af sér en þó ekki útilokað. Mestar líkur eru taldar á að Davíð Oddsson skeri úr í málinu. Samkvæmt heimildum DV kemur engin sú gagnrýni fram á störf Guð- mundar Áma sem ráðherrar fá ekki oft á störf sín. Það er einnig fullyrt að í mörgum atriðum létti skýrslan á þeim ávirðingum sem á Guðmund Árna hafa verið bornar. Einnig er í henni gagnrýni á ýmsar embættis- færslur ráðherra en engar alvarlegar. Ráðherrar Alþýðuflokksins munu ræða máhn fyrir hádegi í dag. Grmdavíkursvæði: skjálftum Fjórir snarpir jarðskjálftakippir á bihnu 3,2 til 3,4 urðu á Grindavíkur- svæðinu á þriðja tímanum í nótt. Að sögn Ragnars Stefánssonar jarð- skjálftafræðings hefur verið almennt meiri virkni á landinu undanfarið en þó tiltölulega rólegt á Grindavík- ursvæðinu undanfarin ár. „Þessi hrina þarf ekkf að boða öflugri skjálfta en það aukast nú lík- ur á því að fleiri skjálfta verði vart á þessu svæði,“ segir Ragnar. Almannavarnanefnd í Grindavík er í viðbragðsstööu. Akureyringur í gæslu: Staltékkheftiog seldi amfetamín Tæplega þrítugur Akureyringur hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald á Akureyri til laugardags vegna stulds á ávísanahefti í Reykja- vík og sölu fíkniefna á Akureyri. Maðurinn, sem oft hefur komið við sögu lögreglunnar á Akureyri, mun hafa stohð ávísanahefti í Reykjavík og falsað margar ávísanir úr því. Þá hefur hann selt amfetamín á Akur- eyri og hafa 8 manns verið yfirheyrð- ir vegna þess. Sex þessara aðila hafa viðurkennt aðild að máhnu sem m.a. teygir anga sína til Húsavíkur, og viö húsleit hjá einum þeirra fannst eitt- hvert magn amfetamíns. LOKI Er Friðrik þá besti vinur barn- annaeftiralltsaman? Þettagera menn ekki" „Ég er ósammála því að það eigi að skattleggja blaðaburðarbörn," sagöi Davíð Oddsson forsætisráð- herra í sjónvarpsviðtah eftir þing- flokksfund Sjálfstæðisflokksins síðdegis í gær. Máh sínu til stuðn- ings rifjaði Davíð það upp að fyrir 25 árum hafi þáverandi forsætis- ráðherra, Bjarni Benediktsson, haft samband við fjármálaráðherra til að koma í veg fyrirað blaðburð- arbörn yröu skattlögð. „Þetta gera menn ekki,“ á Bjarní að hafa sagt. Á sama tíma og þessi orð féllu voru blaðamenn DV á fundi með Friðrik innheimtu staðgreiðslu- innyrðiekkiinnheimturí ráðherr- skatts af blaðburðarbörnum. í lok atíð sinni. Enginn stjómarþing- fundarins breytti ráðherrann hins maður studdi máiflutning Friðriks vegar um kúrs eftir að hann hafði í þinginu og athygli vakti að þing- verið kailaður í síma. Eftir það menn Alþýðuflokks nýttu sér ekki lagði hann áherslu á að vel kæmi úthlutaðan tíma í ræðustól. tii greina að breyta iögunum. Samkvæmt heimildum DV uröu Fyrr um daginn hafði Friðrik umræður um málið á þingflokks- óskað eftir utandagskrárumræð- fundi Sjálfstæðisflokksins í gær. um á Alþingi til að koma að yfirlýs- Þingmemi lýstu yfir óánægju sinni ingu um skattlagningublaöburðar- með skattlagningu blaðsölubarna. barna. Snarpar unnæður urðu um Málflutningur fjármálaráðherra í máhð en engín yfirlýsing kom frá máhnu féh að sama skapi í grýttan ráðherranum. Þess