Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 29 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ég hef ekki heyrt neina góða kjaftasögu í langan tíma! > í j^T—~~""^ /\ ^-»C^ UÁ v/ ** vflí7///liT7T Gissur gullrass Af hverju segir þú það? Eigum til tilbúin ný og soluö dekk á nýj- um og sandblásnum felgum undir flest- ar geröir japanskra, evrópskra og am- erískra bfla. Tökum gömlu felguna upp í ef óskað er. Eigum dekk undir allar gerðir bfla. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru bæði felgur og dekk. Sendum um allt land. Sandtak við Reykjanesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046._________ Low Profile, Lancer, Cherokee. Tfl sölu 205/60/15 Chopper vetrardekk, 13" sumardekk og álfelgur undir Lancer. Á sama stað er óskað eftir standard stálfelgum undir Cherokee '84-'94 og 38" dekkjum. Sími 91-641618 e.kl. 18. Dekk og olíumiöstöö. 44" x 16,5" dekk og 12 volta 1800 W olíumiðstoð til sölu. Upplýsingar í sima 98-33778 eða 985-40309. V Viðgerðir Alm. viög. og réttingar. Gerum fóst tilboð í að laga bflinn, 10% afsl. á varahl. Afsl. fyrir skólafólk. Bíltak sf., Smiðjuvegi 4C (græn gata), s. 642955.___________ Bílaperlan, Smlojuvegi 40d, Kópav. Réttingar, blettanir, heilsprautanir. Odýr, fljót og góð þjónusta. Opið alla daga, líka um helgar. Simi 91-870722. Lítil bón- og þvottast. býður fyrirt. og einstakl. upp á allsherjarþrif, bón o.fl. Sækjum og sendum. Opið frá 18 v.d. og 10 lau. og sun. Bjóðum upp á þrif í fyr- irt. og heimah. S. 674002 og 872425. Bílastillingar Bifreioastillingar Nicolai, Faxafeni 12......................sími 882455. Vélastfllingar, 4 cyl..............4.800 kr. Hjólastflling...........................4.500 kr. Bílaróskast Mikil sala, mikil eftirspurn. Vantar bfla á staðinn og á skrá. Stór sýningarsalur, ekkert innigjald. Bflasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615. SuzukiFox413. Óska eftir ódýrum Suzuki Fox 413, helst löngum og óbreyttum. Uppl. í síma 95-12924. Vantar þig ódýran eöa dýran bíl? Vfltu skipta? Við vinnum fyrir þig. Bflasalan Bflakaup, Borgartúni 1, sími 91-616010. Óska eftir nýlegum Nissan Patrol í skipt- um fyrir Mercedes Benz 190 E, árg. '91. Milligjöf staðgr. Uppl. j s. 96-24980, 96-23248 eða 96-24088, Olafur. Óska eftir sendi- eoa stationbil, ekki Lödu, á yerðbilinu 10-70 þús., má þarfnast Íagfæringar. Svarþjónusta DV.'sími 99-5670, tilvnr. 20393. Bilartilsölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverhólti 11, síminn er 91-632700. Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fbst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Suzuki bitabox, árg. '85, skoðaður '95, ný vetrardekk, sumardekk, auka mótor og varahlutir fylgja, verð 100 þús. Uppl. í sima 91-627923 eftir kl. 19. Til sölu Blazer K 5, 6,2 disil, '83, 33" dekk, nýjar krómf., vel með farinn, toppeintak, verð 870 þ. stgr., skipti ath. S. 91-877777 og 91-644082 e.kl. 19. BMW 320i, árg. '83. Gott útlit og í góöu lagi. Uppl. í síma 91-71748. Chevrolet Chevrolet Camaro Z 28, '81, uppt. 350 cc, m/spofler kitti,,effect-rauður, álfelg- ur, fallegur bfll. Óska e. vél í Citroén BX 14, '87. S. 97-11215 og 97-12153. ^/ Dodge Dodge '82, sendifer&arbíll, með glugg- um, til sölu. Skoðaður bfll í góðu standi, ýmis skipti. Uppl. í síma 91-879609 eftirkl. 