Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 13
MÍIDJUDAOUR :S1. JANÚAR 1995
13
dv_______________________________________________________________________________________Fréttir
Reykjavík:
2,8 milljarðar í götur og holræsi
Áætlaður heildarkostnaður viö
nýframkvæmdir, rekstur og viðhald
gatna og holræsa í Reykjavík er 2.878
milljónir króna i ár. Það er um 17
prósenta hækkun frá fyrra ári. Gert
er ráð fyrir að 717 milljónir fari til
lagningar þjóðvega og smíði brúa úr
vegasjóði og er um verulega hækkun
að ræða frá í fyrra þegar kostnaður
af framkvæmdum við þjóðvegi og
brúarsmíði nam 577 milljónum
króna auk 118 milljóna í rekstur og
viðhald þjóðvega í þéttbýli.
Heimilað hefur verið útboð á mis-
lægum gatnamótum Höföabakka og
Vesturlandsvegar. Byrjað verður á
framkvæmdum við göngubrú yfir
Kringlumýrarbraut í Fossvogi og
Miklubraut við Rauðagerði. Byrjaö
verður á breikkun Vesturlandsvegar
í Ártúnsbrekku og nýjum brúm yfir
Elliðaár. Þá verður farið í lengingu
Viðarhöfða að Grjóthálsi við Hálsa-
braut.
Farið verður í byggingu dælu- og
hreinsistöðvar við Mýrargötu við
Ánanaust og verður 305 milljónum
farið í það verk auk þess sem unnið
verður að hönnun annarra mann-
virkja, til dæmis dælustöð við Eiðs-
granda. Unnið verður að fyrsta
áfanga ræsis við Leiruvog, tvo
áfanga í Elliðavogsræsi og haldið
verður áfram lagningu holræsis í
Suður-Mjódd. Heildarkostnaður við
holræsaframkvæmdir verður 491
milljón króna, þar af koma 67 millj-
ónir frá nágrannasveitarfélögum
Reykjavíkur.
í greinargerð um holræsafram-
Dröfnhf.:
Greiðslu-
stöðvun renn-
urútídag
Viöræður hafa átt sér stað milli
bæjaryfirvalda i Hafnarfirði og
forráðamanna' Skipasmíðastöðv-
arinnar Drafnar hf. um það
hvernig leysa megi fjárhagsvanda
skipasmíðastöðvarinnar og
Skipaþjónustu Drafnar hf. Bæði
fyrirtækin eru í greiðslustöðvun
en Fasteignaþjónusta Drafnar hf.
hefur verið lýst gjaldþrota. Forr-
áðamenn Drafnar vilja að bæjar-
sjóður auki hlutafé sitt um 30
milljónir þar sem bæjarsjóður
Hafnarijarðar getur tapað að
minnsta kosti um sjö milljónum
króna í formi hlutafjár og víkjandi
lána fari fyrirtækin í þrot.
Samkvæmt áreiöanlegum
heimildum DV var rekstrartap
Skipasmíðastöðvarinnar Drafnar
hf. um 74 milljónir króna áriö
1993 þó að fyrirtækiö hafi aðeins
sýnt 24 milljóna króna tap í árs-
reikningum. í ársbyrjun 1994
stofnaði Skipasmíðastöðin dótt-
urfyrirtækin Skipaþjónustu
Drafnar hf. og Fasteignaþjónustu
Drafnar hf., uppfærði eignir fyrir
50 milljónir króna og seldi. Tahð
er að 80-90 milljónir þurfi til að
bjarga fyrirtækjunum tveimur
frá gjaldþroti.
Greiðslustöðvun Skipaþjón-
ustunnar og Skipasmíðastöðvar-
innar rennur út í dag og er búist
viö að sótt verði um framleng-
ingu.
Um 50-70 starfsmenn eru hjá
Dröfn.
Sjúkrahús Suðurlands:
Þjónustuaukning og
fæðingum fjölgar
Kristján Einarsson, DV, Selfossi:
Eftir góðan rekstur Sjúkrahúss
Suðurlands undanfarin ár bregður
svo við að dæmið hefur snúist við
og tölur sýna erfiðan rekstur á síð-
asta ári.
