Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 30
42
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994
Afmæli
Björgólfur Jónsson
Björgólfur Jónsson, bóndi í
Tungufelli í Breiödal, er sjötíu og
fimmáraídag.
Starfsferill
Björgólfur fæddist á Þorvaldsstöð-
um í Breiödal og ólst þar upp viö
öll almenn sveitastörf í foreldrahús-
um. Á unglingsárunum var hann
þrjár vertíöir í Vestmannaeyjum og
síöan á Stöðvarfiröi en stundaði
jafnframt bústörf á búi foreldra
sinna. Hann byggði nýbýUð Tungu-
fell 1956 og hefur verið þar bóndi
síðan með blandaðan búskap.
Björgólfur hefur stundað refa- og
minkaveiðar um árabil en hann er
minaveiðimaður fyrir Stöðvarfjörð,
Breiðdal og Fáskrúðsfjörð. Auk þess
hefur hann stundað byggingavinnu
og önnur störf á Breiðdalsvík jafn-
framt bústörfunum. Hann starfaði
með ungmennafélaginu Hrafnkeh
Freysgoða, í Búnaðarfélagi Breið-
dælinga og í Veiðifélagi Breiðdæl-
inga.
Fjölskylda
Björgólfur kvæntist 10.11.1951,
Valborgu Guðmundsdóttur, f. 26.9.
1923, húsfreyju og Ijósmóður en þau
hófu sambúð 1945. Valborg er dóttir
Guðmundar Magnússonar, b. á
Fossárdal við Berufjörð, og k.h.,
Margrétar Guðmundsdóttur frá
Berufirði.
Börn Björgólfs og Valborgar eru
JónBjörgólfsson,f. 13.7.1947, vöru-
bílstjóriá Stöðvarfirði, kvæntur
Dagnýju Sverrisdóttur húsmóöur
og eiga þau fimm börn, Sverri Inga,
Valborgu, Börgólf, Guðlaug Björn
og Sunnu Karen; Guðmundur
Björgólfsson, f. 9.3.1950, verktaki á
Breiðdalsvík, kvæntur Unni Björg-
vinsdóttur húsmóður og eiga þau
tvo syni, Árna Björn og Þorra; Grét-
ar Ármann Björgólfsson, f. 11.5.
1951, vörubílstjóri á Breiðdalslvík,
kvæntur Svandísi Ingólfsdóttur og
á hann þrjú börn, ísold, Magna og
Snævar Leó; Fjóla Ólöf Karlsdóttir
(fósturdóttir frá Reykjavík), f. 30.7.
1959, húsmóðir og fiskverkakona á
Stöðvarfirði, giftLúðvík Sverrissyni
sjómanni og eiga þau tvo syni, Karl
Daða og Björgvin Ingimund.
Systkini Björgólfs: Sigurður, f.
1916, nú látinn, bílstjóri í Reykjavík;
Kristín Björg, f. 1917, nú látin, hús-
móðir á Fáskrúðsfirði; Árni Björn,
f. 1918, leigubílstjóri í Reykjavík;
Helga Björg, f. 1920, síðast húsfreyja
að Geithellum í Álftaveri, nú búsett
á Egilsstöðum; Einar, f. 1922, húsa-
smiður í Borgarnesi; Oddný, f. 1923,
lengst af húsmóðir á Fáskrúðsfirði,
nú í Reykjavík; Hlíf, f. 1924, húsmóð-
ir á Seltjarnarnesi; Jónas, f. 1926,
nú látinn, vegaverkstjóri á Breið-
dalsvík; Pétur, f. 1929, b. á Þorvalds-
stöðum í Breiðdal; Guðmundur, f.
1930, b. á Þorvaldsstöðum; Óskar, f.
1932, húsasmiður á Seltjarnarnesi;
Þórey, f. 1936, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Björgólfs voru Jón
Björgólfsson, bóndi á Þorvaldsstöð-
um, og k.h., Guðný Jónasdóttir hús-
freyja.
Björgólfur verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Björgólfui Jónsson.
Tilhamingjumeð
afmælið 28. nóvember
85 ára
Hólmfríður G uöm undsdó ttii',
Borgarbraut65, Borgamesi.
Kristmundur Georgsson,
Holtsgötu 8, Hafiiarfirði.
ElínPétursdóttir,
Laxárdal 1, Svalbarðshreppi.
80 ára
ElínJ. Jónasdóttir,
Marklandi 4, Reykjavík.
Helga Guðrún Pálsdóttir,
Hagaseli 20, Reykjavík,
75ára
SteindórJ.Briem, "¦
TJnufelU 27, Reykjavík.
