Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994
37
C7 OO
Bubbi Morthens.
Bubbi
á Norður-
landi
Bubbi Morthens hefur veriö á
tónleikaferð um landið undan-
farnar vikur og hefur, eftir því
sem best er vitað, verið vel tekið.
Næstu tónleikar Bubba verða á
Norðurlandi. í kvöld leikur hann
í Hlöðufelli á Húsavík. Annaö
kvöld verður hann í Sæluhúsinu
Tónleikar
á Dalvík og á laugardag verður á
Grillbarnum á Ólafsfirði.
Á tónleikunum verða flutt lög
af nýrri plötu Bubba sem nefnist
Þrír heimar og einnig eldri lög.
Tónleikarnir á Ólafsfirði verða
þeir síðustu í þessari tónleikaröð
Bubba en hún hófst 26. október.
Fyrsta umferðarljós i Reykjavík
var sett upp 1949.
Umferðar-
ljósið
sprakk
Fyrsta umferðarljósið var sett
upp á horninu á Bridge Street og
Palace Street í London árið 1868.
Var það gasljós sem stóð á 7 metra
hárri jámsúlu. Öðmm megin var
það rautt og hinum megin grænt.
Rauða ljósið táknaði stöðvunar-
skyldu og hið græna að ekið
skyldi af stað. Þessi búnaður var
engan veginn hættulaus. Lög-
regluþjónn þurfti að vera nær-
staddur til að snúa ljósinu og
meiddist einn laganna varða illa
þegar ljósið sprakk dag einn í jan-
úar 1869. Fyrsta þríhta umferðar-
Ijósið var sett upp í New York
árið 1918.
Blessuð veröldin
Umferðarljós í Reykjavík
Fyrstu umferðarljósin í Reykja-
vík voru sett upp 8. nóvember
1949 og stóðu þau á homi Austur-
strætis og Bankastrætis. Umferð-
arljós áttu því 45 ára afmæh á
íslandi sl. þriðjudag. Hins vegar
eru 76 ár frá því fyrsta þrílita
umferðarljósið var sett upp í
Reykjavík.
Hálka á fjall-
vegumá
Vestfjörðiim
og Norður-
landi
Færð er yfirleitt góö á landinu enda
hefur verið hlýtt í veðri undanfarið.
Þeir sem eru á ferð um fjallvegi mega
Færð á vegum
hins vegar búast við hálku, sérstak-
lega á Vestfjörðum, Norðurlandi og
Norðausturlandi.
Á tónleikum Sinfóníunnar í kvöld mun Gunnar
Kvaran sellóleikarileika einleikmeö hljómsveitinní.
Á efnisskránni verður Jónsmessunæturdraumur
(forleikur) eftir Mendelssohn, Sehókonsert eftir
Boccherini og Sinfónía nr. 41, „Jupiter", eftir Moz-
art. Hljómsveitarstjóri verður Guhlermo Figueroa.
Skemmtanir
Eftir að Gunnar Kvaran lauk námi hér heima
hleypti hann heimdraganum og fór til Danmerkur.
Þar stundaöi hann nám hjá Erling Blöndal Bengts-
son. Síðar varð Gunnar aðstoðarkennari Erlings.
Gunnar er mjög virkur í flutningi kammertónlistar
og hefur hann haldið tónleika víða um lönd, Gunnar
er einn af stofhendum Tríós Reykjavíkur og er nú
kennari við Tónhstarskólann í Reykjavík.
w';g;!JW!:^epwsí!-?s
Gunnar Kvaran,
j Hornbjargsviti
Grímsey o-j—-
Bolungarvfk- .^Æöe^. Sauöanesviti ^ QMánarbakki' JJröane
i ■ WlQj j í . '/■ ö I V * I
'j Hraun v j i ,
®ómr \. \ \ ' 'st
... u., " 1 Jj
UHólar fj Gjó^ur
O ÓKvígindisdalur ‘ , LO\
BrdöáviiJ^ Ö'- K B'Ön- 6*
Reykhól--' ~ '
j Bergstaðif.^^
O \ . O
: '• jStaöarhóll
\NautabO
Akureyri \ Gríipsstaðir
I , .... <1:..., \ 1 .