Niðurskurður fjárveitingavaldsins
samfara þjónustuaukningu á spítal-
anum eiga þar drýgstan þátt. T.d.
hefur aðgerðum fjölgað töluvert eða
um 21% milli ára ’93-’94, auk þess
að þær eru stærri og viðameiri.
í lok ársins var lokið við flutning
og endurbætur á fæðingardeild sem
strax hefur virkað þannig aö konur
líta meir en áður til sjúkráhússins
þegar kemur að fæðingu.
A móti þessum konum tekur
kvennasjúkdómalæknirinn Þorkell
Guðmundsson. Hann hefur starfað
viö stofnunina í rúmt ár og hefur
lagt sig fram um að gera deildina
ásamt starfsfólki sínu sem best úr
garði. Aukning á tíðni fæðinga á
sjúkrahúsinu milli ára er 42% - þeim
hefur fjölgað um 53.
Mannabreytingar veröa 1. apríl.
Hafsteinn Þorvaldsson fram-
kvæmdastjóri, sem stjórnað hefur
þar í 30 ár, hættir eftir farsælan feril
og við tekur Bjarni B. Arthúrsson.
Þau halda um fjármál Sjúkrahúss Suðurlands, f.h., Esther Oskarsdóttir,
Þorbjörg Ársælsdóttir, Ragnhildur Ingvarsdóttir og Hafsteinn Þorvaldsson.
DV-mynd Kristján
kvæmdir í borginni næstu 12 árin
kemur fram að heildarkostnaður við
nýbyggingar aðalræsa, rekstur og
viðhald eldri holræsa og afborgunum
af lánum verði samtals 8.440 milljón-
ir króna eða rúmar 700 milljónir á
ári. Þetta kom fram á borgarstjómar-
fundi í síðustu viku.
Óshlíð
Snjóflóð
lokuðu
veginum
Tvö snjóflóð féllu á veginn um
Óshlíð aðfaranótt sunnudags og
lokuðu honum. Að sögn ísafjarð-
arlögreglu var vegurinn lokaður
allan seinnihluta nætur og var
ekki opnaöur á ný fyrr en eftir
hádegi á sunnudag. Engin hætta
skapaöist vegna flóðanna. -rt
Grímsnes:
Brotistinn
í þrjá sumar-
bústaði
Brotist var inn í þrjá sumarbú-
staði í Grímsnesinu um síðustu
helgi. Innbrotin voru tilkynnt til
Selfosslögregluá sunnudag. Unn-
in voru skemmdarverk og segir
lögreglan að svo virðist sem þeir
sem þarna vora aö verki hafi ver-
iðíáfengisleit. -rt
í fréttum i DV í gær var vitnað
í heftið Rekstur ogframkvæmdir
Reykjavíkurborgar 1995 - stefna
borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins og sagt aö það hefði verið lagt
fram í borgarstjórn nýlega. Það
er rangt. Ritið hefur hvorki verið
lagt fram i borgarstjóm né borg-
arráði.
Undlrmálsfiskur reiknist til kvóta:
Verður til að f iski verð-
ur f leygt í meira mæli
- segir Guðjón A. Kristjánsson
„Það er borðleggjandi að með þess-
ari breytingu verður meira um að
fiski verði fleygt í sjóinn. Þetta er sá
fiskur sem hlutfallslega fer mest
vinna í að gera að og minnst fæst fyr-
ir. Ahafnir kvótalitilla skipa munu
líta þannig á að með þessu sé verið
rýra þeirra kjör,“ segir Guðjón A.
Kristjánsson, forseti Farmanna- og
fiskimannasambands íslands, vegna
nýrrar reglugerðar um smáfisk.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gef-
ið út reglugerð sem kveður á um að
undirmálsfiskur skuli teljast að fullu
til kvóta. Hingað til hefur hann að-
eins talist til kvóta sem nemur þriðj-
ungi. í tilkynningu frá ráðuneytinu
segir að þetta sé gert á grundvelli
álits sem Samstarfsnefnd um bætta
umgengni við auðlindir sjávar skil-
aði. í skýrslu nefndarinnar segir að
athuganir sýni aö um 75 prósent af
þeim fiski sem landað er sem undir-
málsfiski sé fiskur yfir máli.
