Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 7 x>v Sandkom Þjóðargersemi Lfklegacr i‘kkcrtanna6 rættákaffistof- umlands- marmaum þessarmundir endeilaLindu Pjeoglöggurtn- ar í Reykjavik Meiraaösegja áhinu háa Al- þingierþetta umræðuefm. „Sáfærþungan dóm sem sparkaði í rassinn á Lindu," sagði einn ráöherranna. Þegar hann var spurður af hverju svaraði hann: „Jú, botninn á henni Lindu er nefni- lega þjóðargersemi." Á svipuðum slóðum var talað um að viðbót væri komin við steinana þrjá; amlóða, hálfsterkan og túllsterkan. Viðbótin værikvensterkur! Beintengdur Þaðvaktíat- hygliádögun- umþegarsjálf- stícðismcnnn Vesffiörðum ; ákváðuaðfæra ÓlafHanni- balsson blaöa- mannuppfyrir GuðjónA. Kristjánsson, skipstjóraog formannFar- manna-og fiskimannasambandsins, ábstanum fyrir næstu þingkosningar. Sem kunnugt er haínaði Guðjón í þriðja sæti í prófkjöri en Ólafur í því íjórða. Rökin fyrir þessarí tilfærslu voru þau að þrír efstu menn lístansværuof tengdir sjávarútveginum þvi fyrir ofan Guðjón í prófkjörinu lentu Einar Oddur Kristjánsson „bjargvættur" og Einar K. Guðfinnsson. Gárungar benda hins vegar á að Ólafur sé nán- ast beintengdur sjávarútveginum þ ví undanfarin misseri hafi hann verið að skrá sögu Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, auk þess að vera svib forstjóra fyrirtækisins! ... Éftirfarandi textamálesaá baklúiðreikn- . inga Línasjóðs ísienskra . námsmanna:. ..Kflanþegi greiðirafVog S lánum, groið- irhannföstu afborgunV lánsinsenekki fðstu afborgun Slánsins.Við útreikning á aukaafborgun, er reikn- að út h versu mikið hann á að greiða af hvoru láni um sig. Ef afborgun V lánsins cr hærri en afborgun S láns- ins, greiðir harrn aukaafborgun af V láninu en enga aukaafborgun af S láninu. Ef afborgun S lánsins er hærri en afborgun V lánsins, greiðir hann sem nemur afborgun S lánsins. Sá hluti afborgunarmnar sem nemur reiknaöri afborgun af V Iáninu er bókaður sem afborgún af V láninu en afgangurinn er bókaður sem aukaafborgun af S láninu. Engin undanþága er veitt á afborgunum V og S lána þótt einnig sé verið aö greiða af L láni.“ Er þetta ekki auð- skiliö og skemmtilegt? Staðlað typpi Meðinn- gónguíKvr- ópusambandið þyrftu íslend- ingarsjáifsagt aðtakaásig ýmsa skilmáia ogvenjur.haö komframí fréttumádög- unum að verið væriaðhanna staðlaðan smokksemátti að koma á markað i ríkjum Evrópu- sambandsins. Með fréttinni fylgdu myndir af „stöðluðu Evróputyppi" sem notað ersem mótfyrir smokk- ana. Þótti mörgum sem reðurhöfuð mótsins væri ansi stórt. Einn kunn- ingi Sandkornsritara, semer tíður gestur í sundlaugunum, sá þessa frétt og sagðíst efast um að Islendingar fengju inngöngu í Evrópusambandið í Ijósi þess sem hann sæi dags dagiega í sturhmum! Skyldi Jón Baldvin vita afþessu? __________________________________Fréttir Vestmannaeyingar hafna öllum tilboðum í smíði dráttarbáts: Reyndu að reikna bátinn til Eyja - segir starfsmaður Þorgeirs og Ellerts sem áttu lægsta tilboðið „Við vorum lægstir og Skipalyftan í Vestmannaeyjum næstlægst. Frá því tilboðin voru opnuð hafa þeir leit- að leiða til að reikna bátinn til Eyja. Þegar þeir fundu enga leið til þess höfnuðu þeir öllum tilboðunum. Þetta er bara pólitík þvi ef fagleg rök heföu'‘verið látin ráða værum við fyrir löngu byrjaðir að smíða bát- inn,“ segir Pétur Hansson, hjá Þor- geiri og Ellert á Akranesi. Hafnaryfirvöld í Eyjum buðu í vor út smíði á nýjum hafnar- og dráttar- bát. Alls bárust fjögur tilboö í smíð- ina, það lægsta upp á 115 milljónir frá Þorgeiri og Ellert á Akranesi. Tilboðunum hefur nú verið hafnað og í bígerð er að kaupa bát frá Eng- landi. „Niðurstaðan var sú að tilboðin um nýsmíði voru ekki ásættanleg. Menn vonast til að finna eitthvað hagsstæð- ara. En nýjan bát þurfum við að fá, hvernig svo sem við fórum að því. Núna erum við að þreifa fyrir okkur með kaup á notuðu skipi,“ segir Ólaf- ur M. Kristinsson, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum. Að