Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 28
‘gs&r
Matthías Bjarnason.
Bankastjórar sem
standa sig ekki
eiga ad hverfa
... Ég vil láta þá bankastjóra
hverfa sem ekki standa sig í stöðu
sinni og láta þá fara í störf sem
henta þeim betursegir Matthías
Bjamason í DV.
Femínisminn hefur daprast
„Hin tæra ásýnd femínismans
sem öllum var ljós í upphafi, hef-
uf fyrir löngu daprast innan
Kvennalistans. Þar á bæ hefur
afstaðan til málefna dagsins mót-
ast af öðrum þáttum mestan
part... “ skrifar Einar K. Guð-
finnsson í kjallargrein í DV.
Ummæli
Leiðtoginn sem vantar
„Kannski mun Kvennalistinn
einfaldlega þurrkast út ef Jó-
hanna Sigurðardóttir fer í fram-
boð. Hún er jú leiðtoginn sem
kvennalistakonur vanhagar uru
og finna ekki innan eigin
raða..." skrifar Egill Helgason
í Alþýðublaðið.
Vonlaus staða
„... ísland er ekki nema 5 pró-
sent af okkar rekstri. Það virðist
vera auðveldara að starfa erlend-
is en hér. Þetta er vonlaus staða,“
segir Þóra Guðmundsdóttir, ann-
ar eigenda Atlantaflugfélagsins, í
DV.
NATOaðkalda
stríðlnu loknu
I tengslum viö landsráðstefnu
Samtaka herstöðvaandstæöinga
verður efnt tU málþings um til-
vist NATO að kalda stríðinu
loknu. Kynnt verður nýleg
skýrsla Bresk-bandaríska upp-
lýsingaráðsins um öryggismál
(Basic), um störf NATO á undan-
fómum árum. Að loknum stutt-
Fundir
um erindum verða pallborðsum-
ræður með almennri þátttöku.
Málþingið verður á morgun á
Komhlöðuloftinu við Bakara-
brekku og hefst kl. 13.15.
Félag fráskilínna
Félag fráskilinna heldur fund í
Risinu, Hverfisgötu, í kvöld. Nýir
félagar velkomnir.
Málþing um
gjörgæsludeild
I tílefiii af 20 ára afmæJi gjör-
gæsludeildar Landspítalans
verður málþing á morgun að
Hótel Loftleiöum sem hefst kl.
13.00. Flutt verða stutt erindi sem
fjalla um starfsemi gjörgæslu-
deildar Landspítalans og þær siö-
ferðilegu spumingar sem sífellt
er verið að kljást við innan deild-
arinnar. Aðgangur er 500 krónur
og era állir velkomnir.
Sagtvar:
Helmingur þeirra sem sótti um,
átti íbúðir.
Rétt væri: helmingur þeirra
Gætumtungunnar
sem sóttu um, átti íbúöir. (Þeir
sóttu - helmingur átti.)
Rigning sunnanlands
í dag verður vaxandi austanátt, all-
hvasst og slydda, en síðar rigning
sunnanlands í dag, en sunnan kaldi
Veðrið í dag
og skúrir í nótt. Um norðanvert land-
ið verður í fyrstu suðaustangola og
léttskýjað en í dag þykknar upp meö
vaxandi suðaustanátt. Allhvasst og
snjókoma eða slydda í kvöld og nótt,
en hvöss suðaustanátt og rigning á
Austurlandi. Hlýnandi veður. Á höf-
uðborgarsvæðinu er vaxandi suð-
austanátt og þykknar upp, síðdegis
snýst í sunnan kalda með skúrum.
Hlýnandi veður.
