Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 23 Smáauglýsingar Vanur starfskraftur óskaast tímabundiö á hjólbaróaverkstaeói. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21421. Óska eftir vönum starfskrafti í söluturn, um 50% starf er aó ræða. Upplýsingar í síma 91-11950. n Atvinna óskast Handflökun. Vanur handflakari .skar eftir verkefnum, er laus strax. Upplýs- ingarí síma 91-678037 eóa 91-813117. ^ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö vió grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- an. Ökukennsla HallfriöurStefánsdóttir. Okukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Kristján Sigurösson. Toyota Corolla. Okukennsla og endurtaka. Möguleiki á leiöbeinendaþjálfun foreldra eóa vina. S. 91-24158 og 985-25226.______________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449.____________ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Tekjuöflun í Kolaportinu. Ókeypis námskeió fyrir duglegt fólk sem vill kynnast fjölmörgum leiðum til að þéna vel í Kolaportinu. 1. námikeiö- iö veróur fimmtudagskvöld 17. nóvem- ber kl. 20-23. Tilkynnið þátttöku hjá Kolaportinu í síma 91-625030. Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degió iæóist aó okkur! Nú er tíminn til aó bjóóa elskunni sinni út aó borða viö kertaljós. Vió njótum þess aö stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. Skemmtanir Á Næturgalanum í Köpavogi er tekið á móti allt aö 55 manna hópum í mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. x síma 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist ski-ifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofá þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur aó sér bókhald og vsk-up.pgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Odýr og góð þjón- usta. S. 653876 og 651291. .__________ Rekstrar- og greiðsluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrari’áögjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræóingur, sími 91-643310. Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Tökum að okkur allt sem viðkemur húseignum, t.d. þakviðgeróir, skiptum um og leggjum hitastrengi í rennur og nióuríbll. Oll almenn trésmíöavinna, t.d. parketlagnir, glerísetningar, sprungu- og múrviðgerðii’, flísal., máln- ingarvinna, móðuhreinsun gleija o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333.______________________________ Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum vió báiujárn, þakrennur, nióurfbll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693.________ Sandspörslun - málun. Tökum að okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401,______________ Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð þjónusta. Uppl. í síma 91-628430 og 989-60662. 77/ bygginga Heilsa Nudd Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, Bar- ónsstígsmegin, sími 91-612260. Núna er rétti tíminn til að styrkja sig fyrir jól- in, Trimform er lausnin. Fitubrennsla og matarráðgjöf, mjög góður árangur, allt aó 50 cm af. Grindarbotnsstyrking, grindargliðnun, þvagleki, við getum hjálpað. Vió erum hjá þér allan tímann, engin sjálfstýring. Alhlióa líkamsnudd. Er ennþá meó ódýru nuddpakkana. Jurtasmyrsl til græðslu og lækninga seld á staðnum. Gerður Benediktsdóttir. Spákonur Viltu skyggnast inn i framtíðina? Hvaó er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa alla daga vikunnar. Spámaóurinn í síma 91-611273. ® Dulspeki - heilun Biö fyrir fólki. Áttu við veikindi aó stríóa? Sendiö nafn og hvað amar aó í box 4126, 124 Reykjavík. Sjáóu hvað ég get gert. Geymið auglýsinguna. Gefins Barnarúm m/baki sem nýtist til stækk- unar og rúmfatageymsla fæst gefins. Lítur vel út. Uppl. í síma 91-14452 á kvöldin. Frönsk poodle-tík fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-651515. Hamstrar fást gefins. síma 91-628983. Upplýsingar í Hjónarúm, skrifborö og borö fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-657580. Hvítur páfagaukur meö búri fæst gefins. Uppl. í síma 91-73145 e.kl. 17._____ Svalavagn fæst gefins. Uppl. í síma 92-37979. _________________________ V/flutninga fæst queen size vatnsrúm gefins. Uppl. í síma 91-13199.______ Þrir góöir pottofnar fást gefins. Uppl. í sima 91-670901. Rúm meö dýnu, 2x1, fæst gefins. Uppl. í síma 91-653657 eftir ld. 18. Til sölu Tómst.undahúsiö er flutt að Laugavegi 178. Urval módela, lím, lakk, penslar og allt til módelsmíóa. Opió 10-18 dagl. og 10-14 laugard. Póstsendum, sími 91-881901. Tómstundahúsið, Lauga- Amerisk hágæöarúm. King size og queen size dýnur, 10 ára ábyrgð. Aðeins örfá rúm eftir. Þ. Jóhannsson, sími 91-879709, alla daga. Bridge Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum meó traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.