Egilsstaöi
; O
Breiöáviiu" ' J'
ReykhóiarJ
Stykkishólmun. Tannstaöabakki \ . ' \: / ■, ' ^
Gufu- Búöardalur Hvefavellir f} /
skálar ~\ , rV i /\ /■ \
j Sna^fellsskáli O
" ^ . J
ö / Versalir
Reykjavík ' Q/ Hjaröárland ;:\ / . « J
flugvollur if /\ /
ö—--------O—/ÍuJ \ ö \ __yFagurhðlmsm;
Reykjanesviti tyraroakki Básar^ , KirkjubæjarWeOátur
Stórhöfö! O
Vatnsskarös-
..'WMm&M «» '
Garöar Stafholtsey...... i ^ /
^ j
O/ Versalir
Litla stúlkan á myndinni fæddist 4100 grömm þegar hún var vigtuð
1. nóvember kl. 1.58. Hún vó og var 54 sentimetrar að lengd.
--------------------______ Foreldrar stúlkunnar eru Helena
Bam daqsms Guðmundsdóthr og Böðvar Sig-
~ urðsson. Þau eiga 3 ára strak fynr,
Guðmund Frey.
Nicolas Cage leikur góðu lögg-
una sem fær stóran lottóvinning.
Góða löggan
fær þann stóra
Það eina sem lögregluþjónninn
Charlie Lang vih fá út úr lífinu
er að vera góð lögga og hjálpsam-
ur nágranni, elska konuna sína
og eignast börn. En Muriel Lang,
eiginkonan, er mjög metnaðarfuh
og flestar hugsanir hennar snú-
ast um peninga. Á fastastað
Charhes er góðhjörtuð gengil-
beina. Hann segist gefa henni
helminginn fái hann lottóvinn-
ing. Þegar Charhe vinnur 4 millj-
ónir í lottóinu fara hjóhn heldur
betur að snúast enda fégráðugri
Kvikmyndahúsin
konu hans ekkert um það gefið
að gengilbeinan fái helminginn.
Lögguna góðu leikur Nicolas
Cage en Rosie Perez konuna.
Gengilbeinuna leikur Bridget
Fonda. Leikstjóri myndarinnar,
sem sýnd er í Stjörnubíói, er
Andrew Bergman.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Þrír litir: hvítur
Laugarásbíó: Gríman
Saga-bíó: Forrest Gump
Bíóhöllin: Villtar stelpur
Stjörnubíó: Það gæti hent þig
Bíóborgin: í blíðu og stríðu
Regnboginn: Reyfari
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 259.
10. nóvember 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67,110 67,310 66,210
Pund 107,790 108,120 108,290
Kan. dollar 49,490 49,680 49,060
Dönsk kr. 11,2030 11,2480 11,3020
Norsk kr. 10,0450 10,0850 10,1670
Sænsk kr. 9,1590 9,1960 9,2760
Fi. mark 14,3550 14,4130 14,4730
Fra. franki 12,7620 12,8130 12,9130
Belg. franki 2,1307 2,1393 2,1482
Sviss. franki 52,2800 52,4900 52,8500
Holl. gyllini 39,1200 39,2800 39,4400
Þýskt mark 43,8800 44,0100 44,2100
It. líra 0,04268 0,04290 0,04320
Aust. sch. 6,2290 6,2600 6,2830
Port. escudo 0,4289 0,4311 0,4325
Spá. peseti 0,5261 0,5287 0,5313
Jap. yen 0,68640 0,68840 0,68240
irskt pund 105,780 106,310 107,000
SDR 98,96000 99,46000 99,74000
ECU 83,4600 83,7900 84,3400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 z 3 4 íT h?
r y
)0 h
IZ i B W*
ir IV-
w~ 110
j n
Lárétt: 1 námsefni, 5 róta, 7 maðks, 9
kaldi, 10 veikir, 12 agnúi, 13 tjón, 15 skeið-
hest, 18 þjálfun, 20 ofn, 21 etja, 22 loftteg-
und.
Lóðrétt: 1 upplausn, 2 rækta, 3 surg, 4
hreyfi, 5 viðarbútar, 6 málmur, 8 fýll, 11
kerru, 12 blástur, 14 þykkildi, 16 vafi' 17
ask, 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hölkn, 6 Sk, 8 æsa, 9 ánni, 10
skutlar, 12 tuskur, 14 asna, 16 nóa, 18 lind,
19 gó, 21 hýr, 22 tank.
Lóðrétt: 1 hæstar, 2 ösku, 3 lausnir, 4
kát, 5 nn, 6 snar, 7 kima, 11 lunda, 13
i kant, 15 slý, 17 ógn, 20 ók.