Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994
7
Sandkom
Fréttir
Víkurblaðsrit-
stjóriniui
Húsavíkereitt-
hvaðaðhugsa :
ummálLindu
: oglögrégíimn- :
ar. Segir hann
iráþv! í blaði
. sínuaókunn-
ingisinníhöf-
uðborginnihafi
orðiöfyrirþví
aöbrotinvar
hjáhonum
rúöa i bílskúrshurð. Hann hafi haft
grun um aö þar hefði Davíð Oddsson
forsætisráðherra verið að verki og
tilkynnt lögreglu það. Lögreglan hafi
brugðið skjótt viö, haldið niður á Al-
þingi og ætiaö aö handtaka Davíð.
Þar hafi verðir laganna hins vegar
gripið í tómt því Davíð hafi veriö er-
lendis á Norðuriandaráðsþingi að
karpa við Jón Baldvin.
Monthaninn
Húsvíkingar
eruaðhugsa
umaðefnatil
mikillar irátíð-
arnæstásumar
ogfaraekkert
leýntmeðað v
megintilgang-
urinnséað
lokkaferða-
menntfibæjar-
ins,reynaað
hafa ofan af
fyrir þeim í ein-
hverja daga og fá þá til að eyða ein-
h vetju af peningum. Þegar eru famar
að koma fram í dagsljósið hugmyndír
um dagskrá sem hægt verði að bjóða
gestunum upp á og ein hugmyndin
er sú að leita að montnasta Þingey-
ingnum. Yrði þar reyndar um keppni
að ræða þar sem sigurvegarinn fengi
títilinn „Monthani Þingeyinga". Er
ekki að efa aö keppnin gæti orðið
timafrek því auðvitað koroa flestir
íbúarnir til greina og þykja liklegir
sigurvegarar í þessari keppm.
Nettó-gróði
Ólaftn'Ragnar
Grímsson,
formaður Al-
þýðubanda-
lagsins, mánú
horfaáeftir
hverjumfé-
lagsmannisín-
umáeftiröðr-
umvfirtiiJó-
hönnuSigurö-
ardóttureii
reynir auðvitað
aðberasig
karlmannlega í þessum raunum sín-
um. Honum var þó greinfiega brugðíö
þegar Svaníríður Jónasdóttir, fyrr-
um varaformaður flokksins og að-
stoðarmaður Ólafis Ragnars í fjár-
málaráðuneytinu, sagði sig úr
flokknum og gekk til liðs viö Jó-
hönnu. En eins og pólitíkusa er siður
sá hann ljósið í myrkrinu og vakti
athygh á því að um 20 manns hefðu
gengið til liðs við Aiþýðubandalagið
upp á síðkastiö. „Nettó-gróði Alþýðu-
bandalagsins er því um 20 manns,"
sagði formaðurinn borubrattur.
Bitur og sár
Höldumokkur
aðeinsát'ram
viö Ólaf Ragnar
þvthremming-
arhansvegna :
Jóhöhnúgætu ý
álteftiraöauk-
ast,Þótthann
reikniútfjölg- :
un i fiokknum
þáhefurhann
nuþegarmisst
forystusauðiúr
þremurkjör-
dæmum. Þessar hremmingar hafa
vitanlega verið ofarlega í huga hag-
yrðinga. Einn af kunningjum Sand-
kornsritara sendi eftirfarandi vísur
sem hann segir vera i „Passíusálma-
stfinum":
Ólafur Ragnar óskðp klént
áþessavetrartið.
Fólkið það hethr ifá honum vent,
flýrþaðíergoggríð.
Foringinn gneypur fýllist af sorg,
fþlnarhiðgullnahár.
Ég sera var ráðherra, ég sem var ORG,
égernúbiturogsár.
ASÍ mótmælir skertum fram-
lögum til Vinnueftirlits ríksins
„Okkur flnnst fáránlegt að skerða
eyrnamerktar tekjur Vinnueftirlits
ríkisins og láta þær renna til annarra
athafna ríkisins. Til þessa hefur hún
ekki getað sinnt þeim verkefnum
sem henni ber samkvæmt lögum
vegna fjárskorts," segir Benedikt
Davíösson, forseti ASÍ.
Vinnueftirlit ríkisins er að stærst-
um hluta fjármagnað með hluta
tryggingagjalds sem atvinnurekend-
ur greiða. í fjárlagafrumvarpi ríkis-
stjómarinnar er gert ráð fyrir að
hlutur stofnunarinnar verði um 140
milljónir. í frumvarpinu er hins veg-
ar gert ráð fyrir umtalsverðri skerð-
ingu á þessu lögbundna framlagi.
Alls fær stofnunin 117 milljónir til
umráða, þar af rúmar 36 milljónir
með sértekjum.
Sambandsstjórn ASí ályktaöi um
málið í vikunni þar sem skerðing-
unni er harðlega mótmælt. Fram
kemur að sé það mat stjórnvalda að
atvinnulífið greiði of mikið til Vinnu-
eftirlitsins beri einfaldlega að lækka
álögurnar. Mat ASÍ er hins vegar það
að í tengslum við aðild íslands að
EES sé þörf á stórauknu kynningar-
starfi á sviði vinnuverndar.
s J
▲ 1
Að komast
Greiðsluþjónusta
Sparisjóðurinn býður þér nú Greiðsluþjónustu,
sem er þægileg og örugg leið í fjármálum þínum
og heimilisins. Greiðsluþjónustan er fjölþætt
þjónusta sem kemur lagi á fjármál
ólíkra viðskiptavina sparisjóðsins.
Greiðsluþjónustan sparar þér tíma og fyrirhöfn,
skilvís greiðsla reikninga verður í takt við útgjöld
sem hægt er að jafna yfir árið ef þess gerist þörf.
Þesshþjónusta hentar þeim sem leiðist að standa
í biðröðum um hver mánaðamót og láta reikninga
ekki slá sig út af laginu.
SPARISJOÐIRNIR
-Jyrirþig ogþína