Björgólfur Jónsson,
TungufelU, Breiðdalshreppi.
Brávallagötu 40, Reykjavík.
Sigrún Sæmundsdóttir,
EikarlundiS, AkureyrL
40ára_______
FjólaJósepsdóttir,
Fífuseli 10, Reykjavík.
Guðrún Axelsdóttir,
EskMíð 12b, Reykjavík.
Guðrún Nikulásdóttir,
Heiðarásí 6, Reykjavík,
Sigríður M att híusdóttir,
Árvegi4,SelfossL
Signumdur Karlssón,
Holtsgötu 14a, Reykjavík.
Tryggvi Agnarsson,
Hagamel 50, Reykjavík.
Sigríður H. Jóhannesdóttir,
JakaseU 1, Reykjavík.
Samúel Currey Lefever,
Melgerði 3, Kópavogi.
Guðmundur Páli Pétursson,
Núþi 2, FBótehUðarhreppi.
Kristinn Jónsson
Kristinn Jónsson, bóndi og lögreglu-
maður, Skarði, Skarðsströnd, er
fimmtugurídag.
Starfsferill
Kristinn er fæddur að Skarði og
ólst upp á þeim slóðum við almenn
sveita- og hlunnindastörf. Hann er
af 27. ættliðnum sem hefur stundað
búskap að Skarði.
Kristinn hefur starfað sem bóndi
frá 1971, stundað skólaakstur sl.
tuttugu og fimm ár og veriö lög-
reglumaður frá 1970. Hann hefur
stundað sjósókn í gegnum árin
vegna hlunnindanýtingar, grá-
sleppuo.fi.
Kristinn er formaður sóknar-
nefndar Skarðskirkju.
Fjölskylda
Kona Kristins er Þórunn Hilmars-
dóttir, f. 19.5.1944, oddviti í Skarðs-
hreppi 1986-94. Foreldrar hennar:
Hilmar Ludvigsson, f. 5.10.1919, d.
24.11.1987, bakarameistari, og
Sveiney Þormóðsdóttir, f. 23.1.1920,
húsmóðir, þau bjuggu í Kópavogi
um tíma en lengst af í Reykjavík,
Sveinvey dvelur nú á elli- og hjúkr-
unarheimilinu Grund.
Börn Kristins og Þórunnar: Hilm-
ar Jón, f. 12.4.1965, stundarbúskap
að Skarði, sambýliskona hans er
Sigríður H. Sigurðardóttir, f. 10.11.
1967, húsmóðir, þau eiga þrjár dæt-
ur, Þórunni Lilju, Karen Lind og
Kristnýju Maríu, Hilmar Jón á tvær
dætur úr fyrri sambúð, Tinnu og
Hildi Eddu; Bogi, f. 8.8.1970, húsa-
smiður, sambýUskona hans er
Harpa Helgadóttir, f. 17.6.1970, lyfja-
tæknir, þau eru búsett í Reykjavík;
Ingibjörg Dögg, f. 24.7.1981.
Systir Kristins andaðist í fæðingu
11.5.1953.
Foreldrar Kristins: Jón G. Jóns-
son, f. 11.10.1923, fyrrverandi bóndi
Kristinn Jónsson.
í Skarði, og Ingibjörg Kristrún
Kristinsdóttir, f. 7.12.1924, d. 29.10.
1994, þau bjuggu alla tíð að Skarði
ogþarbýrJónenn.
Kristinn er að heiman.
70 ára
Vilborg Guðmundsdóttir,
Hrirtgbraut 50, Reykjavík.
Magnús Helgason (á afinæU 29.il),
Miðtúni2, Reykjavík.
Haraldur Helgason (á afmæli
29.11),
Breiðholtsvegi öxL' Reykjavik.
Magnús og Haraldur taka á moti
gestumí Síðumula 11 frákl. 18-20
áafmæUsdaginn.
Andlát
60 ára
Dóra Steíndórsdóttir,
Skipholti 64, Reykjavik.
Ásta Huraldsdóttir,
Höfðavegi 57, Vesttnannaeyjum.
Guðrún Borghildur Þórisdóttir,
Múlavegí 31, Seyðisfirði.
50ára
Ólafiu G uðnud ó 11 i r,
IðufelU 8, Reykjavík.
Sigfús Vilhj álmsson,
Brékku, MJóafiarðarhreppi.
GlenlticardoFaulk,
Lúðvík Jósepsson
LúðvíkJósepsson.fyrrv.alþingis- I 1975-79.
maður og raðherra, Stóragerði 25,
Reykjavík, lést 18. nóvember. Útför
hans verður gerð frá Dómkirkjunni
í dag, mánudaginn 28. nóvember,
kl. 13.30.
