Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 Föstudagur 18. nóvember <C*á SJÓNVARP1Ð 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þátiur frá fímmtudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljðs (25) (Guiding Light). Bandarlskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (13:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarlskur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. 18.25 Úr rikl náttúrunnar. Kattardýr (Eycwitness). Breskur heimildar- myndarflokkur. 19.00 FJör á flölbraut (7:26) (Heart- break High). Astralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga I framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. ' 20.35 Veður. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur I umsjón Páls Benediktssonar- 21.10 Derrick (11:15) (Derrick). Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann I Múnchen. 22.15 Kðld eru kvennaráð (An Affair in Mind). Bresk sakamálamynd, byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ungur rithöfundur kynnist rlkri konu sem ætlast til aö hann komi eiginmanni hennarfyrir kattarnef. 23.50 Peter Gabriel á tónloikum (Peter Gabriel - Secret World). Upptaka frá hljómleikum breska tónlistar- mannsins Peters Gabriels I Mod- ena á Itallu I nóvember í fyrra. 0.45 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. fflfö 16.00 Poppog kðk. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jðn spæjó. 17.50 Eruð þlð myrkfælln?. 18.15 NBA tilþrll. 18.45 Sjðnvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Elrikur. 20.50 Imbakassinn. 21.25 Kafbáturlnn (SeaQuest D.S.V.). (15:23) 22.15 Qleðskapurlnn (The Party). Nú verður sýnd ein af betri myndum Peters Sellers en að þessu sinni er hann I hlutverki indverska leikar- ans Hrundis V. Bakshi sem er hinn mesti klaufabárður. Hann ætlar að hasla sér völl I kvikmyndaborginni Hollywood en kemur sér alls stað- ar út úr húsi með axarsköftum sin- um. 0.00 DJöflagangur (The Haunted). Dramatlsk og óhugnanleg mynd sem er byggð á sannsögulegum atburöum. Hjónin Janet og Jack Smurl hafa aldrei trúað á drauga og vita því ekki hvaðan á sig stend- ur veðrið þegar reimleika verður vart á heimili þeirra. 1.40 Um hábjartan dag (In Broad Daylight). Len Rowan er ruddi, þjófur, slagsmálahundur og morð- ingi. Þegar dóttir hans er staðin að verki við búðarþjófnaö, skýtur Len búðareigandann með hagla- byssu. 3.10 SJúkrallðarnir (Paramedics). Sjúkraliðarnir eru hávaðasamir, fyr- irferðarmiklir og glannalegir og það eru þeirra góðu hliðar. Verstu tilfell- in, sem þeir hafa þurft að fást við, eru tennisolnbogar og hálsrlgur en þegar þeir eru fluttir á nýjan stað til starfa kveður við annan tón. 4.40 Dagskrárlok. ?EQWHRQ 12.00 Back to Bedrock. 13.30 Down wlth Droopy. 14.00 Blrdman/Qalaxy Trlo. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 19.00 Closedown. DDB 13.30 Film 94 with Barry Norman. 14.00 BBC World Servlce News. 16.00 Blue Peter. 16.25 Grange Hill. 19.00 Ready Steady, Cook. 19.30 Bruce Forsyth's Generatlon Game. 23.00 BBC News from London. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Servlce News. 4.25 The Big Trip. Di&nuery kCHANNEL 16.00 Bush Tucker Man. 16.30 Natural Causes. 17.00 A Traveller's Gulde to the Orl- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Everest Blood, Sweat and Tears. -20.00 Fat Man Qoes Norse. 21.00 The Secrets ol Treasure Island. 21.30 The Coral Reef. 22.00 Hlgh Five. 22.30 Llfeboat. 23.00 Wlngs of the Red Star. 15.45 CineMatic. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 The Zlg & Zag Show. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV's Beavis & Butt-head. 2.00 The Qrind. 2.30 Night Vldeos. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 16.00 World News. 17.00 LlveatFlve. 18.00 Littlejohn. 21.30 FT Reports. 24.30 ABC World News. 3.30 Thls Week In the Lords. 