„Ég átti sæti í þessari nefnd og
sendi ráðherra bréf strax og ég frétti
af niðurstöðu nefndarinnar. Þar var-
aði ég við þessum atriðum. Þetta er
hið mesta glapræði sem verður ekki
til þess að við fáum réttar aflatölur
af Islandsmiðum," segir Guðjón.
-rt
Hafnarflörður:
Sýslumaðurinn verði áfram í miðbænum
Tæplega 30 verslunareigendur í
Miðbæ Hafnaríjarðar hafa skorað á
bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að beita
sér fyrir því að sýslumannsembættið
flytji ekki úr miðbænum í húsnæði
við Bæjarhraun. Bæjarráð Hafnar-
íjarðar hefur tekið undir þessa
áskorun og hafa viðræður átt sér stað
milli bæjarstjórans og sýslumanns-
ins í Hafnaríírði.
í bókun bæjarráðs er minnt á fyrri
viðræður bæjaryfirvalda og ráðu-
neyta um húsnæðismál sýslumanns-
embættisins og þá áherslu að starf-
semi embættisins yrði áfram hluti
af umsvifum og þjónustu í miðbæn-
um. I bókuninni segir að bæjaryfir-
völd hafi beitt sér fyrir uppbyggingu
í miðbænum til að auðvelda þróun
og vöxt þjónustu og því væri alvar-
legt áfall ef sýslumannsembættið
flytti úr miðbænum.
$
Silfeinærföt
Úr 100% silbi. sem er hlýtt í hulda en svalt í hita. Þau henta beeöi úti sem inni — á fjöTlum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt.
OQ
S lcr. 3.300,-
M kr. 3.300,-
l Irr. 4.140,-
XI kr. 4.140,-
XXI Ir. 4.140,-
□
S kr. 5.940,-
M kr. 5.940,-
l kr. 7.480,-
XI kr. 7.480,-
XXL kr. 7.480,-
S kr. 7.150,-
M kr. 7.150,-
L kr. 7.995,-
XL kr. 7.995,-
XXL kr. 7.995,-
XS kr. 4.365,-
S kr. 4.365,-
M kr. 4.365,-
L kr. 5.280,-
XL kr. 5.280,
XXL kr. 5280,-
XS kr. 5.885,-
5 kr. 5.885,-
M kr. 5.885,
L kr. 7.425,-
XI kr. 7.425,
XS kr. 6.990,-
5 kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
XL kr. 7.920,-
XS kr. 5.500,-
5 kr. 5.500,-
OM kr. 6.820,-
l kr. 6.820,-
XL kr. 7.700,
XXL kr. 7.700,-
tP
TF
XS kr. 5.170,-
S kr. 5.170,-
M kr. 6.160,-
l kr. 6.160,-
XI kr. 6.930,-
XXI kr.6.930,-
8
5 kr. 9.980,-
M kr. 9.980,-
L kr. 9.980,-
0-1 órs kr. 1.980,-
’o) 2-4 6« kr. 1.980,-
5-7 6rs kr. 1.980,-
Full. kr. 2.240,-
XS kr. 3.960,-
5 kr. 3.960,-
r. 3.960,-
4.730,-
XI kr. 4.730,-
©
5 kr. 3.560,
M kr. 3.820,-
L kr. 3.995,-
_ l rtr. J.v
\ M kr.3.9
L kr.4.7
úSBItt
80 100 kr. 3.130,-
110-130 kr. 4.290,-
140-150 kr. 4.950,-
R
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
60 kr. 2.795,-
70 kr. 2.795,-
ÚIIIUillH'lli^
XS kr. 7.150,-
S kr. 7.150,-
M kr. 8.250,-
L kr. 8.250,-
XL kr. 9.350,-
XXL kr. 9.350,
0-4 món. kr. 2.310,-
4-9 món. kr. 2.310,-
9-16 món.kr. 2.310,-
tP
^TBIH.TlM.I.'fc
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr.3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
tP
80% ull - 20% silki
S kr. 2.970,-
M kr. 2970,-
L kr. 2.970,-
80% ull - 20% silki
5 kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
L kr. 3.255,-
binnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur, angóru,
banínuuliarnærföt í fimm þybbtum. hnjáhlífar. mittishlífar, axlahlífar. olnbogahlífar,
úlnliöahlífar, varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri
bómuli. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. ... . . . i
Natturulæknsngabuoin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901