Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Side 32
BLAÐAAFGREIÐSLAOG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994. Lögreglukæra: Stéttarfélag- ið leggur til .. lögmanninn „Við leggjum þeim til lögmann. Við höfum stundum hugleitt að gagn- kæra í svona málum þegar lögreglu- menn hafa veriö kærðir. Eftir að hafa talað við lögreglumennina sem þarna áttu hlut að máli sýnist okkur að verulega hafi verið fært í stílinn," segir Jónas Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, en athygli vekur að samtök hans standa að kæru á Lindu Pétursdóttur í þeim skilningi aö þau leggja til lögmann. Tveir lögreglumenn, Halldór Hall- dórsson og Theódór Kristjánsson, hafa kært Lindu til Rannsóknarlög- reglu ríkisins, m.a. fyrir ofheldi gegn sér. „—. Lögreglumennimir sem stóðu að handtöku Lindu reifa í kæru sinni að hún hafi ruðst inn í lögreglubíl og látiö ófriðlega auk þess að hafa beitt þá ofbeldi. Þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir DV í morgun tókst ekki að fá viðtal við lögreglumennina. DV var sagt að þeir vildu ekki tjá sig. „Málið er í höndum Rannsóknar- lögreglu ríkisins og meðan svo er finnst okkur við ekki þurfa að svara meira fyrir þetta mál,“ segir Jónas Hallsson aðstoðaryfirlögregluþjónn vegna málsins. Hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins fengust þær upplýsingar að máhð væri á rannsóknarstigi. -sjáeinnigbls.2 Sjúkrahúsasameining: Er á lokastigi Sameining Landakotsspítala og Borgarspítala er komin á loka stig. Guðjón Magnússon, skrifstofustjóri heilbrigðisráðuneytisins, segir það komið úr sínum höndum og annarra embættismanna og til fjármálaráö- herra, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra og borgarstjóra. Talið er að ^ þessir þrír aðilar gangi frá samningi í næstu viku. Laumufarþegar í Bakkafossi Tveir laumufarþegar fundust um borð í Bakkafossi, einu skipa Eim- skipafélagsins. Skipið lagðist að hryggju í Sundahöfn í morgun en laumufarþegarnir, ungt par frá Aust- ur-Evrópu, fannst fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt upplýsingum DV fannst parið í lest skipsins sem er að koma frá Norðurlöndunum og var síðast í höfn í Færeyjum. Líkur benda til að þau hafi komist um borð í Árósum í Danmörku. Ákærður fyrir kynferð- isafbrot gegn börnum Karlmaður, sem Steingrímur næstu vikum. ferðisbrot gagnvart manninum ingu til að gera slíkt hið sama þeg- Njálsson kynferðisafbrotamaður Maðurinn, sem nú er á þrítugs- sem var eins og áður segir á barns- ar fram í sækir en aðrir. misnotaði þegar maðurinn var á aldri, er ákærður fyrir að hafa tek- aldri þegar Steingrímur misnotaði „Ég þekki ekki til lögfræðilegrar barnsaldri, hefur nú sjálfur verið ið börn upp í bíl sinn og síðan mis- hann. Steingrímur hefur alls veriö könnunar á jjessu sviði og hef því ákæröur fyrir kynferðisafbrot boðið þeim kynferðislega. í eitt dæmdur fyrir vel á annan tug kyn- enga haldbæra. En maður hefur gagnvart bömum. skipti er honum gefið að sök aö ferðisbrota. heyrt því fleygt af hálfu einhverra Málið sem umræddur maður hef- hafa tekið eitt barn upp í bíl sinn Samkvæmt upplýsingum DV hef- aö þetta sé tUhneiging," sagði HaU- ur veriö ákæröur fyrir hefur