Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994
17
íþróttir
r ö d
FÓLKSINS
99-16-00
Island
Þorvaldur hættir
hjáStokeívor
- „önnur vinnubrögð eftir að Lou Macari kom aftur“
yrri hálfleiksins var Guömundur ná-
ægt því að jafna metin þegar hann skall-
öi í stöngina. Skömmu áður komust
Ivisslendingar yfir, heldur klaufalegt
nark, fyrirgjöf fyrir markið og Pascal
lastillo skoraði af stuttu færi undir Egg-
rt Sigmundsson markvörð.
íslenska liðið var seint í gang og réð
iviss mestu leyti gangi leiksins í fyrri
lálfleik. Eggert varði glæsilega auka-
pyrnu með því að slá boltann í þver-
lána og yfir.
Smám saman í síðari hálfleik varð ís-
mska liðið beittara í aögerðum sínum.
lins og oftast var það Guðmundur Bene-
iktsson sem skapaði hætturnar. Við-
töðulaust skot úr teignum varði sviss-
leski markvörðurinn með snilld. Tíu
aínútum fyrir leikslok komst Guð-
aundir einn inn fyrir vörnina, aðeins
aeð markvörðinn fyrir framan sig en
lann sá viö Guðmundi og varði í horn.
íegn gangi leiksins bætti Sviss við öðru
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Lausanne:
Þorvaldur Örlygsson, leikmaður
enska liðsins Stoke City, segist vera
ákveðinn að framlengja ekki samn-
ing sinn við félagið næsta vor þegar
hann rennur út.
„Það hefur ýmislegt breyst eftir
að Lou Macari kom aftur til starfa
hjá félaginu. Vinnubrögðin eru allt
önnur en hjá fyrirrennara hans.
Það kemur bara í ljós í vor hvað
verður uppi á borðinu en eins og
er eru engin félög inni í myndinni.
Ég ætla að klára minn samning hjá
Stoke, síðan kemur í ljós hvað
manni býðst. Það er alveg á hreinu
að ég ætla að leika áfram erlendis
og stefni á flmm til sex ár til viðbót-
ar,“ sagði Þorvaldur Örlygsson.
Gengi Stoke-liðsins hefur verið
upp og ofan í 1. deildinni í vetur.
Liðið er um miðja deild en stefnt
var að í byrjun að verða með í bar-
áttunni um sæti í úrvalsdeildinni.
Þorvaldur hefur verið að leika vel
með Uðinu í vetur og oft fengið
góða dóma fyrir leik sinn.
Lárus Orri Sigurðsson:
Trelleborg eða
Skagamenn?
- Stoke er endanlega úr sögunni
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Nyan:
„Við áttum að fá stig út úr þessum
leik. Tækifærin voru fyrir hendi en
óheppni og klaufaskapur kom í veg
fyrir að mörkin yrðu fleiri. Mér
fannst dómarinn sýna svissneska lið-
inu mikla virðingu og síðara markið
hjá þeim var tvímælaust rangstöðu-
mark,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson
í samtah við DV eftir leikinn við
Sviss í gærkvöldi.
- Hvað tekur við hjá þér þegar heim
er komið. Fara máUn ekki fljótlega
að skýrast hvar þú leikur knatt-
spyrnu á næsta tímabiU?
„Ég get sagt það að Stoke City
dæmið er endanlega úr sögunni. Ég
kem heim með liðinu en eftir það
getur veriö að ég fari tfl Svíþjóðar til
viðræðna við úrvalsdeildarliðið
Trelleborg. Þetta kemur allt saman
í ljós en svo getur vel verið að máhn
þróist þannig að ég leiki á íslandi
næsta sumar. Ég get ekki leynt því
að óneitanlega er Skaginn ofarlega á
blaði og gaman yrði að leika á æsku-
stöðvunum á Akranesi," sagði Lárus
Orri Sigurðsson við DV í Nyon í
gærkvöldi.
Þorvaldur Örlygsson segist ætla að hætta hjá Stoke í vor en hyggst leika
erlendis í 5-6 ár til viðbótar.
hársbreidd frá stigi í Sviss:
rskot frá Helga
>tu mínútunni
-1, en íslenska liðið nýtti ekki færin
NBA-körfuboltinn í nótt:
Houston áfram
á sigurbraut
- Orlando stöðvaði sigurgöngu Washington
marki tíu mínútum fyrir leikslok og
rangstöðufnykur af marki Davids Sesa.
Markið sló ekki strákana út af laginu
því áfram héldu þeir að sækja. Loksins
gekk dæmið upp þremur mínútum fyrir
leikslok. Guðmundur Benediktsson
skaut fallegu bogaskoti fyrir utan víta-
teiginn og hafnaði boltinn í bláhorninu
- stórglæsilega gert. Helgi Sigurðsson
var síðan nærri því búinn að jafna á
lokamínútunni en boltinn lenti á stöng-
inni úr afar þröngu færi.
Það voru svekktir strákar sem gengu
að leikvelli, að fá annað stigið hefði ver-
iö sanngjarnt miðað við tækifæri.
Guðmundur Benediktsson átti lang-
hestan leik í íslenska hðinu. Helgi Sig-
urðsson var beittur seinni hluta leiksins
og eins átti Lárus Orri Sigurðsson ágæt-
an leik. Þegar baráttan var fyrir hendi
stóðu strákarnir svissneska Uðinu fylh-
lega á sporði.