4.30 CBS Evenlng News. OMEGA Knstileg sjónvarpsstöð 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/huglelðing O. 22.00 Pralse the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjönvarp. Þ Stöð2kl.21.25: Kafbáturinn Bridger kapteinn og liðs- raenn hans lenda í miklum hremmingum í þættinura um Kafbátinn í kvöld þegar þeir leita sérstaks dufls sem er ætlað að koma í veg fyrir eldgos og jaröskjálfta. Dufl- ið dýrmæta hefur lent í höndum utangarðsmanna á eyju sem kölluð er'Monito Atott og var taiin mannlaus. Kafbátnum er þegar stefnt á staðiœi en um leið verður vart jarðhræringa á þessum slóðum og búist er við eld* gosi á eyjuhrii þá og þegar. Illa gengur að tjónka við mennina á eyjunni og hætt er við að þeir sem stíga þar Stacy Haiduk leikur Com- mander Kafherine Hitch- cock i þáttunum um Kafbát- inn. á land verði eldi og eimyrju að bráð. INTERNATIONAL 12.30 15.45 16.30 19.00 20.00 23.00 24.00 1.00 2.00 4.30 Business Day. World Sport. Buslness Asia. World Buslness. Internatlonal Hour. The World Today. Moneyline. Prlme News. Larry King Llve. Showblz Today. SÍGILTfm 94.3 15.00 Sigild tðnllst af ýmsu tagl. 17.00 Jass og sitthvað flelra. 18.00 Þægileg dansmúsfk og annað gððgæti I lok vlnnudags. 11.00 TheSoul of MTV. 15.30 MTV Coca Cola Report. © Rásl FM 92,4/93,5 Theme: Friday Thrillers 19.00 The Formula. 21.10 Zlgzag. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. 24.00 He Who Gets Slapped. 1.40 The Formula. 5.00 Closedown. *** EUROSPORT ***** 12.30 Drag Raclng. 13.00 Live Welghtliftlng. 16.00 Llve Welghtllftlng. 18.00 Truck Raclng. 20.00 Boxlng. 22.00 Wrestllng. 23.00 Superblke. 24.00 Eurosport News. ö"* 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Slns. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 EStreet. 19.30 M.A.S.H. 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experlence. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show wlth Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Bamey Mlller. 1.15 NlghtCourt. SKYMOVESPLUS 12.00 House of Cards. 13.55 The Glrl from Petrovka. 15.40 Zorba the Greek. 18.00 The Man In the Moon. 20.00 Soft Top, Hard Shoulder. 21.40 U.S.Top10. 22.00 Dr Giggles. 23.40 The Best of Martial Arts. 1.10 TopSecret! 2.35 Doing Tlme on Maple Drive. 4.05 Indecency. 12.00 Fréttayflrllt á hðdegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hðdeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dðnarfregnlr og auglýslngar. 13.05 HðdeglslelkrltUtvarpslelkhúss- ins. Þekkið þérvetrarbrautina? eft- ir Karl Wittlinger. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Lokaþáttur. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Gísli Halldórs- son, Helga Hjörvar og Jón Aðils. (Aður á dagskrá 1967.) 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið fr.'i Félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra Aflagranda 40 og Félagsmið- stöð aldraðra Gerðubergi 3 keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Frðttlr. - 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bachmann les þýðingu Kristjáns Karlssonar. (2:5) (Aður á dagskrá 1974.) 14.30 Lengra en neflö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.00 Frðttlr. 15.03 Tönstiglnn. Umsjón: Sigriður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbðk. 16.00 Frðttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðuriregnlr. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Frðttlr. 17.03 Flmm fjórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Éddudóttur. (End- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti annaö kvöld.) 18.00 Frðttir. 18.03 ÞJððarþel - úr Sturlungu. Gisli Sigurðsson les. (55) Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrtr sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlifinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfrðttlr. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþlng. - Spænsk gyðinga- lög. Viktorla Spans syngur. Símon H. Ivarsson leikur á gltar. - Italskar antikariur. Kristinn Sigmundsson syngur. Jónas Ingimuhdarson leik- ur á planó. - Sönglög eftir Ernst Chausson. Sólrún Bragadóttir syngur. Jónas Ingimundarson leik- ur á pianó. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá i gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Maðurinn á götunni. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þor- kelsson flytur. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Tónlist eftir Edvard Grieg. - Sónata í c-moll fyrir fiðlu og planó ópus 45. Terje Tonnesen leikur á fiðlu og Reidun Askeland á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiglnn. Umsjón: Sigriður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp ð samtengdum rðsum til morguns. ¦& FM 90,1 12.00 12.20 12.45 14.03 16.00 16.03 17.00 18.00 18.03 19.00 19.32 20.00 20.30 22.00 22.10 24.00 0.10 1.30 1.35 Fréttayfirlit og veður. Hádeglsfréttlr. Hvítir mðfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. Frðttir. Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Frðttlr. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. Frðttir. ÞJóðarsðlln - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. Kvöldfrðttir. Mllli steins og sleggju. Umsjóir Magnús R. Einarsson. Sjónvarpsfrðttir. Nýjasta nýtt i dægurtðnllst. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Frðttir. Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Frðttir. Næturvakt rðsar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 12.00 Hádegisfrðttir frð frðttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna BJörk Blrglsdðttlr. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 Iþróttafrðttlr eltt. Það er Iþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr Iþróttaheiminum. 13.10 Anna BJörk Blrgisdðttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjöð. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorstelnson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða, kemst Hallgrímur til botns I þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki hafðir út undan, heldur geta þeir sagt sina skoðun Islma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþðr Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldðr Backman. Svifið inn I nóttina með skemmtilegri tónlist. 03.00 Næturvaktln. BYLGJAN FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Gytfl Þðr Þorstelnsson. 9.00 HJörtur Howser og Guðriður Haraldsdðttir. 12.00 Slgvaldi Kaldalóns. 15.30 Á helmleið með Pðtrl Árna. 19.00 Föstudagsflðrlngurlnn. 23.00 Næturvakt FM957. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57-17.53. flX?/*f*i ló 12.00 Iþrðttafrðttlr. 12.10 Vitt og breltt. Fréttir kl. 13. " 14.00 Kristjðn Jðhannsson. 17.00 Sixtles tðnllst: Lðra Yngvadðttlr. 19.00 Okynntlr tönar 24.00 Nnturvakt. 'Jn^ 12.00 Simmi. 11.00 Þossl. 15.00 Blrgirörn. 19.00 Fönk og Acld Jazz. 22.00 Nnturvaktin. 3.00 Næturdagskrð. Sjónvarpið kl. 23.50: Hinnleyndiheimur Peters Gabriels í fyrra hélt breski tóru^tarmaðurinn ÍPeter Gabriel í hljómleikaferð um xheiminn eftir séx ára hlé og kailaði. kon- sertaröðma; Secret ; World. í nóvember var hann staddur í Modena á ítalíu og þar fékk hann tíl liðs við sig verðlauna- leikstjórann Robert Lepage og gerði tón- ieikamyndina sem Sjónvarpið sýnír nú. Útkoman varð þessi rrúldlfenglega sýning á tveimur sviðum, Öðru bringlaga pg hinu ferköntuðu, sem eiga að tákna andstæða heima, og færiband er notað til að flytja Gabriel og hjjómsvéitina á milli þeirra. Peter Gabriel setti upp mikitfeng- lega sýntngu á tveimur sviöum. Peter Sellers er i hlutverki indverska leikarans Hrundis V. Bakshi. Stöð2kl. 22.15: Peter Sellers í Gleðskapnum Peter Sellers leikur aðal- hlutverkið í gamanmynd- inni Gleðskapnum á Stöð 2 í kvöld. Að þessu sinni er hann í hlutverki indverska leikarans Hrundis V. Bakshi sem kemur til Holly- wood í leit að frægð og frama. Fyrstu skref hans á framabrautinni þar eru ekki gæfuleg því að hann leggur dýrmæta sviðsmynd í rúst og er umsvifalaust settur á svartan lista yfir þá leikara sem alls ekki má veita vinnu. En nafn hans endar óvart líka á iista yfir boðsgesti í mjög fínhi veislu hjá kvikmyndajöfrinum Fred Clutterbuck og að von- um er heimili efnamannsins ein rjúkandi rúst eftir að Bakshi hefur stigið þar inn fyrir dyrnar. Sjönvarpið kl. 22.15: Spennusagaeft- ir Ruth Rendell Föstudagsmynd Sjónvarpsins er gerð eftir spennusögu eft- JrRuthRendeli,íiöf- und sagnanna um iWexfbrd iögreglu- fuUtrua sem sjón- várpsáhorfendur þekkja vel en hann kemur þó ekkert við sögu í þessari mynd. Hér segir af ungura rithöfundi og kyrm- um hans af rikri lconu sem æQast til meira af honum en hann treystir sér til að gera fyrir hana. Hann er svo þjakað- ur af hugsunuro um konuna að hann er hættur að geta skrifað stakt orð. Hann hefur hreiðrað um sig í gamaili vmdmyilu í von um að þar fái hann næði en konan lætur hann ekki í triði. Rithöfundurinn er ofsóttur af rikri konu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.