Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 27 Iþróttir H-ingar unnu stórsigur, 34-25, og lék Hans mjög vel og skoraði 6 mörk í leiknum. DV-mynd BG r FH-inga 7,1 risaslag Hafnarfl arðarliðanna inn 13 mörk en Haukar sýndu lífsmark í lokin og náöu aö laga stöðuna nokkuð á síðustu 4 mínútunum. Vamar- og sóknarleikur FH-inga var mjög öflugur, sérstaklega í seinni hálf- leik. Hraðaupphlaupin, sem hafa verið aðall liðsins í gegnum árin, voru mjög vel útfærð og voru aðalbanabiti Hauka í leiknum. Það er erfitt að gera upp á milli leikmanna FH í þessum leik og flestir þeirra léku geysivel. Sigurður Sveinsson stóð þó einna helst upp úr en hann gerði ótrúlegustu hluti og skor- - aði frábær mörk. Magnús Ámason var mjög góður í markinu gegn sínum gömlu félögum og Hans Guðmundsson og Gunnar Beinteinsson vom einnig mjög góðir. Það er langt síðan Haukar hafa fengið aðra eins útreið og sennilega vilja allir Haukamenn gleyma þessum leik sem fyrst. Haukar léku prýðilega í fýrri hálf- leik en allt hreinlega hrundi hjá hðinu í þeim síðari og það sá aldrei til sólar. Margir frábærir leikmenn em í liðinu og það getur gert mjög góða hluti í vet- ur. Sveinberg Gíslason gerði góða hluti í leiknum og PáU Ólafsson hélt liðinu uppi í síðari hálfleik. Bjarni Frostason varði vel í fyrri hálfleik en var slakur í síðari hálfleik eins og flestir leikmenn liðsins. „Þetta var afspymulélegt og ekkert meira um það að segja,“ sagði Siguijón Sigurðsson, leikmaður Hauka, eftir leikinn. Þú getur svarað þessari spurningu með því að hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Keflavík 1 Grindavík 'Z'i 99-16-00 Hvemig fer leikur Keflavíkur og Grindavíkur? Leif ur Geir og Ingi til Eyja Eyjamennirnir Leifur Geir Haf- „Ég lét h|artaö ráöa en valið stóð inn metnað fyrir hönd IBV, sem steinsson og Ingi Sigurðsson hafa á milli ÍBV og Grindavíkur. hefur alltaf verið mitt félag þó ég r ákveðið að snúa heim og leika með Grindavík var líka spennandi kost- hafi spilaö annars staöar í tvö ár,“ ÍBV 1 1. deildhmi í knattspyrnu ur en ég stóö mig að því að hugur- sagði Leifur Geir viö DV í gær- næsta sumar. Leifur Geir hefur inn reikaði alltaf heim, og svo réð kvöldi. Hann varð markahæsti spilað með Stjörnunni í tvö ár og þaö endanlega úrslitum þegar ljóst leikmaöur Stjörnunnar í sumar, Ingi varð 2. deildar meistari meö var að Ingi kæmi hka. Ég vil líka skoraði 7 mörk í 1. deild og tvö í Grindvíkinguniísumar,enaööðru spila með „bæjarklúbbi", þar er mjólkm-bikarnum. leyti hafa þeir leikið allan sinn fer- stemmningin sem vantaði alger- íl með ÍBV. lega hjá Stjörnunni, ogéghefmik- NBÁ-deiIdin í nótt: Shaq var í miklu stuði Nick Anderson tryggði Orlando sigur í framlengdum leik gegn Charlotte í NBA-deildinni í nótt með körfu þegar aðeins ein sek- únda var til leiksloka. Shaquille O’Neal lék frábærlega og skoraði 46 stig fyrir Orlando, hirti 20 fráköst og blokkeraði 3 skot. Annar miðherji, Hakeem Olajuw- on var í miklum ham þegar Hous- ton vann Indiana. Olajuwon skor- aði 43 stig fyrir meistarana, hirti 16 fráköst og