Sólarlag í Reykjavík: 16.20
Sólarupprás á morgun: 10.11
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.30
Árdegisflóð á morgun: 6.46
(Stórstreymi)
Hcimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri heiðskírt -5
Akumes skýjað 1
Bergsstaðir heiðskírt -8
Bolungarvík heiðskírt -4
Keila víkurtlugvöUur léttskýjað 1
Kirkjubæjarklaustur skýjað 1
Raufarhöfn heiðskírt -7
Reykjavík léttskýjað -1
Stórhöfði skýjað 4
Bergen léttskýjað 1
Helsinki léttskýjað -6
Kaupmannahöfn skúrásíð. klst. 5
Þórshöfn léttskýjað 0
Amsterdam skúrásíð. klst. 11
Beriin skýjað 5
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt rign. á síð. klst. 8
Glasgow súld 5
Hamborg léttskýjað 4
London rigning 11
LosAngeles léttskýjað 13
Lúxemborg rigningog súld 7
Madrid þokumóða 4
MaUorca skýjað 9
Montreal heiðskírt 2
New York alskýjað 12
Nice léttskýjað 10
Orlando alskýjað 17
París rigning og súld 9
Róm skýjað 8
Vín alskýjað 8
Winnipeg snjókoma -1
Þrándheimur alskýjað -12
Veðrið kl. 6 í morgun
Markús Einarsson, skólastjóri Björgunarskóla Landsbjargar:
á 89 stöðum í vetur
„Megintilgangur skólans er að sjá
um fræðslu björgunar- og slysa-
vamafólks. Bæði Slysavamafélag
íslands og Landsbjörg hafa mörg
undanfarin ár rekiö öfiugt fræðslu-
starf hvort í sínu lagi en nú eru þau
að sameina krafta sína í einn skóla
og ná þannig fram aukinni hagræö-
ingu og gera starfið markvissara,1'
segir Markús Einarsson, nýráðinn
skólastjóri Björgunarskóla Lands-
bjargar og Slysavarnafélags ís-
lands, en skólinn er til húsa að
Stangarhyl 1 í Reykjavík.
„Á okkar námsskrá eru 52 mis-
munandi námskeiö sem eru fyrir
björgunarsveitarmenn og leiöbein-
endur. Meðal námskeiða era rötun,
námskeiö þar sem kennd er notkun
áttavita . og korta, leitartækni,
skyndiþjálp, bátanámskeið, köfun-
amámskeið og svona mætti lengi
telja. Skólinn starfar að mestu úti
á landsbyggöinni og taldist mér tO
aö við værum með um 250 nám-
skeið á 89 stöðum í vetur. Ástæðan
fyrir því að flest námskeiðin eru
haldin utan Reykjavíkur er fyrst
og fremst sú aö björgunarsveitim-
ar á höfuðborgarsvæðinu og ná-
grenni hafa lagt á það áherslu að
vera meö eigin leiðbeinendur."
Markús sagði að fastir starfs-
menn skólans væru fimm: „Auk
mín eru fjórir yfirkennarar í hluta-
störfum og felst starfssvið þeirra
meðal annars í að skipuleggja nám-
skeiöahaldið, búa tfi námsefhi,
skaffa leiðbeinendur og fylgjast
með námskeiðunum. Starfsár skól-
ans er ffá október og fVam i maí.“
Markús er iþróttakennari að
mennt og starfaði sem sllkur, auk
þess sem hann starfaði þjá íþrótta-
sambandi fatlaöra í átta ár. Und-
anfarin fjögur ár hefur Markús
veriö í námi í markaðsfræðum í
Noregi. Eigipkona Markúsar er
Margrét Bjarhadóttir og eiga þau
eina dóttur. Aðspurður um áhuga-
mál sagði Markús þau flest tengjast
íþróttum.
Myndgátan
Höfuðborgarsvæði
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994
Handbolti
og blak
" Einn leikur er í 1. deild i hand-
boltanum í kvöld. Á Akureyri fer
fram viðureign KA og FH og má
búast við spennandi keppni milli
þessara liða sem era nokkuð
áþekk að getu og þaö munar um
hvert stig i toppbaráttunni.
