Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Qupperneq 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995
Guömundur Árni Stefánsson.
Mannlíf í gang á
nýjan leik í
Hafnarfirði
„Mikilvægast er að myndaður
sé starfhæfur meirihluti sem fær
hjól atvinnulífs og mannlíf í gang
á nýjan leik í Hafnarfirði. Ég tek
ekki afstöðu til þess hvort Jóhann
getur samtímis verið bæjarfull-
trúi og bæjarverkfræðingur,"
segir Guömundur Ami Stefáns-
son í DV.
Eitthvað sjóðheitt
í huga hans
„... Jóhann sýndi mjög skýrt að
það var engin flötur á málinu sem
hann gæti hugsað sér að fallast
á... Það er eitthvað sjóðheitt í
hans huga sem maður ræður ekki
við. Hann er ekki tilbúinn að
sættast viö félaga sína og greini-
lega kominn ansi langt i öðrum
samningaviðræðum," segir Þór-
arinn Jón Magnússon í DV.
Ummæli
Hefur okkur í sigti
„Formaður Sjómannafélags
Eyjafjarðar hefur notað hvert
tækifæri til að reyna að koma
höggi á Samherja og óheilindi
hans gagnvart mér og Samherja
eru öllum ljós...“ segir Þor-
steinn Már Baldvinsson, útgerð-
armaöur á Akureyri.
Svíar verða ekki
heimsmeistarar
„Ég hef það sterklega á tilfmning-
unni að Svíar verði ekki heims-
meistarar í handknattleik á ís-
landi. Þeim hefur gengið ótrúlega
vel undanfarið og ég held að þetta
verði orðið brothætt hjá þeim
þegar kemur út í heimsmeistara-
keppnina," segir Þorbergur Aðal-
steinsson landsliðsþjálfari i DV.
Bamavemdar-
mál á íslandi
Fjölskylduvernd heldur borg-
arafund í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju í kvöld kl. 8.30. Sér-
stakir gestir fúndarins verða Að-
alsteinn Jónsson og Sigrún Gísla-
sóttir. Yfirskrift fundarins er
Bamavemdarmál á íslandi og
starfsemi félagsmálastofnana i
barnaverndarmálum.
Fundir
Leiðsögn við lestur
Bibliunnar
„Fjögurra kvölda námskeiö á
vegum Leikmannaskóla þjóö-
kirkjunnar hefst í kvöld. Nám-
skeiðið ber yfirskriftina: Leiö-
sögn við lestur Biblíunnar. Sr.
Sigurður Pálsson hefur umsjón
með námskeiöinu. Meðal annars
verður leitast viö að kynna Bibl-
íuna sem safn ólíkra rita.
Mannauðsáætlun
E vrópusambandsi ns
Almennur kynningarfundur á
vegum Rannsóknarráðs íslands
og Háskólans á Akureyri verður
f dag í stofu 16 í Háskólanum á
Akureyri. Verður kynnt Mann-
auðsáætlunin sem fjallar um
þjálfun vísindamanna og er hluti
af fjórðu rammaáætlun ESB á
sviöi rannsóknar- og þróunar-
verkefna. Sérstakur gestur er J.
Rosenbaum, starfsmaöur ESB.
Léttskýjað á suð-
vesturhominu
Veðrið í dag
í dag verður norðan- og norðvestan- og þurrt. Allvíða verður léttskýjað
átt á landinu, stinningskaldi eða all- sunnan- og suðvestanlands. Frost
_ víðast á bilinu 4 til 9 stig. Á höfuð-
borgarsvæðinu verður norðan- og
norðaustan gola eða kaldi og léttskýj-
að. Frost 3-7 stig.
hvasst með éljum norðaustan til en Sólarlag í Reykjavík: 16.05
annars staðar verður gola eða kaldi Sólarupprás á morgun: 11.04
'*5w
I | ý"
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.34
Árdegisflóð á morgun: 02.18
Heimild: Almanak Hóskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Veðrið kl. 6 í morgun
Akureyri
Akumes
Bolungarvík
Kefla víkurflugvöHur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Stórhöföi
Bergen
Helsinki
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Berlin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
New York
Nice
spjókoma
léttskýjaö
alskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skafrenn-
ingur
heiðskírt
léttskýjað
snjóélásíð.
klst.
skýjað
slydda
léttskýjað
léttskýjað
hálfskýjað
þokumóða
rign. á síð.
klst.
skýjað
skúr
hálfskýjað
þokumóða
hálfskýjað
léttskýjað
léttskýjað
alskýjað
léttskýjað
-4
-4
-3
-5
-5
-5
-7
-2
2
1
1
-1
7
3
-2
5
4
5
8
14
4
8
-15
-1
5
Jónas Guómundsson, veróandi rektor Samvinnuháskólans:
r. I _ . f „ 1
PraktisJ íi j r ta 2 haskoli
nemendur í
„Ég hóf störf sem lektor viö skól-
ann 1989 og varö síðan aðstoöar-
rektor 1991 og hef gegnt því starfi
síöan,“ segir Jónas Guðmundsson,
nýráðinn rektor við Samvinnuhá-
skólann. Skólinn hóf kennslu á
háskólasviði fyrir sex árum og
sagði Jónas aö kennd væru rekstr-
arfræði og viðskipti. „Við erum
ekki með langa sögu á háskólastigi
en höfum komið með nýjungar inn
á háskólasviðiö á undanfórnum
árum. Aðalnámiö við skólann hef-
ur veríð tveggja ára hagnýtt rekstr-
arfræöinám. Námið hefúr verið að
þróast og í vor munum við útskrifa
fyrstu nemendurna með B.S. próf
og eru þeir nemendur með þriggja
ára háskólanám að baki."
