Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 Utlönd Stuttarfréttir 64 gestir á veitinga- og karaoke-stað á Taívan fórust 1 eldsvoða: Áttu sér enga undan- komuleið úr logunum Að minnsta kosti sextíu og fjórir létu lífið í eldsvoða sem varð eftir sprengingu í karaoke-skemmtistað og matsölustað í borginni Taichung á Taívan í gær. Allir gluggar voru festir aftur, aðeins einar útgöngudyr voru á jarðhæðinni og flóttaleiðir voru engar. Gestimir komust því hvergi úr vítislogunum. Þetta er mannskæðasti eldsvoði sem orðið hefur í landinu. Tólf hlutu sár í eldinum og eru fjór- ir þeirra í lífshættu „Staðurinn var eins og fuglabúr," sagði námsmaður sem hringdi til útvarpsstöðvar eftir brunann. Málmrimlar voru umhverfis tvær efstu hæðir byggingarinnar þannig að hún var eins og málmbúr sem enginn gat sloppið úr. Rimlarnir komu einnig í veg fyrir að slökkvi- liðsmenn næðu að sprauta vatni úr slöngum sínum á logana, að því er sjónarvottar sögðu. Wu Ching-fang, varðstjóri í slökkviliðinu, sagði að flestir hinna látnu, sem lágu í hrúgum nærri dyr- um og gluggum, hefðu látist af völd- um eitraðra lofttegunda sem mynd- uöust við brunann. „Ef aðrar útgöngudyr hefðu verið á veitingastaðnum hefðu færri látist og slasast," sagði Wu við fréttamenn. í yfirlýsingu frá borgaryflrvöldum í Taichung sagði að eldurinn hefði átt upptök sín á bar á fyrstu hæð Slökkviliðsmenn flytja burt eitt fórnarlamba eldsvoðans á Taívan í gær, þess mannskæðasta sem orðið hefur þar í landi frá upphafi. Rimlar utan á húsinu komu í veg fyrir að fólk kæmist út. Sfmamynd Reuter byggingarinnar og hann hefði síðan breiðst hratt út um innréttingar og skreytingar hússins. Framkvæmdastjórn ; Evrópu- sambandsins mun á næstu dögum bera upp formleg mótmæli við Norður-Atlantshafsfiskveiðínefnd- ina vegna niðurskurðar á grá- lúðukvóta ESB undan suðaustur- strönd Kanada. ESB sættir sig ekki viö að fá aðeins 12,59 prósent af heildarkvótanum. Kanadamenn fengu því fram- gengt að grólúðukvótinn var stór- lega minnkaður og fær ESB aðeins 3400 tonn en sóttist eftir 17500 tonn- um. Kanadamenn fá 16300 tonn af 27000 tonna heildarkvóta. Router „Mestallar skreytingamar og hús- gögnin voru mjög eldfim og gáfu frá sér eitraðar lofttegundir þegar þau brunnu," sagði Wu varðstjóri. Reuter Tekur bréf Nyrups fyrir Færeyska Lögþingið tekur bréf Pouls Nyrups Rasmussens, forsætis- ráðherra Danmerkur, ekki fyrir fyrr en í fyrsta lagi á föstudag. I bréfinu biður ráðherrann Lögþingið að taka afstöðu til þess á hvaða grundvelli sérfræðinganefnd á aö rannsaka hlutafjárskiptin milli færeysku bankanna tveggja, Færeyjabanka og Sjóvinnubankans. Edmund Joensen, lögmaður Fær- eyja, hefur ekki enn sent nauðsynleg fylgibréf til Maritu Petersen, forseta þingsins, sem verður til þess að hún er knúin til að leggja bréf Nyrups fyrirLögþingiö. Ritzau Sáttasemjarar stórveldanna reyna enn að koma á friði i fyrr- um Júgóslavíu. Jeltsíntiivarnar Borís Jeltsín ■ffi|áÍá|Ú|fÓÍíli::!l :|eti;K!hÍÍ|;suþ|ií: vörnum fyrir blóðuga innrás rússneskra hermánna í Tsjetsjeniu tii að berja á að- skilnaðarsinnum en nú hafa deiluaðilar sæst á vopnahlé. Vopnahlé heldur Fujimori Perúforseti segir að vopnahléið í landamæradeílum við Ekvador haldi. Tílbúnirívidrædur Uppreisnarmenn indíána x Mexikó eru reiðubúnir til við- ræðna við stjómvöld. Dengeldgamall Dóttir Dengs Xiaopings Kína- leíðtoga segir hann vera gamal- menni á eftirlaunum. KcnadrepiníAlsir Heittrúaðir múslímar í Alsír myrtu formann kvenréttinda- samtaka. Hjartaáfall Roys Roy Rogers, kúrekinn simgj- andi, fékk vægt hjartaáfall um lielgina en líður vel núna. NýttumAndreottí Giuho Andre- otti, fyrrum for- | sætisráðherra Ítalíu, er áfram i vondum mál- j um vegxxa ásak- | ana um tengsl við mailúna en ' saksóknarar segjast hafa nýjar sannanir um slíkt. Jacques Delors, fyrrum ESB- stjóri, verður foroxaður stuðn- ingshóps Jospins, forsetafram- bjóðanda franskra sósialista. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurberg 34, 2. hæð, þingl. eig. Hólmfríður Guðbjömsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Álakvísl 130, ásamt stæði í bílskýli, þingl. eig. Ámi Magnússon, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, 20. febrúar 1995 kl. 10.00.________ Álfheimar 33, efeta hæð + bílskúr, þingl. eig. Bjami Vilhjájmsson, gerð- arbeiðandi Landsbanki íslands Breið- holti, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Álfheimar 74, hluti í verslun á 1. hæð f.m. í N-álmu, þingl. eig. Kristján Stef- ánsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Landsbanki ís- lands, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Alftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ó. Ólafeson, gerðarbeiðend- ur Landsbanki íslands Akranesi og íslandsbanki hf„ 20. