Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994 33 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Grösin geta grætt. Nýtt á íslandi fyrir hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláöaof- næmi, hórundsvandamálum o.fl. o.fl. Einnig almennar heilsutöflur og til að styrkja ónæmiskerfi likamans. Jurta- lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. við- urkennd og notuð af dýralæknum. 45 ára árangursrík reynsla. Sendum bæk- ling. Gæludýrav. Goggar og trýni, Austurgðtu 25, Hf., s. 91-650450. Aöeins það allra besta. Elite hundafóður, 100 % hoO næring, ekkert óþarfa hárlos, engin rotvarnar- efni, 5 nýjar gómsætar og endurbættar uppskriftir, fyrir alla aldurshópa, enn- þá hollara en áóur. Láttu senda þér ókeypis prufu núna. Goggar & Trýni, sérverslun hundaeigandans, Austur- götu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Labradorhvolpartil sölu, 12 vikna gaml- ir, aðeins 2 eftir. Foreldrar Leiru- Embla (1. einkunn) og Lochines Casino (1. meistarastig), ættbók frá HRFÍ fylg- ir, úrvals fjölskyldu- og veiðihundar. Til afhendingar strax. Uppl. í síma 91-668466 eða 989-25940.___________ Frá Hundaræktarfélagi Ísjands. Veióihundadeild HRFI, kynning á sækiprófi fyrir alla hunda í Gerðubergi, 29. nóvcmber kl. 20.________________ Irish setter-hvolpar til sölu, f. 12.8. Vel ættaðir, fallegir og húshreinir. Heil- brigðisvottorð, ættbók og örmerking fylgir. Uppl. í s. 91-77327.___________ Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic og Dog, 8 vikna, ættbók frá Hunda- ræktunarfélaginu, heilbrigðisvottorð fylgir. S. 91-651408 og 91-654685. Skiptimarkaour á noluöum búrum. Mikið úrval af gullfiskum og skraut- fiskiim. Opið laugard. Gullfiskabúðin v/Dalbrekku 16, Kóp., s. 91-644404. Hreinrækta&ir st. bernhar6shvolpar til sölu, fæddir 4. sept., verð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-650938._______ Schðfer-hvolpar til sölu. 8 vikna karlhundar. Verð 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-668424. Smáhundur. Af sérstókum ástæðum er til sölu yndislegur, 3 mánaða papiilon hvolpur. Upplýsingar í sima 91-77327. 3 ára gamla irish setter vantar gott heimili. Uppl. í síma 91-641386. 400 Iftra fiskabúr til sölu ásamt fylgi- hlutum. Upplýsingar í síma 91-667229. Fallegt hjónarúm moö áföstum náttborð- um og nýlegum Latex dýnum, einstak- lingsrúm og sófaboró. Einnig Marcy æf- ingarbekkur. S. 91-73959.____________ Leoursófasett. Óska eftir vel með förnu leðursófasetti. Uppl. í síma 91-46021 milli kl. 17 og 19. Mahóni hillusamstæoa, 3 einingar með 2 glerskápum til sölu. 1 árs gömul, alveg eins og ný. Upplýsingar í síma 91-650412 eftirkl. 18._______________ Vantar búslób, t.d sófasett, ísskáp, helst meó stórum frysti, og ýmislegt fleira ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-874496 eftirkl. 18._______________ íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært veró. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Boröstofuskenkur úr tekki til sölu, lengd 2 metrar, og barnarimlarúm með dýnu. Uppl. í sirna 91-71256 eftir kl. 19. Hjónarúm úr beyki til sölu, stærð 210x170 cm, Upplýsingar í síma 91-670107 og boósími 984-59719 Sófasett, 3+1+1, til sölu, mjög vel meó farið, einnig hilíusamstæóa. Upplýsingar í síma 91-73025.________ Rúm til sölu. Upplýsingar i sima 91-879161. Svefnbekkur og skrilborö til sölu. Upplýsingar í síma 91-36714 e.kl. 17. Bólstrun Bólstrun og áklæöasala. Klæðningar og vióg. á bólstruðum húsgögn. Veró tilb. Allt unnió af fagm. Aklæðasala og pönt- þj. e. 1000 sýnish. m. afgrtíma á 7-10 dögum. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, s. 685822._______ Húsgögn og bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruó húsgögn. Gerum kostnaðartilboð, sækjum og sendum ókeypis. Framleióum sófasett eftir máli. H.G. Bólstrun, Holtsbúð 71, simar 659020 og 656003. Hákon. Allar klæöningar og viog. á bólstruðum húsg. Verótilboð. Fagmenn vinna verk- ió. