Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX MASK . »'»'?i*.*r ¦ i,'4W«» FROM ZERO TO HERO ••• OHT, rás 2. *** EH, Morgunpósturínn. *•* HK, DV. Komdu og sjáöu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluöustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuöustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tíma! Sýndkl.5,7,9og11.05. Bönnuð innan 12 ára. SIRENS Skemmtileg, erótísk gamanmynd með Sam Neill og hinum vinsæla HughGrant úr4BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýndkl.5,7,9og11. DAUÐALEIKUR THE THRILL IS THE KILL IllÉH&l Sleppur hann úr óbyggðum, heldur hann lífi eða deyr hann á hrottalegan hátt? Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýndkl. 5, 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. Forsýning THREE SOME Sýnd kl. 9. Sími 16500 - Laugavegi 94 EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR threesome Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy.. er ekki með kynhvatir sínar alveg á hreinu. Galsafengin og lostafull, með kynlíf á heilanum. Andrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær. David Ansen, NEWSWEEK Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG JOULD APPEN *K% Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Já, það gæti hent þig því þessi ótrulega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá skipta með henni lottóvinningnum sínum ...ef svo ólíklega færi aö hann fengi vinninginn. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura heldur fjórar milljðnir dala! Sýndkl. 9og11. Amanda-verðlaunin 1994. Framlag fslands til óskarsverðlauna 1994. Sýndkl. 5. 500 fyrir börn innan 12 ára. Frá framleiðendum ALIENS og THETERMINATOR WOLF *** Eintak •*• Mbl. ••• rás 2 Sýnd kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt I spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SfMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REGNBOGINN Sfmi 19000 REYFARI • •**• „Tarantino er seni". E.H., Morgunpósturinn. ••• 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. •** „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von... þrjár stjörnur, hallar i fjórar." Ó.T., rás 2. ***1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ. Dagsljós. „Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood, er nú frumsýnd samtúnis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christophet Walken, Eríc Stoltz og Amanda Plummer. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. B-sal kl. 7 og 11. B.i. 16 ára. REGNBOGALÍNAN Taktu þátt fspennandl kvik myndagetraun á Regnbogalín- unni isima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Verð 39,90 minútan. HASKOLABIO Sími 22140 I LOFT UPP bridges jbiríes S/lMBÍÍÍÍlll SAM öLcfiisui sprenging sem í'est hefur verið á filmu! Kolklikkaður sprengjúsérfræoinguf heldur Boston i hélgreipúm. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stóppað hanri... Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Leikstjóri Stephen Hopkins. Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR **1 LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 5 og 7. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýndkl.,5,7,9og11. LJÓTi STRÁKURINN BUBBY Sýndkl.5,7,9og11.10. Ástralska kvikmyndaakademían 1994 Bönnuð innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana: KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5 og 11. Allra síðustu sýn. Forsýning UNDIRLEIKARINN Forsýning á frönsku kvikmyndinni Undirleikarinn Sýnd kl. 9. Sviðsljós Elton John: Ákærir slúður- blað Söngvarinn Elton John lagði nýlega fram ákæru á hendur tímaritinu Star þar sem hann segir blaðið hafa farið með lygar. Um er að ræða meint tengsl söngvarans við Dean nokkurn Steib en þeir áttu, samkvæmt tímaritinu Star, að hafa verið í ástarsam- bandi. Elton neitar þessu alfarið og segist þekkja manninn aðeins litillega og þetta svo- kallaða ástarsamband sé einungis tilbúningur blaða- manna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Elton John ákær- ir slúðurblöð fyrir svipað atriði og hefur hann ætíð unnið þau mál. Söngvarinn Elton John lætur ekki slúðurblööin vaða yfir sig. Komantik og gamansemi í annan myndinni í þrileik meistara Kicslowski ef'tir litunum í fránski fánanum, bkiuni, hvítum og rauöum - táknum hugsjona . frönskú byltingarinnár frelsis, jafnróttis og bræöralágs. Karol jetur ekki gagnast konu sinni sei heimtar skilnað og hann leitar hefhda. Sýnd kl. 5.05 og 7. Bönnuð innan 12ára. BEIN ÓGNUN 'ison Ford er mættur aftur verki Jacks Ryans eftlr bó Tmns Clancys. Jtryegö spenna i lolksrjón lips Noyce (Patriot Gmnes: Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP Vinsaelasta mynd ársins í Bands rikjunum og i'imnita vinsælasta mynd allra tínia. Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur trvllir. *** AIMbl. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Vinsælasta niynd ársins. Sýnd kl. 5.05. NIFL & FERÐIN AÐ MIÐJU JARÐAR Vafasðm f'ortíð. óviss framtio o^ stund þins fegursta f'nmia. Tvær spcnnandi og Bkemmtiiegar nýjar islcnskar mvndir. TVÆR MYNDIR - EIN BÍÓFERÐ Miðaverð kr. 600 Sýndarkl. 9 og 11. EÍÖECRJ SNORRABRAUT 37, S í MI11 384 - 25211 SÉRFRÆÐINGURINN BYLVCBTEH STALL.ONE STDNE -^m il--^ , jjwjBtf&fj *MWft UMN ij-P m - 4 ?B*mm \ \sE I BLIÐU OG STRIÐU íimllRspirin».Mcg8)an hhmatkf "WMHHIWIIIIIH Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær i einni vinsælustu myndinni í Evrópu I dag! Einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! When a Man Loves a Woman - ein sú besta í ár! Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. - FÆDDIR MORÐINGJAR „The Specialist,, fór beint á toppinn í bandaríkjunum í síðasta mánuði, nú er komið að Reykjavik og Aiureyri! Stallone, Stone og Woods, heitasta gengiö í bíðó í dag koma hér í eldfinustu spennumynd haustins! „The Specialist,, Mynd fyrír sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutv.: Syltvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eríc Roberts. Leikstjórí: Louis Liosa. Sýndkl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Akureyri - Borgarbíó Sýndkl. 9og11. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Stranglega b.i. 16 ára. Vantar þig félaga til að fara með í bíó? taktu þátt í rómantískum stefnumótaloik á Sambíólínunni í síma 991000. Verð 39,90. Sambíólínan 991000. iiinimmmmirmT BÍOIIÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SÉRFRÆÐINGURINN HEFÐARKETTIRNIR Sýndkl.5. Verð 500 kr. SANNAR LYGAR THE gPECIALlST „The Specialist,, fór beint á toppinn í bandarikjunum í síðasta mánuði, nú er komið að Reykjavik og Akureyri! Stallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bíðó í dag koma hér í eldfinustu spennumynd haustins! „The Specialist,, Mynd fyrír sértræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutv.: Syltvester Stallone, Sharon Stone, Jamos Woods, Rod Steiger og Eríc Roberts. Leikstjórí: Louis Liosa. Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Akureyri - Borgarbió Sýndkl. 9og11. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 9.15. Sfð. sýn. FORREST GUMP Forrest #Gump Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05 Sýnd kl. 5, 6.45 og 9. Biiniimimmiiiimiii ÁLFABAKKA8, SÍMI 878 900 í LOFT UPP sprengjuveislu ársins! Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. VILLTAR STELPUR BAD aBr*f fr^f-y'. i-öfíi-11-": Sýndkl.7,9og11 ÍTHX B.i. 14 ára. SKYJAHÖLLIN Bostonlðgreglunnar fara hér á kostum í einni bestu spennu- og hasarmynd ársins! Taktu forskot á áramótih og sjáðu Blown Away, Sýnd kl. 5. Miðaverð 750 kr. tllllllllllllllllllllllllll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.