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Árland 6, þingl. eig. Ágúst Hafberg, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis og íslandsbaxíki hf„ 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Ármúh 7, hluti, þingl. eig. Fijáls fjöl- miðlun hf„ gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00._________________________ Ármúli 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor- grímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Ármúh 40, vesturhluti jarðhæðar, þingl. eig. Pétur Kjartansson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Ásgarður 36,1. og 2. hæð og bílskúr, þingl. eig. Jón Hermannsson, gerðar- beiðendur Sparisjóður Rvíkúr og ná- grennis og íslandsbanki hf„ 20. febrú- ar 1995 kl. 10.00._________________ Ásvahagata 19, verslunarrými á 1. hæð, þingl. eig. Kristján Á. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheímtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Bauganes 44, efri hæð ásamt bfl- geymslu, hluti, þingl. eig. Helgi Jóns- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00.________ Birtingakvísl 8, hluti, þingl. eig. Andr- és G. Guðbjartsson, gerðarbeiðandi tohstjórinn í Reykjavik, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. ________________ Blesugróf 7, þingl. eig. Trausti Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Blikahólar 12, íb. 0004, þingl. eig. Birk- ir Pétursson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Borgartún 19, hluti, þingl. eig. Höfða- vík hf„ netagerð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30.____________________ Borgartún 25-27, hluti, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergssonar hf„ gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sameinaði hfeyrissjóðurinn og tollstjórinn í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 10.00.____________________ Borgartún 32, ein. 0101, 200,1 m2 til vixxstri á 1. hæð, þingl. eig. Skarðshxís hf„ gerðarbeiðandi Guðrún Jóhannes- dóttir, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Borgartún 32, ein. 02-03 195,8 m2 til hægri á 2. hæð, þingl. eig. Skarðshús hf„ gerðarbeiðandi Garðar Briem, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. Borgartún 36, hluti, þingl. eig. Vél- smiðja Jóns Sigurðssonar hf„ gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Bragagata 22, fiskbúð á 1. hæð og skúr m.m. merkt 0102, þingl. eig. Ein- ar Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl, 13.30._________________________ Brautarholt 16, austurhluti, þingl. eig. Kristján Þ. Jóefeson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Breiðagerði 25, þingl. eig. Einar Niku- lásson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Bræðraborgarstígur 1, hluti, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Dafeel 6, jarðhæð t.v„ þingl. eig. Guimar Már Gíslason, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og sýslumaður- inn í Kópavogi, 20. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Dakel 11, eignarhl. Guðrúnar Gúst- afed. í 2. hæð t.v„ þingl. eig. Guðrún Ágústa Gústafedóttir, gerðarbeiðandi Raufarhafnarhreppur, 20. febrúar 1995 kl. 10.00._________________________ Depluhólar 5, þingl. eig. Depluhólar 5 hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og íslands- banki hf„ 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Dugguvogur 3, hluti, þingl. eig. Meist- arinn hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Dugguvogur 12, 3. hæð austurhluti, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Dugguvogur 12, 4. hæð, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Ög- mundur H. Runólfeson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka hf. Björg- unarfélag, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan f Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30._________________________ Eldshöfði 16, þingl. eig. Oddur Bene- diktsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Faxaskjól 26, hæð og ris, þingl. eig. Friðrik Adolfeson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. febrúar 1995 kl. 13.30.____________________ Öldugrandi 13, eignarhluti 0203, ásamt bflskúr 0102, þingl. eig. Hilmar Valgarðsson, gerðarbeiðandi Agnar Gústafeson, 20. febrúar 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fasteignin Jarðhús fyrfr ofan Ártúns- brekku, þingl. eig. Jarðhúsin hf„ gerð- arbeiðendur Framkvæmdasjóður |s- lands, Sparisjóður Kópavogs og ís- landsbanki hf„ 20. febrúar 1995 kl. 16.00._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.