Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 Spumingin Sparar þú reglulega? Björg Jónatansdóttir húsmóðir: Nei, ég spara ekki því það er ekki hægt á íslandi. Magnús Traustason stýrimaður: Já, ég spara reglulega. Jón Þór Karlsson nemi: Nei, það get ég ekki sagt. Fanney Hrafnkelsdóttir bankastarfs- maður: Já, við gerum það eins og við getum. Guðrún Hrafnkelsdóttir heimavinn- andi: Já, ég spara það sem ég get. Jóna Sigurvinsdóttir þroskaþjálfi: Nei, því miður þá geri ég það ekki. Lesendur Kennarar með kröf ur á almenning S ? . ' ' ' Fólk snúi bökum saman og hafni þjófstarti kennara, segir bréfritari meöal annars. Lágmarkskrafa kennara Sigurður Magnússon skrifar: Það er óhugnanlegt að kennarar skuli nú ætla að koma öllu í bál og brand á vinnumarkaði. Það lofar ekki góðu þegar þessi stétt manna sem á að vera æskunni fyrirmynd er fyrst til að slíta í sundur friðinn. Þá er ekki einfalt mál að átta sig á því hvers vegna þeir rísa fyrstir upp með kröfur um stórfelldar kaup- hækkanir. Það veröur ekki séð af launatöxtum þeirra að þeir séu verr haldnir en sambærilegar stéttir. Það er að vísu ljóst að það er gífur- leg skekkja í þjóðfélaginu hvað varð- ar almenn kjör launþega annars veg- ar og kjör atvinnurekenda hins veg- ar. 011 viðleitni stjórnvalda til að rétta af íjárlagahallann virðist hníga að því einu aö ganga enn frekar á það fólk sem stendur undir velferð- arkerfmu. - Með reglubundnum skattahækkunum sem leitt hafa til þess að launþegar með laun yfir 150 þúsundum króna á mánuði eru kúg- aðir umfram öll velsæmismörk. Eng- inn skilningur virðist á því að þetta fólk þarf að lifa. Millifærslur til tekjujöfnunar eru nú komnar á það stig að lífsbaráttan er auðveldari at- vinnulausum á framfæri Félags- málastofnunar og ríkisins en aö reka kjarnafjölskyldu á 150 þúsundum króna á mánuði! Á íslandi hefur smám saman orðið til allstór hópur sem nefna má hinn kúgaða meirihluta. Sá hópur sem á sífellt eríiðara með að komast af undir skattakúguninni er hinn raun- verulegi vinnuveitandi kennaranna. Ríkið. Með lítilli einföldun má rökstyðja það að kröfur kennara um launaækkanir eru jafnframt kröfur K.P. skrifar: Það er erfitt að veijast lygasögum. - Það var í byijun desember 1993. Ég var búinn að umbera drykkju og mikil óþægindi af völdum leigjanda míns í marga daga. Hann hafði slitið símann minn úr sambandi og lokað sig inni. Ég var á þessum tíma heima vegna veikinda. - Þessi leigjandi minn tilkynnir á vinnustað minn að ég sé með sér við drykkju og að lík- indum fleira sem ég hef ekki komist að. Gjörningur hans olli því að ég fékk áminningarbréf frá vinnustað mínum í fyrsta skipti á 36 ára starfs- ferli. Ósannindi og svik lágu í loftinu á vinnustaðnum. Þetta olli mér væg- ast sagt miklum óþægindum. Árni Sigurðsson skrifar: Mér blöskrar sú umræða, ég vil segja fijálslega umræða og þau frjálslegu rök sem fram eru borin æ ofan í æ af ráðamönnum lands og þjóð- ar, svo og staðarmönnum þar sem snjó- flóðin eru tíðari en annars staðar á lahdinu. Þannig fullyrða menn nú að það sé svo sem allt í lagi að endur- byggja í námunda viö þá staöi sem eru Hringið í síma 563 2700 milli kl. 14 og 16 - eða skrifið um að skattpíningin verði aukin enn frekar. Þetta er nöturlegt í því ljósi að takist kennurunum að lagfæra sín kjör mun það í sömu andrá gera kjör þjáningarbræðra og -systra þeirra að sama skapi lakari. Það skortir mikið á aö fólk geri sér grein fyrir því hvert kröfurnar bein- ast í raun; í tilviki kennaranna bein- ast þær ekki að Davíö Oddssyni eða Friörik Sophussyni, þær beinast að almenningi í landinu. Það er orðið tímabært að fólk geri sér grein fyrir Eg sem húsráðandi gerði ítrekaðar tilraunir til að reka leigjanda minn út með aðstoð lögreglu en án árang- urs. Einnig braust hann inn í íbúð- ina, braut lykil í hurðarskrá og olh margvíslegum skemmdum. Eftir þetta tókst mér loks að láta lögregl- una taka manninn. Síðan gerist það um þijúleytið nótt eina að heim til mín koma lögreglumenn og rífa mig upp úr rúminu og senda í yfirheyrslu á Lögreglustöðinni. Allt vegna lyga- vefs þessa sauðdrukkna manns á meðan hann lá á Borgarspítalanum ofurölvi. Svo mikil var trú lögreglunnar á uppspuna þessa manns aö jiað kom til tals að loka mig inni. Ákveðinn sannarlega snjóþungir og geta átt von á flóðum hvenær sem er. Sama má segja um nágrenni ísa- fjarðarkaupstaðar þar sem skíðamót eru haldin með pómp og pragt og enn eitt slíkt