Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 272. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU ir^ !o !co >co IT) KR. 150 M/VSK. Mikil baráttustemning var á stofnfundi Þjóðvakans. Um 800 manns komu á fundinn sem haldinn var á Hótel íslandi i gær. Á myndinni er Jóhanna Sigurðardóttir ásamt Sólveigu Ólafsdóttur, til vinstri, og Ólínu Þorvarðardóttur að klappa ræðumannt lof í lófa. Jóhanna hefur reyndar ærna ástæðu til að fagna því að niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar DV gæfu henni 15 þingmenn ef kosið væri nú. Þar með væri flokkur hennar, Þjóðvakinn, næststærsti flokkurinn -aðeins Sjálfstæðisflokkurinn stærri. DV-mvnd GVA Ný skoðanakönnun DV ef kosið yrði núna - sjá bls. 2, 4, 6 og baksíðu Tilboði sjúkraliða um f lata hækkun hafnað -sjábls. 18 Noregur: Andstæðing- arESBhafa undirtökin -sjábls.8 Fómarlamb árásar: Skyndilegasá égalltsvart -sjábaksíðu Hnífstunga á Seyðisfirði -sjábls.38 „Það verður ekki uppgefið hvar fundirnir verða haldnir," sagði Halldór Asgrímsson og sló á létta strengi þegar aö margra áliti „fallegasta framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins" stillti sér upp fyrir myndatöku í lok flokksþings á Hótel Sögu í gær. Halldór er formaður en Guðmundur Bjarnason varaformaður. Fyrir aftan þá eru þær Þuríður Jónsdóttir varagjaldkeri, Unnur Stefánsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Pálmadóttir ritari og Drifa Sigfúsdóttir vararitari. DV-mynd GVA Flokksþing Framsóknarflokksins: Skuldbreytingu fyrir heimilin - og skatt á verðbréf og bankainnstæður - sjá bls. 18 HM áhugamanna í snóker: Jóhannes góðuríJó- hannesarborg -sjábls. 21-28 Vilhjálmur Egilsson: Metaþarf hvortlistinn sésterkari án mín -sjábls.2og41 Noröur-írland: Rúmlega 100 börn misnot- uðkyn- ferðislega -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.