Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994
9
Utlönd
Kanadamenn harmi slegnir eftir stríðsglæpi friðargæsluliða í Sómalíu:
Dunduðu sér við að
að kvelja innfædda
Stálvaskar
Besta verð á íslandi
1 'A hólf + borð
Kr. 10.950
á góðu
vérði
- höfuðpaurinn ósakhæfur vegna heilaskaða í sjálfsmorðstilraun eftir ódæðin
Fjórir kandadískir friðargæsluliö-
ar hafa verið handteknir og ákærðir
fyrir stríðsglæpi eftir veru sína í
Sómalíu á síðasta ári.
Mál fjórmenninganna hefur vakið
mikinn óhug í Kanada eftir að blöð
þar komust yfir myndir þar sem frið-
argæsluliðamir eru að murka líftór-
una úr sextán ára gömlum Sómala í
herbúðum sínum. Sá hét Shidane
Arone og hafði unnið það eitt til saka
að laumast inn í búðirnar.
Grunur leikur á að þessir sömu
friðargæsluliðar hafi líf fleiri Sómala
á samviskunni. Svo virðist sem þeir
hafi dundað sér við að kvelja inn-
fædda þegar ekkert var að gera við
friðargæslu.
Höfuðpaurinn í hópi kvalranna er
liðþjálfi að nafni Clayton Matchee.
Hann myrti Arone með því að berja
hann með jámstöng og sparka í
hann. Félagar hans þrír úr friðar-
gæsluliðinu horfðu á og á eftir vora
teknar myndir af öllu saman rétt eins
og þegaar veiðimenn láta taka mynd-
ir af sér við fellda bráð.
Liðþjálfinn hefur verið úrskurðað-
ur ósakhæfur vegna heilaskaða sem
hann hlaut í tilraun til sjálfsmorðs
tveimur dögmn eftir morðið á Arone.
Félagar hans þrír eru hins vegar sak-
hæfir og hefur einn þeirra játað að
hafa brugðist skyldum sínum með
þvi að horfa aðgerðalaus á þegar yfir-
maður hans barði Arone til ólífis. Þá
er enn ósannað um hlut þessara
sömu manna í morðum á fleiri Sóm-
ölum.
Hermaður þessi segist hafa sett
sandpoka yfir fætur Arone til að
verja hann því Matchee hðþjálfi hafi
barið fómarlamb sitt í hvert sinn
sem það hreyfði sig. Liðþjálfinn hef-
ur nú verið sendur heim til foreldra
sinna og veröur þar uns afráðið er
hvað gert verður við hann.
Kanadísk blöð eins og Toronto Star
og Ottawa Citizen hafa krafist harðra
aðgerða stjómvalda vegna málsins.
Heiður þjóðarinnar sé í veði því til
þessa hafi kanadískir friðargæslulið-
ar verið eftirsóttir vegna prúðmann-
legrar framkomu og stuðnings við
minnimáttar.
Grundig 28" litasjónvarp
með ísl. textavarpi og fjarstýringu.
Nýr Super BLACK-LINE myndlampi.
- 30% meiri skerpa.
- Sjón er sögu ríkari!
SIÐUMULA 2 • SIMI 68 90 90
11 gerðir af eldhúsvöskum á
frábæru verði.
Einnig mikið úrval af blönd-
unartækjum. Verslun
fyrir
alla
Clayton Matchee, iiðþjálfi í kanadíska hernum, lét taka myndir af sér með
ungum Sómala eftir að hafa barið hann til ólifis á síðasta ári. Liðþjálfinn
var i hópi fjögurra hermanna sem léku sér að þvi að kvelja innfædda í
Sómalíu þegar lítið var aö gera i friðargæslunni. Simamynd Reuter
ARUGAVERD, UMSIIIKIL OG
SKEMMTILEG BÓK Á LÁGMARKSVERÐI
Sendíherra á sagnabekk
eftir dr. Hannes Jónsson
fv. sendiherra.
Segir frá innlendum og
erlendum mönnum og mál-
efnum úr reynsluheimi
höfúndar á löngum ferli
diplómatsins. Full af fróð-
legum og skemmtilegum
frásögnum. Hulunni flett af
utanríkisþjónustunni og
ævintýmm landans, sem
leitar dl sendiráðanna vegna
ótrúlegustu vandamála
og klandurs.
BOKASAFN FELAGSMALASTOFNUNARINNAR
Akraseli 22 - 109 Reykjavík - Sími 75352
-
m
m
Faxafeni 9, s. 887332
Opið: mánud.-föstud. 9-18
laugard. 10-14
WWWWWVWVÁ
ATH.I Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudaq.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727