sögn Ólafs ætti þaö aö koma í ljós um eða eftir helgina hvort enski báturinn verður keyptur. Sam- kvæmt heimildum DV er um að ræða 6 ára gamlan bát sem kostar um 90 milljónir. Ýmis aukakostnaður hlýst þó af breytingum sem framkvæma þarf á bátnum og við að flytja hann til Eyja. Því má gera ráð fyrir að heildarkostnaðurinn verði ekki und- ir þeim 115 milljónum sem tilboð Þorgeirs og Ellerts hljóðaði upp á. Að sögn Péturs var það eingöngu pólitík sem réð því að tilboði Þor- geirs og Ellerts var hafnað. Frá upp- hafi hafi það verið ætlan bæjaryfir- valda í Vestmannaeyjum að tryggja skipasmíðastööinni þar verkefnið. Úr því það brást hafi menn leitað uppi gamalt skip, kraftminna og jafn- vel dýrara en það sem þeir á Akra- nesi hafi boðið. Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, vísar þessari gagnrýni Akurnesinga á bug. „Fyrir okkur vakir einfaldlega að fá gott skip á sem hagstæðustu verði. Auðvitað vilja allir hreppa hnossið ef það kemur en við viljum skoða alla valkosti," segir Guðjón. THUR Stálvaskar Besta verð á íslandi 1 '/2 hólf + borð Kr. 10.950 11 gerðir af eldhúsvöskum á frábæru verði. Einnig mikið úrval af blönd- unartækjum. Verslun Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. 9-18 laugard. 10-14 Samherji gerir út í Færeyjum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Útgerðarfyrirtækiö Samherji hf. á Akureyri hefur keypt hlut í færeysku fyrirtæki sem á og gerir út togarann Beini, og hefur hlutafélagið Fram- herji verið stofnað um reksturinn. Þorsteinn Már Baldvinsson, fram- kvæmdastjóri Samherja, sagði í sam- tali við DV að kaupverð togarans hefði verið 415 milljónir króna. Skip- ið er um 1000 tonn að stærð, 7 ára gamalt og um 60 metra langt og hefur 2.400 tonna veiðikvóta í Barentshafi. Að sögn Þorsteins Más mun skipið stunda veiöar í Barentshafi svo fram- arlega að áframhaldandi samningar takist um kvóta en einnig er áformað að skipið stundi veiðar á Reykjanes- hygg. Skipinu var lagt í ágúst og er áformað að vinna að breytingum á vinnsludekki þess. Þær breytingar verða unnar hjá íslensku fyrirtæki. Aíli á íslandsmiðum: Helmings- samdráttur Heildarafli á íslandsmiðum hefur dregist saman um tæpan helming íyrstu tvo mánuði fiskveiðiársins miðað við sama tima í fyrra. Á þessu ári hafa aflast alls rúm 154 þúsund tonn á móti tæpum 300 þúsund tonn- um á sama tíma í fyrra, Mestu munar um samdrátt í loðnu- veiðunum en á þessu ári hafa borist á land 7700 tonn af loðnu miðað við 154 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Þá minnkar þorskafli úr rúmum 33 þúsund tonnum í það að vera tæp 19 þúsund tonn samkvæmt bráða- birgðatölum Fiskifélags íslands. Stjóm Fiskifélagsins: Rækjulínu mótmælt Stjóm Fiskifélags íslands sam- þykkti á fundi sínum þann 14. nóv- ember að mótmæla rækjulínu þeirri sem bannar skipum af norðanverðu landinu veiðar á úthafsrækju sunn- anlands. Lína þessi hefur orðið til þess að Vestfjarðaskip hafa verið skráð til heimahafnar sunnanlands og leggur stjómin til að hún verði athumin. Uppþvottavél Favorít 473 w ^ 4 þvottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns Verð kr. 72.796,- Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir -og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verö kr. 65.415 Undirhorbsofn • Competence 200 E - w Undir- og yfirhiti, og grill Verð áður kr. 45.800,- % verb nú kr. 31.477,- Þvottavél Lavamat 920 VinduhraSi 700/1000 + áfanga -vindingujekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaðar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu), sér hnappur Kæliskápur> KS. 7231 nettólítrar, kælir 302 L, orkunotkun 0,6 kwst á 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 Verð kr.68.322,- »í**-** . hnappur g Nýja KRAFT þvottaefnii á lengsta frá SJÖFN fylgir hverrí vél, kerfi taktu þátt í AEG-KRAFT leiknum I Verð kr. 85.914, ORMSSON HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.