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737.________ Tökum ao okkur aö klæoa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæ,ða og leð- urs, gerum fost tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, simar 39595 og 39060. Viogeroir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvólds. 15507.____________________________ Aklæoaúrvalio er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæfii og geri vio húsgögn. Vérðtilboð. Bólstrun Leifs Jónssonar, Súðarvogi 20, sími 91-880890 og hs. 91-674828. D Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419.___________ Til sölu antik dökkbæsao, massíft eikarborðstofuborð, 85x160 með skúffu undir plötu, hægt að stækka upp í 2,60 og 4 stólar og 4 kollar m/ nýju áklæði á setu. S. 91-627071 á morgn. og 91-71264 seinni part og á kv._________ Antikhúsgögn til sölu. Borðstofustólar frá kr. 3.500, borð frá kr. 30.000, skáp- ar frá kr. 10.000. Allt á að seljast. Uppl. í sima 91-26306, frá ld. 12-15. Mikiö úrval af glæsilegum antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæð, s. 887877.______________ Ný sending af enskum fataskápum, kommóðum, snyrtiboróum, skenkum o.fl. Mikió úrval. Antik, Hverfisgötu 46, s. 28222 og 19188. Opið sunnudaga. Höfum til sölu tilbúna ramma og spegla í antikstíl, gott veró. Remaco, Smióju- vegi 4, græn gata, Kóp., sími 91-670520. Innrömmun Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Miró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Innrömmunarefni, karton í mörgum lit- um. Einnig myndgler, tilbúnir rammar og skáslípaóir og venjulegir speglar. Remaco, Smiðjuvegi 4, s. 91-670520. Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Vönduð vinna á vægu verði. Sími 91-10340. Tölvur Macintosh, besta veröiö!!!........................ • 160 Mb, 10 ms (Apple)............19.950. • 540 Mb, 10 ms (Quantum).....36.890. • 44 Mb SyQuest skiptidrif.......29.900. • 44 Mb diskur fyrir SyQuest......5.990. • PhoneNet tengi..........................2.750. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781. PC-leikir, PC-leikir, s. 626730................... • 7TH Guest CD Rom..................2.990. • Gabriel Knight CD Rom...........2.990. • Ultima VIII: Pagan CD Rom....2.990. • Doom Exp. (1200 borð) CD R ...2.990. • Rebel Assault CD Rom........................ 3.990.- Pirates Gold 3,5".............2.490. • Sensible Soccer 3,5"...................1.990. • McDonaldland 3,5"...................1.700. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.................. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.................. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Super nintendo leikir, s. 91-626730.......... • Mortal Kombat 1.......................2.990. • MortalKombatlI......................8.490. • Clay Fighters.............................4.990. • Addams Family.........................3.490. • Super Starwars..........................4.490. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.................. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.................. Tolvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Tölvuland kynnir. Sega: Earthworm Jim. Lion King. Fifa Soccer '95. Probotector. Shaq Fu. Sega Mega, aðeins: 12.900. Tólvuland, sími 91-688819. Sendum fritt i póstkrðfu. Langódýrastir!!.