Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Síða 14
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 DHL-deildin Haukar - IA íþróttadeildin Strandgötu í kvöld kl. 20. Áfram Haukar! Víkingar - þorrablót Þorrablót Víkings í Víkinni laugardaginn 18. febr. Húsið opnað kl. 19. Veislustjóri: Ræðumaður: Skemmtiatriði: Séra Pálmi Matthíasson Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra KósýúrMR Heimatilbúin skemmtiatriði Diskótekið Dísa Glæsilegt happdrætti. Stjórnandi fjöldasöngs Ólafur Jónsson handboltakappi. Miðar seldir kl. 17-19 í kvöld, ósóttar pantanir óskast sóttar, borð frátekin. Nefndin 1. deild kvenna í handbolta: Annar sigur Vals í vetur Helga Sigmundsdóttir skrifer Hið unga og efnilega handknatt- leikslið Vals sigraöi Hauka örugglega en óvænt, 19-12, í Valsheimilinu í gær í 1. deild kvenna. En þrátt fyrir sigurinn kemst liðið ekki í úrshta- keppnina í ár. Valur var yfir í leik- hléi, 10-4. Mörk Vals: Gerður 5, Kristjana 4, Lilja 4, Eivor 3, Sigurlaug2, Sigriöur 1. Mörk Hauka: Harpa 8, Kristín 2, Rúna Lísa 1, Hrafnhildur 1. • Víkingur átti ekki í vandræðum með Uð KR og sigraði með sex marka mun, 20-26, í höllinni. Staðan í leik- hléi var 6-12 fyrir Víking. Mörk KR: Agústa 8, Sigríöur 4, Brynja 3, Helga 2, Sianna 2, Selma 1. Mörk Víkings: Heiöa 7, Halla 6, Helga 3, Guömunda 3, Svava 3, Matt- hildur 1, Hanna 1, Oddný 1, Vala 1. • Bikarmeistarar Fram sigruðu Uð Ármanns í hölUnni, 19-24. Staðan í leikhléi var 8-11 Fram í vfi. Mörk Ármanns: írina 10, María 4, Guðrún 2, Ásta 2 og Kristín 1. Mörk Fram: Selka 9, Hanna 4, Stein- unn 3, Berglind 3, BergUnd 2, Díana 2, Hrafnhildur 2, Þórunn 1 og Kristín 1. • FH vann stóran sigur á Uði Fylk- is í Krikanum, 33-21.1 leikhléi hafði FH 16-9 yfir. Mörk FH: Björk 9, Björg 6, Thelma 6, Lára Þ. 6, Hildur P. 5 og Hildur L. 1. • Á laugardaginn fer fram loka- umferðin í defidinni en nú þegar er að mestu leyti ljóst hvaða Uð mætast í úrsUtakeppninni sem hefst 1. mars. Þessi Uð mætast að öUum líkindum: Stjaman-Ármann, Fram-Haukar, Víkingur - FH og KR - ÍBV. Hrikaleg i Enn eitt áfaUið reið yfir enska knatt- spyrnu í gærkvöldi er fresta varö vináttu- leik íra og Englendinga í DubUn. Eftir að írar höfðu náö forystunni á 27. mínútu brutust út mikU átök í áhorfendastæðun- um. Köstuðu enskir áhorfendur öUu laus- legu í írska áhorfendur og slösuöu um 60 þeirra. 40 enskar buUur voru handteknar ± Iþróttir Njarðvlkingar hafa slegið met í lengstri óslitinni sigurgöngu í úrvalsdeUdinni í körfuknattleik. Það geröu þeir á fimmtudaghm var er þeir sigruöu granna sina í Keflavík, 98-91, eftir framleng- ingu. Þetta var 18. sigurleikur liösins, eða frá því það tapaði fyr- ir ÍR, 93-85, i Seljaskóla. KRáttifyrramettð KR-ingar áttu fýrra metiö en Uðið vann 17 sinnum í röð á keppnistímabilmu í úrvaLsdeild- inni 1980-90. KR-ingar léku mjög vel þetta tímabil og það kom fáum á óvart að þeir fögnuðu íslands- meistaratitlinum þá um vorið. Minöuík rtnrlrt hnlmTi nj<flrvviiv 9UriM mnffiHi Njarðvikingar hafa ekki beðið ósigur á heimavelii síðan 4. mars 1994. Þá biðu þeir lægri hlut fyrir GrindvUíingum, 97-104. Sigrar á heimavelli í röð eru þvi alls orön- ir 14 í deUd og 19 ef bikarkeppn- inni og úrsiitakeppni eru taldar með. ÍR-ingarlíkasteffcir IR-ingar eru Uka sterkir á heimavelU eins og glögglega hef- ur komið í ljós í vetur. Þegar ÍR vann Snæfell, 76-62, þann 6. fe- brúar sl var rétt ár liðið siðan liðið tapaði leUt á heimavelli. Þaö var gegn Létti í 1. deild, 74-89, 6. febrúar 1994. 16sigurleikir SigurleUdr ÍR-Uðsins I röð á heimavelU eru því orðnir alls 16 og 19 ef úrsUtakeppnin er talin með. Uppgangur Uðsins er at- hyglisverður en Uöiö kom upp úr 1. deild. Það má því segja aöbjart sé framuhdan hjá þessu gamla stórveldi í körfuboltanum. Ósigur ÍR gegn Iætti í febrúar 1994 er ehú ósigur ÍR i Seljaskóla í hart nær tvö ár eða síöan ÍR tapaði fyrir TindastóU í aukaleik um sæti í úrvalsdeiidinni, 78-119, 26. mars 1993. Njarðvík meistari? Vinni Njarðvíkhigar sigur á Þórsurum á fóstudagskvöldið tryggja þeir sér deildarmeistara- titilinn og fá bikarinn afhentan að leik loknum. NBA-deildin í nótt: Oriando lá í firamlengingu Cleveland gerði sér lítið fyrir og lagöi hið geysisterka Uð Orlando Magic á heimavelU í bandaríska körfuknattleiknum í nótt. Leikurinn var