Jónas sagði að uppbyggingin á
náminu væri nokkuð sérstök: „Við
rekum hér sérstakan verkefna-
skóla, kennslufræðin er önnur en
til dæmis í viöskiptadeild í Háskóla
íslands. Hér er sífellt verið að gera
Jónas Guðmundsson.
verkefni úr þeim námsgreinum
sem kenndar eru og kennsla með
verkefnum tekin fram yfir fyrir-
lestararkennslu. Nemendur skila
hér yfirleitt fimm verkefnum á
viku sem mörg eru unnin í 4-8
manna hópum. Verkefnin eru oft
beint úr atvinnulífinu og náminu
er æfiað aö vera praktískt. Við
leggjum áherslu á tjáningu, munn-
lega jafnt sem skriflega."
Aðspuröur sagði Jónas að fjöldi
neraenda væri nálægt eitt hundrað:
„ Aöstæður okkar eru þannig að við
getum ekki tekið við fleiri nemend-
um. Hér eru nemendur í langflest-
um tilfellum búsettir meðan á námi
stendur. Viö erum nú að bæta við
námsmannahúsnæði, sem einkum
er ætlað fjölskyldufólki, en við
leggjum áherslu á að hingað komi
nemendur sem eru með reynslu að
baki.“
Jónas sagði að hann teldi það
gott fyrir skólann eins og hann er
rekinn að vera fyrir utan borgarlíf-
iö. „Vinnudagurinn er mjög langur
og hóparnir verða að vera sam-
stilltír og saman lengi og að því
leytínu er það kostur að vera í
burtu ffá borginni. En við erum
ekki það langt frá að ekki er hægt
að sækja í borgina eða Borgarnes
það sem þurfa þykir." Jónas er
Siglflröingur og nam hagfræöina í
Bandaríkjunum. Hann býr i Borg-
arfirði ásamt eiginkonu sinni An-
h-Dao Tran og eiga þau eina dóttur.
Handbolti og
körfubolti
Frekar rólegt er í keppnisiþrótt-
um í kvöld og er ekkert keppt í
efstu deildum boltaíþróttanna,
nema einn leikur verður í 1. deild
kvenna í körfuboltanum. Eftir
íþróttir
nokkuð spennandi byrjun á
toppnum eru stúlkumar frá
Keflavík komnar með örugga for-
ystu í deildinni. Á eftir þeim kefl-
vísku koma KR og Breiðablik og
það er einmitt KR sera leikur í
kvöld við ÍS i íþróttahúsi Kenn-
araháskólans og hefst leikurinn
kl. 20.
í kvöld verða einnig tveir leikir
í 2. deíld handboltans. Klukkan
20.30 leika á Akureyri heima-
menn í Þór gegn Fjölni úr Grafar-
voginum í Reykjavík og Fylkir
leikur á heímavelli sínum i Aust-
urbergi gegn Breiðabliki, sá leik-
ur hefst kl. 20. Þá má geta þess
fyrir þá sem íylgjast með NBA-
deildinni amerísku að í kvöld
verða leiknir átta leikir.
Skák
Alþjóðlegi meistarinn Peter Enders
sigraði óvænt á þýska meistaramótinu
sem fram fór í nóvember sl. og sló með
þvi fimm stórmeisturum við. Enders fékk
7 v„ Wahls fékk 6,5, Bezold, Mainka og
Bangijev fengu 6 og Maiwald, Schlosser,
Lagunov, Bischoff, Martynov og
Schmittdiel fengu 5. Keppendur alls 38
og tefldu 9 umferðir.
Leikur mótsins var í skák Gerstner,
með hvítt, gegn Machelett. Hvítur leikur
og vinnur:
28. Dc8! og svartur gafst upp. Ef 28. -
Hxc8 29. Hxe6 mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Baráttan á Reykjavíkurmótinu í sveita-
keppni um sæti í 8 sveita útsláttarkeppn-
inni er hörð, en riðlakeppninni lýkur
næsta fimmtudag. í B-riðlinum eru sveit-
ir Landsbréfa, Roche, Tryggingamið-
stöðvarinnar og Hjólbarðarhallarinnar í
fjórum efstu sætunum og standa best að
vígi. í innbyrðis leik Roche og Hjólbarða-
hallarinnar græddi sveit Roche 15 impa
á þessu spili. Sagnir gengu þannig í opn-
um sal, austurgjafariog enginn á hættu:
Myndgátan
* G82
¥ D
♦ ÁKG42
+ 9872
♦ 754 f 98762 N
♦ D1086
+ 10
♦ ÁD3
V KG543
+ DG654
* K1096
* ÁIO
* 9753
+ ÁK3
Austur
l¥
4¥
Suður
dobl
44
Vestur
3¥
P/h
Norður
3« !
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Gylfi Baldursson, sem sat í suður, úttekt-
ardoblaði hjartaopnun austurs og vestur
lét nægja að stökkva í þijú hjörtu. Sigurð-
ur B. Þorsteinsson, sem sat í norður, átti
fast að opnunarstyrk, bjóst við að Gylfi
ætti fjórlit í spaða og skaut þess vegna á
sögnina 3 spaða á gosann þriðja. Eftir það
var leiðin greið í fjóra spaða og vegna
hagstæðrar legu í spaðalitnum reyndist
Sigurði ekki erfitt að vinna þann samn-
ing. í lokuðum sal opnaði austur einnig
á einu hjarta, suörn- doblaði til úttektar
en vestur stökk í fjögur þjörtu sem gerði
norðri erfiðar um vik. Hann ákvað að
dobla til refsingar en varð ekki feitur af
því. Suður hóf vömina á þvi að spila út
laufásnum og skipti síðan yfir í spaða frá
kóngnum og sagnhafi fékk því yfirslag í
þeim samningi.
ísak Örn Sigurðsson