Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994
9
Stuttarfréttir
Utlönd
Baristaf hörku
Aöþrengdar sveitir Bosníuhers
eiga undir högg aö sækja í bar-
dögum víð Serba og uppreisnar-
menn i Bihac.
Dómur í máli Hágangsmanna:
Anton fékk
einn mánuð
- aðgerðir strandgæslunnar ólögmætar
Warren
Christopher,
utanrikisráð-
herra Banda-
ríkjanna, sem
nú er á Taí-
landi, sagöi aö
herstjórnin í
Búrma mundi
einangrast enn
frekar nema geröar yrðu lýðræð-
isumbætur.
Vopnahféið brotið
Stjórnvöld og skæruliöar í Ang-
óla hafa uppi gagnkvæmar ásak-
anir um vopnahlésbrot.
Kommarísókh
Kommúnistar sópuöu til sín at-
kvæðum í kosningum í Nepal.
Flugvéiarrekttar
Grískar herflugvélar ráku tyrk-
neskar þotur úr lofthelgi Grikk-
lands í gær.
Teknir á Austur>Tímor
Indónesískar öryggissveitir
hafa handtekið tugi manna á
Austur-Tímor síðustu daga.
Bandaríkjamenn eru tíl í að
þjálfa áfram taílenska hermenn
þar sem stjórnvöld ætla ekki að
styðja Rauöu kmerana meir.
Lækkandi vetrð á físki
Búist er viö aö lágmarksverð á
fiski veröi lækkað í ríkjum ESB
eftir áramótin.
„Stýrimaðurinn skaut föstu skoti
en ekki tfl að hitta,“ er niðurstaða
héraðsdóms í Tromsö í málinu gegn
Antoni Ingvasyni, stýrimanni á Há-
gangi II. Anton var í réttinum í gær
dæmdur í 30 daga varðhald vegna
skotmálsins.
Að öðru leyti fór málið allt út um
þúfur hjá ákæruvaldinu í Tromsfylki
og komst dómari m.a. að þeirri nið-
urstöðu að norska strandgæslan
hefði ekki haft rétt til að skera á tog-
víra togara sem í sumar voru að veið-
um á vemdarsvæðinu við Svalbarða.
Þá voru skipstjóri og útgerð Hágangs
sýknuð af ákæru um að hindra
strandgæslumenn við eftirlitsstörf á
svæðinu.
Skotmálið var rannsakað mjög ít-
arlega og varð niðurstaðan sú að
höglin úr byssu Antons hefðu lent í
sjónum um tvo metra frá gúmmíbát
strandgæslunnar þegar reynt var að
skera á togvíra Hágangs þann 5. ág-
úst í sumar. Niðurstaðan varð sú að
það beföi verið óhapp að skotið kom
svo nærri. Þvi væri Anton ekki sekur
um aö hafa ætlað að skjóta á menn-
ina.
Dómurinn í Hágangsmálinu hefur
vakið furðu í Noregi. Niðurstaðan er
að aðgerðir strandgæslunnar á Sval-
barðasvæðinu hafi verið ólöglegar, í
það minnsta fram tfl þess að ný
Anton Ingvason var dæmdur i 30
daga fangelsi.
reglugerð var sett um fiskvemd þar
eftir Hágangsmálið í ágúst. Því mega
yfirvöld í Noregi búast viö skaða-
bótamálum vegna togvíraklippinga
þar í sumar. Þá er enn óútkljáð mál
hvort nýja reglugerðin frá í sumar
hefur nokkuð lagagfldi.
Búist er við að ákveðið verði um
helgina hvort Hágangsmálinu verð-
ur áfrýjað tfl hæstaréttar.
NTB
Stjómarslitstórslys
Silvio Ber-
lusconi, forsæt-
isráðherra ítal-
íu, sagði að það
heföi í fór með
sérstórslysfyr-
ir landið ef
stjóm hans félfl
en hún á i vök
að verjast vegna fjárlagafrum-
varps næsta árs.
Borga skaðabætur
Tveir fyrrurn herforingjar í
Argentínu verða að greiða skaöa-
bætur fytír fjölskyldu sem hvarf
á herstjórnartímanum.
Francisco Duran lýsti sig sak-
lausan af ákæm um að hafa ætlaö
aö myrða Clinton forseta í skot-
hríö á Hvita húsiö.
