Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 22
34 i MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 V Hestamennska Equitana 1995. Hópferó 7.-12. mars undir fararstjórn Péturs Behrens, Höskuldsstöóum, Breiðdal. Veró kr. 69.500 per/mann í tvíbýli. Innifalió: Flug til Lúxemborgar, rúta til Essen, aógangur að sýning- unni, gisting í 5 nætur m/morgunverði, fararstjórn. Feróamióstöó Austurlands, Egilsstöðum, sími 97-12000. Meöeigandi óskast að vaxandi hrossa- ræktarbúi. Æskilegt aö viðkomandi geti aó einhveiju leyti sinnt markaós- setningu. Farið veróur meö allar upp- lýsingar sem trúnaðarmál. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21105. Vil leigja góöri tamningamanneskju 5 bása í hesthúsi (hey fylgir) sem gæti tamið 2 hesta aó auki (7 básar). Sam- eiginleg hiróing. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20887. 2 stk. nýir, svartir leöurhnakkar til sölu. Seljast ódýrt eóa á kr. 25.000 stk. Upplýsingar í síma 91-672277 og eftir kl. 19 í síma 989-32165. Fáksfél.agar. Aðalfundur íþróttadeildar Fáks (IDF) verður haldinn í félags- heimilinu mán. 5. des. kl. 19.30. Dag- skrá: Venjuleg aóalfundarst. Stjórnin. Hesta- og heyflutningar. Fer noróur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurósson. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Guómundur Sigurósson, símar 91-44130 og 985-44130. Hestamenn ath. Tek hross í fóórun í vet- ur. Hef góóa aðstöóu fyrir folöld. Einnig er gott sýgþurrkaó hey til sölu. Er stað- settur í Olfusinu. S. 98-33968. Smíöum stalla, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Gott veró, góð þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, s. 91-641144. Yfirbreiöslur úr striga, 2500 kr., básam- ottur, 5900 kr., svínalæsingar 1070 kr., köflóttar skyrtur, 990 kr. Reiósport, Faxafeni 10, s. 682345. Pósts. 5 básar til leigu á Heimsenda, geta verið meó heyi og hirðingu. Uppl. í síma 91-14212 e.kl. 19. Halló. Eg er mósóttur klárhestur meó tölti og óska eftir nýjum eiganda. Upp- lýsingar í síma 91-72892. Mótorhjól Til sölu Suzuki GSXR1100 ‘89, fallegt og vel með farið hjól, v. 650 þús., og Polar- is 250 fjórhjól, v. 150 þús. Skipti, skuldabréf eóa raögr. S. 91-52272. Yamaha VR500, árg. ‘91, cross enduro hjól til sölu, verð 320 þús. Athuga skipti á ódýrara enduro hjóli + miUi- gjöf. Sími 91-676116 eftir kl. 18. Viggó. tífks Vélsleðar 2 góöir til sölu. Yamaha V-MAX 750, árg. ‘92, og A.C. Thunder Cat, árg. ‘94. Merkúr, Skútuvogi 12a, s. 91- 812530. X_____________________Flui Mjög ódýrt vélflug. Eins manns fisflug- vél til sölu. Tækifæri áhugamannsins til aó fljúga. Myndabæklingar og upp- lýsingar í síma 92-15697 eftir kl. 18. Upprifjunarnámskeiö fyrir einkaflug- menn verður haldió 3. des. nk. Ath. aó- eins 1 dagur. Skráning í síma 91-628062. Flugskólinn Flugmennt. Til sölu TF-ACC C182P, árgerö 1975. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unamúmer 21176. Sumarbústaðir KR-sumarhús 20 ára. I tilefni 20 ára af- mælis okkar ætlum vió að veita 20% af- mælisafslátt af nokkrum sumarhúsum til afgreiðslu sumarió 1995. Nú þegar er byijað að taka nióur pantanir. Ara- tugareynsla tryggir gæðin. KR-sumarhús, Hjallahrauni 10, Hafn- arfirói, s. 91-51070, fax 91-654980. Ný þjónusta viö sumarbústaöeigendur: Vöktun og viðhald. Fáið nánari upplýs- ingar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21446. Byssur Til sölu hálfsjálfvirk Fabarm haglabyssa, lítið notuó, kr. 65 þús. staógreitt. Upp- lýsingar í síma 96-51236. Orn. <|í' Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu, m.a.: • Söluturn í eigin húsnæði í Kópav. • Veitingastaður í Kópavogi. • Falleg húsgagna- og gjafavöruversl. • Sérverslun m/innréttingar o.fl. • Falleg sérverslun í Kringlunni. ■ Fullkomin bílaþvottastöó. • Þekkt áhaldaleiga. • Góð Isbúð í Múlahverfi. • Efnalaug, góó staðsetning. • Bjórkrá í mióbæ Rvíkur. • Bókabúð í miðbæ Rvíkur, góö velta. • Skyndibitastaóur í austurb. Rvíkur. • Veitingastaóur í Kringlunni. • Fjöldi sölutuma. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir vióskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síóumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Til sölu m.a eftirtalin fyrirtæki: • Heildverslun, mjög ódýr. • Söluturn meó góóa veltu. • Efnalaug - þvottahús. • Sérverslun á Laugavegi. • Austurlenskur veitingastaður. • Pylsuvagn, verð 1 milljón. • Söluturn ásamt grilli. • Sólbaðsstofur í Breiðh. og Hafnarf. • Bílaverkstæði, mjög mikil umsvif. • Matvöruverslun, velta 3 milljónir. • Söluturn í eigin liúsnæði. Fyrirtækjasala Reykjavíkur, Selmúla 6, sfmi 91-885160. Q Bátar • Útgeröarmenn, ath. Höfum mikió úrval af bátum á skrá, m.a. Gáska 900D ‘94 m/beinu drifi (krókaleyfisbátur) fæst á mörgum byggingarstigum, ath., hentar mjög vel fyrir þá sem em aó úrelda. Gáska 800 ‘92, Sómi 860/800, Jull/boat, Aquastar ‘92 m/beinu drifi (7 millj. áhvílandi), m/öllu o.fl. o.fl. 201 trébátur, útbúinn á neta-, linu- og togveiðar, í góóu standi, verð 6,5 nqillj., einnig 34 t vel útbúinn trébátur. Oskum eftir tilboóum í sokkið krókaleyfi (4,5 brt.). Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, símar 91-14499 og 91-14493. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Mjög hagstætt veró. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Skel 80, árg. ‘92, m/krókaleyfi. FaUegur bátur í góóu standi, meö góóum tækj- um, línuspili og grásleppuleyfi. V. 5,3 millj. (góó kjör). Báta- og kvóta- salan, Borgartúni 29, s. 91-14499/14493. Trillukarl óskar eftir kvótabát, til leigu í desember og janúar. Einnig óskast beitningatrekt meó stokkum á góóu verói gegn staðgreiðslu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20883. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, mælaverkstæói, sími 91-889747. Óska eftir krókaleyfisbát á leigu eða til kaups. Uppl. í síma 91-872709. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camiy ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘33, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSÁ ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87,929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mónud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar. Erum aö rífa Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’87, 626 ‘84-’90, Opel Kadett‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88, Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel, dísil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87, Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og Renault 9 ‘82. Kaupum bíla, sendum. Opið 8.30—18.30, lau 10-16. Sími 91-653323. Hrollur 'Erla Iraenka segist njóta hverrar " stundar I ferft sinni til Rússlands » MIG hefur alltaf lang- að til aö koma þangaöl 7 Lestu .Kortiö fyrir' \_migl Siggi Mumim H' Hún heíöi sko gaman af arí tii Riisslands - en hún V yröi aö koma heirn ^ (samdeegurs tff, aö missa ^ekki af Bingó-lottól J | ViÖ skiptum reikningnum tvennt. Eg borga eitt hundrað og þú bórgar þrjú hundruð. Heyrðu, hvers konar reikninur er þetta? Flækju- fótur Áíit I iagi, þú borgar þrjú hundruð og ég eitt hundrað. Þetta llkar mér betur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.