....110- 94
.... 89-86
.... 99-98
....115-102
....112-106
....122-102
....112-99
....105-99
.... 82-81
.... 93-96
....112-114
92-102
Tólf leikir fóru fram í NBA-deild-
inni í körfuknattleik í nótt og urðu
úrslit eftirfarandi:
Atlanta-Boston......
Cleveland-Charlotte.
Detroit-76’ers......
Miami-DaUas.........
New Jersey-Seattle...
Orlando-Washington
Denver-SA Spurs.....
Houston-Sacramento
Milwaukee-Indiana
Portland-Phoenix....
Golden State-Minnesota
LA CUppers-LA Lakers
Meistaramir í Houston hafa byrjað
keppnistímahiUð glæsilega og Uðið
hefur unnið aUa 7 leiki sína. Hakeem
Olajuwon skoraði 28 stig í liði Hous-
ton þar af 21 í síðari hálfleik, Vernon
MaxweU skoraði 18 og Kenny Smith
og Otis Thorpe 15 hvor.
Orlando stöðvaði sigurgöngu Was-
hington og gerði ShaquUle O’Neal 29
stig fyrir Orlando og Horace Grant
21.
ElUot Perry var maðurinn á bak
við sigur Phoenix á Portland en hann
skoraði 19 stig þar af 10 í síðasta leik-
hlutanum. Charles Barkley lék ekki
með Phoenix.
Þrátt fyrir að skora aöeins 24 stig
í fyrri hálfleik tókst MUwaukee að
knýja fram sigur á Indiana. Glenn
Robinsson skoraði 18 stig í liði MU-
waukee.
Stacey Augmon skoraði 27 stig fyr-
ir Atlanta í sigri liðsins á Boston og
Ken Norman var með 19 stig en þetta
var fyrsti heimasigur Atlanta á tíma-
biUnu.
Miami vann sinn fyrsta leik á leikt-
íðinni. Kevin WiUis skoraði 24 stig
og Harold Miner 23 fyrir Miami.
Derrick Colman skoraði 25 stig fyr-
ir New Jersey í sigri Uðsins á Se-
attle, Kenny Anderson skoraði 20 stig
og Armon GUUam 19.
Denver vann sinn fjórða leik í röð.
Robert Pack var í miklu stuði og
skoraði 30 stig í Uði Denver.
Detroit gengur vel og í nótt vann
liðiö nauman sigur á 76’ers. Grant
HiU skoraði 22 stig, Joe Dumars 20
og Mark West 15 í Uði Detroit.
Cedric CebaUos og Vlade Divac
voru aðalmennirnir í sigri LA Lakers
á nágrönnum sínum úr LA CUppers.
Þeir skoruðu 24 stig hvor.
Minnesota innbyrti sinn fyrsta sig-
ur þegar Uðið lagði Golden State sem
um leið beið sinn fyrsta ósigur. Isa-
iah Rider skoraði 35 stig fyrir Minne-
sota.
Ekkisýntfrá
HMáíslandi?
Jón Kristján Sigurðssan, DV, Lausarme:
Svissneska dagblaðið Blick
skýrði frá því í gær að útUt væri
fyrir að Svisslendingar fengju
engar beinar útsendingar frá
tveímur heimsmeistaramótum á
næsta ári, HM í íshokkí í Svíþjóð
og HM í handknattleik á íslandi.
Svissneska fyrirtækið CWL
keypti sjónvarpsréttinn að báð-
um þessum mótum og samkvæmt
Blick ber mikið í milli þess og
svissneska ríkissjónvarpsins í
viðræðum _um útsendingar frá
Sviþjóð og íslandi.
Fylgst með
Arnari Grétars
Jón Kxistján Sgurðsson, DV, Lausanne:
Útsendarar nokkurra liöa hér i
Sviss ætla að fylgjast með Arnari
Grétarssyni í leiknum gegn Sviss
i kvöld. Eins og kemur annars
staðar fram á opnunni hefur Ás-
geir ekki tilkynnt byrjunarliðið
en ekki kæmi á óvart að Arnar
Grétarsson yrði í byrjunarliðinu.
Lagttilað
ístak byggi
Á fundi stjórnar innkaupa-
stofnunar Reykjavíkm'borgar í
fyrrakvöld var samþykkt að
leggja fyrir borgarráð að gengið
verði tíl samninga við ístak h/f
um viðbyggingu Laugardalshall-
arinnar. Eftirfarandi var bókað:
„Stjórnin samþykkti að leggja til
við borgarráð að gengið verði til
samninga við ístak h/f á grund-
velli frávikstilboðs í steypt létt-
virki að upphæð krónur
56.737.226.“ Það eru 93,23 prósent
af kostnaðaráætlun.
Fimm buðu í verkið, Ármanns-
fell h/f, ístak h/f, Trésmiðja Snor-
ra Hjaltasonar h/f, Kristinn
Sveinsson og Byggðaverk h/f.
I kvöíd
Handbolti - Nissandeildin:
Selfoss-KR..............20.00
ÍR-ÍH...................20.00
Haukar-Afturelding...... .20.00
Valur-Víkingur..........20.00
HK-Stjarnan.............20.30
1. deild kvenna:
KR-Fylkir...............18.30
Ármann-Víkingur.........20.00
FH-ÍBV..................21.00