Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 31 Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Scania 82H ‘84, til sölu, ekinn 350 þús., með Hiab 1265 krana og fjarstýringu, spil, krabbi meó rótor. Man 1692 ‘84, palllaus, ekinn 200 þús., 1 millj. + vsk. Bílasalan Fell, sími 97-11479. Til sölu Scania 142H, árg. ‘83, búkkabíll meó dráttarskífu. Bifreióin er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 985- 20730 eftir kl. 19 og um helgina. Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690. Getum útvegaó Viking 1300 Super snjóblásara. Allur nýyfírfarinn. Útvegum vörubíla frá Svíþjóð. _________ 1/innuvélar Traktorsgröfur til sölu. Case 580G, árg. ‘88, ek. 4000 vst., Cat 428, árg. ‘89, ek. 5800 vst., og Cat 428, árg. ‘87, ek. 5500 vst. Góó greióslukjör, gott veró. Kraft- vélar hf., Funahöfóa 6, sími 563 4500. glL Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott veró og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Nýir lyftarar- varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæói, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eðallyftara. Útveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleðslustöóvar i flestar gerðir lyftara. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. ____________________________ Notaöir lyftarar. Útvegum meó stuttum fyrirvara góöa, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Nýir Irishman. Nýir og notaóir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Vióg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655.______ Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500.__________ gf Húsnæði í boði í miöbæ Hafnarfjaröar, gott herb. í nýlegu húsi, m/aðgangi aö setustofu, baóherb. og eldhúskrók. Þvottaaðstaða. Leiga 17 þús., hálf leiga fyrirfram. Uppl. í sima 91-643569._____________________________ 3 herb. kjallaraíbúö meö sérinngangi við Bollagötu til leigu frá 1. mars í a.m.k. 1 ár. Leiguveró 38 þús. á mán. S. 91- 21025 millikl. 20 og 22._______________ Einstaklingsibúö! Lítió sérbýli, 35 m 2 , með allri aóstöóu til leigu í 3-6 mánuöi í Seljahverfi, ódýr leiga. Upplýsingar gefur Ingi Þór í síma 91-73254.________ Herbergi til leigu, meö aögangi aö eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og setu- stofu meó sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. Sími 13550. Þingholtin. Hlýleg 2ja herb. íbúð með sál til leigu, parket, flísar, bitar í lofti. Algjör reglusemi. Leiga 33 þús. á mán- uði. Svör sendist DV, merkt „GA 1502“ 3ja-4ra herbergja íbúö í Hólahverfi til leigu, laus strax. Svör sendist DV, merkt „HB 1481“._______________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700._________________ Vesturbær. 3ja herbergja íbúð til leigu í stuttan tíma. Reglusemi. Laus strax. Uppl. 1 síma 91-629207 eða 91-53223. gf Húsnæði óskast Góöir leigjendur. Oskum eftir 4 herb. íbúð eða stærri, helst í Kópavogi, frá 1. maí eða fyrr. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-45640 e.kl. 17.____________ Þritug kona meö 2ja mánaöa barn óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. mars í vestur- eða austurbænum. Hef meómæli. Uppl. í sima 91-46803.___________________ Óska eftir aö taka á leigu .einstak- Ungsíbúó eða litla 2ja herb. íbuð frá 15. apríl. Leigutxmi a.m.k. 6 mánuðir. 3ja mán. fyrirframgreiðsla. Sími 91-24398. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-873378.______ 2ja herbergja ibúö óskast á leigu. Upplýsingar í síma 91-684278.______ íbúö óskast sem næst Breiðageró- isskóla. Uppl. í síma 91-34824 e.kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýmshorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 100 m 2 skrsthúsn., í Borgartúni. • 105 m2 iónaðarhúsn., úti í Örfirisey. • 150 m 2 skrst/þjónustuhúsn., Laugav. • 150 m 2 skrifsthúsn., Brautarholti. • 300 m 2 húsn. f. heildv., Sundaborg. Leigulistinn, Skiphoit 50B, s. 622344, Grensásvegur - til leigu. Fallega innréttuó 198 m 2 skrifstofuhæð með 7 herbergjum, móttöku, fundarherbergi, geymslu, eldhússkenk og snyrtingu. Dúkur á gólfum. fallegt útsýni. Laus fljótlega. Leigulistinn, s. 622344. 100 m 2 . Eitt besta verslunarplássió í Glæsibæ er til sölu (eða leigu). Eigna- skipti koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20811. 