æsispennandi og þurfd fram- lengingu til að knýja fram úrslit. Terrell Brandon fór á kostum hjá Cleveland í framlengingunni og skoraði þá sjö af níu stigum Uðsins, hitti meðal annars úr tveimur víta- skotum þegar 21,8 sekúndur voru til leiksloka. Brandon skoraði 31 stig í leiknum, sem er persónulegt met á ferhnum. Tyrone HUl skoraði 12 stig og tók 17 fráköst. Shaquille O’Neal skoraði 26 stig fyrir Orlando og Dennis Scott 19 stig, en það var hann sem jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu áður en hann fór út í framlengingu. Viðureign Phoenix og Portland þurfti einnig að framlengja. Phoenix sýndi mikinn styrk í framlenging- unni og tryggði sér þar öruggan sig- ur. Þar var Charles Barkley í sviös- ljósinu með sín 35 stig og 14 fráköst. Á.C. Green skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst. Rod Strickland var stiga- hæstur hjá Portland með 26 stig, 18 stoðsendingar og persónulegt met í fráköstum, aUs 11. Þetta var fjórði sigur Phoenix á Portland á þessu tímabiU og sá 8. í röð á heimavelli. Otis Thorpe lék ekki með sínu nýja félagi. Toni Kukoc átti skínandi leik þegar Chicago vann Washington á heima- velU. Kukoc gerði 22 stig og var einn- ig mjög góður í vöminni, tók 12 frá- köst sem er met hans í NBA-deUd- inni. Scottie Pippen gerði einnig 22 stig fyrir Chicago og var vel fagnað af áhangendum Uðsins sem vUja alls ekki missa hann frá félaginu. Lítið gengur hjá Washington og tapaði lið- ið sínum sjöunda leik í átta viður- eignum. Minnesota gerði góöa ferð tíl Philadelphia þar sem Doug West skoraði 33 stig fyrir gestina. DonyeU Marshall gerði 17 stig og hirti 17 frá- köst. Þetta var annar sigur Uðsins í níu leikjum. Clarence Weatherspo- on, lykilmaöur PhUadelphia, meidd- ist í þriðja leikhluta á ökkla og verð- ur frá keppni í tíu daga. Dino Radja tryggði Boston eins stigs sigur á Golden State. Radja óð upp í hraðaupphlaup og lagði bolt- ann í körfuna þegar 1,9 sekúndur voru eftir af leiknum. Dominique Wilkins skoraði mest fyrir Boston, aUs 30 stig og Dee Brown 18 stig. Latrell SpreweU gerði 28 stig fyrir Golden State. Eddie Jones og Nick Van Exel skor- uðu 19 stig hvor þegar LA Lakers vann góöan sigur á Seattle í Forum. Gary Payton gerði 24 stig fyrir gest- ina og Shawn Kemp 20 stig. Þetta var þriöja viðureign liöanna í vetur og hefur Lakers mrnið þær allar. Reggie MUler skoraði 31 stig fyrir Indiana sem vann auðveldan sigur á Detroit. Joe Dumars skoraði 25 stig fyrir Detroit sem aöeins hafa unnið einn útíleik í síðustu 11 viðureignum. ÚrsUt leikja í nótt: Philadelphia - Minnesota.....97-101 Nick Van Exel, með boltann, var atkvæðamikill hjá Lakers sem vann góðan s Cleveland - Orlando Indiana - Detroit Chicago - Washington Phoenix - Portland 100-99 114-88 107-92 120-113 LA Lakers - Seattle 102-96 Golden State - Boston 115-116 Koma Duishebaev og Tutc - verð aðgöngumiða á HM mun lægra t Samkvæmt heimUdum DV eru mjög miklar likur á því að besti handknatt- leiksmaður heims á síðasta ári, Talant Duishebaev, muni koma og leika með landshði Spánar á HM en hann lék áður með Uði Rússa. • Alaxander Tutchkin, ein öflugasta vinstrihandarskytta heims, hefur leik- ið rpjög vel að undaníornu með Uði sínu í Þýskalandi. Tutchkin mun því að öll- um líkindum leika með Uði Hvít-Rússa. • Ljóst er að vérð aðgöngumiða á HM í vor verður mun ódýrara hér en í síöustu heimsmeistarakeppni í Sví- DrengjalandsUðið 1 knattspymu hef- ur veríð tilkynnt sem leikur á alþjóð- legu móti í Portúgal dagana 24. febxU- ar til 2. mars. Fyrsti leikur íslensku drengjanna verður gegn Norðmönn- um. síðan verður leikið gegn Skotum úgölum. Liðið verður skipað eftirt- öldum leikmönnum: Markverðir: Guðjón S. Jónsson............SeU'ossi DanielBjamason...............B-93 Aðrir leikmenn: Amar Jón Sigurgeirsson.........KR Egill Skúli Þórólfsson........JKR Árni Ingi Pjetursson...........KR Edilon Hreinsson...............KR Freyi' Karlsson..............Fram Haukur Hauksson..............Fram Davíð Stefánsson............Fram Bjarni Guðjónsson.............ÍA Haukur Ingi Guðnason....Keflavík Þorleifur Amason..............KA Stefán Gíslason...........Austra Gyifl Einarsson............Fylki Amar Hrafn Jóhannsson....Vtkingi • 1. varamaður er Grimm' Garöars- soij. úr Val.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.