Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994
47
Kvikmyndir
SAM
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
SÉRFRÆÐINGURINN
I BLIÐU OG STRIÐU
and lmpiring.Mt?ltan
isArtiaziiu'
tUH ill L
uim
Uliru íi
\iaii
Woinai
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
FÆDDIR MORÐINGJAR
★ ★ ★ ★ ★ „Tarantino er séní".
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tíma án þess aö gefa
neitt eftir.“ A.I., Mbl.
^★★1/2...Leikarahópurinn er
stórskemmtilegur... Gamla
diskótröllið Jphn Travolta fer á
kostum.“ Á.Þ. Dagsljós.
Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis,
Samuel L. Jackson, Uma Thurman,
Harvey Keitel, Tim Roth,
Christopher Walken, Eric Stoltz og
Amanda Plummer.
HLAUT GULLPÁLMANN ICANNES 1994
Sýnd í A-sal kl. 9.
B-sal kl. 5, 7 og 11. B.i. 16 ára.
S ýnd kl. 5 og 7.
HREYFI-
MYNDAFÉLAGIÐ
fl^vhreynmynda-|
ilagið
BOÐORÐIN
(DEKALOG)
eftir Krzysztof Kieslowski.
Einhver mikilveröustu
kvikmyndaverk síðustu ára,
byggö á boðorðunum tíu.
Sjöund a og áttunda boðorðið
sýnd í kvöld kl. 5.
Kaml getur ekki ^a^nast konu
sinni sein heimtar skilnað og
liann leitar hol'nda.
Sýnd kl. 7.10.
Bönnuð innan 12 ára.
BEIN ÓGNUN
Sýnd kl. 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
FORREST GUMP
Sýndkl. 5.05,6.45 og 9.15.
Sviðsljós
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Stranglega b.i. 16 ára.
BfÖIIÖI
ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900
SÉRFRÆÐINGURINN
SANNAR LYGAR
HEILAGT HJÓNABAND
Hún cr smart og scxí, hin
fullkomha brúður. Kn oltki ef þú
ert bara tólf ára!
Heilagt hjónaband - þrælfyndin
gamantnyml nieð Patricht
Arquette úr Trtte Romance i
leikstjórn Leonards Nimoy sem
einnjg leikstýrði Tltree Men atitl a
Uaby. Skellui þér á kostttlegt grín
t bióinii þar sem bráðfyndin
brúðkaup eru daglcgt lirauö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
í LOFT UPP
bridges jones
Kolklikkaður
sprengjusérftæðingtir heldtir
Boston í helgreipum. Kyrrum
lærisveinn ltans er sá eini sem .
getur stoppað bann...
Aðalhlutverk: Jetf Bridges, Tommy
Lee Jones og Forest Whitaker.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞRIR LITIR: HVITUR
NÆTURVÖRÐURINN
Óvæntur tryllir.
★ ★★ Al Mbl.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG JARÐARFÖR
Vinsaelasta mynd ársins.
Rauðklædd
prinsessa í
fátækrahverfi
Anna Bretaprinsessa heimsótti
Höfða borg í Suður-Afríku fyrir
skömmu og skoðaöi þar fátækrahverfi
blökkumanna. Þá voru liöin 47 ár frá
því einhver úr bresku konungs-
fjölskyldunni kom til borgarinnar,
nefnilega Elísabet, móðir hennar, og
Georg konimgur VI., afi henn ar. Þau
voru þar á ferð árið 1947, árið áður en
kynþáttaaðskilnaðarstefnan var inn-
leidd.
Anna var rauðklædd, í hvítum skóm
og með hvíta hanska á höndum. íbúar fá
tækrahverfisins fögnuðu komu hennar
þótt ekki hafi nú allir borið kennsl á
þessa prúðbúnu konu. „Ég veit ekki
hver hún er. Hvaðan er hún? Er hún
kannski prins essa?“ spurði kona ein og
gaf bami sínu að boröa.
Anna Bretaprinsessa fékk blíðar mottokur
Höfðaborg.
HASKÓLABÍÓ
Sími 22140
THE
SPECIALIBT
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Akureyri - Borgarbíó
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 6.45. Síð. sýn.
threesome
Stórskemmtileg gamanmynd með
vafasömu ívafi með LARA
FLYNN BOYLE, STEPHEN
BALDWIN og JOSH CHARLES í
aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn
af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy..
er ekki með kynhvatir sínar alveg
á hreinu. Galsafengin og lostafuU,
með kynlif á heilanum. Andrew
Fleming lætur allar óskir unga
fólksins um kynlíf rætast á hvíta
tjaldinu og hrífur okkur með sér.
Samleikur þríeykisins er frábær.
David Ansen, NEWSWEEK
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Miði á THREESOME fylgir fyrstu
300 18“ pítsunum frá PIZZA 67.
ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG
L’accompagnatrice
Gagnrýnendur hafa í hástert lofað
þessa átakamiklu mynd er segir af
frægri söngkonu og
uppburðarlitlum undirleikara
hennar undir þýsku hernámi 1
París. Ást og hatur, öfundsýki og
afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi
framvinda og frábær leikur
einkennir þessa mögnuðu frönsku
perlu.
Aðalhlutverk: Richard Bohringer,
Elena Safonova og Romane
Bohringer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
REYFARI
FORREST GUMP
Forrest
Gump
iiiiiiinmT
M. BUTTERFLY
BPECIALI3T
„The Specialist,, fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum í
síöasta mánuöi, nú er komið að
Reykjavlk og Akureyri! Stallone,
Stone og Woods, heitasta gengið í
bíó í dag koma hér í eldfímustu
spennumynd haustins!
„The Specialist,, Mynd fyrir
sérfræðinga á öllum sviðum!
Aðalhlutv.: Sylvester Stallone,
Sharon Stone, James Woods, Rod
Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri:
Louis Liosa.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Akureyri - Borgarbíó
Sýnd kl. 9 og 11.
LEIFTURHRAÐI
Sýndkl.4.45,9.1 Oog 11.10.
Sýnd kl. 4.45,6.45 og 9.15.
VILLTAR STELPUR
Hinn geggjaði grínari, Pauly
Shore, sem sló í gegn í
Califomia Man og Son in Law,
er kominn i herinn. Skelltu þér í
herinn með Pauly Shore og
sjáðu In the Army now geggjaö
flipp og grín í anda hans fyrri
mynda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
xzxxxxxxzxxxx
Leikstjórinn David Cronenberg
kemur hér með magnaða mynd,
byggða á sannri sögu þar sem
þeir Jeromy Irons og John Lone
fara á kostum!
M. Butterfly _ Mynd fyrir vandláta.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Myndin er ekki með ísl. texta.
SKÝJAHÖLLIN
Sýnd kl. 5. Miðaverð 750 kr.
xmxxxxxxxxx
LILLI ER TÝNDUR
14.000 manns hafa þegar fylgst
með ævintýrum Lilla.
Sýnd í A-sal ki. 5 og 7,
B-sal kl. 9.
ALLIR HEIMSINS
MORGNAR
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SVIKRÁÐ
Þessi frumraun Quentins
Tarantinos (höfundar og leikstjóra
Pulp Fiction) vakti gífurlega
athygli og umtal. Hið fullkomna
rán snýst upp í magnað uppgjör.
Aðahlutverk: Harvey Keitel, Tim
Roth, Chris Penn, Steve Busccmi
og Michael Madsen.
Sýnd kl. 5 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 7.15, 9 og 11.
RISAEÐLURNAR
I
5. Verð 400 kr.
LAUGARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
NÝ MARTRÖÐ
“A CONCEPTÚAL
TOURDEFORCE!”
•Jetrrmrrffai*lo 6á*4r * VjíI
í** WESCRAVT.N’S
NewNigiit.mare
\ Xitrliknwrc <«» Kfni Siiwi*
í hinni Nýju martröð hefur Wes
Craven misst stjóm á öllu.
Sköpunargleði hans og hugarflug
úr myndum Freddys Kmegers
hefur öðlast sjálfstætt líf og
leikarar Álmstrætis-myndanna
verða fyrir svæsnustu ofsóknum.
(Frá sömu aðilum og gerðu
Nightmare of Elmstreet 1).
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
MASK
lns’9
(KSjs
i - wBa-iiWSff
ðS
wsk
FROM ZERO TO HERO.
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Komdu og sjáðu THE MASK,
skemmtilegustu, stórkostlegustu,
sjúklegustu, brjáluðustu, bestu,
brengluðustu, fyndnustu,
fáránlegustu, ferskustu,
mergjuðustu, mögnuðustu og
einnig mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SIRENS
S-I'R-EN-S
Skemmtileg, erótísk gamanmynd
meö Sam Neill og hinum vinsæla
Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP
OG JARÐARFÓR.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Taktu þátt [ spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
67 12“ pítsur með 3
áleggstegundum frá PIZZA 67.
STJÖRNUBlÓLfNAN
SlMI991065
VERÐ KR. 39,90 MlN.
regnbogamJnan
Taktu þátt i spennandi kvik
myndagetraun á Regnbogalin-
unni i sima 99-1000. Þú getur
unnið boðsmiða á myndina
Reyfari og frábæra geislaplötu
með lögum úr myndinni.
Verð 39,90 mínútan.
li
Sími 16500 - Laugavegi 94
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
mmmQmH
Slmi 19000
UNDIRLEIKARINN
L’ accompagnatrice
Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna
dala þjórfél
Sýnd kl. 7 og 9.
Amanda-verðlaunin 1994.
Framlag Islands
til óskarsverðlauna 1994.
Sýnd kl. 5.
500 fyrir börn innan 12 ára.
FLÓTTINN FRÁ
ABSALON
Sýnd kl. 11.