19. Fiat Góöur Rat Uno, árgerö '92, ekinn 27 þús- und, hvítur að lit, sumar- og vetrar- dekk. Upplýsingar í síma 91-44227. Forcl Ford Fiesta, árgero '85, 5 gíra, skoðaðuf '95, sumar- og vetrardekk, topplúga, svartur að lit. Uppl. í vinnusíma 91-43044 eða heimasíma 91-44869. s Lada Lada Samara 1500, árg. '94, tii sölu, 5 dyra, ekinn 10 þús. km. Upplýsingar ísíma 91-650922.___________________ Mazda Klár fyrir veturinn, Mazda 323 '88, ekinn 86 þ. km, nýsk., sumar- og vetrardekk, vel með farinn, óskemmdur bíll, verð 350.000. S. 91-643833 og 985-34638. ® Mercedes Benz Gullfallegur Mercedes Benz 280 SE, árg. '78, verð 360 þúsund, mjög góð^ staðgreiðsluafsláttur. Skipti koma tfl* greina ódýrari bíl. S. 77444 og 874489. Mitsubishi MMC Lancer, árgerö '84, til sölu, nýleg vél, ný vetrar- + sumardekk, í góóu standi. Verð 150 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-14606.________ MMC Lancer, árg. '87, til sölu, ekinn 109 þús. km, verð 350 þús. Upplýsingar í síma 91-74150. (^ Skoda Rapid, árgorö '88, ekinn 60 þúsund, þarfnast lagfæringar, falur fyrir saið^ gjarnt verð gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingarísíma 91-32441.______________ Grænn Skoda Favorit '93 til sölu, ekinn 26 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. UppLí síma91-14419. (^) Toyota Til sölu Toyota Corolla GLi, árg. '93, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km, hvítur, guflfallegur bíll, verð 1260 þús. Skipti ath. á ódýrari. Uppl. í s. 91-673118. Jeppar BG Bílakringlan, Keflavík, s. 92-14690 & 92,14692 auglýsir: • Ford Bronco XLT, árg. '87, ek. 115 þ. km, blá/grár, vél V8 302, 38" dekk, álfelgur, fallegt eintak, bein innspýt- ing, mikið af aukabúnaði. Verð tilboð. • Jeep Cherokee Ltd, árg. '85, ek. 136 þ. km, dökkblár, vél V6 2,8L, álfelgur, sprautaður f. ári, vél yfirfarin, endur- ryðvarinn. Verð kr. 895.000. • Daihatsu Feroza DX, árg. '91, ek. 30 þ. km, grár og svartur. Mjög vel meó farinn bfll. Veró kr. 980.000. • Toyota Hi-Lux pickup, árg. '90, ek. 72 þ. km, ljósblár, vél V6 3.0L, 33" dekk, álfelgur, pallur klæddur að innan. Veró kr. 1.280.000. • Toyota 4Runner, árg. '91, ek. 51 þ. km, steingrár, vél V6 3,0L, 31" dekk, álfelgur. Fullkomið þjónustueftirlit, bók fylgir. Verð kr. 2.310.000. • Toyota Landcruiser II '88, ek. 197 þ. km, brúnn, vél dísil 2,4L, 33" dekk. Mikið endurn. Verð kr. 1.190.000. Bílasala Baldurs, s. 95-35980, Sauðárkróki. Ford Ranger STX super cab, '91, ek. 35 þús., rauóur, gullfalJey- ur, með húsi, svoíítið breyttur. Alls konar skipti bæði á dýrari og ódýrari. II Glænýtt Glænýtt Glænýtt Allar stærðir * Stuttkápan + Fyrir ailar konur, á öllum aldri, við öll tækifæri Nú á einstöku b 2 f tílboði 4( kr. 9.999 ^L » Rétt verð kr. 17.900 ^\ Verð aðeins Rétt verö kr. 17.900 Litir: svart, dblátt, vinrautt, Ijós- mosagr. sv/hv köflótt, brúnt tweed, hárautt. Fríar póstkröfur - greidslukjör Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362. Býdur nokkur betur? f 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.