Sýknudómur yfir skipstjóra og útgerð Hágangs:
Ákæran byggð á
rangri lagagrein
Héraðsdómurinn í Tromsö komst
að þeirri niöurstööu í gær aö ekki
væri hægt aö dæma Eiríki Sigurðs-
son og útgerð Hágangs II vegna þess
að ákæran væri hyggö á rangri laga-
grein.
Ákæran var byggð á því aö skip-
stjórinn heföi meinað mönnum
strandgæslunnar aö koma um boð til
að kanna afla og veiðarfæri. Hins
vegar var mögulegt aö ákæra skip-
stjóra og útgerö fyrir aö hlýða ekki
fyrirmælum strandgæslunnar eftir
aö Anton Ingvason haföi skotið úr
haglabyssu sinni. Þá heföi málið
gegn útgerðinni snúist um ofbeldi
gegn opinberam starfsmönnum.
Þessi mistök ákæruvaldins í
Tromsö gera þaö aö verkum að hægt
er að taka málið upp aö nýju í héraði
og ákæra nú á grundvelli réttu laga-
greinarinnar.
Þá kann svo að fara að útgerðin
veröi aö greiða sektir því menn
strandgæslunnar fengu ekki að fara
um borð í Hágang fyrr en eftir að
búiö var aö skjóta á togarann.
NTB
SnidgangalKEA
Samtök gyðinga í Bandaríkjun-
um hóta að sniðganga verslanir
og vaming IKEA vegna gruns um
nasisma forstjórans.
Bændurhræddr
Samtök norskra bænda segja
aö ríkisstjómin ætli aö slá annan
hvem hónda af meö aðfld aðESB.
Stórfundur á morgun
Norskir ESB-andstæöingar
ætla að halda mflrinn baráttu-
fund í Ósló á morgun.
Írska stjómin féll
Albert Reyn-
olds, forsætis-
ráöherra ír-
lands, sagöi af
sér í gær eftir
að slitnaði upp
úr samstarfi
flokks hans og
jafnaðar-
manna. Stjómin féll vegna deilna
um skipun hæstaréttardómara.
Keuter, TT og NTB
NoregurogESB:
Ungafólkiðá
mótiaðild
Yfirgnæfandi meirihluti fram-
haldsskólanema í Noregi er á móti
aöild aö Evrópusambandinu, ESB.
Þetta kom skýrt fram í skoðanakönn-
un sem birt var í gær. Spurningin
var lögö fyrir 136 þúsund nemendur
í 450 skólum og sögðu ríflega 60%
þeirra nei.
Andstæðingar aöfldar hafa kæst
mjög viö þessa niðurstöðu. Fylgjend-
ur aöildar hafa einnig getað túlkaö
skoöanakönnunina sér í hag og segja
að í Svíþjóð hafi skólafólk veriö enn
harðara í andstööu sinni viö ESB.
Samt hafi aöfld verið samþykkt með
52,2% atkvæða. Því megi búast við
enn stærri sigri já-manna í Noregi í
þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 28.
nóvember. Almennar skoðanakann-
anir í Noregi sýna að drjúgur meiri-
hluti er á móti aðild.
í Svíþjóð hafa kosningasérfræðing-
ar fundið út að meðal já-maöurinn
er miöaldra karl en meðal nei-
maðurinn img kona.
Alullarhúfur
í miklu úrvali
5% staðgreiðsluafsláttur,
| einnig af póstkröfum
* greiddum innan 7 daga.
mmúTiLíFmm
GLÆSIBÆ • SÍMI812922
Kvöldverðartilboð
18/11-24/11
"k
Sjófangspaté á íssalati
með spergli og limesósu
k
Lambavöðvi „Dijon“
með gljáðum kjörsveppum
og rjómapiparsósu
k
Þriggja laga ístríó
með jarðarberjaívafi
Kr. 1.950
Opið í hádeginu mánud.-föstud.
Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud.
Nýr spennandi a la carte matseðill
Borðapantanir í síma 88 99 67
Jólavörurnar streyma inn og
ALDREI BETRA VERÐ!!!
Húfur, hattar, grifflur, belti,
víðar buxur, blússur, peysur o.fl. o.fl.
Verðdæmi:
Cha Cha stutt pils kr. 2.790,-
Velour leggings kr. 1.590,-
Mona blússur frá kr. 2.690,-
Samfellur frá kr. 1.390,-
Repeat gallabuxur frá kr. 2.990,-
Bolir, Banana explosion kr. 1.390,-
NYTT!!! Meiri háttar undlrföt
frá Cha*Cha.
NECESSITY
Borgarkringlunni
NTB