í bígerð. Fengin er umsögn manna sem þekkja allt til snjóflóða sem hægt er að þekkja og hafa kom- ið sér upp varnarkerfi gegn þeim. Ég á við Svisslendingana sem gjalda því að ríkið, þessi vinnuveitandi sem sjaldnast hefur auga með launþegum sínum - það er ég. Slagorð á borð við báknið burt sem átti að standa fyrir þeirri pólitísku hugsjón að minnka ríkisumsvif og þar með skatta er nú í senn spreng- hlægilegt og grátlegt þegar litiö er yfir árangurinn. Það er ástæða fyrir hinn þögla meirihluta að snúa bök- um saman og hafna þjófstarti kenn- aranna og tryggja að efnahagsbatan- um verði dreift jafnt á launþegana. rannsóknarlögreglumaöur á aö vita allt um þetta mál og hvemig því lauk. RLR segir málið vera úr sögunni og neitar að gefa mér ljósrit af viðkom- andi skýrslum. Er ég þar af leiðandi ekki til sem nafn eða persóna í þeirra bókum eftir allt sem á undan er geng- iö. Á ég að sætta mig við þau mála- lok? Ég get ekki sætt mig við þann ósannindagjörning sem á sér stað á vinnustað mínum í kjölfar þessa máls, og sem ég enn líð fyrir. - Ég hef því til þessa boriö skarðan hlut frá borði í samskiptum mínum við lögregluna, hvað sem síðar kann að koma í ljós. varhug við að endurbyggja mann- virki á þessum stöðum. Ráðamenn hér humma þetta bara fram af sér og vilja helst ekkert af vita. Telja eins og fyrri daginn aö útlendingar viti harla lítið um ís- lenskar aðstæður. Sannleikurinn er sá aö í byggðum Vestfjarða er óvíða öruggt skjól gegn snjóflóðum. Af- stöðu á að taka í samræmi við það. Sigurður skrifar: Ef vit og ábyrgðartilfinning væri til hjá kennurum - og á ég við almenna kennara, ekki for- ystusveitir þeirra eða samninga- nefndir - myndu þeir nú taka höndum saman og krefjast þess af forystu sinni að verkfalli boð- uðu 17. febrúar yrði frestað. For- ystumenn þeirra yrðu aö taka til- lit til þessa. Lágmarkskrafa kennara gæti verið að efnt yrði til atkvæðagreiöslu í kennarafé- lögunum um hvort fresta eigi verkfalli. Ástæðan fyrir frestun- inni er augþós. Verkfall kennara nú yrði langt og tilgangslaust og þjónar því einu að spilla fyrir öðrum án þess að færa kennurum nokkurn ávinning. Morgunblaðið svívirt Heiðara Ólafur Ólafsson skrifar: í leiðara í Vikublaðinu 10. febr. sl. birtust harðorðar svívirðingar í garö Morgunblaðsins. Yfirmenn blaðsins voru ásakaðir fyrir mútuþægni og fyrir að þiggja milljónagreiöslur í einkaþágu. Blaðamenn og yfirmenn rit- stjóraar Morgunblaðsins voru sagðir þiggja gjafir og þjónustu fyrir hundruö og jafnvel milljónir króna! Og á Morgublaðinu væri vændið hluti af kjörum blaða- manna. - Er hér ekki tilefni til viðbragða? Hvar er nú siðanefnd blaðamanna? Að ætla aö þegja svona mál í hel styrkir orðróm- inn, sannan eða loginn. Hæhæogbæbæ H.S. skrifar: Flatneskjulegur er boðskapur- inn á (ný)mjólkurfernunum okk- ar. Kveöjurnr „hæ“ og „bæ“ bannfærðar sem flatneskja, með þeim rökum einum að hægt sé að heilsast og kveðja með öðrum hætti. Dæinin sem tilgreind eru benda hins vegar á orðlangar kveöjur og alls ekki stuttar og snjallar. Ekki einu sinni bent á kveðjuorðiö ágæta „bless" sem dugað hefur vel í áratugi. Ég minni á að hæ og bæ eru gamal- kunn orð í tungunni og ánægju- legt til þess að vita að þau skuli ganga í yngingu lífdaga með þeim hætti sem nú er orðið. Fordæmi er til í þjóðkvæöi: Hæ hæ. Hrafn flaug af. Bæ. Og ugglaust víðar. - Bæ. „Bónus“hjá Hæstarétti Páll Pálsson skrifar: Hæstiréttur á afmæh í næstu viku, þ.e. áfimmtudaginn. -Mað- ur hefur heyrt að afbrotamenn landsins ætli að samfagna á þess- um degi. Þorri þeirra er mjög já- kvæður gagnvart Hæstarétti, enda gengur hann undir nafninu „Bónus“ þeirra á meðal. Ekki veit ég hvernig fórnarlömb af- brotamanna hugsa til þeirrar stofnunar á þessum tímamótum, en það er eflaust ekkert fallegt. Vonandi fær „Bónus" einhverja viðurkenningu af þessu tilefni frá hinum lánsömu, þ.e. afbrota- mönnunum. Utanferðaásókn íhámarki Fríða hringdi: Biðin eftir miöum í utanferðir fyrir 7.900 kr. sýnir að mikil ásókn er í utanferðir, og þær eru taldar til hinna æðstu gæða og kjara sem finnast í þessu landi. Sannleikurinn er kannski sá að landsmenn þjást bókstaflega af einangruninni frá öðrum lönd- um, þrá eftir öðru og heilbrigöara andrúmslofti og fólk leggur því mildð upp úr tíðum utanferöum. Leigjandi veldur samskiptaskaða Snjóflóðahættan á Vestfjörðum Eru skiðamót haldin í varasömu umhverfi?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.