verið en í annað skiptiþijú böm. Atburð- ur engin vísindaleg könnun verið varður Einvarðsson ríkissaksókn- háð fyrir luktum dyram í Héraðs- imir áttu sér stað áriö 1993 sam- gerð hér á landi hvort fylgni só á ari i samtali við DV þegar hann var dómi Reykjavíkur að undanfórnu. kvæmt ákæru. mUli kynferðisbrota með hliðsjón spurður um könnun í þessum efn- Það var tekiö til dóms á mánudag Árið 1988 var Steingrímur Njáls- af því hvort sá sem verður fyrir um. en búist er viö að dómur gangi á sondæmduríHæstaréttifyrirkyn- kynferöisbroti hafi frekar tilhneig- Karl Jóhönnuson var að ganga niður tröppurnar við Fógetann í Aðalstræti þegar hann sneri sig og ökklabrotnaði. Á slysadeild Borgarspítalans fékk hann þau svör að hann yrði ekki settur í spelkur fyrr en hann væri búinn að redda 1.600 krónum fyrir hækjum. DV-mynd ÞÖK Ökklabraut sig 1 Aðalstræti aðfaranótt föstudags: Fékk ekki hækjur vegna blankheita - fóturinn er allur blár og marinn, segir Karl Jóhönnuson „Ég sneri mig aðfaranótt fóstudags og kunningi minn keyrði mig á slysa- deild Borgarspítalans. Læknarnir þar tóku myndir af fætinum á mér og sögðu að ég væri annaðhvort ökklabrotinn eða með slitin höbönd. Þeir sögðust ætla aö setja teygjubindi á fótinn þar til ég væri búinn að redda 1.600 krónum fyrir hækjum. Það skipti engu máli þótt ég hringdi í systur mína og hún segðist koma um hádegi daginn eftir tU að borga fyrir hækjurnar," segir Karl Jó- hönnuson. Karl var að ganga niður tröppurn- ar við Fógetann í Aðalstræti aðfara- nótt fostudags þegar hann missteig sig og meiddist á ökkla. Kunningi hans keyrði hann þegar í stað á slysa- deildina en þar fékk hann þau svör að ekkert yrði gert fyrr en hann ætti. peninga fyrir hækjum. Karlijeið illa í fætinum yfir helgina og fór aftur á slysadeildina á sunnudag. Þar fékk hann sömu svör og starfsfólkið skipti bara um teygjubindi. „Mér fannst þetta ferlega skrítið. Þeir létu mig labba um meö teygju- bindi í þrjá daga þó að það gæti orð- ið til þess að ég eyðilegði á mér löpp- ina. Hún er öll blá og marin frá ökkla og fram á tá. Þegar ég var búinn að redda peningum var ég loks settur í spelkur. Þegar ég talaði við lækni nokkru seinna sagði hann að slysa- deOdin mætti ekki vísa fólki frá með þessum hætti,“ segir Karl. „Útleiga á hækjum er alfarið á veg- um Hjálpartækjabankans. Reglur bankans eru þær að hækjurnar eru staðgreiddar og viö höfum enga heimild til að lána þær. Ef fólk kem- ur á kvöldin eða að nóttu og vand- ræðin eru augljós hafa hjálpartæki stundum verið millifærð á reikning sjúklings á slysadeildinni. Ég hef haft samband við Hjálpartækjabank- ann og við munum laga reglurnar þannig að svona tilvik komi ekki aft- ur fyrir,“ segir Brynjólfur Mogensen, læknir á slysadeild. LOKI Eru fílefldirkarlmenn virkilega að kæra fegurðar- drottningu fyrir harðræði? Veðriðámorgun: Frost 0-6stig Á morgun verður fremur hæg breytileg átt á landinu, yfirleitt úrkomulaust og allvíða bjart veð- ur. Frost verður á hilinu 0-6. Veðrið í dag er á bls. 28 / Merkivélar / Tölvuvogir / Pallvogir / Pökkunarvélar ROKRAS HF. Bíldshöfða 18 ’S 671020 K I N G LfTTH alltaf á Miðvikudögxun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.