____________ Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Odýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæðu verói. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Klæönigarstál innanhúss. Hvltt stál í loft og á veggi. Einnig gataó stál í loft. Klæöning er snyrtleg lausn. Vírnethf., Borgnarnesi, sími 93-71000. Móta- og stillansatimbur til sölu, 1x6“ og 2x4“. Tilboó óskast. Upplýsingar í sím- um 91-29447 og 91-13390. Þarftu aö losna viö þreytu, vanlíöan og streitu? Býð upp á náttúrulega heilun og handayfirlagningu. Kem út á land ef óskaó er. Uppl. í s. 91-811008. Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 9. nóvember hófst 6 kvölda -Butler- tvímenningur hjá félaginu og húsnæði Bridgesam- bandsins er gjömýtt, því 60 pör taka þátt í þeirri keppni. Á fyrsta spilakvöldinu náðu eftirtalin pör hæsta skorinu: 1. Sverrir Ármannsson-Þorlákur Jónsson 80 2. Hjalti Ehasson-Páll Hjaltason 72 3. Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorsteinsson 61 4. Sigurður Sverrisson-Hrólfur Hjaltason 59 5. Matthías Þorvaldsson-Jakob Kristinsson 57 6. Guðlaugur R. Jóhannsson-Öm Arnþórsson 50 6. Jón Baldursson-Sævar Þorbjörnsson 50 8. Gísh Hafliðason-Sævin Bjarnason 45 Bridgefélag Breiðfirðinga Nú er lokið 8 umferðum af 11 í aðalsveitakeppni fé- lagsins og sveit Jóns Stefánssonar heldur enn toppsæt- inu þó heldur hafi dregið saman með efstu sveitum. Staða efstu sveita er nú þannig: 1. Jón Stefánsson 166 2. Ragnheiður Nielsen 144 3. Guðlaugur Sveinsson 144 4. Sveinn R. Eiríksson 137 5. Björn Jónsson 115 Bridgeféiag Hafnarfjarðar Mánudaginn 7. nóvember lauk minningarmótinu um Þórarin og Kristmund. Úrsht kvöldsins urðu þannig í NS: 1. Hulda Hjálmarsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir 272 2. Helgi Jónsson-Sigurður B. Þorsteinsson 271 3. Ólafur Gíslason-Ami Þorvaldsson 249 - og hæsta skorið í AV: 1. Böðvar Guðmundsson-Sæmundur Björnsson 261 2. Trausti Harðarson-Hahdór Einarsson 243 2. Guðlaugur Ellertsson-Skúli Ragnarsson 243 Lokastaðan varð þannig: .1. Helgi Jónsson-Sigurður B. Þorsteinsson 734 2. Böðvar Guðmundsson-Sæmundur Bjömsson 731 3. Guðlaugur Ellertsson-Skúli Ragnarsson 725 4. Hulda Hjálmarsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir 715 5. Arnór Björnsson-Jakob Grétarsson 706 Næstkomandi mánudag hefst sveitakeppnin og verður hún að þessu sinni með nýju sniði. Spilaðir verða þrír 10 spila leikir á kvöldi og verður spiluð tvöfold um- ferð, allir við aha. Skráð er í keppnina í upphafi og hjálpað til við myndun sveita. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spilamennskan klukkan 19.30. Vígslutvímenningur í tilefni vígslu nýja húsnæðisins í Þönglabakka 1 verður boðið upp á ókeypis opinn hhðartvímenning laugardaginn og sunnudaginn 19.-20. nóvember. Byrj- að verður að spila klukkan 13 báða dagana og spiluð um það bil 30 spil. Einnig verður hægt að koma og taka nokkur spil og spila forgefin spil sem gefin hafa verið stig fyrir, til viðmiðunar eins og í Phihp Morris og Epson tvímenningunum. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Verslun Sexí vörulistar. Nýkomið úrval af sexí vörulistum, t.d. hjálpartæki ástarhfsins, fleiri en ein gerð, undirfatalistar, latex-fatalisti, leðurfatalisti, tímarit m.fl. Pöntunar- sími er 91-877850. Opið 13.30-21. Visa/Euro. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eða hvítir. St. 30-34, verð kr. 4.390 stgr. St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr. St. 42-45, verð kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Bílartilsölu Toyota Corolla GTi twin cam, árg. '84, hrúguventlavél, skoð. ‘95. Góður bíll. Veró kr. 250.000. Skipti ódýrari. Upp- lýsingar hjá Bflasölunni Hraun i síma 91-652727 og 91-679642 eftir kl. 20. tJU ""OP Vörubílar Mazda T-3500, árgerö ‘87, til sölu, upp- tekin vél, heildarþyngd 6 tonn. Upplýsingar í síma 92-14665, 985-27500 eóa 92-13169. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6^72 AÍBIA 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. Dagskrá Sjónv. St. 2 rásar 1 4| Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 7J Tónlistargagnrýni Viðskiptalífið í hnotskurn Glænýtt Glænýtt Glænýtt ★ Hlýleg ★ ullarhettuúlpa Þolir hvaða óveður sem er /Ji-ír K'' 9-«x> X Litir: Svart, rautt, grátt, beinhvítt, blágrænt, okkurgult og navyblátt. Fríar póstkröfur - greiðslukjör Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362. ð 2 t> Býður nokkur betur? U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.