4 mismunandi stór skrifstofuherbergi til leigu. Leigist saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar í síma 91-13322 á daginn eða 91-876189 e.kl. 17._______ Nokkur góö skrifstofuherbergi í Sigtúni til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Skrifstofuhúsnæöi til leigu. Meðleigjanda vantar aó skrifstofuhús- næði í miðbæ Rvíkur. Upplýsingar í sima 91-19099. Snyrtivöruverslun, til leigu 50 m 2 húsnæói undir snyrtivöruverslun i Mióvangi 41, Hf. Aðstaða f. snyrtifræó- ing. Sími 91-681245 á skrifstofutíma. Til leigu er iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði í Kópavogi. Stórt iðnaðar- húsn., 5-8 m lofthæð, og iðnaðar- eða skrifstofuhúsn. 100-167 m 2 . Simi 91- 643107.______________________________ Til sölu eöa leigu 202 m 2 iðnaðar- húsnæói i Hafnarfirói. Stórar inn- keyrsludyr. Góó lofthæð, góð aðkoma. Upplýsingar í sima 91-651056.________ Óska eftir bílskúr, helst tvöföldum, undir geymslu á húsgögnum. Upplýs- ingar i síma 588 8625. $ Atvinna í boði Móttaka - Afgreiösla. Starfskraftur óskast í móttöku og afgreiðslu. Þarf aó vera áreiðanlegur og geta unnið sjálf- stætt. Reyklaus vinnustaður. Upplýs- ingar gefur verkstjóri í síma 588 7581 milli kl. 13 og 15 í dag. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700._____ Gervineglur - námskeiö. Læróu að setja á gervineglur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860.____________ Hæfileikaríkt fólk óskast til aö vinna hjá stóru sölufyrirtæki í miðbænum. Unnið er á daginn eða á kvöldin. Góó laun fyr- ir rétta aðila. Uppl. í síma 99-6633. Vant starfsfólk óskast á kaffi- og veitingarhús. Bæói í fullt starf og hlutastarf. Skrifleg svör sendist DV, merkt „AC 1500“._____________________ Vön verksmiöjusaumakona óskast á litla saumastofu miðsvæðis í Rvík. Skrifleg- ar umsóknir sendist DV, merkt „S- 1503“ fyrir 25. feb._________________ Barngóö manneskja óskast til að gæta 3 ára stúlku fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-20558 milli kl. 15 og 17._________ pf Atvinna óskast 38 ára fjölskyldumaöur með mikla reynslu í sölustörfum og stjórnun óskar eftir framtíðarstarfi. Góó meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20739. Framtíöarstarf óskast. Er 22 ára, hef góóa þekkingu og innsýn í tölvur. Hef reynslu sem sölu- og lagermaður. Ym- islegt annaó kemur til greina. Uppl. í síma 651153, Sverrir, e.kl. 17. Er 15 ára (fædd 1979), ábyrg og heióarleg, er að leita að starfi, hef reynslu við barnapössun (hef RKI nám- skeió) og afgrstörf. S. 91-76970. Tvítugur námpmaöur í kvöldskóla óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Upplýsingar i síma 568 1586. Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr. (;: Nýir timar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Óska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. Gublaugur Fr. Sigmundsson. Okukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábagr í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.____________________________ Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corollu ‘94. Oll kennslu- og prófgögn. Eura/Visa. Simar 553 5735 og 985-40907._______ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Simi 91-72940 og 985-24449.________ Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Oll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjarnason ökukennari. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenrn allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Einkamál Viöskiptamenn ath.l Þegar þér farió í styttri vióskiptaferóir til útlanda gæti verið gaman að hafa feróafélaga... Þegar þér fáið erlenda viðskiptavini yðar í heimsókn gæti verió gaman aó kynna þá fyrir landi og þjóó... Til dæmis: 37 ára myndarl. “heimsdama” m/góða tungumálak. v/k glaól., viðræðug. viósk.m., innl. eða erl. ES 301. Nánari uppl. um þessa nýju þjónustu fást hjá Miðlaranum í s. 588 6969. Allt sem þarf er eitt símtal. Nú eru auglýsingar frá rúmlega 100 konum og körlum í símanum. Hringdu í Símastefnumótið í síma 99-1895 ef þú vilt kynnast nýjum ævintýrum með fólki á öllum aldri. Lína unga fólksins er fyrir þá sem eru á aldrinum 16-26 ára og eru að leita að nýjum og spenn- andi félögum. Hringdu í síma 99-1626 og þú kemst strax i samband. Hringdu strax, nýjar auglýsingar bætast við á hveijum degi. Verð 39 og 90 minútan. Miölarinn, sími 588-6969, kynnir: M.a. eru eftirtaldir einstaklingar á skrá í leit að tilbreytingu._______ Kona, 30, þiýstin í vexti, v/k hressum karlm, á svip. aldri, CL-200.