íslandsmótið í blaki stendur nú
sem hæst og veröa tveir leikir í
blaki i kvöld. Báðir leikirnar fara
fram í Hagaskólanum. ÍS leikur
gegn Þrótti, Neskaupstað, í 1.
deild karla og i 1. deild kvenna
leika sömu lið. Á morgun fara svo
fram margir leikir í blakinu, má
nefna að Víkingur leikur viö KA
i kvennaflokki og HK leikur við
Þrótt, Neskaupstað, í karla- og
kvennaflokki.
Skák
Enn frá atskákmóti Intel og PCA í Par-
ís á dögunum. Predrag Nikolic hafði svart
og átti leik í meðfylgjandi stöðu gegn
Smirin, ísrael. Svörtu mennirnir hafa
gert innrás í herbúðir hvíts en hvernig
er best að ljúka taflinu?
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
1
11 m 1
i 1
i £
& &■
&& m
i s &
E ti. 1?
Eftir 31. - Hcl! gafst hvitur upp. Eftir
32. Hxcl Hxcl 33. De2 kæmi 33. - Hxel +!
34. Dxel Rf3+ og þar sem hrókurinn á
f2 er leppur fellur drottningin í næsta
leik.
Jón L. Árnason
Bridge
Yfirleitt hefja menn ekki þátttöku í
keppnisbridge fyrr en þeir eru komnir
fast að tvítugu, þótt dæmi séu um að
menn byrji fyrr. Hitt er sjaldgæfara að
spilarar taki þátt í keppni aðeins 12 ára
að aldri. Þó hefur ung stúlka á þeim aldri
látið ljós sitt skína að undanfómu í spila-
klúbbum í Reykjavík. Anna Guðlaug
Nielsen heitir stúlkan, aðeins 12 ára göm-
ul og hefur aðaliega spilað við fóður sinn,
Guölaug Nielsen. Fmmleg tilþrif hennar
í vöminni í þessu spili síðastliðinn
fimmtudag í Bridgefélagi Breiðfirðinga
vöktu athygli. Spiluð var sveitakeppni
og algengt var að NS renndu sér í hálf-
slemmu í hjarta í þessu spili. Anna Guð-
laug Nielsen sat í vöminni í vestur og
átti útspil:
* ÁD65
V KG74
♦ K643
+ 4
* K972
V--
♦ ÁD1095
+ G965
♦ G4
V 1086
♦ G72
+ KD1073
♦ 1083
V ÁD9532
♦ 8
+ Á82
Eins og lesendur sjá stendur slemman
vegna góðrar legu. Spaðasvíning heppn-
ast og einnig er hægt að spila tígU að
kóng og fá spaðaniðurkast og eini gjafa-
slagurinn því á tígulásinn. En Anna Guð-
laug gerði sagnhafa óleik með útspilinu
því hún spilaði út tígulfimmunni í upp-
hafi! Sagnhafi taldi engar likur á að vest-
ur væri að spila frá tigulásnum, sérstak-
lega ekki 12 ára bam sem rétt nær upp
fyrir borðbrúnina. Hann ákvað að setja
lítiö spil úr blindum og vonaðist til þess
að hægt væri að trompa niður tigulásinn.
Austur átti slaginn á gosann og spilaði
tígli til baka. Sagnhafi vissi ekki hvaðan
á sig stóð veörið, henti spaða og fór einn
niður. Hann hefði reyndar getað unnið
spiliö þótt hann gæfi fyrsta slaginn, því
ef sagnhafi trompar tvö lauf í blindum
og rennir niöur öllum trompunum lendir
vestur í þvingunarstöðu. Hann getur ekki
haldið þremur spöðum og tigulás í
þriggja spila endastöðu. Ef Anna Guðlaug
heldur áfram með svona tilburði við
spilaborðið á hún bjarta framtið.
ísak Örn Sigurösson