Starfsferill
Lúðvík var fæddur í Neskaupstaö
16.6.1914 og ólst þar upp hjá móður
sinni og seinni manni hennar, Ein-
ari Brynjólfssyni. Hann varð gagn-
fræöingur á Akureyri 1933 og eftir
það kennari við Gagnfræðaskólann
í Neskaupstað 1934-43.
Lúövík vann við útgerð í Neskaup-
stað 1944-48 og var forstjóri Bæjar-
útgerðar Neskaupstaðar 1948-52.
Lúðvík var alþingismaður fyrir
Sameiningarflokk alþýðu, Sósíal-
istaflokkinn, og síðar Alþýðubanda-
lagið, frá 1942-1979. Jafnframt var
hann bæjarfuUtrúi í Neskaupstað
1938-1970 og af þeim tíma forseti
bæjarstjórnar í eUefu ár.
Lúðvík var formaður Alþýðu-
bandalagsins 1977-80. Hann var
einnig formaður þingflokks Alþýðu-
bandalagsins 1961-1971 og aftur
Lúðvík var sjávarútvegs- og viö-
skiptaráðherra 1956-1958 og aftur
1971-1974. Hann var fuUtrúi á haf-
réttarráðstefnum og sat í fiölmörg-
um opinberum nefndum. Lúðvík sat
í bankaráði Landsbankans frá 1980
tíl dánardags og var áður í banka-
ráði Útvegsbankans á árunum
1957-71.
Fjölskylda
Lúðvik kvæntist 28.8.1936 Fjólu
Steindóttur, f. 15.10.1916, húsmóður.
Foreldrar hennar: Steinn Snorra-
son, frá Garðakoti í Hjaltadal í
Skagafirði, og kona hans, Steinunn
ísaksdóttir, búendur í Steinskotí í
Hjaltadal í Skagafirði.
Sonur Lúðviks og Fjólu: Steinar,
f. 2.6.1936, íþróttakennari, fram-
kvæmdastjóri skíðaskála Breiða-
bUks í Bláfjöllum og fyrrverandi
sundlaugarforstjóri í Kópavogi,
kona hans var Guðrún Helgadóttir,
f. 13.8.1936, íþróttakennari, þau
skUdu, dóttir þeirra er Elín Sólveig,
f. 29.10.1959, móttökustjóri á HL-
stöðinni (endurhæfingarstöð hjarta-
og lungnasjúklinga), hennar maður
var Kristinn Már Vestmann Magn-
ússon, f. 2.6.1953, d. 14.7.1993, fram-
leiðslustjóri hjá Listadún-Snæland
hf., þau eignuðust fjögur börn,
Sunnu Kristinsdóttur, f. 9.5.1981,
DagKristinsson, f. 1.10.1982, Lúðvík
Kristinsson, 6.1.1992 og Eygló Krist-
insdóttur.f. 20.3.1993. -
Systkini Lúðvíks, sammæðra:
Guðjón, látinn, sjómaður í Neskaup-
stað; Ólöf, látin, bjó í Færeyjum,
(börn Þórstinu og Jóns Hávarðsson-
ar); Rafn, f. 6.8.1919, látinn, skip-
stjóri í Neskaupstað, seinast á Bjarti
NK, kona hans var Anna Kristins-
dóttir; Oddný Sumarrós, f. 22.4.1922,
látin, húsfreyja í Árnesi í Árnes-
hreppi á Ströndum, maður hennar
var Benedikt Valgeirsson, bóndi í
Árnesi, (börn Þórstínu og Einars
BrynjóUssonar).
Foreldrar Lúðvíks: Jósep Bene-
dikt Gestsson, f. 13.10.1894, d. 22.3.
1969, sjómaður í Neskaupstað og á
Eskifirði, og Þórstína EUsa Þor-
steinsdóttir, f. 28.8.1880, d. 1.8.1944.
Fyrri maður Þórstínu var Jón Há-
varðsson, þau skUdu, seinni maður
Lúðvik Jósepsson.
Þórstínu var Einar Brynjólfsson,
sjómaður í Neskaupstað.
Ætt
Jósep Benedikt var sonur Gests
Guðmundssonar, sjómanns á
Hrútseyri við Fáskrúðsfjörð, og
Katrínar Þorsteinsdóttur.
Þórstína var dóttir Þorsteins
Bjarnasonar, bónda á KirkjubóU í
Norðfirði.
AUO L Y S I N G A fí
IT&yS tæMfæranna
63 27 OO