í stað reyndi jarðveg. Davið tók þá að sér að iáta Friðrik að koma höggstað á Óiaf Friðrik vita um afstöðu þingflokks- Veðriðámorgun: Hlýjast suðaust- anlands Á morgun verður austlæg átt, hvöss við suðurströndina en ann- ars gola eða kaldi víðast hvar. Hiti verður á bilinu 0-5 stig, hlýj- ast suðaustanlands en kaldast norðan til. Veðrið í dag er á bls. 36 Réttarhöld 1 morgun: Halim afvopn- aðurfyrir framan Sophiu „Þegar við komum að dómshúsinu í morgun var mjög öflug öryggis- gæsla. Við fórum inn í herbergi. Nokkru síðar var Halim skipað þang- að inn og hann látinn afhenda byss- una sína sem hann bar við hægri mjöðmina. Honum brá þegar hann sá mig og var ekki vel við að afhenda byssuna að mér ásjáandi. Þegar við komum inn í dómsahnn tók dómar- inn það th greina sem hæstiréttur lagði honum línur um,“ sagði Sophia Hansen í samtali við DV í morgun, nýkomin úr réttarhaldi í Istanbul þar sem forsjármál hennar var tekið fyr- Ákveðið var í morgun að héraðs- dómur yrði upp kveðinn í málinu þann 29. desember næstkomandi. Á meðan mun dómarinn „kynna sér gögn“. „Um umgengnisbrotin sagði Hahm að börnin vildu ekki sjá mig - hann gæti ekki dregið börnin á hárinu til að hitta mig. „Ég hlusta ekki á svona vitleysu Haíirn," sagði þá dómarinn. „Öh böm vilja sjá móður sína.“ Þegar við komum út úr réttarhald- inu var Hahm mjög stressaður. Hann fékk byssuna afhenta og stakk henni í vasann. Hann sagði þá að þótt lög- reglan væri á staðnum myndi engin lögregla stöðva hann ef hann ætlaði sér á annað borð að gera mér eitt- hvað illt. Þetta og byssan í morgun sýna hvað við vorum í mikilli hættu þegar blaðamaður DV tók mynd fyr- ir utan heimili hans í október - þá var hann hka vopnaður þó hann hefði ekki náð að taka upp byssuna. Þetta er mjög jákvætt fyrir mig. Ég er greinilega að vinna þetta mál. Þetta er bara spurning um örlítinn tíma í viðbót og síðan það að ná stelp- unum frá Halim þegar dómur hggur fyrir. Ég vil komast heim núna sem fyrst en ætla að hugsa málið vand- lega hvað ég geri næst. Hins vegar var ákveðið að ég hefði umgengnis- rétt áfram við dæturnar um helgar. Dómarinn neyddist til að gera þetta og tekur auðvitað stóra áhættu með því vegna ofsatrúarhópsins. Ég efast um að Halim og hans fólk láti dómar- ann í friði," sagði Sophia. Sjúkraliðar: Stef nir í verkfall Friðrik Sophusson fjármálaráðherra ræddi sérstaklega við ritstjóra og blaðamenn DV um áformaðan barnaskatt um áramótin á fundi í fjármálaráðuneytinu síðdegis í gær. Á sama tima var þingflokkur Sjálfstæðisflokksins að ræða þessa umdeildu skattheimtu. DV-mynd BG „Það stefnir í verkfall að óbreyttu á miðnætti," segir Brynhildur Sig- urðardóttir, formaður Reykjavíkur- deildar sjúkrahða, í samtali við DV í morgun. Sáttafundur var haldinn í kjaradeilu sjúkrahða og ríkisins í morgun og er reiknað með að fundir verði í ahan dag. Ef ekkert gerist skehur á verkfall á miðnætti. / Merkivélar / Tölvuvogir / Pallvogir / Pökkunarvélar RÖKRAS HF. Bíldshöfða 18 S1 671020 i i Í i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.