Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 40. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. „Vatnsberamaðurimia sem var ákærður fyrir 38 milljóna innskattssvik 1111 skipti: Fékk greiðslur á med- an hann sat í fangelsi - skattayfirvöld fengu fyrst vitneskju um þetta frá DV í gær - sjá bls. 2 Dagsönn: Alltaf jafn gamanað spila bridge -sjábls. 36-37 Fylgiflokka: Konur óákveðnari en karlarnir -sjábls.2 Landsleikur: Hrikaleg skrílslæti -sjábls. 14og27 Ræninginn hlóþegar hann gafst upp -sjábls.4 Vinsælustu myndböndin -sjábls. 16 GeorgeBush: Skautítréog brautnef áhorfanda -sjábls.9 64létustí eldsvoða á Taívan -sjábls.8 Fullt hús var og margklappað upp á sal Menntaskólans við Hamrahlíð þegar Egill Ólafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Bjóla og Valgeir Guðjónsson komu saman á ný sem Spilverk þjóðanna við gífurlega hrifningu í gærkvöldi. Tónleikarnir voru söfnunarátak fyrir fatlaða nemendur i Menntaskólanum við Hamrahlíð. Að loknum tónleikunum fagnaði Páll Óskar „stóru systur“ með Agli sem lék á kontrabassann af hjartans lyst. DV-mynd GVA Skoðanakönnun DV: Kennarar fái samaogaðrir -sjábls.5 Hvað kostar á skíðasvæðin? Ódýrustu skíða- kortin á Dalvík -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.