Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 35 dv Fjölmiðlar Island ídag Jón Ársæll á Stöð 2 er með lit- ríkari sjónvarpsmönnum. Hann hefur að undanförnu verið að kynna fólki lögregluna í Reykja- vík innan frá í þættinum ísland í dag. Áður var hann búinn að dvelja um hríð í fangelsinu að Litla-Hrauni í nokkra daga og sat meðal annars í einangrun. Þá hefur haim dvalið með varnarlið- inu og einhvemtíma settist liann upp á hernum. í þessum þáttum hefur hann tekiö fyrir alla mögu- lega fleti þeirrar stofnunar sem hann fjallar um hverju sinni. Þarna eru að mati undirritaðs skemmtileg efnistök að baki og óvenjulegt hugmyndaflug. Þetta gefur iíka fólki innsýn í heim sem mjög fáir þekkja, kannslú sem betur fer. Jón Ársæll er líka skemmtilega beittur á köflum samanborið við þegar hann fékk lögguna til aö taka á sér tak og spurði svo: „Var það svona sem þiö tókuö Lindu?“ Þessir kaflar úr lifi alfs konar fólks eru skemratilegir og vel unnir og það er ástæöa til að biðja um meira. Reynir Traustason Andlát Baldur Eiriksson frá Dvergsstöðum lést á hjúkrunarheimilinu Seli þann 16. nóvember. Margrét Agnes Helgadóttir, Tjarnar- götu 29, Keflavík, lést á heimili sínu fimmtudaginn 17. nóvember. Jarðarfarir Einar Björnsson frá Kaldárbakka, vistmaður á Kópavogshæli, er lést í Landspítalanum, 11. nóvember, verður jarðsunginn frá Kolbeins- staðakirkju mánudaginn 21. nóv- ember kl. 14. Halldóra Anna Sigurbjörnsdóttir frá Grímsey, til heimilis á Dalbraut 18, lést í Landspítalanum 13. nóvember sl. Útförin verður gerð frá Langholts- kirkju í dag, föstudaginn 18. nóvemb- er, kl. 15. Útför Hallfriðar Guðbjartsdóttur, Öldugötu 5, Flateyri, fer fram frá Flateyrarkirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Víglundur Jónsson, fyrrverandi út- gerðarmaður og heiðursborgari Ól- afsvíkurkaupstaðar, Lindarholti 7, Ólafsvík, sem lést miðvikudaginn 9. nóvember, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10. Hjónaband Þann 23. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæ- bjömssyni Halla Jensdóttir og Gisli Ólafsson. Heimili þeirra er að Þórunn- arstræti 112, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Logreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. nóv. til 24. nóv„ að báðum dögum meötöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Mjódd, sími 73390. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapó- teki, Háteigsvegi 1, simi 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími’ 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aflan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga Rl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 18. nóvember: Fatnaður til Noregssöfnunarinnar fyrir tugi þúsunda króna. Verður geymdur hér þar til að stríðinu loknu. Spakmæli Eiginkona er manninum sinum það sem hann hefur úr henni gert Balzac Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- fiarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311. Selfiamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, .eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17, síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð fréttir í dag sem reynast þér gagnlegar, einkum á sviði fjármála. Gerðu ráð fyrir einhveijum breytingum. Happatölur eru 8, 23 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta verður nokkuð erflður dagur og árangur lítill miðað við áreynsluna. Þú verður eftir þig og veltir því fyrir þér hvort þú fáir næga hvíld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það þarf ekki mikið til þess að gára yfirborðið. Farðu því varlega og kannaðu viðbrögð annarra áður en þú gerir eitthvað. Ástand- ið róast í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Það reynir á hæfni þína og hæfileika. Standir þú þig vel færistu nær ákveðnu marki. Vertu þolinmóður. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú setur þér langtíma markmið. Þú íhugar ferðalag sem kallar á mikinn undirbúning og umræðu. Þú verður var við afbrýðisemi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það verður framþróun í máli sem lengi hefur staðið í stað. Það er kominn tími til ákvörðunar. Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist í félagslífmu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú slakar ekki á í dag. Störfm hlaðast á þig. Settu málin í forgangs- röð, Málefni fiölskyldunnar eru krefjandi. Happatölur eru 3, 16 og 34. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú stendur á krossgötum. Það á annaöhvort viö um tengsl þín við aðra eða þinn eigin metnað. Þetta kemur þér ekki á óvart, taktu því málunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kærir þig ekki um að fara fyrir öðrum. Þú tekur hlutunum eins og þeir koma fyrir. Þú nærð að slaka vel á í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það reynist erfitt að halda áætlun. Skynsamlegast er því að halda sig við þau mál sem þú þekkir best. Taktu enga áhættu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugur þinn er skýr. Þú ert fljótur að átta þig á málum. Þú endur- vekur gömul kynni og gerir eitthvað sem þú hefur ekki gert lengi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað passar ekki og svo er að sjá sem þér hafi ekki verið sögð öll sagan. Það sem skipulagt var stenst ekki þegar á reynir. Alilfl il 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mfn. ffi| Læknavaktin Apótek Gengi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.