Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 Fimmtudagur 10. nóveniber SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (19) (Guiding Light). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Úlfhundurinn (21:25) 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Él. í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Syrpan. í þættinum verða sýndar „ svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Bíddu til vors, Bandini 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Umheimurinn. Árni Snævarr fréttamaður fjallar um þjóðarat- kvæðagreiðslu í Svíþjóð um aðild að Evrópubandalaginu. 23.35 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.55 Dagskrárlok. /#/ 1 / 05 Nágrannar. 17.30 Með Afa. (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmið. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 Dr. Quinn (Medicine Woman). 21.45 Síöasta feröin með Goðafossi. 22.15 Sök bítur sekan (Framed). Seinni hluti þessarar spennandi, bresku framhaldsmyndar. 23.55 Lagaklækir (Class Action). Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika feðgin í lög- fræðingastétt sem berjast hvort gegn öðru í dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákærðu en faðir- inn sækir málið fyrir fórnarlömb þeirra. Baráttan gæti fært þau nær hvort öðru eða stíað þeim í sundur fyrir fullt og allt. Leikstjóri: Michael Apted. 1991. 1.40 Lísa. Lísa er óreynd í strákamálum enda ekki nema fjórtán ára en það kemur ekki veg í fyrir að hún heill- ist af manni sem hún rekst á úti á götu. Hún kemst að því hvar hann á heima og hringir í hann í tíma og ótíma. Án þess að hafa hug- mynd um það stofnar hún lífi sjálfr- ar sín og mömmu sinnar í mikla hættu. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, DW Moffett og Staci Keanan. Leikstjóri: Gary Sherman. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Dagskrárlok. CnRDOHN □eQwHRQ 12.00 12.30 13.00 13.30 14.00 14.30 15.30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 19.00 Back to Bedrock. Plastic Man. Yogl Bear Show. Down wlth Droopy. Blrdman/Galaxy Trlo. Super Adventures. Thundarr. Centurlons. Jonny Quest. Bugs & Daffy Tonlght. Captaln Planet. The Flsh Police. Closedown. Ejnn 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC News from London. 14.30 Here and Now. 15.00 Playdays. 15.20 Marlene Marlowe Investigat- es. 15.35 TVK. 15.55 Get Your Own Back. 16.20 Record Breakers. 16.45 Top2. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 Sounds of the Seventies. 19.00 Holiday. 19.30 Eastenders. 20.00 Chlldre's Hospltal. 20.30 Voyager. 21.00 TBA. 22.00 BBC Worid Service News. 22.30 World Buslness Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Servlce News. 0.25 Newnlght. 1.00 BBC World Servlce News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Servlce News. 2.25 Newsnlght. . 3.00 BBC World Servlce News. 3.25 Top Gear. 4.00 BBC World Servlce News. 4.25 The Clothes Show. Dí&ouery 16.00 To the Island of the Aye Aye. 17.00 A Traveller's Gulde to the Orl- ent. 17.30 The New Explorers. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Encyclopedia Galactica. 19.30 Arthur C Clark’s Mysterious World. 20.00 Deadly Australians. 20.30 Skybound. 21 00 Secret Weapons. 21.30 Spirit of Survival. 22.00 Realm of Darkness. 23.00 From the Horse’s Mouth. 23.30 Life in the Wild. INEWS 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament - Live. 16.00 Sky World News and Business. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Sky Worldwide Report. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Slghtings. 21.00 L.A Law. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Staying Alive. 13.55 Taras Bulba. 16.00 Bloomfield. 17.55 Til there Was You. 19.30 E! News Week in Review. 20.00 Splitting Heirs. 22.00 Dr Giggles. 23.40 Lethal Lolita. 1.20 Marat/Sade. 3.15 The Five Heartbeats. Þrjú verk eru á efnis- skránni á grænum áskrift- artónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói i dag. Þau eru for- leikur aö Jónsmessunætur- draumi eftir Felix Mend- elssohn, Sellókonsert í B- dúr eftir Luigi Boccherini og Júpíterssinfónían eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari í sellókonsert- inum er Gunnar Kvaran en hann er íslenskum tónlist- arunnendum aö góðu kunn- ur, meðal annars sem einn af stoínendum Tríós Reykjavíkur. Stjórnandi Sinfóníuhljómsveítarinnar aö þessu sinni er konsert- meistari liinnar þekktu Orpheus-kammersveitar, Guillermo Figueroa frá Pu- erto Rico. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.00 MTV Sports. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 The Zig & Zag Show. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. INTERNATIONAL 13.30 14.00 15.45 16.30 19.00 20.00 21.45 22.30 23.00 0.00 0.30 1.00 2.00 4.30 Business Asia. Larry King Live. World Sport. Business Asia. World Business. Internationai Hour. World Sport. Showbiz Today. The World Today. Moneyline. Crossfire. Prime News. Larry Klng Live. Showbiz Today. Theme: Spotlight on June Allyson 19.00 Two Sisters from Boston. 21.10 Good News. 22.50 The Secret Heart. 0.40 Remains to Be Seen. 2.20 The Girl in White. 5.00 Closedown. ★ ★★ ★ ★ ★, ,★ ★ ★★ 12.00 13.00 14.00 17.30 18.30 19.00 22.00 23.30 0.00 Formula One. Motors. Live Tennis. Wrestling. Eurosport News. Live Tennis. Golf. Tennis. Eurosport News. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 The Last Frontler. 15.00 The Heights. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. OMEGA Kristilcg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinndagur meðBenny Hinn. E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekiðfrá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn t 13.20 Stefnumót með Halldóru Frið- jónsdóttur. Leikritaval hlustenda, sem flutt verður nk. sunnudag kl. 16.35. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Ijósið eftir Jerzy Kosinski. Halldór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar (4:8). 14.30 Á feröalagi um tilveruna. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói 22.00 Fréttir. 22.07 Pólltíska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Aldarlok: Hrun sovéska heims- veldisins. Fjallað er um bókina Imperium eftir pólska blaðamann- inn Ryszard Kapuscinski. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dag- skrá á mánudag.) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Úr hljóðstofu BBC. (Endurflutt frá laugardegi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Guðjón Berg- mann leikur svoitatónlist. (Endur- tekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- ánö. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst ó baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son - gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturvaktin. FM 96J 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 SigmarGuömundsson.endurtek- 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á helmlelð með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 14.57 - 17.53. X 12.00 Slmml. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 16.00 X-Dóminóslistinn. 20 vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturinn Cronic. 21.00 Henný Árnadóttlr. 1 m Nætiirrianskrá. Bíddu til vors er á Ijúfum nótum. Sjónvarpið kl. 21.10: Bíddu til vors, Bandini Bíómyndin Bíddu til vors, Bandini, er á ljúfum nótum og þar er sagt frá fjölskyldu- íbðurnum Bandini og ævin- týrum hans en inn í frásögn- ina fléttast líka minningar hans frá æskuslóðum hans í Colorado á þriðja áratug aldarinnar. Myndin er byggð á skáldsögu eftir John Fante sem notið hefur sívaxandi vinsælda á seinni árum, ekki síst meðal kvik- myndagerðarmanna, og nú hafa verið gerðar einar sex myndir eftir sögum hans. Leikstjóri myndarinnar er ungur Belgi, Dominique De- ruddere sem vakti athygli fyrir mynd sem hann gerði eftir sögu Charles Bukowskis, Crazy Love. Aðalhlutverkin leika Joe Mantegna, Faye Dunaway, Ornella Muti og Burt Young en Francis Ford Coppola framleiddi myndina í sam- vinnu við kvikmyndafyrir- tæki í Belgíu, Frakklandi og á Ítalíu. Stöð2kl. 21.45: með Goðafossi Hinn tíunda nóvember fyrir réttri hálfri öld var stærsta farþegaskip sem ís- lendingar réðu yfir aö sigla síðasta spölinn til heima- hafnar í Reykjavík þegar þýskur kafhátur sökkti því raeð tundurskeytí svo að 24 menn fórust. Þetta var hlut- fallslega jafn mikill missir fyrir íslensku þjóðina og sá missir sem Svíar urðu fyrir þegar ferjan Estonia fórst á dögunum. Þessi athurður, sem varð við bæjardyr höfuðborgar- innar, er mörgum enn í fersku minni og er rifjaður upp í þættinum, meðal ann- ars með viðtölum við fólk Þátturinn er í umsjá Omars Ragnarssonar. sem tengdist honum. Um borð i flaki skipsins er þjóð- höfðingjabíll sem var per- sónuleg gjöf Bandarikjafor- seta til fyrsta íslenska for- setans. Síðari hluti framhaldsmyndarinnar Sök bítur sekan er á dagskrá í kvöld. Stöð 2 kl. 22.15: Sök bítur sekan Seinni hluti bresku fram- haldsmyndarinnar Sök bít- ur sekan er á dagskrá Stöðv- ar 2 í kvöld. Aðalsöguper- sónan er svikahrappurinn Eddie Myers sem tók sér nafnið Philip Von Joel og sigldi undir fölsku flaggi á Spáni. Rannsóknarlög- reglumaðurinn Lawrence Jackson kom upp um hann og fékk hann framseldan til Bretlands þar sem yfirmað- ur rannsóknarlögreglunn- ar, Jimmy McKinnes, beið hans. Áður en Myers hvarf hafði hann verið uppljóstr- ari lögreglunnar og þaö var mikil hneisa fyrir McKinnes þegar bófinn gufaði upp. Nú er McKinnes staðráðinn í að láta Myers segja allt af létta en sá síðarnefndi er útsmoginn og leikur sér að lögreglunni eins og köttur að mús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.