______ Karlm. 35, hár, grannur, eitilhress, v/k grannri konu, 25-45. CL-157,_______ Karlm., 34, hávaxinn, stæltur, v/k myndarl. konu, 25-39. CL-156. Karlmaöur um fimmtugt, myndarlegur, kurteis og vel mannaður, sem þarf að fara í tíðar viðskiptaferðir til útlanda, vill kynnast sem ferðafélaga glæsilegri og vel siðaðri konu um þrítugt. Allur kostnaður við ferðir greiddur. Fullur trúnaður. Upplýsingar hjá Miðlaran- um ísíma 588 6969. ES-101. ' Ég er 26 ára taílensk kona og vil komast í samband við heiðarlegan íslenskan karlmann með framtíðardrauma í huga. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, síma og mynd til DV fyrir þriðjud. 21. febr., merkt „Framtíð 1496“. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna i síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í sima 989-63662. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskillda. Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, simi 688870, fax 28058. Verðbréf Lífeyrissjóöslán upp á 1 milljón til sölu, þarf að hafa veð. Upplýsingar í síma 91-884219. fcl Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vönduó vinna, gott verð, mikil þjónusta innifalin. Euro/Visa. Benedikt Jónsson viðskfr., Armxila 29, s. 588 5030, kvöld-/helgars. 989-64433. Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Verð frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. Skattframtöl og framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Góó þjónusta gegn vægu verði. Hafsteinn G. Einars- son viðskfr., Fjölnisvegi 9, s. 551 1431. ■%. Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og (jármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Jxíli- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. 0 Þjónusta Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: Smió, múrara, málara, pípara eóa rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinnubrögó. Oll almenn við- geróarþj. Föst skrifleg verótilboö eóa tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móóu- hreinsun gleija, útskipting á þakrenn- um, nióurf. og bárujárni, háþrýstiþv., lekaviðg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989- 33693. Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö sig verkpfnum. Nýsmíói - viðhald - við- geróir. Áralöng reynsla. Tilboð - tíma- vinna. Sími 989-62789. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eóa timavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. TV 77/ bygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélxim. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.). Óska eftir vinnuskúr meö rafmagnstöflu. Upplýsingar í síma 91-46023 og 985-43968. Kristinn. *- Vélar - verkfæri Trésmíöavélar. Vantar notaða plötusög, hefil og fræsara. Sambyggó vél kemur einnig til greina. Einnig vantar loft- pressu og bandslípivél. S. 95-24560. Gisting Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu i síma 91-870970 eða Sigurði og Maríu í síma 91-79170. T Heilsa Vítamíngreining, orkumæling, hár- meðferð og trimform, grenning, styrk- ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 626275/11275. Nudd Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöóvanudd, sogæóa- eóa svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöðva. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110. & Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91- 13732. Stella. Viltu vita hvað býr i framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). ® Dulspeki - heilun Líöur þér illa? Þjáist þú af höfuóverk, verk í maga eða baki, svefnleysi o.s.frv.? Þá er rétt að athuga hvort heil- un getur hjálpað. Sími 91-15594. Eyjólfur. Geymið auglýsinguna. Verslun Lltsala. Umbro og Diadora íþróttafatn- aður. Diadora'skór - leikfimifatnaður. Falke sokkabuxur o.m.fl. Mikill afslátt- ur. Ástund, sportvöruverslvm, Háaleit- isbraut 68, sími 568 4240. 99 »56 »70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. yjT Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú‘ talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 *56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.