Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 16
KRAKKAR!
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994
Menning
Samsýning í Nýlistasafninu:
Olíkir listamenn sýna saman
í hringiöu helgarinnar
Sigurbjörn Jónsson listamaöur opnaði á laugardaginn sýningu á verkum
sínum í Gallerí Borg. Sigurbjöm nam við Myndlista- og handíðaskóla
íslands 1978-82. Parsons School of Design, New York 1984-86. Master of
Fine Art Program, New York Studio School of painting 1986-87. Hann
hefur haldið einkasýningar hér heima og erlendis og sýnir að þessu sinni
20 ný olíumálverk. Á myndinni er Sigurbjörn ásamt bömum sínum.
að ef þessir listamenn hafa verið
að drekka í sig áhrif frá listum í
námslandinu þá leyfist mönnum
allt í Hollandi nú til dags. Þessir
átta listamenn hafa afar ólíkan stíl
og vinna hver að sínu marki og
Myndlist
Jón Proppé
þótt auðveldlega megi finna for-
dæmi og fyrirmyndir að ýmsu því
sem birtist á sýningunni þá eru
verkin frískleg og engan veginn
khsjukennd.
Helsta verk Sólveigar á sýning-
unni er „Land einmanaleikans",
leirbúkar í fullri stærð sem mynda
litla veröld í horni gryfjunnar svo-
kölluðu í safninum. Þessir líkamir
eru grófmótaðir og bera engin ein-
staklingseinkenni. Stemningin
liggur í samspih þeirra og í því aö
þeir nái að draga áhorfendur inn í
þessa stemningu. Þess vegna verð-
ur frekar lítið úr verkinu á sam-
sýningu þar sem öllu ægir saman;
þaö þarf meiri kyrrð ef það á að
njóta sín til fulls.
Rob Hoekstra sýnir mjög óhk
verk, annars vegar málverk af
gengnum stjómmálahetjum og
' hins vegar risavaxinn skúlptúr úr
fiskiköram. Titill skúlptúrsins er
fenginn úr laginu „Hvað er eldi
manneskjunnar“ sem Makki og
Jenný syngja saman í Túskildings-
óperunni: „Erst kommt das Fress-
en, dann kommt die Moral“. Þetta
er auðvitað af hálfu Brechts tilvís-
un í speki Engels og tengir verkið
því aftur við póhtík. Það er hins
vegar alls ekki gott aö sjá hvað Rob
vih segja með þessum póhtisku
verkum sínum og fyrir vikið eru
þau frekar máttlítil.
Pétur Öm Friðriksson fiktar með
rafmagn og tæki og verk hans eru
hreyfihst byggð á segulsviðum og
tilviljanakenndu samspih ófyrir-
sjáanlegra náttúrukrafta.
Skemmtilegustu verkin eru þó þau
tvö sem sýna veður: veöurkort og
sjókort ásamt viftum og vatni þar
sem aöstæðurnar sem kortin lýsa
Sviðsljós
eru endurskapaðar í smækkaðri
mynd.
Jón Bergmann er málari og vinn-
ur út frá einfoldum en hlýlegum
mimmahsma. Myndir hans eru at-
hyghsverðar en líklega þyrfti að
skoða þær í stærra samhengi - á
heilsteyptri einkasýningu - til að
meta þau. Jón er ennþá við nám
og hefur víst ekki áður sýnt hér á
landi.
Verk Helga Hjaltalín Eyjólfsson-
ar eru án titils, öll nema eitt. Helgi
einbeitir sér að hugmyndalist og
eitt besta verkið minnir óneitan-
lega mikið á Sigurð Guðmundsson,
þótt það rýri auðvitað ekki gildi
þess. Verkið „Dagbók" er svo aftur
hreinræktaðara flúxusverk þar
sem dagsettar tómar pennafylling-
ar eru til vitnis um annars ókunn
ritstörf listamannsins.
Gunnar J. Straumland málar
óhlutbundið með ohu á striga en
verk hans eru engu að síður ansi
nýstárleg. í stað þess að leita inn á
við og mynda þannig einhveija
sjálfstæða merkingarheild eru
málverkin eins og tilviljanaform
þar sem einn htur leggst ofan á
annan og myndir koma fram eins
og af hendingu.
Guðrúnu Hjartardóttur virðist
allt verða að efniviði og hún vinnur
smellin verk þar sem áhorfandinn
er virkjaður í húmorískan viðburð.
Leirmynd hennar af sofandi mann-
eskju með hljóöbandi er skemmti-
leg hugleiðing um drauma og vit-
undarlíf okkar.
Að hinum ólöstuðum verður að
segjast að framlag Elsu til sýning-
arinnar er athygliverðast. Elsa
vinnur eins og hún hefur sjálf sagt
úr „því líffræðilega í hstinni".
Helsta verk hennar á sýningunni
er eins konar tilraunakassi þar sem
hún hefur komið alls kyns mat fyr-
ir í hvítum kúlum svo að rotnunin
inni í kúlunni kemur fram á yfir-
borðinu í lífrænni ummyndun.
Þetta verk á eftir að breytast mikið
meðan á sýningunni stendur og á
endanum verður líklega að henda
því, en þarna hefur Elsa beislað
frumkraft umbreytingarinnar í
listina.
í Nýhstasafninu sýna nú saman
átta ungir listamenn sem allir hafa
verið við nám í Hollandi, flestir vdð
Myndhstainstitútið í Enschede. Sjö
þeirra eru islendingar en einn Hol-
lendingur er með í hópnum, Rob
Hoekstra. íslendingamir eru Elsa
Dóróthea Gísladóttir, Guðrún
Hjartardóttir, Gunnar J. Straum-
land, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson,
Jón Bergmann Kjartansson, Pétur
Örn Friðriksson og Sólveig Þor-
bergsdóttir. Öll hafa þau áður sýnt
hér heima, en mest á samsýningum
og því ekki víst að áhorfendur
kannist vdð verk þeirra.
Það er mjög athyglisvert að sjá
svo stóra samsýningu frá fólki sem
er að ljúka framhaldsnámi - ekki
vegna þess að hér birtist einhver
ný stefna eða stíltilhneiging, heldur
bara af því að hér er saman komið
fólk sem hefur verið að vinna úr
listhugmyndum sínum við það
frelsi sem akademískt umhverfi
veitir. Það er engin heildarsvipur
á sýningunni og það er greinilegt
fimmtudaginn 1. desember, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Kór íslensku Óperunnar
Kórstjóri: Peter Locke
Gradualekór Langholtskirkju
Kórstjóri: Jón Stefánsson
Efnisskrá
Jón Leifs: Hinsta kveðja
Gustav Mahler: Adagio úr Sinfóníu nr. 10
Jón Leifs: Minni íslands
Jón Leifs: ^ Þjóðhvöt
á/m/ 6BBBSS
B 1 o m s 4 randi hljómsveit
MUNIÐ EFTIR OKKUR
JOS TANNIOGTÚPA
011 Lionsdagatöl eru merkt:
Þeim íylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstupa
Allur hagnaður rennur til líknarmála.
UONS
eru komin á alla
útsölustaði