blokkeraði 8 skot. Úrslitin í nótt: Indiana-Houston...........104-109 Fyrir Houston: Olajuwon 43/16. Charlotte-Orlando.......128-130 Fyrir Spurs: O’Neal 46/20, Mourn- ing 26/9. NJ Nets-Chicago.........110-109 76ers-Washington..........98-97 Moses Malone var með 22 stig fyrir 76ers og Wright 17. Minnesota-LA Lakers.......99-122 Laettner 16 - Jones 31, Ceballos 25. SA Spurs-Utah Jazz......109-101 Karl Malone skoraði 23/15 stig fyrir Utah. Phoenix-Atlanta.........106-102 Kevin Johnson var með 22 stig fyr- ir Phoenix. Seattle-Sacramento......100-108 Kemp 21 - Richmond 21. l.deUdkvenna: JafntíEyjum Haukar-Valur (6-9) 13-18 Mörk Hauka: Kristín 6, Harpa 2, Rúna 2, Ragnhildur 2, Erna 1. Mörk Vals: Sonja 5, Lilja 4, Gerði., ur 3, Kristjana 3, Kristín 3. Víkingur-KR (8-8) 16-13 Mörk Vikings: Halla 6, Heiða 4, Svava S. 3, Matthildur 2, Vala 1. Mörk KR: Anna 4, Brynja 4, Selma 1, Þórdís 1, Helga 1, Guðrún 1, Sigurlaug 1. ÍBV-Stjaman (9-10) 20-20 Mörk ÍBV: Andrea 8/1, Estergal 6, Stefania 5, Ingibjörg 1. Mörk Stjörnunnar: Laufey 7/1, Ragnheiöur 4/3, Hrund 3, Guðný 3, Kristín 2, Herdís 1. Fram-Ármann (9-7) 22-18 Mörk Fram: Selka 6, Guðriður 5,,, Díana 4, Hanna Katrín 4, Arna 1, Kristín 1, Bergllnd 1. Mörk Armanns: Irina 8, Margrét 3, Svanhildur 3, Guðrun 2, Kristin 1, Ásta 1. Fylkír-FH (15-12) 26-34 Mörk F>’lkis: Þuríöur 14, Ágústa 5, Eva 3, Guðrún 2, Anna H. l, Anna E. 1. Mörk FH: Thelma 8, Kristjana 7, Björk 5, Lára 4, Hildur P. 3, Hild- ur E. 2, Björg 2, Ólöf 1, Bára 1, Alda 1. Staðan 1. deild karla Valur.... 9 8 0 1 214-181 16 Víkingur... 9 7 2 1 228-209 14 Aftureld.... 9 6 0 3 230-199 12 Stjarnan.... 9 6 0 3 228-213 12 FH....... 9 5 0 4 231-206 10 Haukar... 9 5 0 4 244-241 10 Selfoss.. 9 4 2 3 203-214 10 KA....... 8 3 2 3 203-190 8 ÍR......... 9 4 0 5 206-216 8 KR......... 9 2 0 7 191-212 4 HK........ 9 1 0 8 202-221 2 ÍH........ 8 0 0^8 148-216 0 • Síðasti leikur 9. umferðar verð- ur í íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld klukkan 20 og leika þá ÍH og KA. Breiðablik vann Gróttu Breiðablik sigraði Gróttu, 24-23, í 2. deild karla í gærkvöldi. í hálf- leik var staðan 14-11 fyrir Breiða- blik. ÚrslitáEnglandi Úrvalsdeildin: Liverpool-Chelsea.......3-1 Wimbledon-Aston Villa....4-3 Deildarbikarinn-3. umferð: Arsenal-Oldham...........2-0 Norwich-Tranmere........4-2 Swindon-Brighton........4-1 Skotland: Aberdeen-Hibemian........0-0 Celtic-Partick..........0-0 Hearts-Rangers..........1-1 Rúnar i Stjörnuna Rúnar Sigmundsson leikur með Stjömunni á næsta tímabili. Hann lék með Sogndal í Noregi í sumar og þar áður með Fram. NISSAN-DEILDIN ÍH-KA í kvöld kl. 20.00 í íþróttahúsinu v/Strandgötu Seldar verða bökur frá Jóni Bakan fyrir leik og í hálfleik. Áfram ÍH!!! \^i=/ GROTTUBINGO! Fjölskyldubingó verður í kvöld í Félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.00. Úrval góðra vinninga, þ. á m. ferðavinningur innanlands með (slandsflugi. Tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Handknattleiksdeild Gróttu,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.