______ Óskum eftir tölvum í umboossolu. • PC 286, 386,486 töTvum. • Qllum Macintosh tölvum. • Öllum prenturum, VGA skjám o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Ódýrt! Tölvur, módem, minni, skannar, HDD, FDD, CD-ROM, hljóðkort, hátal- arar, leikir o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 16700. Listar, ókeypls listar, frítt heim, listar: PC, CD Rom, Super Nintendo, Nasa, Sega Mega Drive, Amiga, Nintendo. Tðlvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Maclntosh tölvur, harodiskar, minni, ethernet, prentarar o.fl. Frábært verð, hringdu og fáðu sendan verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781. Nintendo - Sega - Vélar og leikir. Kaup, sala og skipti á leikjum. Hjá Tomma, Strandgötu 28, 2. hæð, Hafnarfirði, s. 91-51010, er á bás D-30 í Kolaport- inu.______________________________ Rafsýn - tölvumarkaöur - s. 91-621133. Tökum í umboðssölu 286, 386 og 486 PC. Vantar Macintosh tölvur og prent- ara. Opið mán.-lau. kl. 13-18.________ • Sega Mega Drive II, a&eins 13.900 • meó tveim stýripinnum • og Sonic II leiknum. Tðlvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Verslum heima í stofu • Innkaupalínan. Engar biðraðir, ekkert stress, tíma- spamaður, engin fyrirhöfn m/börn og bíl, 11.000 vöruteg. Mótalds. 91-880999.________________________ 14,4 K Dynalynx External modem til sóíu. Verð 16 þús. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21178. Uppboð Framhald uppboös á eftirtöldurn eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grundarhús 18, 1. hæð, 4. íb. frá vinstri, þingl. eig. Karen Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. desember 1994 kl. 15.30. Laugarnesvegur 52, 2. hasð, austur- endi, þingl. eig. Magnús Þór Snorra- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Hafsteinn Hjartarson og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 2. des- ember 1994 kl. 16.30. Reykjafold 20, hluti, þingl. eig. Sig- hvatur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 2. desember 1994 kl. 16.00._____________________ Rjúpufell 27, 4. hæð 0402, þbgl. eig. Áslaug Alexandersdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag íslands M, 2. desember 1994 kl. 14.00.____________ Samtún 18, þingl. eig. Bergsteinn Vig- fússon og Brynhildur R. Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 2. desember 1994 kl. 13.30.__________________________ SÝSLUMAÐUKINN í REYKJAVÍK ? Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.___________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatækl. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboossölu notuð, yfírfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviog., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- ognelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38.________ Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Radíóverkstæði Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst, s. 629677. H3 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdió, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Gott, litiö notao Nec N9066B videotæki til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 98-922054. cory DýrahsM Austurvegur hf., s. 627399. Jazz. Eitt mest selda þurrfóóur.á Isl. Allt fyrir hundinn og köttinn. Ótrúlegt vöruúr- val í verslun okkar að fiskislóð 94. Steffens Mikið úrval af fallegum stúlknafatnaöi í stæröum 128r-173 cm Bolur 2.495,- Leggings 1.995,- Sítt vesti 3.190,- 10% staðgreiösluaf sl. Ekkert póstkröfugjald -jHr Barn/lifataverslun Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610 4- Panasonic HlFl MYNDBANDSTÆKI HD-90 4 hausa Nicam HiFi myndbandstæki meo fjarstýringu sem virkar á flest sjónvarpstaeki, taeki& er búið Super Drive system sem gerir þa& óvenju hra&virkt og hljó&lótt, einnig er í því Al Crystal búna&ur sem eykur myndgae&i, tæki& b>«ur upp á móna&ar upptökuminni sem deila má á 8 upptökutíma. LONG PLAY INDEX SEARCH QUICK V1EW DIGITALTRACKING kr- 1,944,- é» mánuði í 3< mánuði 'Þessi upphœð er án vaxta, iántökukostnaðar og færslugialds. Tfj@ ^ vP^m —i fullum gangi Brautarholti & Kringíunni Fjarstýringtn gó&a sem vtrkar einnig á fíesi sjónvarpstæki Sími 625200